Þjóðviljinn - 15.10.1985, Page 10
WOÐLEIKHUSIÐ
Sími: -.1200
Grímudansleikur
í kvöld kl. 20, uppselt.
Miövikudag kl. 20, uppselt.
íslandsklukkan
Fimmtudag kl. 20.
Með vífið
í lúkunum
Frumsýning föstudag kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
Litia sviðið:
Valkyrjurnar
Leiklestur
miðvikudag kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 13.15-20, sími
11200.
l.KIKI'TilAC
KEYK(AVÍKl IK
Síml: 1 66 20
3j?
, LAND
MÍNS roOUR
Land míns föður
9. sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Brún kort gilda.
10. sýn. miðvikud. kl. 20.30.
Uppselt.
Bleik kort gilda.
11. sýning fim. 17. okt. kl. 20.30.
Uppselt.
12. sýning föstud. kl. 20.30.
Uppselt.
13. sýning laugardag kl. 20.30.
Uppselt.
14. sýning sunnudag kl. 20.30.
Uppselt.
15. sýning þriðjud. 22. okt. kl. 20.30.
16. sýning miðvikud. 23. okt. kl.
20.30.
FORSALA: Auk ofangreindra sýn-
inga, stendur nú yfirforsalaá allar
sýningar til 3. nóv. Pöntunum á sýn-
ingar frá 22. okt.-3. nóv. veitt mót-
takaísíma13191 kl. 10-12og13-
16virkadaga.
Miðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14-
20.30.
Pantanir og upplýsingar í síma
16620ásamatíma.
Minnum á simsöluna með VISA. Þá
nægir að hringja og pantanireru
geymdará ábyrgð korthafa fram að
sýningu.
Miðasala opin f rá 14-20.30.
Pantanirmeð VISA.
Sími 16620.
I /TT
LikhúsdF
sTtiti:vr\
uikiusiit
Rokksöng-
teikurinn
EKKÓ
eftir Claes Andersson
Þýðing: Ólafur Haukur Símonarson
Höfundur tónlistar:
Raghnildur Gisladóttir
Leikstjóri
Andrés Sigurvínsson
7. sýn. fimmtud. 17. okt. kl. 21.
8. sýn. sunnud. 20. okt. kl. 21.
í Félagsstofnun stúdenta.
Upplýsingar og miðapantanir í síma
17017.
Alþýðuleikhúsið
á Hótel Borg
Þvílíkt ástand
á Hótel Borg
10. sýning miðvikudag 16. okt.
kl. 20.30.
11. sýning sunnudag 20. okt.
kl. 15.30.
12. sýning mánudag 21. okt.
kl. 20.30.
Miðapantanir f síma 11440 og*
15185.
Ferjuþulur
Rím
við bláa strönd
Símsvari 15185.
Allar upplýsingar I síma 15185 frá kl.
13-15 virka daga.
ATH. Starfshópar og stofnanir,
munið hópafsláttinn.
Edda Heiðrún Backman, Leifur
Hauksson, ÞórhallurSigurðsson,
Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Oridan,
Björgvin Halldórsson, Harpa
Helgadóttir og I fyrsta sinn Lísa
Pálsdóttirog Helga Möller.
76. sýning fimmtudag kl. 20.30.
77. sýning föstudag kl. 20.30.
78. sýning laugardag kl. 20.30.
79. sýning sunnudag kl. 16.00.
Athugið -
Takmarkaður
sýningafjöldi
Miðasala er opin í Gamla bíói frá kl.
15 -19; á sýningadögum fram að
sýningu. A sunnudögum hefst
miðasalakl. 14. Pantanirteknarí
sfma11475.
HASKOLABtð
■ SJM/ 22140
AmadeuS
Myndin er í Dolby Stereo.
★ ★★★ Helgarpósturinn.
★ ★★★ DV.
★ ★★★ „Amadeus fékk átta óskara
á síðustu vertíð: Á þá alla skilið."
Þjv.
„Sjaldan hefur jafn stórbrotin mynd
verið gerð um jafn mikinn listamann.
Ástæða er til þess að hvetja alla er
unna góðri tónlist, leiklist og kvik-
myndagerð að sjá þessa stórbrotnu
mynd".
Úr forystugr. Mbl.
Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlut-
verk: F. Murray Abraham, Tom
Hulce.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Simi: 18936
Kvikmyndahátíð
kvenna
Þriftjudagur:
Leggðu fyrir mig gátu
(Tell Me a Riddle)
eftir Lee Grant.
Bandaríkln 1981.
Atakamikil en um leið gamansöm
mynd um eldri hjón sem vilja skilja
eftir 47 ára hjónaband en ástríður
æskuáranna blossa upp að nýja er
konan veikist skyndilega.
