Þjóðviljinn - 21.01.1986, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.01.1986, Blaðsíða 10
WÓÐLEIKHÚSIÐ Miðasala 13.15^2(7: Sími 1-1200. Villihunang fimmtuag kl.20 sunnudagkl.20. Kardimommubærinn Sunnudagkl. 14. íslandsklukkan föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Með vífið í lúkunum laugardag kl. 20. Miðnætursýning kl. 23.30. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum LKIKKÍ-IAC; KEYKIAVÍKIJK Síml: 1 66 20 ■ SAMA 10. sýning miðvikud. kl. 20.30. Bleikkortgllda. laugardag kl. 20.30 uppselt fimmtudag 30.1. kl. 20.30 föstudag 31.1.kl. 20.30 SÍÐUSTU SÝNINGAR í ÍÐNÓ FYRSTASINN ÁMIÐNÆTURSÝNINGU í AUSTURBÆJARBIÓI LAUGARDAGINN 8. FEBRÚAR KL. 23.30 MÍNSFÖÐ í kvöld kl. 20.30 uppselt fimmtudag kl. 20.30 uppselt föstudag kl. 20.30 uppselt sunnudag kl. 20.30 uppselt þriðjudag 28.1. kl. 20.30 miðvikudag 29.1. kl. 20.30. Forsala: Auk ofangreindra sýninga stendur ytir forsala á allar sýningar til 9. febr. í sima 13191 virka daga kl. 10-12og 13-16. Miðasala í Iðnó opin kl. 14-20.30, sfmi 16620. Símasala með VISA. 'Leikhúsin) taka við Simi: 18936 Fullkomin Ný bandarísk kvikmynd byggð á blaðagreinum, er birst hafa í Rolling Slone Magazine. - Handrit: Aaron Latham og James Bridges. - Framleiðandi og leikstjórn: James Bridges. Aðalhlutverk: John Travolta Jamie Lee Curtis Tónlist: Perfect, sungin af Jermaine Jackson. Lay your hand on me - Thompson Twins. I Sweet - Nona Hendryx. All systems go - Pointer Sisters. Hot hips - Lou Reed, Shock me - Jermaine Jackson og Whitney Houston. Wear out the grooves — Jermaine Stewart. Masquerade - Beriin. Talking to the wall - Dan Hartman. Wham rap - Wham! Blaðadómar: „Fyrsta flokks leikur. Skemmti- leg, fyndin og eldfjörug." Rex Reed, New Yort Post. „Fullkomin er fyrsta flokks mynd.“ US Magazine. „John Travolta er fullkominn í „Fullkomin". Myndin er fyndin og sexí.“ Pat Collins, CBS-TV. Sýnd kl. 2.50, 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. ^LVERADO Sýnd kl. 2.50, 5, 9 og 11.20. . Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Ein af strákunum Sýnd í B-sal kl. 7.10. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS HASKOLABtO SJMI22140 h IIST JRi « J Afi IRÍfl Frumsýnir: Sjálfboðaliðar even if no one Hefnd vígamannsins Hann var þjálfaður vígamaður, - harður og óvæginn, og hann hafði mikils að hefna. Æsispennandi og hröð ný mynd, full af frábærum bar- dagasenum, með Keith Vltali, Shu Kosugi, Virgil Frye. Leikstjóri: Sam Firstenberg. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Allt eða ekkert Sýnd kl. 3.05, 9 og 11.15. Þagnarskyldan Harðsoðin spennumynd, um baráttu við eiturlyfjasala og mafíuna. „Norris hækkar flugið".** Mbl. 17/1. Sýnd kl. 9. Nýársmynd 1986 Blóðpeningar Hörkuspennandi, ný kvikmynd, byggð á einni af hinum frábæru spennusögum Roberts Ludlum með Michael Caine, Anthony And- rews og Victoria Tennant. Leik- stjóri: John Frankenheimer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Jólasveinninn Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 3, 5 og 7. Jólamynd 1985 Bolero Magnþrungin, spennandi og glæsi- leg kvikmynd, mynd um gleði og sorgir og stórbrotin örlög. Fjöldi úr- vals leikara, m.a. Geraldine Chapl- in, Robert Hossein, James Caan, Nicole Garcia o.m.fl. Leikstjóri: Claude Lelouch. Sýnd kl. 9.15. Stund fyrir stríð Spennandi og mjög sérstæð banda- rísk stórmynd um fullkomnasta flugvélamóðurskip heims i dag sem á undanlegan hátt er allt í einu komið inn í miðja seinni heimsstyrjöld. Kirk Douglas - Martin Sheen - Katharine Ross. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 og 11.15. TOLUNTEERS Ready or not, here they come. Hvort sem þú ert tilbúinn eða ekki - þá eru þeir komnir, - til að byggja brú sem enginn vill, og... Drepfyndin ný grínmynd, stoppfull af furðulegustu uppákomum með Tom Hawks (Splash) - John Candy (National Lampoons Vacation) og Rlta Wllson. Leikstjóri: Nicolas Meyer. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími: 11544 Nýja bíó frumsýnir gamanmyndina Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga i höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskóga- deild Vikiningasveitarinnar kemur á vettvang eftir ýtarlegan bílahasar á götum borgarinnar. Með löggum skal land byggja! Líf og fjör! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd þriðjudag og miðvikudag kl. 5, 7 og 9. Fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 5, 7, 9 og 11. Sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími 31182 Grái refurinn Árið 1901, eftir 33 ára vist í San Qu- entin fangelsinu, er Bill Miner, „prúði ræninginn", látinn laus. - Geysivel gerð, sannsöguleg mynd um óbug- andi mann, sem rænir fólk, því það er það eina sem hann kann. - Sjö- faldur vinningshafi hinna virtu Genie-verðlauna í Kanada. Leik- stjóri: Phlllp Borsos. Hefðbundin (rsk lög samin og flutt af The Chief- tains. Aðalhlutverk: Rlchard Farnsworth, Jackle Borroughs. