Þjóðviljinn - 04.04.1986, Side 11
t
:[l DAG,
Húnvetningavist
Húnvetningafélagiö verður meö
félagsvist í félagsheimilinu Skeifunni
17 á morgun kl. 14.00. Allt spilafólk
velkomið meðan húsrúnt leyfir. Þrig-
gja daga keppni. Kaffiveitingar.
Söguleg árshátíð
Hjúkrunarnemafélag Islahds
gengst fyrir árshátíö 11. apríl og
kannski ekki í frásögur færandi, nema
fyrir það að í þetta sinn verður öllum
sem útskrifast hafa frá Hjúkrunar-
skólanum frá árinu 1933 boðíð til
leiks. Árshátíðin hefur hlotið nafnið
Nemamót H.S.I. og verður haldin í
veitingahúsinu Broadway. Hún hefst
með borðhaldi kl. 20.00 eða að því
loknu verða bæöi núverandi og fyrr-
verandi nemendur með ýmsar
skemmtilegar uppákomur.
Dagsferðir F.í.
Dagsferðir sunnudag 6. apríl
1. kl. 10.30 - Leggjabrjótur - skíða-
ferð. Gengið frá Þingvöllum í Botns-
dal. Verö kr. 500.00.
2. kl. 13-GlymuríBotnsdal. Glymur
er hæsti foss íslands (98 m) og er í
Botnsá, sent kemur úr Hvalvatni, og
fellur eftir Botnsdal út í Botnsvog.
Verð kr. 400.00.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl.
Mikið stjörnuflóð í spegli Christie í kvöld
Brotinn spegiil
GENGIÐ Gengisskráning
3. apríl 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 42,000
Sterlingspund 61,622
Kanadadollar 30.191
Dönsk króna 4,7932
Norsk króna 5,7365
Sænsk króna 5,6699
Finnsktmark 7,9886
Franskurfranki 5,7534
Belgískurfranki 0,8646
Svissn.franki 21,2874
Holl. gyllini 15,7083
Vesturþýskt mark 17,6954
ítölsk líra 0,02602
Austurr. sch 2,5231
Portug. escudo 0,2736
Spánskur peseti 0,2820
Japansktyen 0,23438
(rsktpund 53,504
SDR. (SérstökDráttarréttindi)... 47,3780
Belgískurfranki 0,8513
Bíómyndin í kvöld er bresk og
byggð á sögu eftir engan annan
en Agöthu Christie: The mirror
cracked. Leikstjóri er Guy Ham-
ilton.
Hann er ekki með öllu ó-
kunnugur leikstjórn mynda sem
sverja sig í ætt við Brotinn spegil,
því hann hefur m.a. leikstýrt
James Bond myndunum Gold-
finger, Live and let die og The
man with the golden gun; og þá
hefur hann gert kvikmynd eftir
sögu Alisters Maclean, Byssurn-
ar frá Navarone. Leikaraliðið er
ekkert slor, þar á meðal: Angela
Lansbury, Geraldine Chaplin,
Rock Hudson, Elizabeth Taylor,
Tony Curtis, Kim Novak og
Edward Fox, allt kunnugleg and-
lit íslenskum sjónvarpsáhorfend-
um. Hér verður ekki fjölyrt urn
söguþráð, en sögusviðið er lítið
þorp á Englandi. Sjónvarp kl.
22.55
Alþjóðlegur
barnabókadagur
íslandsdeild IBBY gengst fyrir
dagskrá um barnabækur í tilefni Al-
þjóðlega barnabókadagsins. og verö-
ur sú dagskrá haldin í Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi þann 5. apríl
1986 «g hefst kl. 15.00.
Dagskráin verður sem hér segir:
1. Barnabókaútgáfa 1985
Hildur Hermóðsdóttir
Sölvi Sveinsson
Þuríður Jóhannsdóttir
2. Barnabókahöfundar
kynna verk sín
Guðlaug Richter
Ingibjörg Sigurðardóttir / Brian
Pilkington
Andrés Indriöason Allir velkomnir!
w
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nœtur-
varsla lyfjabúða i Beykjavík
vikuna 4.-10. aprfl er í Garðs
Apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Fyrrnef nda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um fridögum og næturvörslu
alla daga f rá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða þvf fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar I símsvara
Hafnarfjarðar Apóteks sími
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-19
og laugardaga 11-14. Sími
651321.
Apótek Keflavíkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opiðvirkadagafrá8-18. Lok-
að I hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyrl: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast áað
sfnavikunahvort, aösinna
kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin eropið I þvl
apóteki sem sér um þessa
vörslu.tilkl. 19.Áhelgidögum
eropiðfrákl. 11-12og20-21.
Á öðrum tlmum er lyfjafræð-
ingurá bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar I síma 22445.
SJUKRAHUS
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16 og 19-20.
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardag ogsunnudagkl. 15og
18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlaekningadeild
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítaia:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardagaog
sunnudagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkurvið Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30.-Einnigeftir
samkomulagi.
Landakotsspitali:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Kieppsspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladaga kl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu í
sjálfssvaral 8888
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru I
slökkvistöðinni I síma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgar I
sima51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni I síma 23222,
slökkviliðinu I síma 22222 og
Akureyrarapóteki I síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni I síma
3360. Símsvari er I sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
útvarÍ^jónvarp7
RÁS 1
Föstudagur
4. apríl
7.00 Veðuriregnir. Frétt-
ir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Katrin og
Skvetta1' ettir Katarinu
Taikon. Einar Bragi les
þýðingusína (7).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurog kynnir,
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Sig-
urðurG.Tómasson
flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 „Sögusteinn".
