Þjóðviljinn - 28.12.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.12.1985, Blaðsíða 11
Rœtt við frœðimanninn séra Kolbein Þorieifsson sem ermeð bókí smíðum um 7 7. aldarprestinn, skörunginn og vísindamanninn séra Pál Björnsson ÍSelárdal. Pállþýddi ógrynni úr grísku af guðlegum frœðum og arfleiddi náfrœnda sinn, meistaraJón Vídaiín, að bóka- og skjalasafni sínu erre Bayle kom fram með þá hug- mynd að halastjörnur væru nátt- úrufyrirbæri en ekki ógnartákn á himnum. Það sannaðist ekki fyrr en útreikningar Halleys stóðust og halastjarnan birtist aftur á því áfi sem hann sagði til. Halley var einmitt að reikna þetta út á sama tíma og Páll flutti ofangreinda predikun. Þessi ræða séra Páls er flutt á þeim punkti menningar- sögunnar þegar viðhorfið fer áð breytast og menn hætta að líta á halastjörnur sem fyrirboða ein- hvers ills. Það sem mér komst mest á óvart í ritsmíðum séra Páls var, á hve háu vísindalgu plani rit hans voru. Hver tími hefur sitt eigið vísindalega plan til að standa á. 17. öldin var að mörgu leyti á mjög háu plani, þ.e. Svisslend- ingar og Hollendingar höfðu búið til mjög gott kerfi til að vinna að rannsóknum á grískum og he- breskum fræðum og austurlensk- um og arabískum fræðum líka. Það sýnir sig í ritum séra Páls í Selárdal að hann beitir þeim vís- indaaðferðum sem málfræðingar þess tíma beittu. Ég verð að segja horfast í augu við, en menn eru farnir að skilja það núna úti í Evr- ópu að þetta sögutímabil vann af- skaplega miki! stórvirki á sviði austurlandafræða og náttúru- fræða og einmitt þeir menn sem í augum síðari tíma voru hjátrúar- fullir, voru forgöngumenn um þá liluti sern síðar leystu síðari kyn- slóðir undan þessu hjátrúarfargi. Þeir unnu þau verk sem síðar urðu til þess að sanna að ýmislegt sem menn höfðu haldið að væri guðleg hefndarráðstöfun, eitis og halastjörnurnar, væru náttúrlegir hlutir sem menn þyrftu ekki að hafa miklar áhyggjur af. -lg- alveg eins og er, að hve vísindam- ennskan hér á íslandi gat verið á háu plani miðað við samtímann og aldarfarið. Páll var prestur við Arnarfjörðinn alla sína ævi, en þarna virðist hann hafa haft mikið og glæsilegt vísindabóka- safn og við verðum að athuga það m.a., að fyrsti marktæki landmæ- lingamaðurinn sem við íslending- ar eignumst, sá er mældi landið á fyrri hluta 18. aldar, Magnús Arason, hann lærði sitt fag hjá séra Páli. Páll virðist hafa verið kennari Vestfirðinga og eitt af því sem hann hafði sérstakan áhuga á, var málaralistin. Það kemur m.a. fram í predikunum hans. Margar predikanir hans eru þannig framsettar að hann dregur upp einskonar málverk af því sem hann er að tala um. Það er og talið að Páll hafi þýtt kennslubók sé að gera stórmenni lítil með því að segja á hvaða herðum þau standa. Það sem um er að ræða er að samhengið í íslenskri menn- ingu kemur betur í ljós. Við verð- um að athuga það, að þessir lærðu Vídalínar voru viður- kenndir í gamla dag sem lær- dómsmannaætt sem hafði sterka menningarhefð að baki. Sem bet- ur fer er nú komið á íslensku að- alrit upphafsmanns ættarinnar, „Crymogæa“ Arngrfms lærða. Séra Páll var dóttursonur Arngríms og meistari Jón var sonarsonur Arngríms, svo þetta hangir allt saman. Þessir menn voru allir mjög tengdir heimsmenningunni. Til dæmis má nefna að séra Páll var í nánu sambandi við fræðimenn í Oxford, og hann var í nánu sam- bandi við austurlandastofnunina skilst miklu betur, þegar rit sam- tíðarmanna hans eru skoðuð, en Hallgrímur er nú skilinn út frá sjónarmiðum 19. og 20. aldarinn- ar, og menn átta sig ekki á því að hann er að fást við hugtök sem eru miklu betur útskýrð í ritum annarra manna sem voru á þeim tíma sem Hallgrímur lifði í miklu meiri metum ep hann sjálfur. íslendingar virðast hafa verið of pempíulegir og ekki þolað að horfast í augu við tímabil sem lítur á galdra sem mögulega frá vísindalegu sjónarmiði og þeir hafa alls ekki hugsað um það, hverjar eru orsakir þess að galdr- ahugmyndirnar verða svona sterkar þegar verið er að stríða við sjúkdóma eins og geðveiki og annað þess háttar. Menn hafa t.d. ekki áttað sig á því að þeir Kirkjubólsferðgar, sem á sínum í litablöndun sem til er á Lands- bókasafninu. Lœrdóms- mannaœtt Vídalína Páll vitnar mjög oft tneð blað- síðutali í rit Gregoriusar og Basi- liusar, og af því að hann gjörir svo, þá hefur hann haft þessar bækur handbærar í sínum bóka- skápi. Ég hef ekki haft möguleika á því að bera saman frumtextann og þýðingar Páls, en iðulega þar sem hann skrifar sjálfur þá hefur hann gríska textann orðréttan með til samanburðar. Sá texti af bók Gregoriusar sem ég las, er útgáfa frá 19. öld, en auðvitað eru þær bækur sem séra Páll not- aði til á söfnum erlendis. Það þarf að athuga betur, hvaða bækur það eru sem hann styðst við. í Leyden í Hollandi, og harin var í nánu sambandi við Basel í Sviss. Hann fékk í hendurnar bækur frá þessum háskólum á þessum tíma og notar þær óspart í sínum rit- um. íslendingar of pempíulegir Þeir rithöfundar íslenskir sem við getum kallað heimspekiskáld hafa verið gjörsamlega vanræktir og það virðist svo í okkar menn- ingarsögu eins og íslendingar hafi aldrei átt slík skáld. Þess vegna er Hallgrímur Pétursson algjörlega misskilinn, því ýmislegt af því sem sagt er í Passíusálmunum V Lœrdóms- mannaœtt Vídalína Við megum ekki hugsa eins og smákrakkar sem halda að verið tíma voru brenndir fyrir galdra, voru ekki brenndir fyrir þekking- arleysi sitt heldur fyrir það að þeir voru menntuðustu mennirn- ir í sveitinni. Þeir voru kristin- fræðikennarar sveitarinnar. Vit- anlega er þetta tímabil sem við eigum erfitt með að skilja og það er vissulega erfitt fyrir okkur nú- tímamenn, að fást við þetta tíma- bil, en þar fyrir utan voru þeir menn sem komu við sögu, eins og séra Páll í Selárdal sem lenti í þessum málum fyrst og frernst vegna þess að hann var sálusor- gari, þeir voru lærdómsmenn á heimsmælikvarða. Það er það sem menn eiga svo erfitt með að Laugardagur 28. desember 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.