Þjóðviljinn - 17.11.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.11.1985, Blaðsíða 3
Kaffibaunamálið Varla afgreitt á þessu ári Þórður Björnsson ríkissaksóknari: Höfumfullan hug á að flýta ákvörðunum. Margar skýrslur sem tekursinn tíma aðfarayfir við vitum af þessu máli og höfum í því efni,“ sagði ríkissaksóknari. fullan hug á að flýta ákvörðunum -lg. Líf og land Menntamál á Hótel Sögu Uss! Ekki svona Eins og lesendur blaðsins sjá, fjallar Þjóðviljinn í dag um húsbyggjendur, sem hafa lent í klóm okurlánara. I gær var svo hringt frá blaðinu í auglýsingadeild ríkisút- varpsins og beðið um að eftirlarandi auglýsing yrði les- in í útvarpið í dag: Húsbyggj- endur í klóm okurlánara, fjall- að um málið... En, nei. Þetta mátti ekki, svona má ekki segja í ríkisútvarpinu. Aftur á móti má segja: Húsbyggjend- ur og okurlánarar o.s.frv. ■ Sjálfstæðis- raustin Hjá RAUST, Ríkisútvarpinu á I Austurlandi, er nú búið að I ráða sérstakan fréttaritara í I fullt starf til að sinna betur I málefnum Austfirðinga og I koma þeim frekar til skila á I Ijósvökum öldum. Sú sem var I ráðin er Inga Rósa Þórðar- | dóttir, sem aöur hefur starfað fyrir útvarpið. Inga Rósa hefur starfsaðstöðu í húsnæði Pósts og síma á Egilsstöðum, þar sem hún hefur til umráða, að sögn, eina gluggakistu og eina hillu! Hún er líka hrein- skilin stúlka, eins og kemur fram í stuttu spjalli við hana í blaðinu Gálgás, sem Alþýðu- bandalagið á Héraði gefur út. Gálgás spyr: Það að þú ert f lokksbund- in í Sjálfstæðisflokknum, réði það úrslitum ( sam- bandi við ráðningu þína? Og hinn ungi fréttaritari er ekkert að fara í felur með eitt eða neitt heldur svarar sannleikanum samkvæmt: „Það spillir ekki fyrir...” ■ Frelsishetjan Ávöxt ríkan Össur ber allra meðal sauða, frelsishetja fundin er, ferskir vindar gnauða. Að sögn Þórðar Björnssonar ríkissaksóknara er ekki ljóst hvort tekst að afgreiða svonefnt „kafTibaunamáI“ frá embættinu fyrir næstu áramót, en lögð er áhersla á að hraða meðferð máls- ins. „Þetta er hér til meðferðar en það er ekki komið að því að taka endanlega ákvörðun. Þetta eru margar skýrslur sem tekur sinn tíma að fara yfir. Það er aðeins farið að líta á þetta,“ sagði Þórð- ur. Aðspurður hvort hægt yrði að afgreiða málið fyrir næstu áramót sagði Þórður að hann hefði hug á að flýta málinu eins og hægt er. „Þetta er hér á okkar snærum og Samtökin Líf og land halda á laugardaginn ráðstefnu um menntamál á Hótel Sögu. Fram- sögumenn eru um tuttugu og á hver að tala í tiu minútur. Dagskráin ber nafnið „Mennt er máttur" og skiptist í þrjá undirþætti: „Skólinn í síbreytilegu þjóðfélagi", „Tengsl menntunar og atvinnulífs", „Mennmn ísl. í alþjóðlegu sam- hengi“. Ráðstefnan hefst kl. 10, lýkur kl. 16. -m Flutt í Brautarholt 3 Sýning á nýjum (MJÖLNISHOLT 14) Hlemmur ^ INVÍTA innréttingum laugardaginn 16. nóv. kl. 10 — 17 og sunnudaginn 17. nóv. kl. 13-17. ELDASKÁLINN & IniimuiV ' ^ Mjólkui- ^//^amsalan Nóatún BRAUTARHOLTI 3 • NYTT SIMANUMER: 621420

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.