Þjóðviljinn - 24.08.1985, Page 16

Þjóðviljinn - 24.08.1985, Page 16
MENNING Café Gestur Börnum bannað Ásunnudaginn 25. ágúst opnar Ómar Stefánsson mál- verkasýningu á Café Gesti meðgerningnum „Allt sem börnum er bannað" kl. 21 e.h. Verður hann fluttur af höfund- um, þeim Þorra Jóhannssyni og Ómari. Á sýningunni verða einn- ig kynntar tvær bækur, önnur eftir Ómar eingöngu en hin unnin í samvinnu við Björn Roth. Sýn- ingin verður opin í tvær vikur og eru allir velkomnir. A Frá Grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir í Kópavogi verða settir með kennara- fundum í skólunum, mánudaginn 2. september n.k. kl. 9fyrirhádegi. Næstu dagarverða notaðirtil undirbún- ings kennslustarfi. Nemendur mæti sem hér segir: Föstudaginn 6. september: 9. bekkur, börn fædd 1970, kl. 9,8. bekkur, börn fædd 1971 kl. 10, 7. bekkur, börn fædd 1972 kl. 11. Mánudaginn 9. september: 6. bekkur, börn fædd 1973 kl. 9, 5. bekkur, börn fædd 1974, kl. 10, 4. bekkur, börn fædd 1975 kl. 11, 3. bekkur, börn fædd 1976, kl. 13, 2. bekkur börn fædd 1977 kl. 13 og 1. bekkur, börn fædd 1978 kl. 14. Forskólabörn, 6 ára (fædd 1979) og foreldrar þeirra verða boðuð símleiðis 9.-13. september. Skólaganga forskólabarna hefst mánudaginn 16. sept. Skólafulltrúi. eftir Claes Andersen þýðing: Olafur Haukur Símonarson EKKO guðirnir ungu tónlist: Ragnhildur Gísladóttir ■ leikstjórn: Andrés Sigurvinsson Akranes.......................28. ágúst Grundarfjörður................29. ágúst Stykláshólmur.................30. ágúst Búðardalur.....■..............31. ágúst Patreksfjörður.............2. sept. Þingeyri...................3. sept. Bolungarvík................4.sept. Hnífsdalur.......................5. sept. Hvamrnstangi.....................6. sept. Blönduós.......................8. sept. Sauðárkrókur.....................9. sept. Siglufjörður............ 10. sept. Ólafsfjórður..................11. sept. Dalvík..........................12. sept. Akureyri............13. ogl4. sept. Aðaldalur.................15. sept. Húsavík...................16. sept. Þórshöfn..................17. sept. Vopnafjörður.............18. sept. Borgarfjörður ey.........19. sept. Egilsstaðir...............20. sept. Neskaupstaður....................21. sept. Reyðarfjörður...................22. sept. Höfn............................23. sept. Vík.............................24. sept. Hvolsvöllur.....................25. sept. Selfoss....................26. sept. ÆVINTYRAHUSIÐ - F0TB0LTASK0RINN - STORI FÓTBOLTINN - LITLI FÓTBOLTINN - VÍKINGURINN - BANGSINN - TENINGURINN - FÍLLINN - GRÍSINN - UGLAN BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI E E § o

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.