Þjóðviljinn - 15.10.1985, Síða 12

Þjóðviljinn - 15.10.1985, Síða 12
ALÞÝÐUBANDALAGHD AB Norðurlandi eystra _ Kjördæmisþing Alþýöubandalagsins í Norðurlandi eystra verður haldið dagana 19.-20. október í orlofshúsum verklýðsféiaganna að lllugastöðum i Fnjóskadal. Dagskrá laugardaginn 19. október: 13.00 þingsetning. Venjuleg aðalfund- arstörf Adda Bára Sigfúsdóttir segir frá frumvarpi Alexanders um sveitar- stjórnarlög og þeirri umræðu og umfjöllun sem það hefur fengið i Alþýðu- bandalaginu. Jón Björnsson félagsmálastjóri Akureyri fjallar um félagslega þjónustu sveitarfélaga, Finnbogi Jónsson fjallar um atvinnumál, m.t.t. þátt- töku sveitarfélaga, Jóhannes Sigfússon oddviti ræðir sérstöðu minni sveitarfélaga. Fyrirsþurnir og umræður verða að framsögum loknum. Starfshópar. Að loknu dagsverki verður kvöldvaka sem hefst með sam- eiginlegu borðhaldi. Sunnudagurinn 20.: Hópar starfa til hádegis. Skila af sér eftir málsverð. Þá verður tekið til við almenna stjórnmálaumræðu og mun Steingrímur J. Sigfússon hefja umræðuna. Ragnar Arnalds heimsækir þingið á sunnu- dag. Þíngslit áætluð kl. 1700. Með kærri kveðju og von um að sjást á lllugastöðum. Stjórn kjördæmisráðslns AB Neskaupstaö Félagsfundur Alþýðubandalagið í Neskaupstað heldur félagsfund í Egilsbúð miðviku- daginn 16. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Kosning fulltrúa á landsfund 2) Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga. Framsögumaður Kristinn V. Jó- hannsson 3) önnur mál. Stjórnin. Ráðstefna um Framhaldsskólann verður haldin laugardaglnn 19. október n.k. kl. 10-17 að Hverfisgötu 105, Reykjavík. Ráðstefnan er liður í stefnumótun Alþýðubandalagsins um framhalds- menntun. Dagskrá: Kl. 10-12 Skólamálahópur AB kynnir hugmyndagrunn að: markmiðum og námsskipan, stjórnun og fjármögnun framhaldsskóla. Fyrirspurnir og almennar umræður. Léttur hádegisverður á staðnum. Kl. 13-17 Starfshópar ræða hugmynda- grunninn. Kaffihlé. Niðurstöður hópa. Næstu skref ákveðin. Ráðstefnan er opin öllu stuðningsfólki Alþýðubandalagsins. Til þess að auðvelda undirbúning eru væntanlegir þátttakendur vinsamlegast hvattir til að skrá sig á skrifstofu AB í síma: 1 75 00. Skólamálahópur AB Frá Verkalýðsmálaráði Alþýðubandalagsins Stjórn Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins boðar til vinnufundar með flokksfélögum miðvikudaginn 16. október kl. 17.30 í flokksmiðstöð Alþýðu- bandalagsins að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Staða verkalýðsmála og undirbúningur fyrir landsfund. - Stjórn Verkalýðsmálaráðs AB. AB Keflavík Aðalfundur Alþýðubandalagið í Keflavík boðar til aðalfundar þriðjudaginn 15. októ- ber kl. 20.30 í húsi Verslunarmannafélagsins að Hafnargötu 28. Dagskrá: 1) Umræður um sameiningu Alþýðubandalagsfélags Keflavíkur og Al- þýðubandalagsfélags Njarðvíkur. 2) Venjuleg aðalfundarstörf. 3) Bæjarmál: Framsaga Jóhann Geirdal. 4) Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnln. AB Norðurlandi eystra Húsvíkingar - Þingeyingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagsheimili Húsa- víkur sunnudaginn 20. október kl. 20.30. Alþingismennirnir Steingrímur J. Sigfússon og Ragnar Arnalds ræða stjórnmálaviðhorfið, sjávarútvegsmál, landbúnaðarmál o.fl. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Fulltrúar ÆF á Landsfund AB og allir hinir. Enn einn sammeldingarfundurinn fyrir Landsfund Alþýðu- bandalagsins að Hverfisgötu 105 verður miðvikudaginn 16. október kl. 20.00. Nauðsynlegt er að allir ÆF fulltrúar mæti. Ollum öðrum er að sjálfsögðu heimilt að koma. Aron Mnisi frá Afríska þjóðarráðinu (ANC) kemur til landsins í dag þriðjudag og verður hjá okkur á opnum rabbfundi fimmtudaginn 17. október kl. 21.00. Hann mun væntanlega skýra okkur frá ástandinu ( S-Afríku og baráttu blakkra þar. Allir sem áhuga hafa á málefnum S-Afríku hafa erindi á H-105 fimmtudaginn 17. október kl. 21.00. Kveðja - Framkvæmdaráð. SKÚMUR GARPURINN FOLDA I BLIÐU OG STRIÐU Ég skil ekki hvers vegna Mikki er svona lengi með heimaverkefnin. A Ef hann aðeins gæti einbeitt sér betur þá gæti hann klárað þetta ^ á klukkutíma! f staðinn eyðir hann hálfu kvöldinu í væl og vesen yfir því að þurfa að læra heima. KROSSGÁTA Nr. 48 Lárétt: 1 bút 4 hviða 6 flýtir 7 samtals 9 hryggð 12 bárur 14 unga 15 mánuður 16 góð- mennska 19 mjög 20 fugl 21 heiti Lóðrétt: 2 hár 3 vandræði 4 kött 5 leið 7 skaði 8 þrá 10 grét 11 ánægðri 13 ílát 17 heiður 18 slótt- ug Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 heim 4 kvöl 6 eir 7 kast 9 ásar 12 visst 14 lúa 15 yls 16 næðir 19 reið 20 Ijóð 21 ramma Lóðrétt: 2 eða 3 meti 4 krás 5 öra 7 kaldri 8 svanir 10 styrja 11 rás- aði 13 sið 17 æð 18 ilm 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 15. október 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.