Þjóðviljinn - 12.02.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.02.1986, Qupperneq 12
ALÞYÐUBANDALAGHE) SKUMUR KYNNINGARFUNDUR - NÝIR FÉLAGAR Sunnudaginn 16. febrúar nk. verður haldin kynning á starfi og stefnu Alþýðubandalagsins. Kynningin er öllum opin en nýir Alþýðubandalagsfé- lagar eru sérstaklega velkomnir. Fluttar verða stuttar framsöguræður um starf og stefnu Alþýðubandalags- ins. Framsögumenn verða: Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins, Ragnar Arnalds, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, Kristín Á. Ólafsdóttir, varaformaður Alþýðubandalagsins, Steinar Harðarson, formaður Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Að loknum fyrirsþurnum til framsögumanna gefst fundarmönnum tækifæri til að ræða við þingmenn flokksins í Reykjavík, borgarfulltrúa og tilvonandi frambjóðendur til borgarstjórnarkosninganna, forsvarsmenn málefnahópa og fulltrúa Æskulýðs- og Kvennafylkingar. Húsið opnar kl. 14:00, framsöguræður hefjast kl. 14:30. Kaffiveitingar seldar á staönum. Alþýðubandalagið Kvennafylkingin Æskulýðsfylkingin AB Reykjavík Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar í Miðgarði Hverfisgötu 105 og hefst hann kl. 20.30. Á dagskrá: 1) Kosning fulltrúa í miðstjórn flokksins 2) Kjaramál - staða samninganna. Stjórnin AB Akranesi Árshátíð verður haldin laugardaginn 1. mars nk. í Rein. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20.00. Fjölbreytt skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin AB í Neskaupstað Félagsfundur verður haldinn að Egilsbraut 11 miðvikudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Dag- skrá: 1) Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga (forvalsreglur, kosning starfsnefnda) 2) Önnur mál. - Stjórnin AB Mosfellssveit Hreppsmálaráð heldur opinn hreppsmálafund mánudaginn 17. febrúar kl. 20.30 í fundarað- stöðu hreppsmálaráðs i Hlégarði. Á dagskrá er umræða um skipulagsmál. Ásmundur Ásmundsson for- maður skipulagsnefndar í Kópavogi og Sigurður Gíslason skipulagsnefnd- armaður í Hafnarfirði verða gestir fundarins. Flokksfélagar og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta. Forval Alþýðubandalagsins á Akranesi Forval Abl. á Akranesi vegna bæjarstjórnarkosninganna verður í Rein sunnudaginn 16. febrúar kl. 16-18. Rétt til þátttöku í forvalinu eiga allir félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, enda hafi þeir náð 18 ára aldri eða verði 18 ára á þessu ári. Félagar og stuðningsmenn, komið í Rein á sunnudaginn og takið þátt. Heitt á könnunni. Uppstillingarnefndin. AB Hveragerði Félagsfundur verður haldinn að^feiðmörk 31 mánudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga 2) Tilhögun forvals og kosning starfsnefnda. Stjómin AB Selfoss Forval - síðari umferð Síðari umferð vegna bæjarstjórnarkosninga í vor fer fram sunnudaginn 16. febrúar að Kirkjuteigi 7 Selfossi frá kl. 13 - 20. Atkvæðagreiðsla utan kjörstaðar verður að Kirkjuvegi 7 miðvikudag 12. febrúar og föstudag 14. febrúar frá kl. 19 - 22 báða dagana. Kosningarétt hafa allir fullgildir félagar í Alþýðubandalaginu með lögheimili á Selfossi. Uppstillinganefnd ÆSKULYÐSFYLKINGIN Fimmtudagurinn 20. febrúar Aðalfundur ÆFR Vegna aðgerðardaga gegn ríkisstjórninni frestast aðalfundur ÆFR til fimmtudagsins 20. febrúar. Fundurinn verður haldinn að Miðgarði, Hverfis- götu 105 og hefst hann kl. 19.30. Dagskrá: 1)Venjuleg aðalfundarstörf, 2) borgarstjórnarkosningar, 3) önnur mál. Nýir félagar velkomnir í baráttuna. Stjórnin Blikkiðjan lönbúð 3, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetnmgu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboð SIMI 46711 ÁSTARBIRNIR FOLDA - og þá iamdi mark maðurinn hann á kjaftinn og á meðan . stóð dómarinn S aðgerðarlaus og dæmdi ekki einu „sinni neitt. J f7I Hvernig er hægt að standa aðgerðar laus gagnvart þessu hneyksli.. WK', „Fjöldi vannærðra og munaðarlausra barna eykst stöðugt". Mikið er ánægjulegt að þú hefur áhyggjur af gangi mála. Ef allir væru " ainsog þú. ] 'S i/ í BUÐU OG STRIÐU Ég er að hjálpa til við að gera kartöflustöppuna amma! ' cwd KROSSGÁTA NR. 107 Lárétt: bylgja 4 næðing 6 grænmeti 7 hró 9 vaða 12 fúadrumb 14 söngrödd 15 stjórnaði 16 ama 19 bíði 20 nudd 21 varkárni. Lóðrétt: 2 hlemmur 3 sáðlönd 4 ílát 5 hnöttur 7 skemma 8 líflát 10 punt 11 ríkt 13 ótta 17 afkomanda 18 fitla. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 háll 4 sorg 6 orm 7 sigg 9 álma 12 angra 14 orf 15 gen 16 farga 19 púar 20 óðum 21 linni. Lóðrétt: 2 ári 3 logn 4 smár 5 rám 7 skorpa 8 gaffal 10 lagaði 11 alnæmi 13 ger 17 Ari 18 gón.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.