Þjóðviljinn - 12.02.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.02.1986, Blaðsíða 11
Listasafn Einars J. Listasafn Einars Jónssonar er opiö aila laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16.00. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11.00-17.00. M.S. félagið M.S. félag íslands heldur fund á morgun fimmtudag aö Hátúni 12, 2. hæð kl. 20.00. Anna Sig- ríður Jónsdóttir iðjuþjálfi heldur erindi. Sagðar verða nýjustu fréttir af dagvistunarmálum og fleira. Kaffiveitingar. Myndakvöld F.í. Ferðafélagið efnir til ntynda- kvölds, miðvikudag 12. febrúar og hefst það kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Efni: HELLASKOÐUN - Árni Stefánsson segir frá for- vitnilegum hellum í máli og myndum. Hellaskoðun með Árna er ævintýri lík- ust. Skíðagönguferðir o.fl. Jón Gunnar Hilmarsson sýnir myndir og segir frá skíða- gönguferðum á Horn- ströndum og víðar. Allir velkomnir félagar og aðrir. Aðgangur kr. 50.00. I DAG GENGIÐ Gengisskráning 11. febrúar 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 42,070 Sterlingspund 59,207 Kanadadollar 30,078 Dönskkróna 4,7984 Norskkróna 5,6840 Sænsk króna 5,6075 Finnsktmark 7,8879 Franskurfranki 5,7571 Belgískurfranki 0,8626 Svissn.franki 20,9983 Holl. gyllini 15,6133 Vesturþýskt mark 17,6468 Ítölsklíra 0,02594 Austurr. sch 2,5116 Portug. escudo 0,2723 Spánskur peseti 0,2805 Japansktyen 0,22339 Irsktpund 53,475 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi). . 46,9666 Belgískurfranki 0,8521 Tuttugu og tveggja vikna hótelsaga Fyrsti þáttur bandaríska myndaflokksins Hótel verður á dagskrá sjónv;irps í kvöld, en alls verða þættimir á dagskrá í hvorki meira né minna en 22 vikur. Samnefríd sjónvarpsmynd eftir sögu Arthurs Hailey var sýnd fyrir viku síðttn og ekki vitað annað en að hún hafi fengið ágætar viðtökur, hvorki betri né verri en aðrir bandarískir flokkar af þessu tagi. Þættimir segja hver um sig sjálfstæöa sögu úr daglegu lífi hótelsins, gestum þess, eigendunt og starfsfólki. Sjónvarp kl. 22.15. Svaðilför á Grænlandsjökul Lestur nýrrar miðdegissögu hófst á mánudaginn. Áslaug Ragnars les þýð- ingu Kjartans Ragnars á sögunni SvaðiHor á Grænlandsjökul 1888 eftir Norð- manninn Friðþjóf Nansen. Nansen faxldist í nágrenni Oslóborgar árið 1861. Hann veitti forstöðu leiðangri yfir þveran Grænlandsjökul 1888 og segir frá honum í þessari sögu. í dag veður lesinn þriðji lestur. Rás 1 kl. 14.00. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða I Reykjavík vikuna 31. jan.-6. febr. er í Ingólfs Apóteki og Laugarnes Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að (hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek enj opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á aö sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því aþóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og20-21. Á öðrum tfmum er lyfjafræð- ingurá bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartimi laug- ardag og sunnudag kl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkur vlð Barónsstíg: Alladaga frákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landskotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali í Hafnartirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftallnn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsi ð Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu í sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí sfma51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyöarvakt lækna í síma 1966. UIYARP-SJÓNVARP/ RAS 1 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fróttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undirregn- boganum" eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson les þýð- ingusína(2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velurog kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sig- urðurG. Tómasson flytur. 10.10Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustu- greinum dagblaöanna. 10.40 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér umþáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. Ólafur Þórðarson kynn- ir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn- Frá vettvangi skólans. Umsjón:KristínH. Tryggvadóttir. 14.00 Miðdegissagan: „SvaðilföráGræn- landsjökul 1888“ eftir Friþjóf Nansen. Kjart- an Ragnars þýddi. Ás- laua Ragnars les (3). 14.30Öperutónlist 15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri) 15.45 Tilkynmhgar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Stina" eftir Babbis Friis Baast- ad í þýðingu Siguröar Gunnarssonar. Helga Einarsdóttirles(12). Stjórnandi: Kristin Helg- adóttir. 