Þjóðviljinn - 15.10.1985, Síða 1
IÞRÓTTIR
MÁNNLÍF
HEIMURINN
Skipakaup
Þór seldur
á þúsundkall
Varðskipið Þór í Straumsvíkurhöfn í gær. Fyrir örlæti fjármálaráðherrans skiptir
það nú um hlutverk og verður miðstöð fyrir fræðslu og þjálfun sjómanna.
Ljósm. E.ÓI.
Slysavarnafélag Islands keypti varðskipið Þórfyrir eitt þúsund krónur í gœr.
Verður notað sem miðstöð frœðslu og þálfunar sjómanna. Haraldur Henrýsson
forseti SVFÍ: Við erum mjög ánœgð með aðfá skipið.
Igær var gengið frá kaupum
Slysavarnafélags íslands á
varðskipinu Þór fyrir eitt þúsund
krónur. Sem kunnugt er hefur
Þór verið lagt og stóð til að láta
Kennarar í Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands lögðu niður
kennslu í gær og sátu fundi dag-
langt vegna þess að þeim hafa
ekki verið borguð umsamin laun
fyrir kennslu sína. Fjöldi stunda-
kennara hefur engin laun fengið
fyrir ágúst, september og októ-
það liggja í Straumsvík, en nú
mun það breytast því SVFI hefur
ákveðið að Þór verði notaður sem
miðstöð fyrir fræðslu og þjálfun
sjómanna. Hugmyndin er að
ast í málinu þar til hann kemur til
landsins síðar í vikunni. „En
verði málið ekki leyst og við búin
að fá launin okkar við upphaf
næstu annar, leggjum við niður
störf. Við þetta verður ekki unað
skipið fái fastan samastað við
land, en ekki er búið að ákveða
hvar það verður.
Haraldur Henrýsson forseti
SVFÍ sagði í samtali við Þjóðvilj-
endalaust,“ sagði heimildamaður
blaðsins. Þess má geta að ein önn
í MHÍ telur einn mánuð.
Mikil óánægja var meðal kenn-
ara í gær. Svipað ástand hefur
verið undanfarin ár á þessum árs-
ann í gær, að fyrir um það bil ári
síðan hefði SVFÍ farið þess á leit
við ríkið að fá skipið. Þá var
eitthvert tilboð komið í það, sem
síðan mun hafa verið dregið til
tíma en ekki hefur komið til að-
gerða kennara vegna þess fyrr en
nú. Þeir eru 50-60 talsins og eru
stundakennarar í meirihluta.
Fastráðnir kennarar við skólann
eru innan við tíu.
baka og nú, þegar til stóð að færa
skipið inní Straumsvík, hefði ver-
ið haft samband við Albert Guð-
mundsson fjármálaráðherra og
óskin endurtekin. Fjármálaráð-
herra brást vel og hratt við og var
gengið frá kaupunum í gær.
Haraldur sagði að enn væri
ekki ákveðið hvar skipið yrði
staðsett til þessarar þjálfunar og
æfinga.En SVFÍ hefði ákveðnar
hugmyndir í því efni sem enn væri
of snemmt að tala um. Þá benti
hann á að möguleiki væri á því að
fara með skipið út á land til nám-
skeiðahalds, en það væri dýrt að
gera það út þannig að hér væri
aðeins um hugmynd að ræða.
Loks benti Haraldur á að það
væri meira en sjálfsagt fyrir ís-
lendinga að halda í Þór og varð-
veita, þar sem hann er elsta varð-
skipið og það eina sem tekið
hefði þátt í öllum þorskastríðun-
um. Hugsanlegt væri því að koma
fyrir einskonar sjóminjasafni um
borð í skipinu, þar sem það kæmi
til með að verða staðsett í fram-
tíðinni.
-S.dór
Svíþjóð
Blindur
maður
ráðherra
Þegar Olof Palme forsætisráð-
herra Svíþjóðar lagði fram ráð-
herralista sinn í gær kom í ljós að
hann hafði skipað blindan mann í
embætti aðstoðarráðherra félags-
mála. Ráðherrann, Bengt Lind-
quist, var kjörinn á þing fyrir
þremur árum. Hann les ræður
sínar af blindraletri og fer allra
sinna ferð með hund sér til leið-
sagnar.
Sjá Heiminn bls. 17-18.
Kennarar MHÍ voru þungir á brún í gær. Engin lausn er fyrirsjáanleg í kaupdeilu þeirra við ráðuneytin. Ljósm. Sig.
MHÍ
Kennarar hýrudregnir
Fjölmargir stundakennarar í Myndlista- og handíðaskólanum
hafaenginlaunfengiðíhaust. Engin kennsla í gær
ber.
Ástæðan er óljós, en að sögn
eins kennarans er um eins konar
skotgrafarhernað að ræða milli
stjórnar skólans, launadeildar
fjármálaráðuneytis og mennta-
málaráðuneytisins. Deilt er um
skýrslur og skjöl sem ráðuneytin
krefjast um þá vinnu sem kennar-
ar skila. „Og við erum fórnar-
lömbin í þessu stríðsástandi,“
sagði viðmælandi Þjóðviljans í
gær.
Eftir langa fundi og viðræður
við ráðuneytin í gær ákváðu
kennarar að hefja kennslu að
nýju í dag. Torfi Jónsson skóla-
stjóri er erlendis og lítið mun ger-
Samráðsfundur
Kaupmáttur óbreyttur næstu ár
Asmundur Stefánsson forseti ASI: Við munum sækja til aukins kaupmáttar.
Fulltrúar verkalýðshreyfingar-
innar voru í gær boðaðir á
fund forsætisráðherra þar sem
hann kynnti fyrir þeim drög að
þjóðhagsáætlun. Ásmundur Stef-
ánsson forseti ASÍ sagði eftir
fundinn að sá hlutinn sem að
verkalýðsforystunni snýr hefði
ekki verið neitt gleðiefni. Forsæt-
isráðherra hefði boðað óbreyttan
kaupmátt næstu árin.
Að sjálfsögðu munum við
sækja fram til aukins kaupmátt-
ar, sagði Ásmundur. Hann bætti
því við að byrjað væri að ræða
þær kröfur sem verkalýðshreyf-
ingin mun bera fram um ára-
mótin, þegar núgildandi kjara-
samningar verða lausir. Sagðist
hann eiga von á því að gengið yrði
frá endanlegum kröfum um eða
uppúr miðjum nóvember.
Varðndi þá 3% kauphækkun
sem félagar í BSRB fengu frá rík-
inu, sagðist Ásmundur hafa rætt
við framkvæmdastjóra . Vinnu-
veitendasambandsins sl. miðvik-
udag, en enn hefðu engin svör
komið frá VSÍ. Hann sagði að
-jafnvel þótt þessi 3% kauphækk-
un fengist myndi kaupmáttur
verða minni í desember nk. en
reiknað var með þegar kjara-
samningamir vom gerðir í júní
mánuði sl.
-S.dór