Þjóðviljinn - 09.10.1985, Blaðsíða 11
Aftanstundin er á sínum stað í kvöld áður en fullorðinsdagskráin tekur öll
völd. Meðal efnis í þættinum er Söguhornið, en þar segir Halldór Torfason
ævintýrið Mýslurnar. Maður er manns gaman og Forðum okkur háska
frá er teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu um það sem ekki má í umferð-
inni, enda er nú umferðarvika í Reykjavík og ekki víst að allir viti hvernig þeir
eiga að haga sér í umferðinni. Sögumaður er Sigrún Edda Björnsdóttir.
Sjónvarp kl. 19.25.
Kvikmyndatónlist
og Bronssverðið
Kvennatón
leikar
Guðrún Sigríður Birgisdóttir
í Barnaútvarpinu í dag verður
leikin tónlist úr kvikmyndum,
bæði gömlum og nýjum, kvik-
myndum með Elvis og Monroe,
Okkar á milli og fleiri. Að því
GENGIÐ
Gengisskráning
ber 1985 kl. 9.15.
8. októ-
Sala
Bandaríkjadollar 41,480
Sterlingspund 58,702
Kanadadollar 30,376
Dönskkróna.: 4,3344
Norsk króna 5,2630
Sænsk króna 5,2048
Finnskt mark 7,2945
Franskurfranki 5,1499
Belgískurfranki 0,7739
Svissn. franki 19,1483
Holl. gyllini 13,9415
Vesturþýskt mark 15,7062
(tölsk líra 0,02329
Austurr. sch 2,2346
0,2529
0,2568
Japansktyen 0,19252
frskt pund 48,561
SDR 44,2068
Belgískurfranki 0,7669
loknu les Knútur R. Magnússon
annan lestur framhaldssögunnar
Bronssverðið eftir Johannes
Heggeland.
Rás 1. kl. 17.05.
Hernaður í lofti
og á höfunum
Næstsíðasti þáttur þýska
heimildaflokksins Þjóðverjar og
heimsstyrjöldin síðari nefnist
Hernaður í lofti og á höfunum.
Þetta er fimmti þáttur, en alls
verða þeir sex. Manndrápstól
herveldanna í lofti og á sjó réðu
miklu um úrslit heimsstyrjaldar
númer tvö. Styrkur Breta fólst
t.d. í öflugum lofther og varð
hann til þess að Þjóðverjum varð
um megn að hertaka Bretland.
Loftárásir voru einna verstir
glæpir sem framdir voru í þessum
pólitíska hildarleik sjúkra
manna. Sjónvarp kl.22.10.
Anna Guðný Guðmundsdóttir
í dag verða hádegistónleikar í
Norræna húsinu á vegum tón-
leikanefndar Háskólans.
Tónleikarnir eru hluti af dagskrá
Listahátíðar kvenna og hefjast
þeir kl. 12.30. Þar leika Guðrún
Sigríður Birgisdóttir flautuleikari
og Anna Guðný Guðmundsdótt-
ir píanóleikari verk eftir þrjá
franska höfunda. Verkin eru:
Episode seconde - ohne Worte
frá 1977 fyrir einleiksflautu eftir
Betsy Jolas; Concertino eftir
Cécile Chaminade frá 1902 og
Sonata eftir Francis Poulenc,
samin árið 1956.
Guðrún Birgisdóttir hóf
flautunám sitt hjá Jóni H. Sigur-
björnssyni og Manuelu Wiesler
og stundaði síðan framhaldsnám í
Osló og París.
Anna Guðný Guðmundsdóttir
lauk burtfararprófi frá Tónlistar-
skólanum í Reykjavík árið 1979
en stundaði síðan nám við Guild-
hall School of Music and Drama í
London í 3 ár og lauk prófi í
kammermúsík.
0D
. APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 4.-10. október er í
Borgar Apóteki og Reykjavík-
ur Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um fridögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða þvi fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokaö
ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyrl: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur-og helgidagavörslu. Á
' kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frákl. 11-12og20-21.Áöðr-
um tímum er lyfjafræðirgur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-
19 og laúgardaga 11-14. Sími
651321.
SJUKRAHUS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og18og
eftirsamkomulagi.
Landspitallnn:
Alladagakl. 15-16 og 19-20.
Haf narfjarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarApótekssími
51600.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspítalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 óg ettir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkurvið Barónsstig:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.OOog
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
fHafnarfirði:
Heimsóknartími alla dagavik-
unnar kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu í sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilisiækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Garöabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgar í
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavik:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
OTWRP^SJÓN^RPy
RÁS 1
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn.
7 15 Morgunvaktin
7.20 Leikfimi.Tilkynn-
ingar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Sætu-
koppur“eftir Judy
BlumeBryndis Víg-
lundsdóttir les þýðingu
sína (10).
9.20 Leikfimi. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur
velurogkynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur Sig-
urðar G. Tómassonar
frákvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lesið úr forustu-
greinum dagblaðana.
10.40 Hingömlukynni
Þáttur Valborgar Bents-
dóttur.
11.10 Úratvinnuliflnu-
Sjávarútvegur og f isk-
vinnsla. Umsjón: Gísli
Jón Kristjánsson.
11.30 Morguntónleikar
Þjóðlög frá ýmsum
löndum.
12.00 Dagskrá.Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 ídagsinsönnFiá
vettvangi grunnskól-
anna. Umsjón: Kristín
H.Tryggvadóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Á ströndinni" eftir
Nevil Shute Njörður P.
