Þjóðviljinn - 20.07.1985, Page 13

Þjóðviljinn - 20.07.1985, Page 13
DvEGURMÁL 7. áratugurinn Dave Dee, Dozy, Beaky, Mick og Tich árið 1967. Dave (annarfrá hægri) yfirgaf þá félaga 1969, en kemur fram með þeim af og til. Hann starfar sem umboðsmaður skemmtikrafta. Meira bítl í Breiðvangi The Searches kringum 1967: Frank Allen bassaleikari, Chris Curtis trom- mari sem hætti 1969 og fór að vinna í hljóðverum, John McNally ryþma- og tólfstrengjagítarleikari, Mike Pender sólógítarleikari. Breska bítlahljómsveitin The Searches, sem erfrá Liver- pool eins og The Beatles, kom sá og sigraði í veitinga- húsinu Broadway nú í fyrstu vikunni íjúlí. Húsið vartroð- fullt af gömlum aðdáendum og þó nokkrum unglingum sem skemmtu sér kon- unglega við söng og spil þessara fjögurra snyrti- menna, sem léku gömlu smellinasína-og þaðekki bara einu sinni. Og það er svo sem eina gagnrýnin sem ég hef á þá félaga - að leika Needles and p/'nstvisvar og sömuleiðis Sweets formy sweet, en sleppa sómalagi eins og He'sgotno love. En hvað um það, þeir gerðu það sem þeir gerðu eins og engl- ar. Searches áttu að reka enda- hnútinn á Innrás 7. áratugarins í Broadway, en vegna mikilla og góðra undirtekta við þessum gömlu bítlum hyggst Björgvin Halldórsson halda Broadway við efnið og áfram innflutningi breskra hljómsveita sem skrýddu vinsældalistana á 7. áratugnum: Troggs verða hér um næstu helgi. Undirrituð var svo lánsöm að heyra í Troggs fyrir nokkrum árum og getur vitnað um að þeir höfðu síður en svo sljóvgast. Wild Thing og 1 can’t control myself voru ekki síður full af óstýrilæti þá en er þau voru splunkuný árið 1966. Ryþmagítarleikarinn Beaky (John Dymond) (annar frá vinstri) brá sér á trommurnar þegar Mick trommari (Michael Wilson) dreif sig í sönginn. Dozy (Trevor Davies) (lengst til vinstri) spilar á bassa og Tich (lan Amey) á sólógítar og það með ágætum. Hold tight, Bend it og Zabadak voru auðvitað hápunktur kvöldsins. Ljósm.: Valdís. Hér á síðunni birtum við skemmtilegir og góðir spilarar, myndir frá hljómleikum Searches eins og reyndar allar þessar og Dozy, Beaky, Mick og Tich, breskusveitirsemþegarhafagert en nafnarunan var hér á ferð í innrás á Breiðvang. Hinar tvær vikunni á undán Searches og voru voru hinir ágætu The Bootleg Beatles og The Tremeloes. Þeir bókaðir, en flugufregnir heyrst síðarnefndu eru þó í mestum um Freddie and the Dreamers, metum hjá undirritaðri eftir á að Billy J. Kramer, Zombies og hyggja. En áfram verður smjerið Animals... að mig minnir... en strokkað og hafa Troggs verið það kemur í ljós. A John McNally, aðalsöngvari Searchers, með tólfstrengjagítarinn, sem sagður er vera fyrir- myndin að „sándi" The Byrds og annarra þjóð- lagarokkara. Searchers á Broadway. „Við hljótum að hafa verið lélegir 1966, fyrst þið voruð Billy Adamson lemur nú húðirnar í Searchers. Ljósm.: Ari. svona lengi að biðja okkur að koma aftur", sagði Frank Allen hinn skrafhreifni bassaleikari, en Searchers spiluðu hér 1966. Ljósm.: Ari. Laugardagur 20. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.