Þjóðviljinn - 17.11.1985, Blaðsíða 18
KROSSGÁTA Nr. 493
Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá kven-
mannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til
Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr.
493”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinn-
ingshafa.
Stafirnir mynda íslenskt orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem
lesið er lá- eða lóörétt.
Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna
staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp því með því eru
gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að
setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er
rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á
grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á og öfugt.
Verðlaun í krossgátu nr. 490 hlaut
Katrín Einarsdóttir, Dvalarheimili
aldraðra, Kirkjuhvoli, 860 Hvolsvelli.
Hún fær senda bókina „Undir regn-
boganum”. Lausnarorðið var „Þing-
múli”.
„Eldhúsmellur” eftir Guðlaug
Arason eru í verðlaun í
krossgátunni í dag, en bókina
skrifaði Guðlaugur í tilefni af
skáldsagnasamkeppni Máls
og menningar.
2! J? 2Lf- 2 20 2!
1 2 3 7 7 <r & 7 7 V IS 2 (p 10
II /2 7 T~ 12 h V 15 ð 2 /& 7 <2 13
II H V 12 }<? 20 ÍL $? 2/ 18 /$ 5 )3 )0 /V
23 2 V R? 2Í 25 iT 22 )o )8 7
2? 22 ir 22 <2 22 22 H é % V ;7 23 8
)7 27~ 2 V W 23 7 2o y G 7 2'7 10 T
5' n Z1/- i 20 7 8 2 $ % 2/ 2 w 2°>
IV /? T 1/ 7 <2 * 7 a ‘sf{ 25 V /í? 8
7 13 2 2Ý y\ ze 2 # 25 1 150 i
IS IP W b 2 12 ? 2Í 20 G 8 7 20 2
J<5 W 7 7 V 7 /3 <2 )S 4 )i 25 27 <v /7
8 2 20 2 É 2 is- 2sr <$> 2t 27 )¥- /7 27
i 2 2 7 13 2/ CV) w 20 27 S2 /7 U lú
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
SKAK
Kvennameistaramótið
13 ára meistari
Guðtríður Lilja sigraði glœsilega
Ungar stúlkur hrepptu þrjú
efstu sætin á Kvennameistara-
móti fslands.
1. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
Reykjavík 5 vinninga.
2. Guðný Karlsdóttir Keflavík
3l/2 vinning.
3. Jóhanna Guðjónsdóttir
Reykhólasveit 2V2 vinning.
4. Berglind Steinsdóttir Reykja-
vík 2 vinninga.
5. -6. Margrét Ágústsdóttir
Reykhólasveit 1 vinning.
5.-6. Indíana Ólafsdóttir Reyk-
hólasveit 1 vinning.
Eins og sjá má þá sigraði Guð-
fríður Lilja með yfirburðum.
Hún hefur þegar, þó aðeins 13
ára sé, skipað sér í fremstu röð
íslenskra skákkvenna. Að vísu
vantaði flestar af bestu skákkon-
unum í þetta mót. En óvist er
hvort þær hefðu náð að koma í
veg fyrir sigur Guðfríðar Lilju.
Hún er systir Andra Áss og má
hann vara sig á því að litla systir
fari ekki að máta hann áður en
langt um líður! í öðru sæti lenti
Guðný Karlsdóttir 14 ára frá
Keflavík. Hún er dóttir Karls
Steinars Guðnasonar alþingis-
manns, þó það útskýri kannski
ekki styrkleika hennar í skákinni.
í þriðja sæti varð síðan 13 ára
stúlka að vestan, Jóhanna Guðj-
ónsdóttir. Og svo við höldum
okkur við ættfræðina, þá er hun
dóttir Margrétar Ágústsdóttur
sem varð í 5.-6. sæti.
Einvígið um titilinn „Skák-
meistari T.R.“
Davíð Ólafss.: 0 1 Vi= 2Vi v.
Andri Áss Grétarsson:
1 0 V2 0= IVi v.
Með sigri í þessu einvígi
tryggði Davíð sér einnig rétt til að
tefla á Evrópumeistaramóti ung-
linga um áramótin.
Urslitin réðust í seinustu skák-
inni þar sem Davíð tefldi af
sannkallaðri snilld.
