Þjóðviljinn - 04.04.1986, Blaðsíða 14
UM HELGINA
Málverkasýninig Hallbjargar Bjarnadóttur og Fischers elgínmanns
hennar hefst í Asmundarsal á laugardag.
Hallbjörg
Sýning á málverkum Hall-
bjargar Bjarnadótt ur (söng-
konu) og Fischers eigin-
manns hennar hefst í Ásm-
undarsal LA. Opin 14-22. Lýk-
ur13.apríl.
Vopnum sínum
skal-a maður velli á
feti ganga framar
Glíma
Íslandsglíman 1986, íprótta-
hús Kennaraháskólans LA
14.00. Keppt um Grettisbelt-
iö, keppendur 11 talsins.
Frjálsar
Framhaldsskólaboðhlaup,
4x1500 m, kringum Tjörnina í
Reykjavík. Keppt í karla og
kvennaflokki, SU11.00.
Skráning og afhending núm-
era í íþróttahúsi MR frá kl.10.
Öllum mennta- og fjölbrauta-
skólum landsins hefur verið
boðin þátttaka.
Handbolti
Úrslitakeppni yngri flokka, FÖ
tilSU.2. flokkurkarlaí
Svíar
Norræna húsið: grafíkverk
eftirsænsku myndlistar-
menninaLisaAndrén, Urban
Engström, GöstaGierow,
Ragnarvon Holten, Sven-
ErikJohansson, Franco Leidi
Stefan Sjöberg og Jukka
Vánttinen. Opið 9-19 nema
SU: 12-19. Lýkur 13. apríl.
Ásgrímur
Síðasta sýningarhelgi á þjóð-
sagnamyndum Ásgríms
Jónssonar í Norræna húsinu.
Opið 14-19.
Bjarg
Haraldur Ingi Haraldsson,
Jón Laxdal Halldórsson og
Kristján PéturSigurðsson
sýna í Bjargi, húsi Sjálfsbjarg-
ar á Akureyri. Siöasta sýning-
arhelgi,opið14-19.
Einar
Listasafn Einars Jónssonar.
OpiðLA.SU 13.30-16.00.
Garðurinn opinn daglega 10-
17.
Mokka
Ljósmyndir eftir Magnús S.
Guðmundsson og Tryggva
Þórhallsson á Mokka. 17 lit-
myndirsmásæjar(makróskó-
bískar). Stendurtil 15. apríl.
Akranes
í Bókhiöðunni á Akranesi:
samsýning Guttorms Jóns-
sonar, Hrannar Eggertsdótt-
ur, Margrétar Jónsdótturog
Bjarna Þórs Bjarnasonar.
Opið virka 16-22, helgar 14-
22. Síðastasýningarhelgi.
Katrín
Katrín H. Ágústsdóttirsýnirá
Kjarvalsstöðum. Opiðdag-
lega 14-22.
Valtýr
Valtýr Pétursson sýnir á Kjar-
valsstöðum ný verk. Opið
daglega 14-22. Síðasta sýn-
ingarhelgi.
Sigurður
í Slunkaríki á ísafirði sýnir
Sigurður Guðmundsson,
opið LA.SU 15-18, ÞR.FI.FÖ
16-18.
Verkstæðið V
í Þingholtsstræti 28, opið virka
10-18, LA14-16.
Konur
Þriðji hluti sýningar á verkum
kvenna í Gerðubergi. Opið
FÖ, LA, SU 13-18, aðra 13-
22.
Pólsk grafík í Gallerí Gangskör. Myndin heitir „ Úrvalsfólkið" og er eftir Önnu
Wejman.
Vestmannaeyjum, 6. flokkur
karla í Garðabæ, 2. flokkur
kvenna í Seljaskóla í Reykja-
vík og 4. flokkur karla á Sel-
fossi. Aðrir flokkar um næstu
helgi.
Knattspyrna
Reykjavíkurmót, mfl. karla:
Víkingur-Valur, gervigras SU
20.30.
Kraftlyftingar
Meistaramót íslands í íþrótta-
höllinni á Akureyri, LA 10.00-
17.30. Keppt í kvenna- og
karlaflokkum, allirbestu
kraftlyftingamenn landsins
með, nema Jón Páll sem er
meiddur.
Borðtennis
íslandsmót, fyrri hluti, Laugar-
dalshöllLA 13.30 ogSU
13.00. Unglinga- og öldunga-
flokkar.
Átta rokkhljómsveitir í MH á laugar-
dag. Myndin er af Röddinni.
t
. J
ANNA WEJMAN „úrvalsfólkið" mozzotint 49/70 cm.
HVAD ER AÐ GERAST IALÞÝÐUBANDALAGINU?
