Þjóðviljinn - 14.01.1986, Side 1

Þjóðviljinn - 14.01.1986, Side 1
ATVINNULIF MANNLIF HEIMURINN Kópavogshœli Ekkert viðvörunarkerfi Kópavogshœli hefursótt um eldviðvörunarkerfi árum saman án árangurs. Símon Steingrímssonforstjóri ríkisspítalanna: Við erum undir stanslausripressu að spara og meðan ekkert gerist er vandanum velt á undan sér. Einn vistmaður lést afreykeitrun og annar er í lífshœttu eftir að eldur kom upp á hœlinu ígœr Við höfum sótt um að fá eldvið- vörunarkerfi sett hér upp í mörg ár en án árangurs og því er ekkert viðvörunarkerfi á hælinu, sagði Björn Gestsson forstöðu- maður Kópavogshælisins í sam- tali við Þjóðviljann í gær. Einn maður lést af reykeitrun og kona liggur mjög hætt komin af sömu ástæðu á gjörgæsludeild, eftir að eldur kom upp í Kópavogshælinu í gærmorgun. AIIs var 14 vist- mönnum bjargað úr húsinu af reykköfurum slökkviliðsins. En hvers vegna hefur óskum um eldviðvörunarkerfi ekki verið sinnt og hvers vegna er slíkum útbúnaði ábótavant í flestum ríkisspítölum? Símon Steingrímsson forstjóri ríkisspítalanna svaraði því á þennan veg: „Við erum undir stanslausri pressu um að spara á sem flestum sviðum og meðan ekkert gerist freistast menn til að velta vand- anum á undan sér. Ég er ekki í vafa um að nú taka menn við sér og framkvæma úrbætur í þessum málum.“ Björn Gestsson sagði að í þeirri álmu sem eldurinn kom upp á Kópavogshæli í gær, væri opin deild, þannig að vistmenn geta komist um á nóttunni. Nætur- verðir eru á hælinu og er skýring- in á því að þeir urðu ekki eldsins varir talin sú að eldurinn hafi blossað upp mjög fljótt og þar sem hann komst útum glugga hafi vegfarendur séð hann strax. Það voru vegfarendur á leið í vinnu sem tilkynntu Kópavogslögregl- unni um eldinn. Það mun aðeins vera Landa- eldviðvörunarkerfi af sjúkrahús- Steingrímssonar er all gott kerfi í væri þessum búnaði ábótavant. kotsspítali sem er með fullkomið unum. Að sögn Símonar nýjustu byggingunum en víða - S.dór. Sjúklingur borinn út af björgunarmönnum við hinn hörmulega bruna í Kópavogi í gærmorgun. - E.OIason. Hafskipsmálið Hæstiréttur leitar að þremenningunum Magnús P. Torfason, forseti Hœstaréttar: Höfum fleiri verkum að sinna enfullur vilji til að skipa nefndina sem fyrst Hæstiréttur hefur ekki enn til- saumana á viðskiptum Hafskips nefnt þrjá menn í rannsókna- og Útvegsbankans og önnur fyr- nefnd vegna Hafskipsmálsins eins irtæki og er henni ætlað að hraða og alþingi fól réttinum með laga- störfum. Magnús vildi ekki svara setningu rétt fyrir jólin. Magnús því hvort menn hefðu færst und- Þ. Torfason, forseti Hæstaréttar an að taka þetta rannsóknarverk- sagði í gær að ekki hefði orðið efni að sér. „Það gefur auga leið neinn dráttur á þessari nefndar- að það getur verið erfitt að finna skipan, rétturinn hefði fleiri mennsem viðteljumaðgetisinnt verkum að sinna og leitað yrði vel þessu“, sagði Magnús, „en það er að mönnum til starfans. fullur vilji til að afgreiða þetta Rannsóknarnefndinni er með sem fyrst.“ lögunum falið að fara ofan í - ÁI Grandi hf. Mættu ekki til vinnu Málhildur Sigurbjörnsdóttir trúnaðarkona: Illafarið með starfsfólkið. Svikin loforð Við erum mjög óánægðar með hvernig farið hefur verið með okkur hjá Granda. Það eru mikl- ar þversagnir í því sem okkur var lofað í upphafi og því sem nú cr að koma á daginn, sagði Málhildur Sigurbjörnsdóttir trúnaðarkona hjá Granda hf. í samtali við Þjóð- viljann í gær, en hún er ein um 30 kvenna sem ekki mættu til vinnu hjá fyrirtækinu í gær til að mót- mæla fyrirhuguðum breytingum á starfsemi fyrirtækisins og upp- sögnum fjölda starfsfólks. Konurnar funduðu um þetta mál í Kvennahúsinu síðdegis í gær og á morgun verður starfs- mannafundur hjá fyrirtækinu. Málhildur sagði í gær að við það að taka upp einmennings- kerfi sem notast er við hjá ísbirn- inum, myndi bónus í mörgum til- vikum leggjast alveg af, auk þess sem einmenningskerfið er mun einhæfara en fullvinnslukerfið sem unnið er eftir á Grandagarði. Samtök kvenna á vinnumark- aði hafa sent frá sér harðorða á- lyktun þar sem uppsögnunum hjá Granda er mótmælt og krafist er atvinnuöryggis fyrir fiskvinnslu- Sjá bls. 5 og 6

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.