Þjóðviljinn - 19.12.1985, Page 5

Þjóðviljinn - 19.12.1985, Page 5
ÞJÓÐMÁL Iðnaðarnefnd Mjólkursamsalan Leit ekki á álmálið! Stjórnarliðar í efri deild létu sér nœgja að rétta upp hönd. 4-0 fyrir Alusuisse með 4rða viðbótarsamningnum sem varð að lögum ígær Þorvaldur Garðar Krist- jánsson, formaður iðnaðarn- efndar efri deildar, afsakaði það í löngu máli í gær að nefndin hefði ekki haft tíma til að gera úttekt á nýjum samn- ingi um skattaskil Alusuisse hér á landi. Það hefði ekki ver- ið hægt því svo mikið lægi á afgreiðslunni fyrir jólahlé. Þessi 4. viðaukasamningur við upphaflega álsamninginn varð við svo búið að lögum í Listamannalaun Fækkar um einn í heiðurshópi Ekki gerð tillaga um nýjan mann ístað Guðmundar heitins Hagalín Þingmenn úr öllum flokk- um hafa gert tillögu um út- hiutun heiðurslauna lista- manna á næsta ári. Er gert ráð fyrir að 15 manns hljóti lista- mannalaun, 275 þúsund krón- ur hver og eru það sömu menn og í fyrra. Einn þeirra, Guð- mundur G. Hagalín, féll frá á árinu og er ekki gerð tillaga um nýjan mann í þennan hóp í hans stað. Samkvæmt tillögunni fá eftirtaldir heiðurslaun lista- manna á næsta ári: Finnur Jónsson, Guðmundur Daní- elsson, Halldór Laxness, Hannes Pétursson, Indriði G. Þorsteinsson, Jóhann Briem, Jón Helgason, Jón Nordal, María Makan, Matthías Jo- hannessen, Olafur Jóhann Sigurðsson, Snorri Hjartar- son, Stefán íslandi, Svavar Guðnason og Valur Gíslason. Samtals verður veitt 4 miljón- um 125 þúsund krónum í lista- mannaslaun og er það sama upphæð og í fyrra að viðbætt- um verðlagsbreytingum. - ÁI. gær með atkvæðum stjórnar- liða í efri deild. Þorvaldur Garðar sagði gildar ástæður fyrir því að flýta afgreiðslunni m.a. það að hefja yrði samningavið- ræður um stækkun álversins strax eftir áramót en það væri háð samþykkt alþingis á samningnum. Hann benti á að ýmis atriði í samningnum taka til yfirstandandi árs, en viður- kenndi að frestur alþingis til að afgreiða hann væri fram til Á sama tíma og framlög til þess að sinna hernaðarmálefnum í utanríkisráðuneytinu er aukið um 3 nýjar stöður og um 4,4 milj- ónir að raungildi á næsta ári hækkar framlag til jöfnunar námskostnaðar um núll komma ekki neitt og rýrnar sem verð- hækkunum nemur! Geir Gunnarsson rifjaði upp nýlegan sjónvarpsþátt þar sem forsætisráðherra og menntamála- ráðherra sátu fyrir svörum hjá ungu kynslóðinni. Yfirskrift þátt- arins var „Hvað bíður okkar?“ í þættinum var mikið rætt um jafnrétti til náms og þegar unga fólkinu þótti ekki nógu vel tryggður framgangur þess svaraði forsætisráðherra: „Aðalatriðið er að þoka þessu í rétta átt á hverju ári.“ Geir benti á að í fjárlagafrum- varpinu fyrir næsta ár eru framlög til jöfnunar á námskostnaði, þ.e. húsnæðis- og fæðisstyrki nem- enda, óbreytt að krónutölu eða 20 miljónir króna. „Skyldi þetta þokast í rétta átt á næsta ári í 30% verðbólgu?,“ spurði Geir. Hann sagði útilokað að afsaka þennan niðurskurð með því að lítið fé færi til ráðstöfunar og benti á að framlög til Varnarmálaskrifstofu 11. febrúar á næsta ári. For- maðurinn fjallaði lítt um inni- hald samningsins en vísaði í niðurstöðu meirihluta neðri deildar og sagði meirihlutann í efri deild telja að samningur- inn væri til bóta. Helgi Seljan mælti eindreg- ið gegn samningnum og gagnrýndi málsmeðferð deildarinnar harðlega. Hann sagði að reynslan myndi sýna hver hefði rétt fyrir sér í dóm- um um samninginn og benti á að saga samskipta okkar við utanríkisráðuneytisins hækka uni 86,8% milli ára. Hann sagði: „Ef þróun fjárveitinga til þess- ara tveggja liða er borin saman í stjórnartíð forsætisráðherra, sem vill þoka jafnrétti til nárns í rétta átt á hverju ári, og fjárveitingar árið 1983 eru settar 100 þá hefir verðgildi framlaga til þessara tveggja liða breyst með þessum hætti: 1984: Varnarmálaskrifstofan 168 Jöfnun námskostnaðar 114 1985: Varnarmálaskrifstofan 188 Jöfnunnámskostnaðar 86 Fjárlagafrumv. 