AB Selfoss og nágrennis
Almennur félagsfundur
verður haldinn að Kirkjuvegi 7 föstudaginn 4. apríl (athugið
breyttan fundardag) kl. 20.30. Fundarefni: Starfshópar um stefnu-
skrá skila niðurstöðum. Félagar fjölmennið! Stjórnin.
ABR 1. deild
Aðalfundur
1. deildar Alþýðubandalagsins í Reykjavík (kjördeildir Miðbæjar-
skóla og Melaskóla) verður haldinn mánudaginn 7. apríl kl. 20.30,
í Miðgarði Hverfisgötu 105. Kristín Ólafsdóttir og Össur
Skarphéðinsson koma á fundinn. Stjórn 1. deildar.
AB Garðabæ
Almennur félagsfundur verður haldinn mánudag-
inn 7. apríl kl. 20.30 í áafnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.
Dagskrá: 1. Úrslit í prófkjöri og ákvörðun framboðslista
2. Blaðaútgáfa
3. Verkalýðsmál
4. Önnur mál
Framkvæmdastjórnin
AB Selfoss og nágrennis
Námskeið í blaðamennsku
Bæjarblaðið gengst fyrir námskeiði í blaðamennsku 5. og 6. apríl
nk. að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Leiðbeinendur verða Sigurjón Jó-
hannsson blaðamaður og Össur Skarphéðinsson ritstjóri. Far-
ið verður í útlit, greinaskrif, auglýsingasöfnun og Ijósmyndun.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Sveins í s. 1443 eða Önnu
Kristínar í s. 2189. Allir velkomnir. Blaðstjórn.
AB Stykkishóimi
Opið hús
verður á fimmtudögum fram til kosninga í Verkalýðshúsinu. Húsið
opnað kl. 20.30. Stjórnin
AB Akureyri
Bæjarmálaráð
Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 7. apríl kl. 20.30 í Lárusar-
húsi Eiðsvallagötu 18.
Fundarefni: 1) Fariðyfirdagskrábæjarstjórnarfundar8.apríl,2)
Kosningastarfið, 3) Önnur mál.
Alþýðubandalagsfólk og stuðningsmenn! Komið og hafið áhrif
á starfið og stefnuna.
Stjórn bæjarmálaráðs
BYGGÐAMENN
Áhugamenn um sveitarstjórnarmái
Ráðstefna Byggðamanna AB um
sveitarstjórnarmál verður
haldin 12.-1 S.apríl.
Dagskrá
Laugardag 12. apríl kl. 14-17.
Lög um sveitarstjórnir og framkvæmd þeirra:
Lög og reglur um framkvæmd sveitarstjórnarkosninga. Ingi R.
Helgason.
Sveitarstjórnarlög - Réttindi og skyldu sveitarstjórnarmanna.
Steingrfmur Sigfússon.
Málsmeðferð í sveitarstjórnum. Sigurjón Pétursson.
Bókhald og fjárreiður. Óttar Proppe.
Sunnudag 13. apríl kl. 10-12.
Samskipti sveitarstjórna og ríkisvalds:
Málshefjandi Margrét Frfmannsdóttir.
Dagvistarmál Svandís Skúladóttir.
Hafnarmál Þórður Skúlason.
Skólakostnaður Einar Páll Svavarsson.
Sunnudag 13. apríl kl. 13-16.
Alþýðubandalagið og sveitarstjórnarmál.
Málshefjandi Svavar Gestsson.
Starf í sveitarstjórn. Sigríður Stefánsdóttir, Þuríður Pétursdóttir.
Málefnahópar Alþýðubandalagsins
Hafið áhrif!
Fundur í starfshópi um f járhags- og viðskiptamál verður haldinn
þriðjudaginn 8. apríl kl. 20.30 í Miðgarði Hverfisgötu 105. Dag-
skrá: 1) skýrsla efnahags- og viðskiptamálanefndar, 2) mál úr
þinginu, 3) starf hópsins á næstunni.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
ÆFR auglýsir
Almennur félagsfundur
verður haldinn föstudaginn 4. apríl kl. 20.001 Miögarði Hverfisgötu
105. Dagskrá: 1) Starfiö framundan, 2) Upplestur? Stjórnin.
Kínahappdrætti ÆFAB
Þe:r sem hafa miða undir höndum og hafa annast innheimtu eru
beðnir um að gera skil strax. Dregið 1. apríl nk..
Framkvæmdaráð.
Nú líður senn að byggðakosningum.
Ekki veitir af að fylkja liði.
MuniðXG
Auglýsið í Þjóðviljanum
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN ,Föstudagur 4. apríl 1986