Umsjón:Haraldurl.
Haraldsson. (FráAkur-
eyri).
11.10 „Sorgundir
sjóngleri" eftirC.S.
Lewis. SéraGunnar
Björnsson les þýðingu
sina (8).
11.30 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar.Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Skáldalif í Reykjavík"
eftir Jón Óskar. Höf-
undurlesfyrstu bók:
„Fundnirsnillingar" (4).
14.30 Sveiflur-Sverrir
Páll Erlendsson. (Frá
Akureyri).
15.40 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurlregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp
barnanna.Stjórnandi:
VernharöurLinnet.
17.40 Úratvinnulifinu-
Vinnustaðirogverka-
fólk. Umsjón. Hörður
Bergmann.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurtregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál.Umsjón:
Atli RúnarHalldórsson.
19.55 Daglegtmál. Örn
Ólafsson tlytur þáttinn.
20.00 Lög ungafólks-
ins. Þóra Björg Thor-
oddsenkynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Frátónskáldum.
Atli Heimir Sveinsson
kynnirtónverkin „Mósa-
ik"og „Rent” ettirLeif
Þórarinsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsíns.
22.25 Kvöldtónleikar.
Sembalkonsert i c-moll
eftirCarl Philipp Eman-
uel Bach. Bob van Asp-
erenleikurmeð og
stjórnarHollensku
kammersveitinni.
23.00 Heyrðu mig-eitt
orð. Umsjón: Kolbrún
Halldórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur-Jón
MúliÁrnason.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til
kl. 03.00.
21.15 Kastljós. Þátturum
innlendmálefni. Um-
sjónarmaður Ólafur Si-
gurðsson.
21.50 Ságamli.(Der
Alte). 2. Illur fengur illa
forgengur. Þýskur
sakamálamyndaflokkur
í f immtán þáttum. Aðal-
hlutverk: Siegfreid Low-
itz. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.50 Seinnifréttir.
22.55 Brotinn spegill.
(The MirrorCracked).
Bresk bíómynd f rá árinu
1980, byggð á sögu eftir
Agöthu Christie. Leik-
stjóri Guy Hamilton. Að-
alhlutverk: Angela
Lansbury, Geraldine
Chaplin, RockHudson,
Elizabeth Taylor, Tony
Curtis, Kim Novak og
Edward Fox. Frægar
kvikmyndastjörnur leika
í mynd sem á að gerast í
litlu þorpi í Englandi.
Morð er framið meðan á
kvikmyndatöku stendur.
Hin úrræðagóöa ungfrú
Marplekemurþátil
skjalanna. Þýðandi Jón
O. Edwald.
00.50 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIB
19.15 Ádöfinni. Umsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son.
19.25 Endursýntbarna-
efni.
19.50 Fréttaágripátákn-
máii.
20.00 Fréttir, veðurog
dagskrárkynning.
20.40 Rokkarnirgeta
ekki þagnað. Hljóm-
sveitin Kikk. Tónlistar-
pátturfyrirtáninga. Um-
sjón: Jón Gústafsson.
Stjórn Upptöku: Björn
Emilsson.
21.00 Þingsjá. Umsjónar-
maöur Helgi E. Helga-
son.
10.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Páll Þor-
steinsson og Ásgeir
Tómasson.
12.00 Hlé.
14.00 Pósthólfiðiumsjá
Valdísar Gunnarsdótt-
ur.
16.00 Léttirsprettir. Jón
Ólaf sson stjórnar tón-
listarþætti með íþróttaí-
vafi.
18.00 Hlé.
20.00 Hljóðdósin. Þáttur
i umsjá Þórarins Stef-
ánssonar.
21.00 Dansrásin. Stjórn-
andi: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Rokkrásin.Stjórn-
endur:SnorriMár
SkúlasonogSkúli
Helgason.
23.00 Ánæturvaktmeö
VigniSveinssyniog
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96.5 MHz.
\ fl
\ LJ
SUNDSTAÐIR
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadelld: Opin allan sólar-
hringinn,sími812 00.
Reykjavík.....simi 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....simi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj.... simi 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
Sundhöllin: Opið mánud-
föstud. 7.00-19.30. Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.00.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud-
föstud. 7.00-20.00. Laugard.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið í Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaugar FB f
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundlaug Akureyrar: Opið
mánud.-föstud. 7.00-8.00,
12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Laugard. 8.00-16.00. Sunn-
ud. 9.00-11.30.
Sundhöll Keflavikur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudagakl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug i Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frákl.
8.00 til 17.30.
YMISLEGT
Neyðarvakt Tannlæknafél.
fslands i Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg eropin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið, Skógarhlíð 9.
Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráðgjöffyrsta
þriðjudag hvers mánaðar.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Simi21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
. varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í síma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurf a ekki að
gefaupp nafn.
Viðtalstimar eru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Akraness er
sem hér segir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ursembeittarhafaveriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Simsvari á öðrum tímum.
Síminner91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstofu á
þriðjudögum frá 5-7, í
Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálp í viðlögum 81515, (sim-
svari). Kynningarfundir i Síðu-
múla 3-5 fimmtud. kl.20.
Skrif stofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl,
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8m, kl. 12.15-12.45.Á
9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m.,
kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz. 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
samaogGMT.