1986: Varnarmálaskrifstofan 269 Jöfnunnámskostnaðar 66 Yfirskrift þessa þáttar sem hæstv. ráðherrar áttu með unga fólkinu var: Hvað bíður okkar? Það virðist nokkuð ljóst hvað bið- ur liðarins jöfnun námskostnað- ar, ef skilningur hæstv. fors.r.h. á því, hvað það er að þoka jafnréttinu í rétta átt á hverju ári, fær að njóta sín með sama hætti framvegis og í stjórnartíð hans til þessa“. Alusuisse væri ein samfelld aðvörun. Þá ítrekaði Helgi að án sérstakrar vinnu Hjörleifs Guttormssonar að þessum málunt væri alþingi ekki að ræða þau mál nú. Þar til Hjör- leifur setti fram kröfuna um að auðhringurinn skilaði ráns- feng sínurn hefði hvorki heyrst hósti né stuna urn of lágt raforkúverð eða of lága skatta. í nefndaráliti sínu gagnrýnir Helgi santninginn lið fyrir lið og leggur til að hann verði felldur. Stefán Bencdiktsson og Sig- ríður Dúna Kristmundsdóttir gagnrýndu einnig þá rýru upp- skeru sem samningurinn færir íslandi en Framsóknarmaður- inn Davíð Aðalsteinsson sló úr og í, sagði samninginn reyndar ekki nógu góðan en þó nógu góðan til að sam- þykkja hann. -Ál. Sverrir gagnrýndur r a alþingi ÓlafurP. Pórðarson: Ráðherrann tekursér fjárveitingavald. Engin svör við spurningum Svavars Gestssonar um afskipti fjárveitinganefndar af málinu Ólafur Þ. Þórðarson vakti at- hygli á því á alþingi í gær að menntamálaráðherra hefði tekið sér fjárveitingavald alþingis þeg- ar hann ákvað að kaupa Mjólkur- samsöluhúsið fyrir Þjóðskjala- safn Islands. Ólafur sagði það sérkennilegt að sá maður sem segðist blóðugur upp fyrir axlir í niðurskurði gengi þannig fram fyrir skjöldu. Svavar Gestsson tók undir gagnrýni Ólafs og spurði ráðherrann hvaða ákvarð- anir fjárveitinganefnd hefði tekið varðandi þessi kaup. Engin svör fengust við þeirri spurningu. Forgangsverkefnin Hemaður eða jafnrétti til náms? Varnarmálaskrifstofan hœkkar um 62% meðan jöfnun námskostnaðar lœkkar um 42%! Alþingi Kratar ánægðir með sölu Kröflu Kaupverð virkjunarinnargagnrýnt Kratar greiddu atkvæði með stjórnarliðinu í gær þcgar yfir- taka Landsvirkjunar á Kröflu var afgreidd sem lög frá neðri deild alþingis. Þrír þingmcnn voru á móti, Guðmundur Einarsson, Ellert Schram og Framsóknar- maðurinn Ólafur Þ. Þórðarson sem taldi réttara að Rarik keypti Kröflu á því lága verði sem upp væri sett. Aðrir stjórnarandstæð- ingar sátu hjá við afgreiðsluna. Kjartan Jóhannsson gerði þá grein fyrir atkvæði stnu að með þessum samningi hefðu mistökin sem kratar hefðu gagnrýnt frá upphafi verið verðlögð á 2,5 milj- arða króna. Staðfesting á gagnrýni krata væri sér ánægju- efni og því segði hann já. í nefndaráliti Svavars Gests- sonar er bent á að útreikningur á söluverði Kröflu sé mjög um- deilanlegur þar sem í þeim sé ekki reiknað með að seinni vél virkjunarinnar fylgi með í kaup- unum. Kaupverðið myndi hækka um tæpar 400 miljónir ef tillit væri tekið til fullra afkasta tveggja véla að frádregnum kostnaði við orkuöflun. Þá bend- ir Svavar á að Rarik hafi ekki ósk- að eftir því að Landsvirkjun yfir- tæki Kröflu og Landsvirkjun hafi heldur ekki óskað eftir því. Ekki hafi Reykjavíkurborg óskað eftir samningnum og því sé ljóst að eini aðilinn sem óskaði eftir þess- ari breytingu sé ríkið og forráða- menn þess sem hefðu auk þess ákveðið að taka á ríkissjóð stóran hluta af lánum Kröfluvirkjunar. Þá sé missmíð á frumvarpinu og að þessu athuguðu treysti hann sér ekki til að mæla með sam- þykkt þess.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.