Hvítt: Davíð Ólafsson
Svart: Andri Áss Grétarsson
Sikileyjarvörn
5. Rc3 aó
6. Bg5 e6
7. f4 Dc7
1. e4 c5
2. Rf3 d6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6
Andri teflir yfirleitt Eitraða-
peðsafbrigðið en breytir nú útaf
og teflir mjög sjaldgæft afbrigði.
8. Df3 b5 IX. Dh5 Dc5
9. 0-0-0 Bb7 12. e5!
10. Bxf6 gxf6
Davíð sem stóð á gati í þessu
afbrigði kemur hér á óvart með
nýjung. í „Pedíunni" er aðeins
gefið upp 12. f5 Ke7 13. Dh3 Rc6
og svartur hefur fína stöðu.
12. - b4
Kóngur e7 gengur varla núna
vegna exf6+. Aðrir leikir eru
álíka vonlausir.
13. Rxe6 Dc8
14. Bb5+!! axb5
14. - Bc6 er svarað með Rd5 og
14. - Rd7 með 15. exd6 axb6 16.
Rc7+ Kd8 17. Dxf7 Bh6 18. Re6
mát.
15. Rxb5 Ra6 16. Hxd6!
Svartur er glataður. Nú myndi
16. - Be7 vera svarað með exf6
ásamt Hel og 16. - Dc4 væri svar-
að með 17. Hhdl Dxb5 18. Hd8+
Hxd8 19. Hxd8+ Ke7 20. exf6+
sem vinnur drottninguna ásamt
fleiru liði.
16. - Be4 19. exf6 Hd5
17. Hd8+ Dxd8 20. De2 Rc5
18. Rxd8 Hxd8 21. Rc7+
Og hvítur vann um síðir.
Úrslitakeppni um sæti í landsliðs-
flokki:
1. Tómas Björnsson
5 vinninga af 6.
2. -3. Jóhannes Ágústsson
4 vinninga.
2.-3. Hannes Hlífar Stefánsson
4 vinninga.
HALLDÓR G.
EINARSSON
í Áskorendaflokki í vor kom
upp sú skrítna staða að sjö skák-
menn urðu jafnir í öðru sæti. Og
þar sem annað sæti gaf rétt á tafl-
mennsku í landsliðsflokki þá var
brugðið á það ráð að láta tefla um
þennan rétt. Keppninni lauk síð-
astliðið fimmtudagskvöld og varð
Tómas Björnsson sigurvegari.
Hann tefldi af miklu öryggi og var
eini keppandinn sem ekki tapaði
skák.
Hvítt: Jón Þ. Þór
Svart: Tómas Björnsson
Sikileyjarvörn
5. d3 d6
6. f4 e6
7. Rf3 Rge7
8. 0-0-0-0
1. e4 c5
2. Rc3 Rc6
3. g3 g6
4. Bg2 Bg7
Þessi staða er þekkt úr fræðun-
um og hefur Boris Spassky fyrr-
verandi heimsmeistari oftar en
einu sinni unnið skákir út frá
þessari stöðu með hvítu mönnun-
um.
9. Bd2 Hb8 13. Rc3 dxe4
10. Hbl Rd4 14. Rxe4 Rd5
11. Re2 Rxf3+ 15. Khl
12. Bxf3 d5
Auðvitað ekki 15. Rxc5 vegna
Bd4+
15. - b6 17- De2 Ba6!
16. a3 a5
Svartur hefur komið auga á
veikleika a6-fl skálínunnar og
staðsetur því biskupinn á henni.
18. Rg5 Re7
Hvítur hótaði Rxe6.
19. g4 h6 21. Rf6+?!
20. Re4 Rc6
Þessi leikur er alls ekki í anda
stöðunnar. Athyglisvert er fram-
haldið. 21. Dg2 Rd4 22. c4 Rx3
23. Hxf3 f5 24. gxf5 exf5 25. Dx6
fxe4 26. Bc3 Hf7 27. Hg3 Hb7 28.
f5! og hvítur hefur stórhættulega
sóknarmöguleika.
21. - Bxf5
22. Bxc6
22. - c4!
23. dxc4 Hc8
24. Bb5 Bxb5
25. cxb5 Hxc2
26. Hadl Dd5+
27. Dg2 Dxg2+
28. Kxg2 Hd8
29. Hf2 Bxb2
30. Kg3 Hd3+
31. Kh4 Bxa3
32. Be3 Be7+
33. g5 hxg5+
34. fxg5 Hc4+
gefið.
