Þjóðviljinn - 21.01.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.01.1986, Blaðsíða 15
FRÉTTIR Tollgœsla Borgin yfirtekur Fjörðinn Norræna húsið Um Eyvind Johnson Fjármálaráðuneyti tekur tollgœslu úrhöndum Hafnfirðinga. Bœjar- stjórnin mótmœlir harðlega. Verið að fœra flutninga úr bœnum. Vangaveltur hjá Eimskip aðflytja allt til Reykjavíkur Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og hafnarstjórn bæjarins hafa mótmælt harðlega við fjármála- ráðuneytið yfirtöku tollgæsiunnar í Reykjavik á tollafgreiðslu skipa í Hafnarf- jarðarhöfn. Tilskipun ráðuneytisins um að tollgæslan í Reykjavík skuli frá áramótum taka yfir alla af- greiðslu á skipum í Hafnarfjarð- arhöfn kom sem svar við beiðni fógetans í Hafnarfirði um fjöigun um eitt stöðugildi við tollgæsluna í bænum. Ráðuneytið segir að yf- irtakan sé til að nýta betur rnann- afla tollgæslunnar. í samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir hins vegar að þessar breytingar muni hafa í för með sér tekjutap fyrir Hafnar- fjarðarhöfn þar sem tollaf- greiðslan verði eftirleiðis bæði tafsamari og kostnaðarsamari fyrir skipafélög og innflytjendur. Auk þess muni þetta valda ýrniss konar röskun á starfsemi hafnar- innar. Vöruflutningar um Hafnar- fjarðarhöfn liafa aukist til munaá sl. árum og hafa öll minni skipafélögin verið að koma sér upp aðstöðu í Hafnarfirði og hug- að að framtíðaruppbyggingu þar eftir að þeim var úthýst úr Reykjavíkurhöfn er Eimskip fékk til sinna urnráða fyrri hafn- araðstöðu Hafskips ígömlu höfn- inni. Er því haldið fram að til- skipun fjármálaráðuneytisins um Fundur Kvennafylkingar Al- þýðubandalagsins haldinn að Hverfisgötu 105 þann 19. janúar 1985 fordæmir þá aðför sem enn einu sinni hefur verið gerð að fiskverkakonum í Reykjavík. Þrátt fyrir loforð borgarstjóra fyrir santeiningu Bæjarútgerðar- innar og ísbjarnarins um að at- vinnu engra yrði stefnt í voða og að engar breytingar yrðu gerðar á vinnutilhögun án samráðs við starfsfólk. hafa orðið stórfelldar breytingar hjá starfsfólki þessara breytt skipulag tolleftirlits sé m.a. gerð til að draga þessa flutn- inga aftur til Reykjavíkurhafnar en sterkar raddir eru uppi innan stjórnar Eimskipafélagsins að vinnustaða. Fjölda fólks var sagt upp störfum þvert á allar upplýs- ingar. Á sama hátt hefur fisk- verkakonum verið skipað úr vinnsluhúsi BÚR yfir í Isbjörninn þvert gegn vilja þeirra. Þar er vinnutilhögun allt önnur, hráefni er annað en þær eiga að venjast og því er mikil hætta á að þessar konur muni lækka verulega í bón- us við flutninginn. Því hafa þær mótmælt harðlega og krafist þess að vinna áfram á sínum vinnu- stað. Það hefur verið hundsað. hætta við fyrirhugaða uppbygg- ingu hafnaraðstöðu í Hafnarfirði og flytja alla flutningana yfir til Reykjavíkur. - >g- Fundurinn lýsir furðu sinni á aðgerðarleysi verkalýðshreyfing- arinnar og harntar að forysta verkafólks skuli horfa þegjandi á það, að fjöldi fiskverkakvenna í kvöld heldur Erland Lager- roth dósent í bókmenntafræði við Lundarháskóla fyrirlestur í Nor- ræna húsinu um sænska rithöf- undinn Eyvind Johnson, sem fékk nóbelsverðlaunin árið 1974. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku og heitir (eftir einu helsta verki höfundarins): Hans nádes tid. Lárobok i at leva och överle- va. Hann hefst kl. 20.30. BÚR hefur neyðst til að hætta störfum fremur en að þola þenn- an yfirgang atvinnurekenda. Samþykkt samhljóða á fundi Kvennafylkingar AB 19.jan. ’86. Kvennafylkingin Fordæmir aðför að fiskverkunarkonum Fundur Kvennafylkingarinnar ályktar um Granda- málið: Svikin loforð. Aðgerðarleysi verkalýðshreyf- ingarinnar Á rökstólum: Guðbjörg, Dýrleif og Gerður. Ljósm. E. Ól. SEBRA Rúmdýnur eftir máli. Þú dregur línurnar við vinnum úr þeim Póstkröf u þjón usta RAÐSETT RAÐSETT eru sófasett sem hægt er að raða upp á óteljandi vegu. Hér að ofan eru aðeins tvö dæmi af mýmörgum. heimalist Síðumúla 23 — sími 91-84131.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.