Þjóðviljinn - 17.12.1985, Blaðsíða 12
Gerður
Ævisaga
myndhöggvara
eftir Elínu
Pálmadóttur
Æviferill Gerðar Helgadóttur,
myndhöggvara, var stórbrotinn.
Leið hennar til heimsfrægðar, úr
Handíða- og myndlistaskóla
Lúðvígs Guðmundssonar til
Flórens og Parfsar var bæði örðug
og grýtt. Erfið einkamál áttu þar
hlut að máli.
Nánasta vinkona Gerðar, Elín
g Pálmadóttir, segir hér sögu
hennar af ástúð, virðingu og
f mikilli hreinskilni.
I Þetta er áhrifamikil og vel rituð
I saga um stórbrotinn æviferil
mikillar listakonu, sem lést árið
4 1975, langt fyrir aldur fram.
Eltn P.ilnvick>ttir
Gerður
Ævísagi myndhöggvara
BÓK
AUÐVITAÐ
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ, AUSTURSTRÆTI 18, SlMI 25544.
HVERNIG ELSKA Á
KARLMANN
AlexanderPenney
Hvernig elska á karlmann er bók
sem miöar aö því marki aö veita
konum leiðbeiningu hvernig þær
eiga að sýna karlmanni ástúö
sína. Það er ekki langt síöan þau
viðhorf voru ríkjandi aö konan
ætti aö vera hlutlaus og undirgef-
in í ástarlífinu. En sátími er liðinn.
Nútímakonur eru meðvitaðar um
stööu sína og vita sannindi hins
fornkveöna aö „illt er að leggja
ást viö þann sem enga leggur á
móti“. Hvernig elska á karlmann
er bók sem á erindi til nútíma-
kvenna. Bók sem stuðlar aö
bættu ástarlífi og gagnkvæmum
skilningi kynjanna. Þýðandi bók-
arinnar er Siguröur Hjartarson.
110 bls.
Útg.: Frjálst framtak hf.
Verð: 995 kr. m. sölusk.
BÆKUR HÖRPUÚTGÁFUNNAR 1985
MATUR KNATTSPYRNA ■ LJÓDABÆKUR
SKAGAJQfjNN SKORVÐU
MORKIN
Róttur dagsins. Gómsætur gæða-
matur. Ný fs/ensk matreiósfubók
eftir Margréti Þorvaldsdóttur,
sem skrifað hefur samnefnda
matreiósluþætti / Morgunblaðið.
Höfundur hefur dvaliö víða er-
lendis og kynnst þar matarvenjum
ýmissa þjóóa. Sumar uppskriftirnar
eru frumsamdar, aðrar af erlendum
stofni, en að/agaðar fs/enskum
aðstæöum og inn/endu hráefni.
Ahersla er lögð 6 aö uppskriftirnar
séu auðve/dar fyrir a/la tii matar-
gerðar. Gætt er hófs / hráefnis-
kostnaöi. Bókin er prýdd /itmyndum
sem Magnús Hjör/eifsson tók.
Skagamenn skoruöu mörkin.
/ þessu s/ðara bindi er þráöurinn
tekinn upp að nýju þar sem ski/ið
var við / fyrra bindinu og sagan
rakin fram tii haustsins 1984 er
Skagamenn unnu það einstæða
afrek aö vinna ,,tvöfa/t" annað
órið / röð. / bókinni eru viðtöl viö
leikmenn Akraness sem gert hafa
garðinn frægan með ýmsum er-
lendum /iðum á síðustu órum,
m.a. Sigurö Jónsson, Pétur Péturs-
son, Teit Þórðarson, Kar/ Þóröar-
son og Matthías Ha/lgr/msson.
Raktir eru fjö/margir leikir liðsins
og sagt frá eftirminni/egum at-
vikum. Knattspyrnubókin / ór.
SPENNUSÖGUR
Hefndarverkasveitin, eftir
Duncan Kyle. P/ugrán, mannrón
æóisgenginn f/ótti. Spennusaga í
hæsta gæðaf/okki.
Exocet fíugskeytin, eftir Jack
Higgins, höfund metsölubókarinnar
örninn er sestur. Mögnuð spennu-
bók sem þú /est / einni /otu.