Enskt tal.
Sýnd í A-sal kl. 3.
Agatha
eftir Marguerite Duras
Frakkland 1981.
Mynd sem vakið hefur geysimikla
athygli fyrir mjög sérstæð efnistök á
ástarsögu systkina sem framið hafa
sifjaspell. „í þessari einföldu og
nöktu mynd birtist ferskleiki og fe-
gurð kvikmyndanna".
Enskur skýringartexti.
Sýnd í B-sal kl. 3.
Hugrekkið ofar öllu
First comes Courage
eftir Dorothy Arzner
Bandaríkin 1943.
Mynd full af spennu og hugljúfum
ástarsenum á tfmum heimsstyrjald-
arinnar síðari í Noregi um unga konu
er starfar sem njósnari í þágu neö-
anjarðarhreyfingarinnar. D. Arzner
var fyrsta konan sem stjórnaði kvik-
myndum í Hollywood.
Enskt tal.
Sýnd f A-sal kl. 5 og 7.
önnur vitundarvakning
Christu Klages
eftir Margarethe von Trotta
V-Þýskaland 1978.
Geysispennandi mynd um konu
sem fremur bankarán til að bjarga
barnaheimili f fjárþröng. Fyrsta
mynd M. von Trotta sem hún fékk
æðstu kvikmyndaverðlaun Þýska-
lands fyrir.
Enskur skýringartexti.
Sýnd f B-sal kl. 5 og 7.
Bloðböndin -
Þýsku systurnar
Die Bleierne Zeit
eftir Margarethe von Trotta
Þýskaland 1981.
Fyrir þessa mögnuðu mynd fékk
M.von Trotta Gullljónið í Feneyjum
1981.
Ung kona stendur frammi fyrir þeirri
staðreynd að systir hennar er tekin
og dæmd fyrir hryðjuverkastarf-
semi.
fslenskur skýringartexti.
Sýnd f A-sal kl. 9 og 11.
Sóley
eftir Rósku
ísland 1981
Ljóðræn ástarsaga með pólitísku
ívafi. Efniviður er sóttur til þjóðsagna
og trúar á álfa og huldufólk á 18. öld.
Sýnd í B-sal kl. 9.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS f
LAUGARÁS
B I O
Simsvari
32075
A-salur
Milljónaerfinginn
(Brewster’s Millions)
Þú þarft ekki að vera geggjaður til að
geta eytt 30 miljónum á 30 dögum.
En það gæti hjálpað.
Splunkuný gamanmynd sem slegið
hefur öll aðsóknarmet.
Aðalhlutverk: Richard Pryor, John
Candy (Splash).
Leikstjóri: Walter Hill (48Hrs,
Streets of fire).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SaJur B:
FRUMSÝNING
Endurkoman
Ný bandarísk mynd byggð á sann-
sögulegu efni um bandariskan
blaðamann sem bjargar konu yfir
Mekong ána. Takast með þeim mikl-
ar ástir. Aðalhlutverk: Michael
Landon, Jurgen Proshnow, Mora
Chen og Pricilla Presley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C:
Gríma
Ný bandarísk mynd í sérflokki,
byggð á sannsögulegu efni. Þau
sögðu Rocky Denni, 16 ára að hann
gæti aldrei orðið eins og allir aðrir.
Áðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og
Sam Elliot.
„Cher og Eric Stoltz leika afburða
vel. Persóna móðurinnarerkvenlýs-
ing sem lengi verður í minnum höfð."
Mbl.***
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
(The last picture show).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
TÓMABÍÓ
Sími: 31182
Frumsýnir
Fyrir þjóðhátfð
(Independence day)
Mjög vel gerð og leikin ný amerisk
mynd í litum. - Að alast upp í litlu
bæjarfélagi er auðvelt, en að hafa
þar stóra drauma getur verið erfitt.
Kathleen Quinlan (Blackout), Da-
vid Kelth (Gulag og An officer and a
gentleman).
Leikstjóri: Robert Mandel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Bönnuð innan 16 ára. íslenskur
texti.
Tónabíó
Ragtime
★★★
Forman er alltal vely/lr meðallagi og
á hér góðan sprelt, þótt myndin
komist ekki hjá aó gjalda mósalk-
þráðarins úrbókinni. Herlegur leikur
i öllum hlutverkum; gaman.
Regnboginn-
Árstíð óttans
★★
Blaðamannaspennir, hefur burði til
að verða dágóð en stendur slælega
við fyrirheitin og endar í la-la meðal-
mennsku. Mikil farartæki fenjabát-
arnir í Flórída.
Susan
★★
Léttur húmor um brokkgengt fólk i
misskilningi. Smáhnökrará leik gera
ekkert til; vel áhorfandi.
