Þjóðviljinn - 14.01.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.01.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDAIAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Viðtalstímar borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins í Reykjavík eru á þriðjudögum kl. 17.30-18.30 að Hveríisgötu 105. Priðjudaginn 14. janúar verður Guðrún Ágústsdóttir til viðtals. Guðrún AB Suðurlandi NÚ er komið að því. Smíði á húsi kjördæmisráðs og Alþýðubandalagsfélagsins á Selfossi og nágrenni er að mestu lokið. Það verður formlega tekið í notkun sunnudaginn 19. janúar kl. 15.00. Margir góðir gestir ætla að koma á staðinn og skemmta ýmist sjálfum sér eða öðrum og sumir raunar hvort tveggja. Félagar víðs vegar að af Suður- landi eru sérstaklega hvattir til að mæta og láta það vera næsta skref til eflingar félagslífs AB félaga á svæðinu. Að sjálfsögðu er boðið upp á kaffi og kökur. Allir velkomnir! Nefndln. AB Neskaupstað Félagsfundur í Neskaupstað Alþýðubandalagið í Neskaupstað boðar til félagsfundar að Egilsbraut 11, miðvikudaginn 15. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Horfur í ársbyrjun. Hjörleifur Guttormsson alþingismaður reifar lands- málin og svarar fyrirspurnum. 2) Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. AB Eskifjörður Félagsfundur Eskifirði Alþýðubandalagið á Eskifirði boðar til félagsfundar fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.30 í Valhöll. Dagskrá: 1) Undirbúningur sveitastjórn- arkosninga. 2) Landsmálin í ársbyrjun. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson sitja fyrir svörum. Félagar fjöl- mennum. Stjórnin. Helgi Hjörleffur ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Þriðjudagurinn 14. janúar Félagsmálanámskeið ÆFR Núna á þriðjudaginn 14. janúar hefsta fyrra félagsmálanámskeið ÆFR. Á námskeiðinu munu þrjú kunn „félagsmálafrík" leiðbeina um framsögn (Kristín Á. Ólafsdóttir), ræðumennsku (Ólafur R. Grímsson) og fundarsköp og fólagastjórn (Tryggvi Þór Aðalsteinsson). Námskeiðið stendur í 2 vikur - alls 7 skipti - og fer fram á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 19.30. Námskeiðiö er oþið öllum á meðan húsrúm leyfir. Þátttökugjald er 400 kr. Tilkynnið þátttöku til skrifstofu ÆFR að Hverfisgötu 105, sími 17500. - Stjórnin. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir desembermán- uð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1986 SKÚMUR ÁSTARBIRNIR Það þarf að hreingera húsið! Komdu! GARPURINN FOLDA Látum oss tala um sumarfrí. Ég veit ekkert skemmtilegra en aö tala' um undirbúninginn... Klara föðursystir mín á enga dóttur og er með gigt. En hún á son í Venezúela og í, dag bilaði sjónvarpið bla, bla í BLÍÐU OG STRÍÐU Þú ert tannlæknir. Þegar ég Að koma þér til vil tala við sálfræðing tala sálfræðings er eins og ég við sálfræðing. . að fá gamlan jaxl Skilurðu! Q til að vaxa! 4 l'Vf i l Æ \ ('lí m* ^ Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Sigurgeirsson frá Snorrastöðum til heimilis að Laufskógum 43, Hveragerði verður jarðsung- inn frá Langholtskirkju fimmtudaginn 16. janúar klukkan 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeir sem vilja minnast hins látna er bent á Hjartavernd. Börn, tengdabörn og barnabörn Sonur minn, faðir okkar og bróðir Skúli Benediktsson, kennari frá Efra-Núpi andaðist 12. þessa mánaðar. Ingibjörg Guðmundsdóttir, börn og systur. 1 2 3 □ ■ 5 3 7 n • 9 10 □ 11 12 13 □ 14 • rn L.J 15 10 G 17 19 G 19 20 21 • 22 23 24 25 J KROSSGATA Nr. 90 Lárétt: 1 mylsna 4 vélræði 8 hnappana 9 hreinn 11 leiðu 12 sífellt 14 til 15 tómt 17 vind 19 málmur 21 einnig 22 sprota 24 frið 25 æsa Lóðrétt: 1 hækka 2 skriffæri 3 hlutar 4 handföng 5 skjól 6 kven- mannsnafn 7 durtar 10 dula 13 sárt 16 spildu 17 mylsna 18 klam- pi 20 utan 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kokk 4 sætt 8 ævintýr 9 lúra 11 eina 12 stilli 14 au 15 dáði 17 lakir 19 lát 21 agi 22 afls 24 siði 25 átak Lóðrétt: 1 káls 2 kæri 3 kvaldi 4 sneið 5 æti 6 týna 7 traust 10 úthagi 13 Lára 16 illt 17 las 18 kið 20 ása 23 fá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.