Þjóðviljinn - 01.09.1985, Page 3

Þjóðviljinn - 01.09.1985, Page 3
fLausar stöður hjá Reykjavíkurborg • Staða þroskaþjálfa eða sérmenntaðrar fóstru við dagheimilið Steinahlíð. Starfið er tengt tilraunaverkefni í uppeldisstarfi á blöndun fatlaðra og ófatlaðra barna á dagvistar- heimili sem verður unnið í tengslum við Kennara- háskóla íslands. Nánari upplýsingarveitirforstöðu- maður í síma 33280. • Staða forstöðumanns dagheimilisins og leik- skólans Hraunborgar, Hraunbergi 10. • Staða Innritunarfóstru á skrifstofu dagvistar Fornhaga 8. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og umsjónar- fóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 9. september 1985. Útboð Dráttarvélar hf. óska eftir tilboðum í klapparlosun vegna nýbyggingar að Réttarhálsi 3, Reykjavík. Áætl- að magn klappar er 1350 m3. Útboðsgögn verða afhent frá og með 2. sept. 1985 hjá Hönnun hf., Síðumúla 1, Reykjavík, gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 17. sept. 1985 kl. 11.00 og verða þau þá opnuð. hönnun hf /x Ráðgjafarverkfræðingar FRV ^ Síðumúla 1 • 108 Reykjavík • Sími (91) 84311 Kynningarstarf Kennarasamband íslands óskar eftir að ráða fulltrúa í hálft starf til starfa fyrir kynningarnefnd og stjórn Kí. Starfið felst m.a. í dreifingu upplýsinga til kennara svo og samskiptum við fjölmiðla. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. og miðað við ráðningu til eins árs frá 1. október 1985. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu Kl, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, merktar „Kynningarstarf". Upplýsingar um starfið og launakjör veitir Guðni Jóns- son á skrifstofu KÍ, sími 91-24070 og 12259. Stjórn KÍ HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Innritun er hafin á námskeið vetrarins. Fyrstu námskeið eru: Vefnaður fyrir byrjendur 4. sept. Prjóntækni 9. sept. Myndvefnaður 10. sept. Vefnaðarfræði 16. sept. Útskurður 23. sept. Tuskubrúðugerð I.okt. Bótasaumur I.okt. Leðursmíði 5. okt. Vefnaðurfyrirbörn 5. okt. Tauþrykk 8. okt. Fatasaumstækni 9. okt. Spjaldvefnaður 17. okt. Þjóðbúningasaumur 18. okt. Knipl 19.okt. Baldýring 21. okt. Dúkaprjón 28. okt. Uppsetning vefja 30. okt. Ath. Hjá Heimilisiðnaðarskólanum er hámarksfjöldi nemenda á námskeiði 8-10 og reyndir kennarar með kennaramenntun. Innritun fer fram að Laufásvegi 2. Námsskrá fyrir skólaárið er komin. Upplýsingar í síma 17800. í Námsflokkum Reykjavíkur eru starfræktar tvær deildir, prófadeild og aimenn deild. Til prófadeildar telst nám á grunnskóla- stigi og framhaldsskólastigi: Aðfararnám, samsvarar 7. og 8. bekk grunnskóla. Fornám, samsvarar 9. bekk grunnskóla. Forskóli sjúkraliða eða heilsugæslu- braut, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla ís- lands. Viðskiptabraut, framhaldsskólastig. Almennur menntakjarni, íslenska, danska, enska og stærðfræði á framhaldsskólastigi. Hagnýt verslunar- og skrifstofustörf, framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Skólagjöld greiðast mánaðarlega fyrir- fram. í almennri deild (almennum flokkum) er kennt einu sinni til tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Lauga- lækjarskóla, Breiðholtsskóla, Gerðubergi og Árseli. Námskeiðsgjald fer eftir kennslu- stundafjölda og greiðist við innritun. Eftirtaldar greinar eru í boöi á haustönn 1985 ef þátttaka leyf- ir: Tungumál: íslensk málfræði og stafsetning. íslenska fyrir útlendinga. Danska 1 .-4. flokk- ur. Norska 1.-4. fl. Sænska 1.-4. fl. Fær- eyska. Enska 1 .-6. fl. Þýska 1 .-4. fl. ítalska 1 .-4. fl. ítalskar bókmenntir. Spænska 1 .-6. fl. Spænskar bókmenntir. Spænska samtals-fl. Franska 1 .-4. fl. Latína. Rússneska. Portú- galska. Esperantó. Kínverska. Verslunargreinar: Vélritun. Bókfærsla. Tölvunámskeið. Stærðfræði. Verklegar greinar: Sníðarog saumar. Sníð- ar. Myndmennt. Formskrift. Tauþrykk. Post- ulínsmálun. Myndvefnaður. Hnýtingar. Bóta- saumur. Leirmunagerð. Leikfimi: Kennd í Arseli og Miðbæjarskóla. Athugið: Félög og hópar sem óska eftir kennslu í einhverri grein getafarið þess á leit að Námsflokkarnir haldi námskeið um efnið og verður það gert svo fremi að hægt sé. Innritun í prófadeild fer fram 2. og 3. sept. kl. 16-20. Skólagjald, fyrsti mánuður, greiðist fyrirfram við innritun. Kennsla hefst 10. sept. Innritun í almenna deild fer fram 16. og 17. sept. kl. 16-20. Auglýst nánar síðar. ISLAND á leið inn í framtíðina með 10.000.000 stafa disk ÓTRÚLEGT en t>ó satt ISLAND PC tölvan hefur í minnstu útgáfu tvö diskettudrif og 256KB vinnsluminni. Einnig er hægt að fá ISLAND PC með 10 milljón stafa disk. ISLAND PC hefur gulan skjá. Geysilegt úrval hugbúnaðar til hvers kyns nota. ACO hf. hefur mikla og víðtæka þekkingu og reynslu í sölu og þjónustu á tölvu- og tæknibúnaði. Meðal starfsmanna okkar eru sérmenntaðir menn sem tryggja þér örugga viðhaldsþjónustu, enda skiptir rekstraröryggi ekki síður máli en gæði og gagn tölvubúnaðarins. Burroughs ■ Memorex ■ Mannesmann ■ Tally ■ Visual ■ Island ■ Stride ■ Eskofot Linotype acohf Laugavegi 168 105 Reykjavík 4? 27333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.