Þjóðviljinn - 01.09.1985, Síða 6

Þjóðviljinn - 01.09.1985, Síða 6
Jón Torfason: Vil ekkert af Geir vita. Ljósm. Sig. Margrét: Ah, hvaðan var aftur Marco Polo? Ljósm. E. Ól. Jafntefli hjá Jóni og Margréti Svona fór það Jón 1 o 3 1 1 3 0 0 2 1 Sp. Margrét 1 1 2 2 3 3 4 0 5 1 6 2 7 0 8 0 9 2 10 1 12stig 12stig Hver fœr Jóa? Jón Torfason og Margrét Gunnarsdóttir verða að eigast við að nýju um næstu helgi og annað hvort þeirra verður sjöundi aðili í úrslitakeppnina. Þá er aðeins eitt getraunapar eftir, því alls átta keppa til úrslita. Aö útsláttarkeppninni lokinni stendur einhver þessara átta uppi með ritsafn Jóhanns Sigurjóns- sonar frá Laxamýri í fanginu. Sá/ sú sem í öðru sæti lendir fer út að borða á Lækjarbrekku ásamt sín- um nánasta. Hinir hafa vonandi haft nokkra skemman af og jafnvel fróðleik. Sex eru komin í úrslit: Hildur Finnsdóttir prófarkalesari, Þór- unn Gestsdóttir blaðamaður, Gunnar Ólafsson verkfræðingur, Guðrún Ámundadóttir húsmóðir og ræstingakona, Ævar Kjartans- son varadagskrárstjóri og Pétur Ástvaldsson blaðamaður. Það varð hnífjöfn útkoma úr sjöundu umferð í sumargetraun- inni. Að þessu sinni áttust við Jón Torfason frá Torfalæk í Torfa- lækjarhreppi, íslenskufræðingur og bóndi og Margrét Gunnars- dóttir fóstra og kennari. Bæði stóðu sig vel og uppskáru tólf stig þannig að þau verða að keppa aft- ur um næstu helgi. Margrét varð svekktust yfir að hafa ruglast á fæðingarborg Marcos Polo, en hún stóð sig hins vegar vel í austfirsku þorpunum, sem ekki verður sagt um Jón. Þau voru samstíga í því að paysan á frönsku merkti ull og að Ferðafé- lag íslands hefði umráðarétt yfir Þórsmörk. Margrét giskaði á Blöndal sem forföður Geirs Hallgrímssonar en Jón neitaði að svara og sagðist helst ekkert vilja af Geir vita. SPURNINGARNAR 1. 2. 3. 5. 9. 10. Orðið peysa er tökuorð í íslensku. Úr hvaða máli er það komið og hvað merkir orðið sem það er dregið af? (2 stig) Hvað heitaþorpin á a) Fáskrúðsfirði, b) Reyðar- firði og c) Álftafirði vestra? (3 stig) Hvert var aðalstarf eftirfarandi þingmanna áður en þeir settust á þing? a) Ragnar Arnalds b) Páll Pétursson c) Guðrún Helgadóttir? (3 stig) Marco Polo var frægur landkönnuður um 1330. Frá hvaða borg var hann? (1 stig) Hvað heitir forseti S-Afríku? (1 stig) Fjórir forsetar Bandaríkjanna hafa verið myrtir. Nefndu þrjá þeirra. (3 stig) 7Hvaða aðili hefur umráðarétt yfir Þórsmörk? (1 ■ stig) 8Afi Geirs Hallgrímssonar var þekktur orðabókar- ■ höfundur. Hvað hét hann? (1 stig) Tveir af Bítlunum hétu John Lennon og Paul MacCartney. Hvað heita hinir tveir? (2 stig) Hvaða sveit á íslandi rímar á móti ljós? (1 stig) SVÖRIN S9ÍM S9ÍN 'S9ÍN o ■ jjbjs o8ur>j So UOSUJBJJ jjbjs oSuia So uos -UJBH 3§J03Q • jjbjs oSurg So uos -ujbjj sSjodq '6 [Bpuoja 'S BJIAJiaQ jBua^apA •bSdoz jpo '8 SpUB[ -SJ 3BI9JBQJ3J SpUBJ -SjSbI9JBQJ3J 'SUISI5JJLI WæiSws ‘L uos[!A\ 8o Xp -auuayj ‘uioouiq tp -3UU3X So P[I3J -JBO‘U|ODUIX XpauuDXSo X9[urypyq ‘PlsyJEQ ‘U[0DU[3 ‘9 Bt[}og Btpog •Bqjogjajaid 'S uoqBSsrj uinfXauoj •Uinþ(9U33 ‘P unujojs -eSui88j(jx j u9f)snjojsjU5[S ipupq UBUU35[ unujojseSui -SSXjxnrujiinj ipu9q UBUU35[ •suisi5[ijun -ujojsbSuiSSXjx jupfjsjBpiiap (o ‘!pu9q(q ‘UBUU35[ (B ‘€ 5[iABens uXajBeng lJÁ3U}By\ • JBAS )J35[5[3 'ineiofji^isg ■ JBAS JJD5J5I3 •5LiABens(D ‘uX9jBeng(q ‘ jjena (B 'Z IIn JI5[J3UI ‘nj[SUpJJ X'IHEIin JI5JJ9UI ‘nsfsuojg npupq J!5[J3ui uios ubsXbcI nu! -eJOjB ‘n5[SUOJ3 '1 }3j8jbj\ u9f joas ))?a 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. september 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.