Þjóðviljinn - 08.03.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.03.1986, Blaðsíða 12
PÆGURMÁL Carla Bley tónskáld og hljómborðsleikari stjórnar Steve Swallow og félögum. Besta tónskáld á djasslínunni hefur djassritið Downbeat sagt og skrifað um Cörlu. Night Glow Caria (með) óð til bassans Þá er þaö vinkona mín hún Carla. Ennkemurhúnáóvart, og þó, maður býst svosem við öllu frá þessari lista listakonu sem nýlega reið á vaðið með hugljúfar„kvöld“ballöðurá plötu sinni Night-Glo. Carla Bley semur og útsetur að venjusjálfen núá hefðbundnari hátt en oft fyrr; enginn er hérfarsinn, spottið Mér er það til efs að Stevie Nicks eigi sér marga aðdáendur hér uppá íslandi, einna helst að þeir væru meðal tryggra aðdáenda hinnarvinsælu hljómsveitar Fleetwood Mac, þó það sé engan veginn algilt. Persónulega hefur Stevie átt upp á pallborð mitt hingað til, hún semur oft ári góða texta þó svo að lagasmíðarséu ærið misjafnar. Þetta á við hér um plötuna Rock a Little, og spéið sem svo oft hafa fengið að njóta sín í tragí- kómískum verkum Cörlu. Rómantíkin ræður hér ríkjum og er spilað á þá strengi sem hæfa kvöldstund við hafið, sólsetri, og pálmatrjám, að ógleymdri ástinni sem nauðsynlega verður að svífa yf ir vötnum (eins og myndir á albúmi gefa sterklega til aðeins að hluta til. En eitt er það sem aldrei breytist frá kynna). Væmið? Ekki aldeilis. Bara Ijúft. Steve Swallow er maður ekki lítt þekktur á meðal djassgeggj- ara (alltaf skrítið að nota þetta orð) og kemur hann eigi lítið við sögu á Night-Glo. Hefur hansi reyndar notið við á fleiri plötum Cörlu, þ.á.m. Heavy Heart og I Hate to Sing. Bassaleikur Steves setur sterkan svip á plötuna, og á svo að vera þar sem hann er sér- plötu til plötu—góður hljóðfæraleikurgamalgróinna poppara og svo er kvenbakraddabandiðgóða á sínum stað. Svo virðist sem þessi plata sé tileinkuð þeim hermönnum er lifðu af Viet Nam stríðið og má lesa nánar úr textum þess eðlis. Stevie Nicks vill minna hina smáðu og „gleymdu" hermenn þessa ótrúlega stríðs á að ekki hafa allir látið þá falla í gleymsku og dá, hún sé ein þeirra. Þetta er kannski svolítið skrítin tileinkun staklega kynntur til sögunnar (plötunnar) og stjórnar upptöku („pródúserar") ásamt Cörlu. Þá má benda á að draumur Cörlu er að gerast bassaleikari að eigin sögn, hvort sem það er nú satt eða logið, og má Night-Glo að nokkru kallast óður til bassans með Stebba Svölu í broddi fylk- ingar. Auðvitað fáum við smá skerf af lítið eitt absúrd blæstri út úr svona mörgum árum eftir þetta alræmda stríðsbrölt Kananna sem svo enduðu djöfuldóminn á því að snúa baki í sína eigin her- menn. Stevie syngur þeim sumsé minningaróð. Ekki er ég viss um að þráður liggi í gegnum texta plötunnar, í það minnsta kem ég ekki auga á hann, og oft eru þeir frekar líkir að inntaki, stundum allt að því klénir. Það breytir því þó ekki að Rock a Little geymir nokkur ágæt lög og nokkra góða texta, en oft hef- ur Stevie gert merkilegri hluti en hér er að finna. -9 „brassi" en ekkert að ráði, það er Steve sem er í aðalhlutverki ásamt Cörlu og tónlistin ósvikinn rólegheitadjass með andvara. Roxzý MEGAS skáldið syngjandi Það voru hin mestu stilliljós á aldrinum 18 til 40 ára (a.m.k.) sem sátu konsert Meg- asar í Roxzý sl. fimmtudagskvöld. Megas kvað þar gömul og ný Ijóð sín auk nokkurra gamalla slagara, sem eldri hluti hljóin- leikagesta þekkti vel úr gamla gufuradíó- inu...og það er einmitt það - mér fannst yngri hluti gestanna, sem voru í meirihluta, vera aðeins utangátta og ekki ná húmor Megasar, né vera inni í sögulegum bak- grunni hans og ljóða hans margra sem ollu miklum usla og meira að segja banni í Ríkis- útvarpinu í eina tíð. Líklega væri ekki vit- laust hjá Megasi að haga efnisvali sínu meira eftir aldri hlustenda í það og það skiptið - af nógu er hjá honum að taka. Megas á engan sinn líka í söngtöktum og efnistökum, hvort sem hann nú syngur um þjóðskáld, Fatlafól eða algjöran dónaskap um Alafossúlpur (við síðastnefnda bragn- um vissu kvenrembusvín reyndar ekki hvort þær ættu að bregðast með móðgun eða fögnuði - fyrir hönd úlpukvenna) ...maðurinn er frábær á þessu sviði. Það er annað með gítarleikinn - aðferð hans á það hljóðfæri er að vísu skondin en ekki í löngum lotum. Ekki hefði mér fundist saka að einhver góður gítaristi hefði slegið mcð honum strengi. Megas var í góðu formi þarna í Roxzý, sérstaklega í fyrri hálfleik, og staðurinn er góður til hljómleikahalds. En, eins og áður sagði, voru hinir 150 áhorfendur stilltir - jafnvel um of fálátir enda þótt þeir hafi ekki sþarað klappið milli laga. A Rock a Little Stevie Nicks geturrokkab BETUR Stevie Nicks (yst til hægri) ásamt bakraddakvinnum sínum Sharon Celani og Lori Perry. 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. mars 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.