Þjóðviljinn - 17.12.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.12.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGK) ABR Spilakvöld Félagsvist á Hverfisgötu 105 miðvikudagskvöldið 18. desember kl. 20.00. Spilað um sérstök verðlaun kvöldsins, en jafnframt er þetta lokaslagur þriggja kvölda keppninnar. Gestur kvöldsins er Kristín Á. Ólafsdóttir. Alþýðubandalagið í Reykjavík Viðtalstímar borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins í Reykjavík eru á þriðjudögum kl. 17.30-18.30 að Hverfisgötu 105. Þriðjudaginn 17. desember verður Guðmundur Þ. Jónsson til viðtals. %< ^ jf | Guðmundur 'jjf .. Alþýðubandalagið í Reykjavík Forval Kjörnefnd Alþýðubandalagsins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosning- anna 1986 hefur hafið störf. Nefndin óskar eftir ábendingum og hugmynd- um flokksfélaga, gjarnan bréflega, til skrifstofu flokksins eða eftirtalinna nefndarmanna: Arnmundur Bachman s. 77030, Arnþór Pétursson s. 71367, Guðbjörg Sigurðardóttir s. 34998, Lena M. Rist s. 71635, Margrét Pála Ólafsdóttir s. 29371, Steinar Harðarson s. 18953 og Þorbjörn Guðmundsson s. 76562. Sameiginlegur listi kjörnefndar og þeirra sem tilnefndir hafa verið af flokksfélaögum verður birtur 14. desember í Þjóðviljanum. Þá hafa félagar síðan tvær vikur til frekari tilnefninga og er eindagi þeirra 31. desember. (Samkvæmt nýju forvalsreglunum geta 5 félagar í ABR tekið sig saman og tilnefnt einstakling til fon/als enda hafi hann samþykkt tilnefninguna). Kjörnefnd ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Mánudagurinn 13. janúar 1986 Félagsmálanámskeið ÆFR Getur þú ekki samið ræðu? Talar þú óskýrt? Ertu hrædd/ur við ræöupúlt eða sjónvarpsvélar? Eða hefurðu flækt þig í fundaskapareglum? Ef svo er, komdu þá á félagsmálanámskeið ÆFR. Það stendur í tvær vikur, alls sjö kvöld. Landskunnar kempur munu miðla af reynslu sinni. Nám- skeiðið er opið fyrir alla og fer skráning fram á skrifstofu ÆFAB í síma 17500. Nánar auglýst síðar. - Stjórnin. Skipstjóri óskast Skipstjóri óskast á 15 tonna rannsókna- og kennslu- bát. Æskilegt er að umsækjandi hafi a.m.k. 2 stig stýrimannaskóla og reynslu af flestum algengustu veiðarfærum. Umsókn skal skilað fyrir 21. desember til Fiskifélags íslands. Blaðburðarfólk r, •ess.' Ef þú ert morgunhi Haföu þá samband við afgreiðslu Þjoðviíjans, sími 681333 Laus hverfí: Grandar, Seltjarnarnes, Kópavog vesturbæ og Seljahvefi. Það bætir heilsu o. að bera út Þjóðvil Betrahku! ghag jann 6VSÍ333mer @ ÞJÚÐVIIJINN 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. desember 1985 SKÚMUR FOLDA í BÚÐU OG STRÍÐU T” 2 3 9 4 8 3 7 □ ■ r 0 10 □ 11 12 13 n 14 • • • 18 18 9 17 18 9 10 20 « n 22 23 □ 24 9 28 KROSSGÁTA Nr. 81 Lárétt: 1 hóps 4 þolgóð 8 fjandann 9 kjáni 11 mikla 12 báfurinn 14 tvíhljóði 15 skelin 17 heift 19 óvissu 21 títt 22 viðkvæma 24 óduglegt 25 grind. Lóðrétt: 1 ílát 2 ræfill 3 líkt 4 borða 5 málmur 6 spyrja 7 niða 10 vanta 13 kappsöm 16 lærlingur 17 bauja 18 kyn 20 látbragð 23 kind Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvak 4 taum 8 letingi 9 oddi 11 fall 12 trappa 14 al 15 aura 17 skarð 19 kær 21 óku 22 amur 24 lamb 25 ýrði Lóðrétt:1 krot2alda3keipar4tifar5 ana 6 ugla 7 millar 10 drekka 13 puða 16 akur 17 sól 18 aum 20 ærð 23 mý

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.