Njarðvik les þýðingu
sína(14).
14.30 Hljómskálatónlist
Guðmundur Gilsson
kynnir.
15.15 Hvaðfinnstykk-
ur? Umsjón: Örn ingi.
RÚVAK.
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
a. Sónatínanr. 1 ífis-
moll eftir Jean Sibelius.
ErikT. Tawaststjerna
leikur á píanó. b. Tónlist
úr„PétriGaut“eftir
Edvard Grieg. Sinfóníu-
hljómsveitin í San Fran-
cisco leikur Edo De Wa-
artstjórnar. c. Sænskur
hátiðarlorleikur eftir Ag-
ust Söderman og
„Haustljóð" eftirWil-
helm Peterson-Berger.
Fílharmóníusveitin i
Stokkhólmi leikur. Björn
Hallman stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið
Méðal efnis: „Brons-
sverðið" eftir Johannes
Heggland. KnúturR.
Magnússon heldur á-
fram lestri þýðingar Ing-
ólfs Jónssonarfrá
Prestbakka. Stjórnandi
Kristín Helgadóttir.
17.40 Siðdegisútvarp-
SverrirGautiDiego.
Tónleikar. Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur
Helgi J. Halldórsson
flytur.
19.50 Eftirfréttir JónÁs-
geirsson framkvæmda-
stjóri Rauða kross Is-
landsflyturþáttinn.
20.00 Hálftíminn-Elín
Kristinsdóttir.
20.30 íþróttlr Umsjón:
Samúel örn Erlingsson.
20.50 Tónamái Soffía
Guðmundsdóttir kynnir.
RÚVAK.
21.30 Flakkaðumítaliu
Thor Vilhjálmsson flytur
frumsamdaferðaþætti
(6).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 Bókaþáttur Um-
sjón: Njöröur P. Njarð-
vík.
23.05 Áóperusviðinu
Leifur Þórarinsson
kynniróperutónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Gömul og ný úrvalslög
aö hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
16:00-17:00 Dægurflug-
ur Nýjustu dægurlögin.
Stjórnandi Leopold
Sveinsson.
17:00-18:00 Tapaðfund-
ið Sögukorn um popp-
tónlist. Stjórnandi:
Gunnlaugur Sigfússon
Þriggjamínútnafréttir
sagðarklukkan: 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
-7tr2
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnandi: Krist-
ján Sigurjónsson.
14:00-15:00 Eftirtvö
Stjórnandi: Jón Axel Ól-
afsson.
15:00-16:00 Núerlag
SJONVARPIB
19.25 Aftanstund Barna-
þáttur með innlendu og
erlendu efni. Söguhorn-
ið- HalldórTorfason
segirævintýrið Mýslurn-
ar. Maðurermanns
gaman og Forðum okk-
urháska frá-teikni-
myndaflokkur f rá T ékk-
óslóvakíu um það sem
ekki má í umferöinni.
Sögumaður: Sigrún
EddaBjörnsdótfir.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirogveður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 Svipmyndirfrá
forsetaför Þáttur frá op-
inberri heimsókn for-
seta Islands til Spánar
og Hollands I síðasta
mánuði. Umsjónarmað-
urHelgiE. Helgason.
21.20 Dallasíþungum
þönkum Bandarískur
framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Björn Bald-
ursson.
22.10 Þjóðverjarog
heimsstyrjöldin síðari
(Die Deutschenim
Zweitem Weltkrieg) 5.
Hernaðuríloftiogá
höfnum Nýr þýskur
heimildamyndaflokkur í
sexþáttumsemlýsir
gangi heimsstyrjaldar-
innar 1939-1945 af
sjónarhóli Þjóðverja.
Þýðandi Veturliði
Guðnason. Þuiir: Guð-
mundur Ingi Kristjáns-
son og María Maríus-
dóttir.
23.35 Fréttir ídagskrá.
\ fl
\ LA
SUNDSTAÐIR
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspftalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-'
hringinn,sími81200.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....simi 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
Sundstaðir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán.-
föstud. 7.00-20.00,
sunnud. 8.00-15.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.00 til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
A sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB í
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið'
mánudaga til' föstudaga
7.00-20.00- Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-15.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla- Uppl.'í síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardagafrá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Elöðin og heitu kerin opin
virka daga f rá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21.Álaugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
YMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, sími
27311 ,kl. 17 til ki. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðirAkraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
'kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl.7.10til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa sámtaka um
kvennaathvarferaö
Hallveigargtöðum, simi 2372Ó-.
Skrifstofa opin frá 14.00-
16.00. Pósthólfnr. 1486.
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Árbæingar-Selásbúar
Muniðfótsnyrtinqunai
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfln
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir i
Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl.
20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Á
13797 kHz21,74m:KI.
12.15- 12.45 til Norðurlanda,
kl. 12.45-13.15tilBretlands
og meginlands Evrópu og kl.
13.15- 13.45 til austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna. Á
9957 kHz 30,13m:KI. 18.55-
19.35/45 til Norðurlanda og
kl. 19.35/45-20.15/25 tilBret-
landsog meginlands Evrópu.
Á12112 kHz 24,77 m:KI.
23.00-23.40 til austurhluta
Kanada og Bandarikjanna.
fsl. tfmi, sem er sami og GMT/
UTC.