Þjóðviljinn - 21.03.1986, Blaðsíða 14
UM HELGINA
MIR
20. ráöstefna MÍR, Menning-
artengsla íslands og Ráö-
stjórnarríkjanna, verður hald-
in aö Vatnsstíg 10 um helgina,
settLA: 1.4.00. Þarveröam.a.
tveirgestirfrá Sovétríkjun-
um, þeir Volkoff, aðstoöar-
ráðherra og einn af varafor-
mönnumfélagsins
Sovétríkin-Ísland, og Paap,
verkamaöurog æðstaráös-
maður. Kosareff sendiherra
veröur einnig gestur MÍR á
ráðstefnunni.
Hananú
Vikuleg ganga frístunda-
klúbbsins Hananú í Kópavogi
hefst á LA: 10.00 frá Digra-
nesvegi. Allir Kópavogsbúar
velkomnir.
Norðmenn
Á norskri bókakynningu í Nor-
ræna húsinu á LA kynnir
norski rithöfundurinn Espen
Haavardsholm verksín. Þá
flytur Einar Eggen lektor og
bókmenntafræðingurfyrir-
lesturum Ijóðskáldin Rolf
Jacobsen og Harald Sver-
drup.
Framkökur
Fram-konur halda kökubasar
í Framheimilinu Safamýri
LA: 15.00.
Náttúra á Suðurnesj-
um
Náttúruverndarnefnd
Gullbringu- og Kjósarsýslu
heldur ráðstefnu um náttúru
og ferðamál á Suðurnesjum í
Glóðinni, Keflavík á LAfrá
14.00. Átta framsöguerindi,
fyrirspurnirog umræður. Að
lokinni ráðstefnunni verður í
tilefni 100 ára afmælis Mið-
neshrepps farið í hringferð
um hreppinn. Leiðsögumaður
Halldóra Ingibjörnsdóttir.
Mannúðarsálfræði
Tveggja daga námskeið undir
stjórn David Boadella, Að
vinna með lífefli, á LA og SU,
9-17. Verð3000 kr.
Sjóréttur
Hið íslenska sjóréttarfélag
gengst fyrir hádegisverðar-
fundi á Hótel Loftleiðum,
Leifsbúð, FÖ: 12.00. Axel
Laudrup sjóréttarlögmaður
frá Höfn talar um farmsamn-
inga. Fundurinn öllum opinn.
Ballett
Nemendur í Ballettskóla Sig-
ríðarÁrmann, Austurbæjar-
bíóiLA: 14.30.
Astma
Samtök gegn astma og of-
næmi halda aðalfund LA:
14.00 á Norðurbrún 1.
Drabbleog Holroyd
Bresku rithöfundarnirMargar-
et Drabble og Michael Holro-
yd flytja fyrirlestur í stofu 101,
Lögbergi LA: 14.00. Fluttir á
ensku; Drabble: A novelist at
work, Holroyd: The mis-
adventures of a biographer.
Steinsteypt
mannvirki
Steinsteypufélag íslands
heldur á FÖ ráðstefnu um við-
hald steinsteyptra
mannvirkja. Hefst 13.15 í
Kristalsal Hótel Loftleiða.
Fimm framsögumenn, um-
ræður.
Össurog Jakinn
Alþýðubandalag Borgarness
meðfundáSU: 15.00 í Röðli.
ÞarræðaGuðmundur J. Guð-
mundsson og Össur Skarp-
héðinsson um roðann í austri,
Þjóðviljann og verkalýðs-
hreyfinguna. Þeirsegjaað
Steingrímurséalveg hættur
að hafa grjónagraut á ríkis-
stjórnarfundunum. Nú bjóði
Matti Bjarna uppá blóm- .
kálssúpu.
Laugardalshöll, LAog Su.
Piltarskylduæfingar, stúlkur
frjálsarLA: 15.00. Piltarfrjáls-
ar, stúlkur úrslit SU: 14.30.
