Þjóðviljinn - 28.12.1985, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 28.12.1985, Blaðsíða 18
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan Everton komið í meistaraslaginn Vann Man. Utd og Liverpool og WestHam töpuðu. Chelsea komið með nœstbestu stöðuna. Ipswich sœkir á brattann. Úrslit i ensku knattspyrnunni á annan í jólum: 1 deild: Birmingham-Nottm.Forest.......0-1 Chelsea-Q.P.R..............frestaö Coventry-lpswich..............0-1 Everton-Manch.Utd.............3-1 Leicester-Aston Villa.........3-1 Manch.City-Liverpool...........1-0 Oxford-Southampton.............3-0 Sheff.Wed.-Newcastle...........2-2 Tottenham-WestHam..............1-0 Watford-Arsenal............frestaö W.B.A.-LutonTown...............1-2 2. deild: Blackburn-Leeds................2-0 Carlisle-Middlesboro...........1-0 Cr.Palace-Wimbledon............1-3 Huddersfield-Barnsley.........1-1 Hull-Grimsby...................2-0 Millwall-Fulham............frestaö Norwich-Charlton..............3-1 Oldham-Bradford City...........0-1 Portsmouth-Brighton............1-2 Shrewsbury-Stoke...............1-0 Sunderland-Sheff.Utd...........2-1 3. deild: Blackpool-Bolton..............1-1 Bournemouth-Reading............0-1 Bristol City-Plymouth..........2-0 Bury-Newport..................1-1 Cardiff-Swansea................1-0 Chesterfield-Lincoln...........2-2 Darlington-Rotherham...........2-2 Derby County-Walsall.......frestaö Gillingham-Brentford.......frestaö Notts County-Wolves............4-0 Wigan-Bristol Rovers...........4-0 York-Doncaster.................0-1 4. deild: Cambridge-Chester..............3-2 Halifax-Rochdale...............1-1 Mansfield-Stockport............4-2 Orient-Hereford................2-2 Port Vale-Crewe................3-0 Scunthorpe-Hartlepool..........1-0 Tranmere-Burnley...............2-1 Wrexham-PrestonN.E.............1-1 Staðan l.deild: Man.Utd .23 15 4 4 41-16 49 Liverpool ..23 13 6 4 46-22 45 WestHam... ..23 13 6 4 38-20 45 Chelsea .22 13 5 4 36-23 44 Everton .23 13 4 6 51-29 43 Shetf.Wed... ..23 12 6 5 37-34 42 Arsenal .22 11 5 6 25-25 38 Luton ..23 10 7 6 37-26 37 Tottenham... ..22 10 4 8 39-26 34 Newcastle... ..23 9 7 7 32-34 34 Nott.For .23 10 3 10 35-35 33 Watford .22 8 5 9 38-38 29 Southton .23 7 6 10 29-35 27 Q.P.R .22 8 3 11 20-27 27 Man.City .23 6 7 10 31-41 25 Leicester ..23 6 7 10 27-32 25 Coventry ,.23 6 6 11 27-35 24 Oxford .23 5 8 10 35-46 23 A.Villa ..23 5 5 11 27-36 22 Ipswich .23 5 3 15 18-37 18 Birm.ham .22 5 2 15 13-32 17 W.B.A .23 2 5 16 20-55 11 2.deild: Norwich ..23 13 6 4 48-23 45 Portsmouth . .22 13 3 6 36-18 42 Charlton .22 12 4 6 40-25 40 Wimbledon.. .23 11 6 6 31-23 39 Barnsley ..23 10 7 6 26-18 37 Cr.Palace.... ..23 10 5 8 30-27 35 Sheff.Utd .23 9 7 7 39-33 34 Brighton .23 10 4 9 39-34 34 Blackburn ..23 9 7 7 26-28 34 Hull .23 8 8 7 37-30 32 Stoke .23 7 9 7 27-26 30 BradfordC... .21 9 3 9 25-31 30 Shrewsbury.. .23 8 5 10 29-32 29 Leeds .23 8 5 10 27-37 29 Sunderland .. .23 8 5 10 23-33 29 Oldham .23 8 4 11 33-37 28 Grimsby .23 6 7 10 34-35 25 Midd.boro .22 6 6 10 19-26 24 Huddfield .23 5 9 9 32-40 24 Millwall .21 7 3 11 28-38 24 Fulham .19 7 2 10 21-27 23 Carlisle .22 4 