17.40 Ú atvinnulífinu - Sjavarutvegur og f isk- vinnsla. Umsjón: Gísli Jón Kristjánsson. 18.00 Á markaði. Frétt- askýringaþáttur um við- skipti.efnahagog atvinnurekstur i umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.15'Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Helgi J, Halldórsson flytur. 19.50 Eftlrfréttir. Jón Ás- geirsson framkvæmda- stjóri Rauða kross Is- lands flytur þáttinn. 20.00 Hálttímlnn. Elín Kristinsdóttir kynnir popptónlist. 20.20 Iþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 20.50 Tónmál. Þáttur Soff- iu Guðmundsdóttur (Frá Akureyrl) 21.30 Sveltin mín. Um- sjón: Hilda Torfadóttir. 22.00 Fréttir. Frá Reyka- vfkurskákmótinu. Dagskrá morgundags- ins. Orðkvöldsins. 22.15Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiu- sálma(15) 22.30 Bókaþáttur.Um- sjón: Njörður P. Njarð- vik. 23.10 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynniróperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 17.00 Þræðir. Stjórnandi: AndreaJónsdóttir. 18.00 Dagskrárlok. L RAS 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Kristján Sig- urjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Eftlr tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Dasgurf lugur. Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægur- lögin. SJONVARPIB 19.00Stundinokkar. Endursýndurþátturfrá 9. febrúar. 19.30 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni.Sögu- hornið-Palliog rporgunstundineftir Áslaugu Jensdóttur. Myndir: Pétur Ingi Þor- gilsson. Sögur snáks- ins með fjaðrahaminn, spænskurteiknimynda- flokkur, og Ferðir Gúllí- vers.þýskurteikni- myndaflokkur, og Ferð- irGúllívers, þýskur brúðumyndaflokkur. Sögumaður Guðrún Gisladóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmað- urSigurðurH. Richter. 21.15 Á liðandi stundu. Þáttur með blönduðu efni. Bein útsending úr sjónvarpssal eða þaöan sem atburðir líðandi stundar eru aö gerast ásamtýsmuminn- skotsatriðum. Umsjón- armenn Ómar Ragnars- son, Agnes Bragadóttir ogSigmundurErnir Rúnarsson. Stjórn út- sendingarog upptöku: Tage Ammendrupog Óli Örn Andreassen. 22.15 Hótel. Nýr flokkur- Fyrsti þáttur. Banda- riskur myndaflokkur í 22 þáttum.Þeirerufram- hald samnefndrar sjón- varpsmyndar eftir sögu Arthurs Haileys en hver umsigersjálfstæð saga. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Anne Bax- ter. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Fréttir í dagskrar- lok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-16.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. | V ... \ /J SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. Reykjavík.....simi 1 11 66' Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sfmi 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opiö mánud- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðiö í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartima skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísima 15004. Sundlaugar FB i Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opiö mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Kef lavikur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatimi karla mið- vikúdagakl. 20.00-21.30 og laugardagakl.10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 «117.30. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið, Skógarhlíð 9. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Simi21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar erukl. 13-14áþriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311,kl. 17 til kl. 8. Simisími á helgidögum Raf magns- veltan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa veriö of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Siminn er 91 -28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir i Síðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttby Igjusendingar út- varps til útlanda: Sent verður á 15385kHz, 19.50m: Kl. 1215 og 1245 til Norðurlanda. Kl. 1245 til 1315 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 1315 til 1345tilausturhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9675 kHz 31.00m:KI. 1935/45«! 1855 tilNorður- landa. Á 9655kHz, 31.07m: Kl. 1935/45 til 2015/25 til Bret- lands og meginlands Evrópu. Kl. 2300 til 2340 til austurhluta Kanadaog Bandarikjanna. Isl. tími sem er sami og GMT/ UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.