Badminton
Ljómamótið á vegum Bad:
mintonfélags Akraness FÖ og
LA, íþróttahúsinu Akranesi.
FÖ: 18.30, LA: 10.00. Kepptí
meistara- og A-flokki í einliða-
og tvíliðaleik karla og kvenna,
ogítvenndarleik.
Sund
Innanhússmeistaramót ís-
lands í Vestmannaeyjum, FÖ
tilSU.
Júdó
Sveitakeppni drengja, íþrótta-
húsKHÍSU: 15.00.
Glíma
landsflokkaglíman, íþróttahús
KHÍ LA: 14.00. Glímuþing,
íþróttamiðstöðinni Laugardal,
SU: 14.00.
Frjálsar
KR-hlaup í Vesturbænum,
KR-heimilið LA: 14.00.
Flokkaskipt, 7 km.
Skíði
FlS-mót karla og kvenna Ak-
ureyri LA og SU. Frammót í
svigi unglinga og barna LA og
SU. Skíðaganga SR, 30 km.
Handbolti
Lokaumferð í 2. og 6. flokki
karla og 2. og 4. flokki kvenna.
Keppt i Hafnarfirði, Reykjavík,
Njarðvík, Vestmannaeyjum,
Keflavík, Kópavogi, að
Varmá, á Selfossi og Akra-
nesi.
Blak
Annar úrslitaleikur Þróttar og
ÍSum íslandsmeistaratitilinn.
HagaskóliFÖ: 19.00.
Klifarþú nokkuö
jafnan
mannfýla þín
Fimleikar
íslandsmeistaramótið í
HVAD ER AÐ GERAST í ALÞÝDUBANDALAGINU?
Hafið áhrif
AB Akureyri
Málefnahópar Alþýðubandalagsins
Valddreifing-lýðræði: Fundur mánudaginn 24. mars kl. 20.30 í
Miðgarði Hverfisgötu 105 4. hæð.
Jafnréttismál: 2. fundur þriðjudaginn 25. mars kl. 20.30. Rætt
um leiðir í kjarabaráttu kvenna.
Hóparnír eru opnir öllum félögum og stuðningsfólki Alþýðubanda-
lagsins. Mætum öll!
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Stuðningskönnun
Uppstillinganefnd ABK hefur gert tillögur um skipan 11 efstu sæta
G-listans við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Nú er verið að
senda félögum ABK atkvæðaseðil þar sem þeim gefst kostur á að
segja álit sitt á tillögum nefndarinnar. Skila verður atkvæðaseðl-
um á skrifstofu ABK í Þinghóli í síðasti lagi laugardaginn 22.
mars en þá er skrifstofan opin frá kl. 10-18. Sé þess óskað verða
seðlar sóttir heim. Sími ABK er 41746. Uppstillinganefnd.
Alþýðubandalagið í Reykjavik
Spilakvöld
Síðasta þriðjudag urðum við að fresta
spilakvöldinu en við látum ekki deigan
síga. Þriðjudaginn 25. mars verðurefnttil
spilakvölds kl. 20.00 i Miðgarði Hverfis-
götu 105, 4. hæð. Síðasta kvöldið í 4ra
kvölda keppni en jafnframt sjálfstæð
kvöldkeppni. Gestur í kaffihléi verður Sig-
urjón Pétursson borgarráðsmaður.
Sigurjón
Bæjarmálaráð
boðar til fundar mánudaginn 24. mars kl. 20.30 í Lárusarhúsi.
Fundarefni: 1) Dagskrá bæjarstjórnarfundar 25. mars, 2) starfið í
málefnahópum um menningarmál og félagsmál.
Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn! Mætið vel og
dyggilega og hafið áhrif á stefnunal.