3 15 20-48 15 3.deild: Reading .23 19 2 2 40-20 59 Derby Co .21 11 7 3 42-18 40 Blackpool .23 11 6 6 46-25 39 NottsCo .23 11 6 6 37-27 39 Cardiff .23 6 3 14 27-44 21 Lincoln .23 4 8 11 28-48 20 Swansea .22 5 3 14 18-42 18 Wolves .23 4 5 14 31-56 17 4.deild: Chester ...23 12 8 3 47-24 44 Swindon ...22 14 1 7 32-24 43 Mansfield... ...23 12 5 6 44-28 41 Orient ...23 11 6 6 40-28 39 Markahæstir i l.deild: Frank McAvennie, West Ham........18 Gary Lineker, Everton............14 John Aldridge, Oxford............12 Graeme Sharp, Everton............12 Alan Smith, Leicester............12 BrianStein, Luton................12 Kerry Dixon, Chelsea............11 Mick Harford, Luton.............11 Mark Hughes, Man.Utd............11 Englandsmeistarar Everton eru ekki búnir að gefa vörn meistaratitilsins uppá bátinn. Þeir sýndu sitt gamla form í fyrra- dag er þeir sigruðu toppliðið, Manchester United, 3-1 á Goodi- son Park og eru nú aðeins sex stig- um á eftir því. Frank Stapleton kom Man. Utd yfir eftir aðeins 30 sekúndna leik og útlitið var því bjart. En aðeins tveimur mínútum síðar hafði Graeme Sharp jafnað fyrir meistarana, 1-1. Gary Lineker kom Everton yfir rétt fyrir hlé og Sharp innsiglaði sigurinn með sínu öðru marki í upphafi síðari hálfleiks, 3-1. Liverpool gerði allt nema skora á Maine Road gegn Man- chester City og mátti sætta sig við 1-0 tap. Clive Wilson skoraði sigurmark City eftir skyndisókn á 60. mínútu. Liverpool hélt uppi stórskotahríð á mark heimaliðis- ins, Steve MacMahon og Kevin MacDonald áttu sláarskot og Kenny Dalglish skipti sjálfum sér inná en allt kom fyrir ekki. Li- verpool hefur nú aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum sínum. West Ham tapaði loks eftir 18 leiki, eða síðan í ágúst. Erki- fjendurnir Tottenham unnu sanngjarnt 1-0 á White Hart Lane. Það var fyrirliðinn Steve Perryman sem skoraði sigur- markið. Garry Thompson tryggði Körfubolti Einar velur tuttugu Einar Bollason jandsliðsþjálf- ari hefur valið 20 manna hóp fyrir fjögurra liða mótið scm fram fer í Keflavík og Njarðvík 3. - 5.janú- ar. Þar leika Danmörk, Luthcr College frá Bandaríkjunum og A- og B-lið íslands. Úr þessum hópi verða ís- lensku liðin tvö valin og í honum eru eftirtaldir leikmenn: Henning Henningsson, Haukum Hreinn Þorkelsson, |BK Isak Tómasson, UMFN Ivar Webster, Haukum Jóhannes Kristbjörnsson, UMFN Jón Kr.Gíslason, IBK Krístinn Einarsson, UMFN Leifur Gústafsson, Val Matthías Matthíasson, St.Paul Ólafur Rafnsson, Haukum Páll Kolbeinsson, KR Pálmar Sigurösson, Haukum Ragnar Torfason, (R Siguröur Ingimundarson, (BK Símon Ólafsson, Fram Tómas Holton, Val Torfi Magnússon, Val Valur Ingimundarson, UMFN Viðar Vignisson, Haukum Porvaldur Geirsson, Fram Ivar Webster má ekki leika með Islandi í Evrópukeppninni í vor en spilar með B-landsliðinu í þessu móti. Birgir Mikaelsson úr KR var valinn en mætti ekki til æfinga. Sheff. Wed. 2-2 jafntefli á síðustu stundu í heimaleiknum gegn Newcastle. Brian Marwood hafði komið Sheff.Wed. yfir en Glenn Roeder og Peter Beardsley svör- uðu fyrir Newcastle. Ipswich náði þýðingarmiklum áfanga í erfiðri fallbaráttunni, vann 1-0 í Coventry. Pað var Mich DAvray sem