Þjóðviljinn - 17.12.1985, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.12.1985, Blaðsíða 13
ÝMSAR BÆKUR NORMAN VINŒNT PEALE Liföu lífinu lifandi LIFÐU LÍFINU LIFANDI Norman Vincent Peale Baldvin Þ. Kristjánsson þýddi. Þessi bók kennir okkur að breyta jákvæðri hugsun í framkvæmd. 343 bls. Útg.: Örn og Örlygur. Verð: 899 kr. m. söiusk. Heimsins mestu FURÐUFUGLAR Mike Parker Þýðing: Karl Birgisson. Bókin hefur að geyma frásagnir af fólki sem skorið hefur sig rækilega úr fjöldanum. Meðal þeirra er koma við sögu er John Merrick sem gekk undir nafninu Fílamaðurinn, sagt er frá frægum Síamstvíbur- um, úlfabörnum, skeggprúðu fólki, sterku fólki, feitu fólki, há- vöxnu fólki, rafmögnuðu fólki, fólki með tölvuminni og ótrúlega reikningshæfileika, uppvakning- um og ungum foreldrum svo dæmi séu nefnd. Bók sem höfðar jafnt til yngri og eldri. Fjöldi mynda er í bókinni. 192 bls. Útg.: Frjálst framtak. Verð: 995 kr. m. sölusk. BARNABIBLÍAN Þetta er saga allra tíma endur- sögð sérstaklega fyrir börn. Hún er prýdd fjölda litmynda. Þetta er góð jólagjöf, sem mun hafa var- anleg áhrif. Útg. Skálholt ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 VORÐUÐ LEIÐ TIL LÍFSHAMINGJU Norman Vincent Peale Baldvin Þ. Kristjánsson þýddi. Þessi bók sannar okkur hvílíkum undraverðum árangri má ná með óbugandi bjartsýni, trú og já- kvæðri hugsun. 286 bls. Útg.: Örn og Örlygur. Verð: 899 kr. m. sölusk. NORMAN VINCENT PEALE ★ VÍSNAGÁTUR Sigurkarl Stefánsson fyrrum menntaskólakennari Þetta er skemmtileg bók sem þroskar mál og hugsun og svo er einnig til nokkurs að vinna því verðlaun eru í boði fyrir réttar ráðningar á tíu gátum af þeim 157 sem í bókinni eru. Ráðningar við hinar 147 er að finna í bókinni. 48 bls. Útg.: Örn og Örlygur. Verð 480 kr. m. sölusk. VÍSNA GÁTUR fyrir futlorðna eftir SIGURKARL STEFÁNSSON öRfc 00 ORtVÖUfi ★ • ÍSLENSK BÓKAMENNING ERVERÐMÆTK V A / FODURLAND VORT HÁLFT ER HAFID LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON: ÍSLENSKIR SJÁVARHÆTTIR IV. Fyrri bindi þessa mikla ritverks komu út 1980,1982 og 1983 og eru stórvirki á sviöi íslenskra fræöa. Bókin er 546 bls. meö 469 myndum þar af eru 35 prentaðar í litum. Meginkaflar þessa nýja bindis eru: BEITA OG BEITING, VEIÐAR MEÐ HANDFÆRI, VEIÐAR MEÐ LÓÐ OG ÞORSKANETUM, LEND- ING-UPPSETNING-FJÖRUBURÐUR, SKIPTI- VÖLLUR-AFLASKIPTI, LANDLEGUR, VER- GÖGN, HAGNÝTING FISKIFANGS, ÞORSK- HAUSAR OG SKREIÐARFERÐIR OG FISKI- FANGSVERSLUN. Bökaúfgáfa /HENNING4RSJÓÐS Skálholtsstíg 7 - Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.