Þjóðviljinn - 30.08.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.08.1985, Blaðsíða 14
UM HELGINA Kór 140dönskungmenni, kór Sant Anne mennta- skólans í Kaupmanna- höfn eru á tónleikaferö um island. Fyrstu tón- leikarnir verða á Akur- eyri sunnudaginn 1. sept. kl.20.30.4.sept- ember verða tónleikar í MH kl. 13og20.30.5. sept. kl. 20.30 verða tónleikar í Háteigs- kirkju. 6. sept. í Nor- rænahúsinu kl. 20.30 og7. septkl. 17.00Í Skálholtskirkju. ÝMISLEGT Kópavogur Hana-nú fer í sína viku- legu göngu um Kópa- vog og nágrenni á morgun. Mætum öll að Digranesvegi 12, kl. 10 fyrirhádegi. Hafnarfjörður Hin árlega sumarferð fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði er á sunnu- dag 1. september kl. 10. Farið verðurum Þingvöll, inn Laugardal og að Skálholti. Þar verður boðið upp á heita máltíð og tekinn þáttur í guðsþjónustu. Suðurnes Sögur- og jarðfræðiferð um Reykjanesskaga á laugardagávegum ferðamálasamtaka Suðurnesja. Leiðsögu- menn Ægir Sigurðsson og Ragnar Karlsson. Brottför frá bæjarskrif- stofunum í Keflavík kl. 9.30. Gallerí Langbrók Sýningin á mismunandi útgáfum á fellistólnum Sóley hefur verið f ram- lengd til 15. september. Sýningineropin kl. 10- 18virkadagaog 14-18 um helgar. Sædýrasafnið Sædýrasafnið í Hafnar- firði er opið alla daga kl. 10-19. Háhyrningnum er gefið á klukkutíma fresti um helgar kl. 13- 17. Þjóðminjasafnið Með silfurbjarta nál heitir sýning sem opn- uð hefur verið í bogasal Þjóðminjasafnsins og fjallar hún um íslenskar hannyrðakonurog handverk þeirra. Opið daglegakl. 13.30- 16.00. Norræna húsið í anddyri Norræna hússinsstenduryfir sýning á kortum, bókum, myndum og ýmsu sem tengist jökl- arannsóknum á íslandi. Sýninginstendurtil4. septemberog eropin á venjulegum opnunar- tíma hússins. Sýningin er sett upp í tilefni af al- þjóðlegri jöklaráö- stefnu sem haldin var í Hl dagana 26.-29. ág- úst. LEIKLIST Light Nights Síðustu sýningará LightNightsáþessu sumri verðahaldnarí Tjarnarbíói í kvöld og annað kvöld. Sýning- arnarhefjastkl.21.00 og eru sérstaklega ætl- aðar til skemmtunar og fróðleiks fyrir erlenda ferðamenn. Efnið er ís- lenskt en flutt á ensku. Stúdentaleikhúsið Stúdentaleikhúsið hef- urlagtaf staðíleikför um landið með rokk- leikinn Ekkó - guðirnir ungu. í kvöld verður sýnt í Stykkishólmi, í Búðardal annað kvöld, Patreksfirði mánudag- inn 2. september, Þing- eyri 3. september, Bol- ungarvík 4. september og Hnífsdal 5. sept- ember. Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress Hafðu þá samband við afgreiðslu Þjoðviljans, sími 813 33 Laus hverfi: Blaðbera vantar í öllum hverfum borgarinnar strax. Það bætir heilsu oe hae að bera út Þjóðvifjann Betrabiað 1Grunnskólinn á ísafirði auglýsir Sérkennarar - þroskaþjálfar Grunnskólinn á ísafirði óskar að ráða til sérdeilda skólans: 1. Forstöðumann 2. Kennara og þroskaþjálfa. í störfunum felst annars vegar skipulagning og uþp- bygging sérdeilda, og hins vegar kennsla og þjálfun nemenda á þjálfunar- og æfingaskólastigi, ennfremur sérkennsla nemenda í hinum almenna grunnskóla. Hér er um nýjan starfsvettvang að ræða, sem býður uþp á fjölbreytileg viðfangsefni og spennandi upp- byggingarstarf. Nánari upplýsingar veita formaður skólanefndar grunnskólans Lára G. Oddsdóttir í síma 94-3580, skólastjóri grunnskólans Jón Baldvin Hann- esson í símum 94-3146 og 94-4294 og sérkennslufull- trúi Fræðsluskrifstofu Vestfjarða Valborg Oddsdóttir í síma 94-3855. Skólanefnd Kór Sankt Annæ menntaskólans í Kaupmannahöfn syngur fyrir Akureyringa um helgina en Reykvíkinga í næstu viku. Merkur kór til íslands 140 manna kór danskra ung- menna á aldrinum 16-20 ára er í tónleikaferð á íslandi dag- ana30. ágúst-8. sept. Þettaer blandaður kór Sankt Annæ menntaskólans í Kaup- mannahöfn sem einnig er kallaðurSöngskóli Kaupmannahafnar (Koben- havn Kommunes Sangskole). Þessi tónleikaferð kórsins hefur verið í undirbúningi í 2 ár og auk kórfélaga eru rektor skólans og 8 kennarar með í ferðinni. Efnisskrá kórsins er mjög fjöl- breytt, bæði veraldleg tónlist og kirkjutónlist frá hinum ýmsu tím- um. Á efnisskrá kórsins í tónleikaferð þeirra til íslands eru m.a. verk eftir Scarlatti, Handel, Vaughan Williams, W. Sten- Nú þegar komið er fram yfir mitt „ Ar æskunnar" hefur Fellahellir, félagsmiðstöðin í Breiðholti, ákveðið að ganga skrefi lengra í því að efla sam- skipti unglinga af ólíku þjóð- erniog uppruna. Svo það megi takast verður efnt til stórkostlegra útitónleika á planinu við Fellahelli laugardag- inn 31. ágúst frá 18-23. Þangað er ungmennum hvaðanæva úr him- ingeimnum boðið að koma og hlýða á rokktónlist nokkurra fremstu hljómsveita jarðarinnar. Þar á meðal eru The Voice, No Time og Sweet Pain. Geimung- lingarnir munu hins vegar setja svip á mótsvæðið og sýna gó-gó dans eins og hann gerist bestur á piánetunni Hypzó og hljóm- sveitin Falskir tónar kemur alla leið frá Knúxs. Til undirstrikunar öllu þessu verða sýndar fræðslu- myndir frá jarðlífinu og á vídeó- Fœrir út Textílhópur úr gallerí Lang- brók, þær Guðrún Gunnarsdótt- ir, Guðrún Marinósdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir og Steinunn Bergsteinsdóttir ásamt öðrum fjórum textíllistakonum Önnu Þóru Karlsdóttur, Ásu Ólafsdótt- ur, Heiðu Björk Vignisdóttur og Valgerði Torfadóttur opna um helgina nýtt textíl gallerí. Kallast það „Gallerí Langbrók Textfll“. Þær verða til húsa á horni Laufás- Ámorgun, laugardag,gang- ast Ferðamálasamtök Suður- nesja fyrir sögu-, jarðf ræði- Skálholt Söngdagar Nú um helgina verða hinir ár- legu „Söngdagar“ í Skálholti í átt- unda sinn. „Söngdagarnir" fara þannig fram að söngvinir hittast og syngja saman frá föstudags- kvöldi kl. 21.00, allan laugardag- inn og sunnudaginn. Hópurinn syngur við messu í Skálholtskirkju kl. 14.00 hjá sóknarprestinum séra Guðmundi Óla Óiafssyni, og „Söngdögum ’85“ lýkur með „tónleikum“ í kirkjunni kl. 17.00 og eru allir velkomnir. Verkefni að þessu sinni verða eftir Bach, Hándel og Schútz í tilefni afmælisársins. hammer, Copland, Leonard Bernstein, Vagn Holmboe og Bo Holten auk þjóðlaga og negras- álma. Tónleikar kórs Sankt Annæ menntaskólans verða: 1. sept. kl. 20.30 í Akureyrarkirkju, 4. sept. skermum verða svokallaðar „speis-myndir“. Þetta er í annað skipti sem Rykkrokk er haldið og sam- kvæmt hefðinni munu hljóm- sveitir fullorðinna troða upp með fullorðna tónlist því ætlunin er jú að sú að brúa sem flest bil. Fullorðnu böndin eru „Tic Tac“ frá Akranesi (en þeir munu brúa Faxaflóann). „Þetta er bara kraftaverk“ úr Reykjavík (Ellý, 'Árni Daníel og fleiri brúa Why- fljótið) og síðast en ekki síst munu Megas og Kukl ná til ung- linganna eins og þeim einum er lagið og koma þau fram undir nafninu „KUKÍAN KUKÍAN“ eins og einum prentara bæjarins varð á að segja nú á þriðjudag- inn. „GEGNUM GEIMIÐ TIL STJARNANNA“ verður kjör- orð Rykkrokks ’85. RYKKROKK ’85 við Fella- helli 31. ágúst kl. 18-23 (pylsur, gos og minjagripir á staðnum). kvíarnar