Vitnið
★★★★
Harrison Ford stendur sig prýðisvel í
hlutverki óspilltu löggunnar í glæpa-
mynd þarsem gegn nútimaviðbjóði
er teflt saktausu trúfólki aftanúr
öldum. Vel leikið, vel skrifað, vel
tekið, vel gert. Hiklaus meðmæii.
Löggan í Beverly Hills
★★
Ristir ekki djúpt, en gamantröllið
Eddie Murphy fer á kostum.
Frumsýnir
Broadway
Danny Rose
Bráðskemmtileg gamanmynd, ein
nýjasta mynd meistara Woody All-
en um hinn misheppnaða skemmti-
kraftaumboðsmann Danny Rose,
sem öllum vill hjálpa, en lendir í furð-
ulegustu ævintýrum og vand-
ræðum.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Woody Allen - Mia
Farrow.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Htller
Algjört óráð
Myndin sem kjörin var til að opna
kvikmyndahátíð kvenna.
Leikstjóri: Margarethe von Trotta.
Aöalhlutverk: Hanna Schygulla,
Angela Winkler.
Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 of
11.15.
Hjartaþjófurinn
Bráðskemmtileg og spennandi ný
bandarísk litmynd um konu með
heldur frjótt ímyndunarafl og hefur
það ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Að-
alhlutv.: Steven Bauer, Barbara
Williams. Leikstjóri: Douglas Day
Stewa rt
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15.
Árstíð óttans
(The mean season)
Hörkuspennandi sakamálamynd,
með Kurt Russell og Mariel Hem-
ingway. Leikstjóri: Philip Borsos.
„Árstíð óttans er hvalreki á fjörur
þeirra sem unna vel gerðum
spennumyndum".
★ ★★ Mbl. 1. okt.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Vitnið
Bönnuð fnnan 16 ára.
Sýnd kl. 9,10.
Slðustu sýningar.
Rambó
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
TJALDfÐ
Nýja bió ------------------
Abbó, hvað?
★
Góðir leikarar í ekki nógu vel sam-
inni dellu um afbrýðissamt tónskátd
og stórköflótta sokka.
Laugarásbíó
Maðurinn sem...
★★★
Þrítugur Hitchcock: spenna, hand-
bragð, sjarmi, list.
Morgunverðarklúbburinn
★★
Mynd um unglinga, nokkurn veginn
óvæmin, laus við groddahúmor og
tekur sjálfa sig og sitt fólk alvarlega:
óvænt ánægja.
Austurbæjarbió ______________
Zelig
★★
Gamansamar heimifdarýkjur um að
reyna að vera eins og aðrir. Eftir
Woody Allen, sem er aldrei eins og
aðrir.
Austurbæjarbíó
Ofurhugar
★★
Of margir aðalleikarar og vantar lím
milli atriða, en samt er þetta alveg
óþokkaleg mynd um fyrstu amrísku
geimfarana. En hins dyljumst vér
eigi að gerskir settust fyrr i öndvegi.
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. október 1985
Sími: 11384
Salur 1
Frumsýning á gamanmynd í úr-
valsflokki:
Vafasöm viðskipti
Bráðskemmtileg og fjörug ný
bandarísk gamanmynd sem alls
staðar hefur verið sýnd við mikla að-
sókn. Táninginn Joel dreymir um
bíla, stúlkur og peninga. Þegar for-
eldrarnir fara í frí, fara draumar hans
að rætast og vafasamir atburðir að
gerast.
Aðalhlutverk: Tom Cruise, Re-
becca De Mornay.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Ein frægasta kvikmynd
Woody Allen:
Stórkostlega vel gerð og áhrifamikil,
ný, bandarísk kvikmynd er fjallar um
Leonard Zelig, einn einkenniiegasta
mann, sem uppi verið, en hann gat
breytt sór í allra kvikinda líki. Aðal-
hlutverk: Woody Allen, Mia Farr-
ow.
Sýnd kl. 9 og 11.
Breakdans 2
Óvenju skemmtileg og fjörug, ný
bandarísk dans- og söngvamynd.
Allir þeir, sem sáu fyrri myndina
verða að sjá þessa. - Betri dansar -
betri tónlist- meira fjör - meira grin.
Sýnd kl. 5 og 7.