Hin t'ilfj'u lcii
Haustheimar, eftir
Stefón Sigurkarísson.
Mitt heiðb/áa tja/d,
eftir Friörik Guðna
Þóríeifsson.
Bragfræói og hátta-
tal eftir Sveinbjörn
Beinteinsson.
Hin ei/ífa /eit,
eftir Pétur Bein-
teinsson fró Grafar-
da/.
Éggeng frá bænum,
eftir Guðnýju Bein-
teinsdóttur frá
Grafarda/.
YMSAR BÆKUR
Glampar i fjarska
á gullin þil
Ephraim Kishon
Skrítnar
skepimr
GOÐA
SKEMMTUN
GERA SKAL
, Að Gracc Rmtut
handan
Bðk um lífið cftir dauöann
Glampar í fjarska á
gullin þil, 2. bindi, eftir
Þorstein Guðmundsson
6 Skó/pastöðum.
Skr/tnar skepnur, skop-
sögur eftir Ephraim
Kishon. Ingibjörg Berg-
þórsdóttir þýddi.
Góöa skemmtun gera
skal, leikja og skemmti-
bók eftir Jón Kr. Isfe/d.
/ ”
Að handan, eftir Grace
Rosher. Bók um Iffið
eftir dauðann. Séra
Sveinn Víkingur þýddi.
ÁSTARSÖGUR
Tlaniiiigju
draumar
•4E
Hljómur
hamingjunnar
ERHNG POUL5EN
BARATTA
ÁSTARINNAR
Hamingjudraumar, eftir Bodil
Forsberg. Magnþrungin óstarsaga
um óvænt ör/ög.
H/jómur hamingjunnar, eftir
Nettu Muskett. Hrífandi bók um
óstir og du/arfuH atvik.
Barátta óstarinnar, eftir Eríing
Poulsen. Spennandi og grípandi
ástarsaga.
m m X *
HORPUUTGAFAN stekkjarholt/ 8-io 300 akranes. sími 93-2840.
BÆKUR
ÍSLENSKIR ELSKHUGAR
Jóhanna Sveinsdóttir.
Viötöl viö 18 íslenska karlmenn á
aldrinum 20-75 um ástir þeirra og
tilfinningamál. Hér eiga allar
stéttir sinn fulltrúa og þeir hittast
hreinir sveinar og flekkaðir,
skemmtistaöafolar í ævintýraleit,
ráðsettir margra barna feöur,
Einsi kaldi úr Eyjunum og Fúll á
móti.
Karlmennirnir lýsa ástum sínum
og kynlífi á opinskáan hátt, rekja
kynóra sína um konur, játa
mömmu ást sína og sumir segja
frá ástum sínum með öörum karl-
mönnum.
í bókinni er aö finna einlægar um-
ræöur um ástir og tilfinningar
karla - efni sem íslenskir karl-
menn ræöa sjaldan ódrukknir
nema í tvíræöni og hálfkæringi.
212 blaðsíður.
Útg. Forlagið.
Verð: 1.180 kr. innb. -
850 kr. kiija m. sölusk.
STRÍÐ OG SÖNGUR
Matthías Viðar Sæmundsson
Sex íslensk skáld lýsa viðhorfum
sínum til lífs og dauða, trúar, ást-
ar og listar og rekja leiö sína til
skáldskapar. Skáldin eru: Guð-
rún Helgadóttir, Matthías Jo-
hannessen, Indriði G. Þorsteins-
son, Álfrún Gunnlaugsdóttir,
Thor Vilhjálmsson og Þorsteinn
frá Hamri
Skáldin rekja þá reynslu sem
þeim er minnisstæðust og haft
hefur dýpst áhrif á þroska þeirra
og lífsviðhorf. Þau eru öll fædd
milli stríða og tóku út þroska sinn
á umbrotatímum í sögu þjóðar-
innar. Hér er margt látið fjúka
sem fæstum er áður kunnugt. -
Stríð og söngur bregður upp
meitluðum myndum af mann-
eskjunum sem leynast bak við
skáldskapinn.
196 bls.
Útg.: Forlagið
Verð: 1.280 kr. m. sölusk.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN