Þjóðviljinn - 09.10.1985, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 09.10.1985, Qupperneq 12
ALÞÝÐUBANDALAGfÐ AB Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn að Reykholti 12. og 13. október nk. Aöalefni fundarins verður væntanlegar sveitarstjórnakosningar á komandi vori en einnig verða ræddar forvalsreglur, starfsreglur, niðurstöður atvinnumálaráð- stefnu sl. vor o.fl.. Dagskrá laugardag: kl. 13.30 Fundarsetning, kosning starfsmanna o.fl.. Kl. 13.40 Skýrsla stjórnar og nefnda og skýrsla blaðstjórnar. Kl. 14.00 Garðar Sigurðsson ræðir um stjórnmálaástandið. Kl. 14.20 Kosning upp- stillingarnefndar. Kl. 14.30 Kristinn V. Jóhannsson hefur framsögu um undirbúning sveitarstjórnakosninga. Umræður. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Till. uppstillingarnefndar um starfsnefndir og nefndarstörf. Kl. 19.00 Kvöldverður. Kl. 22.30 Kvöldvaka. Dagskrá sunnudag: Kl. 9.00 Nefndarálit og umræður. Kl. 11.00 Kosning- ar og að þeim loknum matarhlé. Kl. 13.00 Fundi slitið. Gist verður í svefnpokaplássum. Hægt að kaupa mat á staönum. Félagar tilkynni þátttöku sem allra fyrst f síma 2189 (Anna Kristín). Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur - Kópavogur Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 9. októ- ber n.k. kl. 20.30 i Þinghóli, Hamraborg 11. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á landsfund 3. Kosning fulltrúa í kjördæmisráð 4. Svavar Gestsson, formaður AB, ræðir stjórnmálaviðhorfið 5. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Kosningar eru aö vori og því er brýnt að hefja vetrarstarfið af miklum krafti. Stjórnin. AB Grundarfirði Árshátíð Hin árlega árshátíð Alþýðubandaiagsins í Grundarfirði verður hald- in í Samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn 12. október og hefst hún kl. 20.30. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldinn í Rein sunnudaginn 13. október kl. 15.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á landsfund. 3) Reglur vegna forvals og kosning forvalsnefndar. - Stiórnin. AB Vesturland Stjórn kjördæmisráðs efnir til ráðstefnu um verkalýðs- og atvinnumál í Samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn 12. októberkl 13.00. Félagareru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin Hvammstangi Almennur fundur í tengslum við kjördæmisráðstefnu Alþýðubandalagsins á Hvammstanga verður efnt til opins fundar í félagsheimilinu nk. laugardag kl. 16.30. Frum- mælendur verða alþingismennirnir Helgi Seljan og Ragnar Arnalds. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið AB Garðabæ Aðalfundur AB í Garðabæ verður haldinn mánudaginn 14. október kl. 20.30 í Flataskóla. Dagskrá 1) Lagabreytingar. 2) Önnur aðalfundarstörf. 3) Kosning fulltrúa í kjördæmisráð og á landsfund. Geir Gunnarsson alþingismaður og Ólafur R. Grímsson formaður fram- kvæmdastjórnar AB ræða flokksstarfíð og stjórnmálaástandið. Stjórnin. Ráðstefna um Framhaldsskólann verður haldin laugardaginn 19. október n.k. kl. 10-17 að Hverfisgötu 105, Reykjavík. Ráðstefnan er liöur í stefnumótun Alþýðubandalagsins um framhalds- menntun. Dagskrá: Kl. 10-12 Skólamálahópur AB kynnir hugmyndagrunn að: markmiðum og námsskipan, stjórnun og fjármögnun framhaldsskóla. Fyrirspurnir og almennar umræður. Léttur hádegisverður á staðnum. Kl. 13-17 Starfshópar ræða hugmynda- grunninn. Kaffihlé. Niðurstöður hópa. Næstu skref ákveðin. Ráðstefnan er opin öllu stuðningsfólki Alþýðubandalagsins. Til þess að auðvelda undirbúning eru væntanlegir þátttakendur vinsamlegast hvattir til að skrá sig á skrifstofu AB í síma: 1 75 00. Skólamálahópur AB Kjördæmisráðstefna á Hvammstanga Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn í félags- heimilinu á Hvammstanga nk. laugardag og sunnudag 12.-13. október. Fundurinn hefst kl. 14.00 á laugardag en lýkur um kaffileytið á sunnudag. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Gestur fundarins verður Helgi Seljan alþingismaður. Stjórnin. SKÚMUR GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU Huff, puff, 'huff, puff... Þessi er svakalegur. Aldrei vitað annað eins! Allt í lagi Palli, einn hring enn! I Ef þú hefur orku til að kjafta hefurðu hana líka til aö hlaupa! 7^rxX' fJ€2&íá V a /i% livlppí / r 2 1 D 1 VI r "l" prp 12 9 10 13 11 14 16 17 19 21 ■ 20 KROSSGÁTA Nr. 45 Lárétt: 1 gráða 4 úrgangur 6 skap- raunað 7 fugl 9 vargs 12 skip 14 lé- legur 15 nudda 16 vömb 19 belja 20 árna 21 drang Lóðrétt: 2 missir 3 skarð 4 totu 5 eyri 7 hræðslu 8 þunguð 10 mýkjast 11 kaldar 13 mat 17 herbergi 18 upphaf Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 föst 4 skýr 6 alt 7 ligg 9 ísak 12 ultum 14 ótt 15 yst 16 læður 16 traf 20 rjól 21 rista Lóðrétt: 2 öri 3 tagl 4 stíu 5 ýta 7 Ijósta 8 gutlar 10 smyrja 11 ketill 13 tíð 17 æfi 18 urt 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. október 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.