Þjóðviljinn - 17.12.1985, Page 14
ÝMSAR BÆKUR
Ævisaga
eftir Kristján
Albertsson
Menn voru ósammála um margt í
þessari bók þegar hún kom út, en
um eitt voru allir sammála: Bókin
er afar skemmtileg aflestrar.
Ævisaga Hannesar Hafstein vakti
geysimikla athygli og svo fjörugar
umræður um efnið og efnismeð-
ferð höfundar, að slíks eru fá eða
engin dæmi önnur um ísienska
bók, enda varð hún metsölubók.
Sagan er nú komin aftur í
endurskoðaðri útgáfu, í þremur
bindum, alls um 1100 blaðsíður.
Hér er ekki einasta um að ræða
afburðavel skrifaða ævisögu
skáldsins og áhrifamesta stjóm-
málamanns fyrstu tvo áratugi
þessarar aldar, heldur einnig
þjóðarsögu þessa tímabils.
BOK
AUÐVITAÐ
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. AUSTURSTRÆTl 18, SlMI 25544.
Hannes
Hafstein
THE HONOUR
OF THE HOUSE
Halldór Laxness.
The honour of the house er ensk
þýðing á sögunni Ungfrúin góða
og húsið, sem kom fyrst út árið
1933 í smásagnasafninu Fótatak
manna.
Ensk útgáfa sögunnar er eftir
Kenneth G. Chapman og var
fyrst gefin út á vegum Helgafells
árið 1959. Hún kemur nú út í
snotru kiljuformi ætluð ferða-
mönnum og þeim, sem vilja
gleðja vini erlendis með
skemmtilegri gjöf.
131 bla&síöa.
Útg. Vaka - Helgafell.
Verð: 494 kr. m. sölusk.
TIIK
HONOUR
OF
THE
H( )USE
HEIMSMETABÓK
GUINNESS
Norris D.McWhrither
Ritstjóri íslensku útgáfunnar er
Örnólfur Thorlacius. Ný og gjör-
breytt íslensk útgáfa í tilefni 30
ára afmælis Heimsmetabókar-
innar. Öll litprentuð. Efni þessar-
ar útgáfu er gjörbreytt frátveimur
fyrri útgáfum sem komu út 1977
og 1980 og eru löngu uppseldar.
Heimsmetabókin nýtur mikilla
vinsælda um allan heim enda
sameinar hún það að vera
skemmtiiegt lestrarefni og ein
yfirgripsmesta og vinsælasta fjöl-
fræðibók sem völ er á.
304 bls.
Örn og Örlygur
Verð: 2.460 kr. m. sölusk.
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
TÓLFTÓNAFUGLINN
Guðmundur Daníelsson
Tólftónafuglinn snýst um atburði í
sjávarþorpinu Skerveri. Eins og
mörg önnur þorp á Skerver sér
glæsilega fortíð en óvissa fram-
tíð. Þaðan eru margir helstu
framámenn þjóðarinnar, jafnt at-
hafnamenn sem listamenn, allir
löngu burtfluttir en Skerverjar
engu að síður.
25 ára gamall sendi Guðmundur
Daníelsson frá sér fyrstu skáld-
sögu sína, Bræðurna í Gras-
haga, sem ísafold gaf út árið
1935, og nú hálfri öld síðar, á 75
ára afmæli höfundarins, gefur
ísafold út Tólftónafuglinn.
182 bls.
Útg.: ísafold
Verð: 1.195 kr. m. sölusk.
Verðkr. 750,00.
BÓKAFORLAGSBÓI
... buslubækumar
um Depil!
Depíll £er ad
busla
Eric Hill
. . . mjúkar
íbaðið,
þola tómat-
sósuna!
Kr. 181,25
hvor buslubók.
lngi-
bjargar
.. . það er
stíllá
þessu hjá
Sheldon
. . . þetta
er bara
dúndur-
reyfari!
Eftir Hailey,
Ja!
^RTHUR
HAILJE
STE
LYE
Verðkr. 975,00.
Verðkr. 975,00.
Aðrar útgáfubækur Bókaforlags Odds Björnssonar 1985:
GUÐJÓN SVEINSSON: Glaumbæingar samirvið sig. Verð kr. 675,00.
JÓN GÍSLI HÖGNASON: Gengnar leiðir II. Verðkr. 975,00.
JÓNAS THORDARSON Vestur-íslenzkaræviskrár V. Verðkr. 2.250,00.