Stjórn bæjarmálaráðs
AB Selfoss og nágrennis
Námskeið í blaða-
mennsku
Bæjarblaðið gengst fyrir námskeiði í
blaðamennsku 5. og 6. apríl nk. að Kirkju-
vegi 7 Selfossi. Leiðbeinendur verða
Sigurjón Jóhannsson blaðamaöur og
Össur Skarphéðinsson ritstjóri. Farið
verður í útlit, greinaskrif, auglýsingasöfn-
un og Ijósmyndun.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Sveins í
s. 1443 eða Önnu Kristínar í s. 2189. Allir
velkomnir.
Blaðstjórn.
Sigurjón
AB Borgarnesi
Almennur félagsfundur
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Félagsfundur
Almennur félagsfundur verður í Þinghóli Hamraborg 11, þriðju-
daginn 25. mars nk. og hefst hann kl. 20.30 stundvíslega.
Dagskrá: 1) Tillaga uþþstillinganefndar um skipan fulltrúa á fram-
boðslista ABK við kosningarnar 31. maí nk. 21 Undirbúningur
kosningastarfs og stjórnmálaviðhorfið rætt. 3) Önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og sýna með því baráttu-
vilja sinn. Nýir félagar boðnir velkomnir. - Stjórn ABK.
AB Akraness
Almennur félagsfundur
verður mánudaginn 24. febrúar kl. 20.30 í Rein. Fundarefni: 1)
Fjárhagsáætlun kauþstaðarins, 2) önnur mál. Áríðandi að félagar
mæti og taki þátt í umræðum. Heitt á könnunni! Stjórnin.
verður haldinn sunnudaginn 23. mars, kl. 15 í Röðli.
Fundarefni: Samskipti flokks og verkalýðshreyfingar og Þjóð-
vlljinn.
Frummælendur: Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar.
Össur Skarphéðinsson, ritstjóri Þjóðviljans.
Grétar Sigurðsson, formaður AB Borgarnesi.
Félagar - fjölmennið á fjörugan fund. - Stjórnin.
Össur Guðmundur Grétar
AB Selfoss og nágrennis
Fundur um atvinnumál
verður haldinn mánudaginn 24. mars að Kirkjuvegi 7 Selfossi.
Gestir fundarins verða Vilborg Harðardóttir og Guðrún Hall-
grímsdóttir. Allir velkomnir.
Starfshópur um atvinnumál.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Stjórn verkalýðsmálaráðs
er boðuð til fundar laugardaginn 22. mars kl. 15.00 að Hverfisgötu
Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Stefnuumræða borgarmála
Vinnuhópur um stjórnkerfismál boðar til fundar mánudaginn 24.
mars kl. 17.45 í Miðgarði Hverfisgötu 105 4. hæð.
ABR.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Stjórnarfundur ÆFAB
verður haldinn fimmtudaginn 27. mars kl. 10 í Miðgarði. Dagskrá
auglýst síðar. Allir velkomnir. Framkvæmdaráð.
Skírdagshátíð!
Fimmtudaginn 27. mars verður hinn árlegi og ómissandi fögnuður
Æskulýðsfylkingarinnar haldinn að vanda. Hlátur, grátur, grín og
gaman byrjar kl. 21.00. ÆFR.
Stefnuumræða ÆFAB
(framhaldi af stjórnarfundi fer fram stefnuumræða í 4 hópum.
1) atvinnumál, 2) heilbrigðis- og félagsmál, 3) mennta- og menn-
ingarmál, 4) utanríkismál.
Hópvinna byrjar kl. 13.00 28. mars og heldur áfram á laugar-
dagsmorgun. Sameiginlegur fundur kl. 14.00 á laugardag og
hóparnir skila niðurstöðum. Skráning í síma 17500 Hverfisgötu
105. Stjórnin.
Kínahappdrætti ÆFAB
Þeir sem hafa miða undir höndum og hafa annast innheimtu eru
beðnir um að gera skil strax. Dregið 1. apríl nk..
Framkvæmdaráð.
14 SÍÐA - ÞJÓÐViLJINN Föstudagur 21. mars 1986