___________Salur 3___________
Hln heimsfræga stórmynd:
Blóðhiti
Mjög sþennandi og framúrskarandi
vel leikin og gerð, bandarísk stór-
mynd. Aðalhlutv.: William Hurt,
Kathleen Turner.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ENDURSÝNIR:
Skammdegi
Skemmtileg og spennandi íslensk
mynd um ógleymanlegar persónur
og atburði. Sýnd í dag og næstu
daga vegna fjölda áskorana. Aðal-
hlutverk: Ragnhelður Arnardóttir,
María Sigurðardóttir, Hallmar
Sigurðsson, Eggert Þorleifsson.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Háskólabió ------------
Amadeus
★★★★
Kvikmynd aí guðs náð eftir tékkann
Forman við iónlist Wolfgangs þess
sem guð elskar. Harmsagan rakin
með dágóðum leik, öflugum mynd-
skeiðum og brosi úti annað. Sist per-
sóna verður þó Mozart sjálfur sem
kannski tengist þvi að myndin hljóm-
ar skritilega á amerisku. Amadeus
fékk átta óskara á síðustu vertið: Á
þá alla skilið.
Bíóhöllin---------------
Kattaraugað
★★
Þrjár lunknar smásögur um dyn katt-
arins.
Löggustríðið
★
Of margirog of klénir brandarar, ekki
nógu snerpulegur gangur, en ýmsar
skemmtilegar hugmyndir og má oft
henda gaman að þessum bófafarsa.
Ár drekans
★★
Veikleikar í handriti og persónu-
sköþun koma i veg fyrír samfellt
sælubros yfir glæsilegum mynd-
skeiðum og snöfurmannlegri leik-
stjórn.
Víg í sjónmáli
★★
Morðin í sókn en húmorínnáundan-
haldi frá fýrri Bond-myndum. Flottar
átakasenur, lélegur leikur.
Salur 1
Heiður Prizzis
(Prizzis Honor)
Þegartveir meistarar kvikmyndanna
þeir John Huston og Jack Nicholsön
leiða saman hesta sína getur útkom-
an ekki orðið önnur en stórkostleg.
„Prlzzis Honor“ er f senn frábær
grfn- og spennumynd með úrvals-
leikurum.
Splunkuný og heimsfræg stórmynd
sem fengið hefur frábæra dóma og
aðsókn þar sem hún hefur verið
sýnd. Aðalhlutverk: Jack Nichol-
son, Katleen Turner, Robert
Loggia, Wiiliam Hickey. Fram-
leiðandi: John Foreman. Leikstjóri:
John Huston.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hækkað verð.
Salur 2
„Á puttanum“
(The Sure Thing)
Draumur hans var að komast til Kal-
iforníu til að slá sér rækilega upp og
hitta þessa einu sönnu. Það ferða-
lag átti eftir að verða ævintýralegt í
alla staöi.
Splunkuný og frábær grfnmynd
sem frumsýnd var f Bandaríkjun-
um í mars s.l. og hlaut strax hvell
aðsókn.
Erl. blaðaummæli:
Loksins fáum við að sjá mynd um
unglinga sem höfðar til allra. K.T./
L.A. Times.
Ekki hef ég séð jafn góða grínmynd
síðan „Splash" og „All of me“. C.R./
Boston Herald.
Aðalhlutverk: John Cusack Dap-
hne Zuniga, Anthony Edwards.
Framleiðandi: Henry Wfnkler.
Leikstjóri: Rob Reiner.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 3
Auga kattarins
Splunkuný og margslungin mynd
full af spennu og gríni, gerð eftir sög-
um snillingsins Stephen King.
Cat’s Eye fylgir í kjölfar mynda eftir
sögu Kings sem eru: The Shining,
Cujo, Christine og Dead Zone.
Þetta er mynd fyrir þá sem unna
góðum leik og vel gerðum
spennu- og grfnmyndum. ★★★
S.V. Morgunbl.
Aðaihlutverk: Drew Barrymore,
James Woods, Alan King, Robert
Hays.
Leikstjórf: Lewis Teague.
Myndin er sýnd í Dolby stereo og
sýnd í 4ra rása Scope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Salur 4
A view to a Kill
(Vfg f sjónmálf)
James Bond er mættur til leiks í hinni
splunkunýju mynd A View to a Kill.
Bond á Islandi, Bond í Frakklandi,
Bond í Bandaríkjunum, Bond í
Englandi.
Stærsta James Bond opnun f
Bandarikjunum og Bretlandf frá
upphafí.
Titillag flutt af Duran Duran.
Tökur á Islandi voru f umsjón Saga
Film.
Aðalhlutverk. Roger Moore, Tanya
Roberts, Grace Jones, Christop-
her Walken.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Myndin er tekin í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuð innan 10 ára.
Ár drekans
(The year of the Draggon)
*** D.V.
*** Helgarpósturinn
Aðalhlutverk: Mlckey Rourke,
John Lone, Ariane.
Lefkstjóri: Michael Cimino.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Salur 5
Tvífararnir
Sýnd kl. 5 og 7.
Löggustríðið
Sýnd kl. 9 og 11.