Þjóðviljinn - 20.07.1985, Síða 14

Þjóðviljinn - 20.07.1985, Síða 14
MENNING Hrossakynbótabú ríkis- ins á Hólum auglýsir eftirtalin hross til sölu: Syrpa, fædd 1979,1. verölaun. F: Sómi 670. M: Sögn 2794. Brella, fædd 1980, II, verl. F: Fáfnir 789. M: Byssa 4808. Hekla, fædd 1980, II. verðl. F: Þáttur 722. M: Hæra 3444. Þrymur, fæddur 1980, vanaöur. F: Þáttur 722. M: Þerna 4394. Erill, fæddur 1980. F: Hamar 964. M: Elja 4135. Upplýsingar veittar á skrifstofu Bændaskólans í síma 95- 5961 og hjá Ingimari Ingimarssyni, tamningamanni á Hól- um, síma 95-5111. IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS óskar aö ráöa til starfa hjá Málmtæknideild: Vélaverkfræðing eða véltæknifræðing Starfssvið: Hönnun og vöruþróun í málmiðnaði ásamt almennum verkfræðistörfum Dæmi um fyrirhuguð verkefni: • Námskeið í vöruþróun • Fiskvinnsla framtíðarirvnar • Orkunýting Við leitum að hugmyndaríkum og duglegum starfs- manni, sem getur unnið sjálfstætt og á gott með að tjá sig og umgangast aðra. í boði er fjölbreytilegt en krefjandi starf á nýju sviði og nýi starfsmaðurinn mun hafa veruleg áhrif á þróun þess. Iðntæknistofnun leggur áherslu á, að starfs- menn hennar haldi sér faglega við, t.d. með því að sækja námskeið, fara á sýningar, bæði hér og er- lendis, og fleira. Umsóknum, þar sem fram kemur menntun og fyrri störf, ber að skila til Iðntæknistofnunar íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík, fyrir 1. ágúst nk., merkt: Málmtæknideikd. Hlutverk Idnteeknistofnunar *r a6 vinna að taekniþróun og aukinni framWéni í ísienskum iðnaði með því að veita ainstök- um greínum h*nc og iðnfyrirtaekjum sérfiasfða þjómwtu á sviði taekni- of aájórnunarmáia og stuðla að hagkvasmri nýt- Ingu íslenskra auðtinda til iðnaðar. REYR -HÚSGÖGN FRA SPANI NÝK0MIN ★★★ Sími 10600 JB Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Grunnskóli Siglufjarðar Kennara vantar í kennslu m.a. í: 1. stærðfræði og raungreinar í 7.-9. bekk og fram- haldsdeild. 2. Almenna kennslu í 7.-9. bekk. Húsnæði í boði. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-71528 og formaður skólanefndar í síma 96-71528. Skólanefnd. VaraUð þar aam Arwatlð ■r maat og hjðrln baat. Samningar standa nú yfir við húseigendur um frawntíð Listamiðstöðvarinnar í húsinu við Lækjartorg. Galief? Leggst Listamið- stöðin niður? Nýtt hlutafjárútboð og samningar við húseigendur. Fyrirhugað að koma upp miðasötu, bókunar- og upplýsingaþjónustu ef rekstur- innstöðvastekki. Á undanfömum árum hafa fjöl- mörg gallerí og sýningarsalir, sem rekin hafa verið sem einka- fyrirtæki, lífgaö upp á menningar- líf Reykjavíkur en sum þessara gallería eiga undir högg að sækja. Eitt af þeim er Listamið- stöðin í nýja húsinu við Lækjar- torg sem farið hefur út í margar nýjungaren nú virðist rekstur þess vera í járnum og spurning hvort reksturinn leggst niður. Aðstandendurfyrirtækisins hugsa sér þó að reyna til þrautar hvort hægt verður að halda áfram. Undanfarið hafastaðið yfir samningar við húseiganda og reksturinn hefurstöðvast í bili. Stjórn Listamiðstöðvarinnar hefur rætt við ýmsa aðila um hlutafjárútboð og segja í greinar- gerð að ætla megi að grundvöllur fyrir því sé fyrir hendi og áhugi fyrir að notfæra sér þjónustu sem hægt væri að bjóða upp á skv. hugmyndum stjórnarinnar. í greinargerð frá stjórninni segir m.a.: Listamiðstöðin h.f. var stofnuð í mars 1984 með yfirtöku á starf- semi Gallerýs Lækjartorgs er hafði verið starfrækt á sama stað fráj)ví um haustið 1980. A þessu rúma eina ári sem liðið er frá stofnun Listamiðstöðvar- innar hefur viðleitni stjórnenda fyrirtækisins