BRIDGE
Góð þótttaka
Mjög glæsileg þátttaka er í Stofn-
anakeppni (fyrirtækjakeppni) Bri-
dgefélags íslands og Bridgefé-
lags Reykjavíkur. 28 sveitirtaka
að þessu sinni þátt í keppninni.
ÓLAFUR
LÁRUSSON
Spilaðar verða 9 umferðir eftir
Monrad-fyrirkomulagi. Lokiðer6
umferðum, og er staða efstu
sveita þessi:
stig
1. ív. Ríkisspítala A 114
2. sv. Barkar h/f 110
3. .sv. ísals-skrifstofu 109
4. ,sv. ístaks 109
5. sv. Suðurlandsvídeós 105
6. .sv. SÍS-sjávarafurðad. 104
7. .vv. ísals-flutningad. 102
8. sv. Iðnaðarbankans 100
9. sv. SÍS-búvörud. 99
10. sv. FlugleiðaB 98
11. sv. Landsbankans 97
Keppni lýkur á mánudaginn í
Domus Medica. Keppnisstjóri er
21058) fyrir 1. desember n.k. sem
veita allar nánari upplýsingar.
Þátttökugjald f. sveit er kr.
1.000.
Dregið verður í hverja umferð
aá skrifstofu Bridgesambands ís-
lands (Ólafur Lárusson).
Úrslitaleikurinn verður ekki
spilaður á heimavelli annarrar
hvorrar sveitarinnar, nema báðar
séu á heimavelli.
Um keppnina gilda reglur
Bridgesambandsins, um bikar-
keppni.
Spilað er um silfurstig í hverri
umferð.
Keppninni lýkur 20. apríl, en
1. umferð skal vera lokið fyrir 1.
janúar 1986.
Síldarverksmiðjan í Krossa-
nesi v/Eyjafjörð gefur veglegan
farandbikar til keppninnar, en
auk þess verða veitt eignarverð-
laun fyrir tvö efstu sætin.
Formenn allra félaganna á
svæðunum munu taka við skrán-
ingu fram til 1. desember.
Bridgesambönd Norðurlands
(vestra og eystra) hvetja allt fé-
lagsfólk að senda eina sveit til
keppni (eða fleiri) og stuðla
þannig að ánægjulegum sam-
skiptum, innan héraðs og utan.
Hermann Lárusson.
Þetta er annað árið sem þessi
keppni er spiluð, en síðasta ár
tóku 26 sveitir þátt í Stofnanak-
eppni. Sigurvegari þá varð Sendi-
bílastöðin hf. sem eru ekki með
að þessu sinni.
✓
Bikarkeppni
á Norðurlandi
Fyrirhugað er að halda á veg-
um Bridgesambands Norður-
lands Bikarkeppni sveita, með
útsláttarfyrirkomulagi, með
sama sniði og Bridgesamband ís-
lands gengst fyrir á hverju sumri.
Reiknað er með að spila 5 um-
ferðir og hluti sveita sitji þannig
yfir í 1. umferð.
Að öðru leyti gilda eftirfarandi
reglur:
Þátttaka tilkynnist til umsjón-
armanna (Harðar Blöndal 96-
23124 - Erni Einarssyni 96-
Reykjavíkurmótið
í tvímenningi
Skráning í Reykjavíkurmótið í
tvímenningi, undanrásir, er hafin
hjá öllum bridgefélögunum.
Undankeppni verður spiluð
suqnudaginn 24. nóvember (tvær
umferðir) og sunnudaginn 1. des-
ember (ein umferð) í Hreyfils-
húsinu v/Grensásveg og hefst kl.
13 báða dagana.
Spilað verður eftir Mitchell-
fyrirkomulagi í undanrásum
(tölvuútreiknað af Vigfúsi
Pálssyni) en 27 efstu pörin kom-
ast í úrslitakeppnina, sem verður
barómeter, 4 spil milli para, helg-
ina 14.-15. desembern.k. einnigí
Hreyfli. Keppnisstjóri er Agnar
Jörgensson.
Einnig mun skrifstofa Bridge-
sambandsins (Ólafur) taka við
skráningu, fram til fimmtudags-
ins 21. nóvember.
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. nóvember 1985