vegar og Bókhlöðustígs í gömlu og fallegu timburhúsi með hlöðnum steinkjallara. Mark- miðið er að hafa til sýnis og sölu verk og muni úr textfl svo sem tauþrykk - myndvefnað og sér- hannaðan fatnað. Opnunin verður laugardaginn 31. ágúst kl. 2 e.h. og allt áhuga- fólk um textíl velkomið. Opnunartími í framtíðinni verður frá 12-6 alla virka daga. og skoðunarferð um Reykja- nes. Ekið verður um Grindavík, yfir Siglubergsháls að útræðinu að Selatöngum. Hluti ruddu slóð- arinnar yfir úfið og grett Ög- mundarhraunið genginn. Gengið í Húshólma, þaðan er síðan gengið austur með Krísuvíkur- bjargi að Heiðnabergi og Skrið- unni. Á heimleiðinni verður Djúpavatnsleið ekin. Leiðsögumenn: Ægir Sigurðs- son og Ragnar Karlsson. Brottför frá bæjarskrifstofun- um í Keflavík kl. 9.30. Áætlað er að ferðin taki um 7 klst. Ekki er um samfellda göngu að ræða og göngutúrarnir stuttir og þægi- legir. Verð kr. 400 fyrir full- orðna, 200 kr. fyrir 12-15 ára. Frítt fyrir börn í fylgd með full- orðnum. Æskilegt er að þátttakendur taki með sér nesti, yfirhöfn og þægilega gönguskó. kl. 13.00 í Menntaskólanum við Hamrahlíð, 4. sept. kl. 20.30 í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð, 5. sept. kl. 20.30 í Háteigskirkju, 6. sept. kl. 20.30 í Norræna húsinu og 7. sept. kl. 17.00 í Skálholtskirkju. Sýningu 4 frumherja að Ijúka Sunnudaginn 1. september lýkursýningunni Fjórirfrum- herjar á verkum Þórarins B. Þorlákssonar, Ásgríms Jóns- sonar, Jóhannesar S. Kjar- vals og Jóns Stefánssonar- sem staðiö hefur yfir í Lista- safni íslands í sumar. Á sýningunni eru 111 málverk, öll í eigu safnsins, það elsta frá aldamótaárinu 1900 en það yngsta frá árinu 1966. Meðal þeirra eru margar perlur íslenskr- ar málaralistar, sem hver og ein gera sýninguna vel þess virði að eyða í safninu dagsstund. Sýningin er opin daglega frá kl. 1.30-4.00 og lýkur eins og fyrr segir 1. september. Vatnslitamyndir í Kaffi Kaldalœk í sjómannagarðinum Kaffi Kaldalækur í Ólafsvík stendur nú yfir sýning á 20 vatnslitamyndum eftir Ragnar Kjartansson. Þetta er þriðja myndlistarsýningin í Ól- afsvík og stendur sýning Ragnars til 8. september. Opið er fimmtudaga til sunnudaga kl. 15- 22. Auk myndanna er hægt að gæða sér á kaffi, pönnukökum og öðrum kræsingum sem kvenna- deild slysavarnafélagsins sér um. Orgeltónleikar Björn Steinar Sólbergsson heldur orgeltónleika í Krists- kirkju, Landakoti sunnudaginn 1. september kl. 17.00. Á efnis- skránni eru verk eftir Bach, Alain og Duruflé. Björn hefur stundað nám í Róm og er núna á síðasta ári við tónlistarháskóla í París. Hann hefur haldið sjálfs- tæða tónleika í Frakklandi og á nokkrum stöðum á fslandi. Hann er tilvonandi organisti Akur- eyrarkirkju. Tónaflóð í Ríó Á laugardagskvöld hefjast í veitingahúsinu Ríó í Kópavogi sýningar á söngleiknum Tónaflóð undir stjórn hins sí- unga rokksöngvara Sigurðar Johnny. Ásamt Sigurði taka eftirtaldir söngvarar þátt í Tónaflóði; Berta Biering, Edda Borg, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Selma Hauks- dóttir, Jakob Jónsson, Friðrik Theódórsson, Ragnar Geir, Jón Stefánsson, Þór Nielsen og Þor- valdur Jónsson. Allt gamalkunn- ir söngvarar sem engu hafa gleymt. Það er hljómsveitin Goð- gá sem sér um undirleikinn en alls eru yfir 30 lög á dagskránni. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. ágúst 1985 Rykkrokk ’85 Gallerí Langbrók Suðumes Jarðfrœði- og skoðunarferð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.