skoraði sigur- markið sem kom Ipswich úr næstneðsta sætinu. WBA virðist hinsvegar von- laust á botninum og tapaði nú 1-2 heima gegn Luton. Imre Varadi skoraði fyrir WBA en Mark North og Mick Harford fyrir Luton. David Leworthy, fyrrum leik- maðurTottenham, lék sinn fyrsta leik með Oxford og hélt uppá það með því að skora tvívegis í 3-0 sigrinum á Southampton. John Aldridge gerði þriðja markið. Alan Smith skoraði tvívegis í hinum þýðingarmikla 3-1 sigri Leicester á Aston Villa. Mark Bright skoraði þriðja markið en Mark Walters svaraði fyrir Villa. Neil Webb tryggði Notting- ham Forest 1-0 sigur á heillum horfnu liði Birmingham. Chelsea-QPR og Watford- Arsenal var frestað vegna vatns- veðurs. Chelsea er samt komið með næstbestu stöðuna í deildinni vegna tapleikja Liverp- ool og West Ham. Norwich er óstöðvandi í 2. deild og vann nú Charlton 3-1 í toppslagnum. Kevin Drinkell skoraði tvö mörk og John Dee- han eitt. Portsmouth tapaði óvænt heima gegn Brighton en Wimbledon skaust í fjórða sætið með góðum sigri á Crystal Pal- ace. —VS Graeme Sharp skoraði tvívegis I góðum sigri Everton á Man.Utd. Knattspyrna Sævar til Brann Sævar Jónsson landsliðsmið- vörður í knattspyrnu hefur gert samning við norska félagið Brann frá Bergen um að leika með því næsta sumar. Þjóðviljinn hafði áður skýrt frá því að þetta væri í bígerð. Sævar hætti sem kunnugt er að leika með CS Brugge í Belgíu sl. vetur og varð íslands- meistari með Val sl. sumar. Með Brann leikur Bjarni Sigurðsson landsliðsmarkvörður og Tony Knapp, fyrrum landsliðseinvald- ur Islands hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Brann féll í 2.deild norsku knattspyrnunnar sl. haust. —VS Skotland Celtic tapaði Dundee United vann þýðingar- mikinn sigur á Celtic, 1-0, í skosku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu á Þorláksmessu. Dundee Utd hefur því 23 stig einsog Aber- deen en Hearts er efst með 24 stig. Rangers er með 21 stig og Celtic 20. —VS/Reuter Michel Platini sópar að sér viðurkenningum þessa dagana. France Football Platini enn valinn bestur Frakkinn Michel Platini var á Þorláksmessu útnefndur Knattspyrnumaður ársins í Evrópu af knattspyrnutíma- ritinu France Football, þriðja árið í röð. Það eru íþrótta- fréttamenn frá 26 þjóðum sem standa að kjörinu ár hvert. Platini var 56 stigum á undan næsta manni, Danan- um Preben Elkjær, en annars var röð efstu manna þessi: Michel Platlni, Frakklandi...127 Preben Elkjær, Danmörku.......71 Bernd Schuster, V.Þýskalandi..46 Michael Laudrup, Danmörku.....14 Karl-Heinz Rummenigge........... V.Þýskalandi.................13 Zbigniew Boniek, Póllandi.....12 Oleg Protassov, Sovótríkjunum.10 Hans-PeterBriegel, V.Þýskalandi.9 Renat Dasayev, Sovétríkjunum.8 Bryan Robson, Englandi.......8 Þetta er þriðja viðurkenn- ingin sem Platini hlýtur á skömmum tíma. Franska blaðið Onze og enska blaðið World Soccer hafa nýlega hvort um sig útnefnt hann besta knattspyrnumann heims. Platini er nú marka- hæsti leikmaður ítölsku l.deildarinnar ásamt tveimur öðrum og allt bendir til þess að hann leiði Juventus til meistaratignar í vetur. —VS/Reuter A 18 SÍÐA - ÞJOÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.