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sími: 11384 Salur 1 Frumsýningá gamanmyndinni Lögregluskólinn 2 Fyrsta verkefnið (Police Academy 2: Their First Assignment) Bráðskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Framhald af hinni vinsælu kvikmynd, sem sýnd var við metaðsókn sl. ár. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. fsl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. Salur 2 Jólamyndin 1985 Þrumugóð og æsispennandi, ný, bandarísk stórmynd í litum. Myndin er nú sýnd við þrumuaðsókn í flest- um löndum heims. Aðalhlutverk: Tina Turner og Nel Gibson. Dolby stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 Frumsýnir Siðameistarinn (Protocol) . Bráðfyndin ný, bandarísk gaman- mynd i litum. Aðalhlutverk: Goldie Hawn. Hún gerist siðameistarinn við utan- rikisþjónustuna. Flest fer úr böndun- um og margar verða uppákomurnar ærið skoplegar. Isl. texti. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. / Ertþú \ búinn að fara í I jósa - skoðunar -ferð? LAUGARÁS Bl Simavain I V«/ 32075 A-SALUR: ...ITS PURELY SEXUAL. Vísindatruflun Gary og Wyatt hafa hannað hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiða bíla, villt partí og fallegt kvenfólk. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mitchell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. islenskur texti. Hækkað verð. B-SALUR: Frumsýning: Aftur til framtíðar Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur i tím- ann og kynnist jpar tveimur ung- lingum - tilvonandi foreldrum sínum. En mamma hans vill ekkert með pabba hans hafa, en verður þess í stað skotinn í Marty. Marty verður því að finna ráö til að koma foreldr- um sínum saman svo hann fæðist og finna síðan leið til að komast Aft- ur til framtíðar. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Rom- ancing the Stone) Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað veró. OOLBY STEREO | C-SALUR: Can I borrow your towel? My car jusl hil a water buffalo. Fletch fjölhæfi Frábær ný gamanmynd með Chevy Chase ( aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Ritchie. Fletcher er: rann- sóknarblaðamaður, kvennagull, skurðlæknir, körfuboltasnillingur, þjónn og flugvirki sem ekki þekkir stél flugvélar frá nefi. Svona er lengi hægt að telja, en sjón er sögu ríkari. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. etnangmnl -J 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 21. janúar 1986 Frumsýnir grínmyndina: Gauragangur í fjölbraut (Mischief) Hvað er það sem hinn sautján ára gamli Jonathan vill gera? Kærastan hans var ekki á pillunni og nú voru góð ráð dýr. Auðvitað fann hann ráð við því. Fjörug og smellin, ný grínmynd frá Fox full af glensi og gamni. Mischief er unglingamynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Dough McKe- on, Catherine Stewart, Kelly Preston, Chris Nash. Leikstjóri: Mel Damski. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir nýjustu mynd Ron Howards „Undrasteininn Ron (Splash) Howard er orðinn einn vinsælasti leikstjóri vestan hafs með sigri sínum á „Cocoon", sem er þriðja vinsælasta myndin I Banda- rikjunum 1985. „Cocoon" er meiriháttar grin og spennumynd um fólk sem komið er af betri aldrinum og hvernig það fær þvílíkan undramátt að það verður ungt i anda í annað sinn. Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg. Framleiðandi: Richard D. Zanuck, David Brown. Leikstjóri: Ron Howard. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Erlendir blaðadómar: „...Ljúfasta, skemmtilegasta saga ársins" R.C. Time. „Einhver mest heillandi mynd, sem þið fáið tækifæri til að sjá í ; ár“. M.B. „Heillandi mynd, sem þekkir ekki nein kynslóðabil". CFTO-TV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir nýjustu ævintýramynd Steven Spielberg's Grallararnir (The Goonies) Eins og allir vita er Steven Spiel- berg meistari I gerð ævintýra- mynda. Goonies er stórkostleg ævintýramynd þar sem Steven Spi- elberg skrifar handrit og er jafnframt .framleiðandi. Goonies er tvímælalaust jóla-' mynd ársins 1985, full af tækni- brellum, fjöri, gríni og spennu. Goonies er ein af aðal jólamynd- unum í London í ár. Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan, Corney Feldman. i Leikstjóri: Richard Donner Handrit: Steven Spielberg Framleiðandi: Steven Spielberg. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 10 ára. Ökuskólinn Hann Neal Israel er alveg frábær I gerð grínmynda en hann hefur þeg- ar sannað það með myndunum „Police Academy" og „Bachelor Party". Nú kemur þriðja trompið. ökuskólinn er stórkostleg grínmynd þar sem allt er sett á annan endann. Það borgar sig að hafa ökuskírteinið I lagi. Aðalhlutverk: John Murray, Jennif- er Tilly, James Keach, Sally Kell- erman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkao verð. Heiður Prizzis Sýnd kl. 5 og 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.