byggst á þessum for- sendum. Ýmsar nýjungar hafa komist til framkvæmda og vakið athygli. Myndk'iga - Miklum tíma og fjármunum hefur verið varið til uppbyggingar myndleigukerfis sem ætlað er fyrirtækjum og ein- stakiingum. Tilgangurinn með myndleigunni er að auka kynn- ingu á myndlist og sölumögu- leika. Kaupleigu- og gjafabréf - Ágóða af sölu slíkra bréfa er var- ið í kaup á listaverkum. Menningartengsl - Lista- miðstöðin hefur unnið að því að skapa menningartengs! við önnur lönd t.d. Ítalíu, Júgóslavíu og Frakkland með það í huga að skapa meiri fjölbreytni í íslensku myndlistarlífi og auka möguleika á frekari kynningu íslenskrar myndlistar erlendis. Árangurinn af þessu starfi er eftirfarandi: A. Listamiðstöðinni stendur til boða að halda sýningu á verkum íslenskra myndlistarmanna í Zag- reb í Júgóslavíu. B. Listamiðstöðinni er boðið að standa fyrir sýningu á verkum hins kunna franska listamanns, Jean Paul Chambas, í nóvember n.k. Þetta boð kom í framhaldi af sýningunni „Mon Opera” sem haldin var í Listamiðstöðinni í nóvember s.l. á vegum franska sendiráðsins. 4. Menmngarsjóður - starfs- laun - Stofnaður hefur verið menningarsjóður sem 30 fyrir- tæki og einstaklingar eiga aðild að. Hvert fyrirtæki hefur lofað 10.000,- króna framlagi til kaupa á verkum eftir einn þeirra lista- manna er hljóta útnefningu. Fjöldi athyglisverðra umsókna hefur borist frá myndlistar- mönnum, en ætlunin var að birta niðurstöður valnefndar eigi síðar en 10. júlí. Viðbótarrekstrarþættir sem hugsaðir eru til að styrkja rekstrargrundvöll Listamið- stöðvarinnar byggjast að miklu leyti á staðsetningu fyrirtækisins í nýja húsinu við Lækjartorg. Tals- verðar breytingar þarf að gera á húsnæðinu til að koma þessum nýju rekstrarþáttum í fram- kvæmd. Varð fljótlega ljóst að eina leiðin til að gera það var að kaupa núverandi húsnæði. Eftir að helstu rekstrarþættir ásamt viðbótarhugmyndum höfðu verið kynntir fyrir Fjárfest- ingarfélagi íslands, hófst í sam- vinnu við F.í. undirbúningur að hlutafjárútboði. Jafnframt var leitað samninga við húseiganda um kaup. Helstu nýjungar - í þeim hluta húsnæðisins er snýr að Lækjar- torgi er fyrirhugað að koma upp miðasölu, bókunar- og upp- lýsingaþjónustu. Hugmyndin er að á einum stað í Rvk. sé hægt að kaupa eða panta miða á helstu menningarviðburði hverju sinni, ásamt því að fá upplýsingar þar að lútandi. Slík þjónusta er löngu tímabær, enda þekkt fyrirbrigði meðal menningarþjóða. Er auðvelt að ímynda sér hag- ræðingu af slfkri þjónustu, ekki síst fyrir landsbyggðina og t.d. er- lenda ferðamenn. Breytingar á sýningarsal - þannig að hann gæti þjónað hlut- verki, t.d. sem tónleikasalur, ásamt því að vera hentugur til funda og námskeiðahalds. í framhaldi af þessum breytingum hefði t.d. mátt bjóða erlendum ferðamönnum upp á sérstaka dagskrá yfir sumartímann, þar sem t.d. kynning á myndlist og tónlist væri undirstaðan. Kaffistaður er rekinn á sömu hæð og Listamiðstöðin og áform um nánari samvinnu milli aðila. Breytingar á inngangi í hús- næðið hafa lengi verið á döfinni og miðast við að uppgangur á 2. hæð sé aðskilinn inngangi í biðsal SVR. Það er samdóma álit þeirra er kynnt hafa sér þessar hugmyndir að þær séu áhugaverðar og hluta- fjárútboð raunhæfur möguleiki. Forsendan fyrir því að hlutafjár- útboðið geti farið fram er að samningar náist við núverandi eiganda húsnæðisins um kaup- verð. Meðan samningaviðræður við hann hafa staðið yfir hefur rekstur Listamiðstöðvarinnar stöðvast vegna óvissu um fram- hald. 14 SÍÐA — ÞJOÐVILJtNN Laugardagur 20. júli 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.