Þjóðviljinn - 26.04.1986, Blaðsíða 11
ÚTVARP - SJÓNVARP#
RÁS 1
Laugardagur
26. apríl
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulurvel-
urog kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 íslenskireinsöng-
varar og kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir.Tón-
leikar.
8.30 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaöanna.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúkl-
inga. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál.
Endurtekinn þátturfrá
kvöldinu áöur sem Örn
Ólafssonflytur.
10.10 Veöurfregnir.
Óskalög sjúklinga,
framhald.
11.00 Átólftatimanum.
Blandaðurþátturúr
menningarlífinu í umsjá
Þorgeirs Ólafssonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.50 Hérognú.Frétta-
þátturívikulokin.
15.00 Miðdegistónleikar.
Sinfónía í g-moll eftir
Ernest John Moeran.
Enska sinfóníuhljóm-
sveitin leikur; Neville
Dilkes stjórnar.
15.50 íslensktmál. Guö-
rún Kvaran flytur þátt-
inn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur
umlistirogmenning-
armál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
17.00 *„Kattarloppann“,
sagaat stígvelaöa
kettinum eftir Marcel
Aymé.JónB.Guö-
laúgssonþýddi. Kristján
Viggósson les.
17.40 Síödegistónleikar.
a. „Boöiöuppidans",
konsertvalseftiróarl
Mariavon Weber. Út-
varpshljómsveitin, derl-
ín leikur; Robert Hanell
stjórnar. b. „Létta ridd-
araliöiö", forleikur eftir
Franz von Suppé. Sin-
fóníuhljómsveitin í Det-
roit leikur; Paul Paray
stjórnar.c. „Espana",
hljómsveitarverk eftir
Emanuel Chabrier. Sin-
fóníuhljómsveit
spánska útvarpsins
leikur; IgorMarkevitsj
stjórnar. d. „Stunda-
dansinn", balletttólist
eftir Amilcare Ponchi-
elli. Útvarpshljómsveitin
(Berlínleikur;Robert
Hanellstjórnar. Tón-
leikar. Tilkynningar.
18.45 Veöuríregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Samaog þegið“
Umsjón:KarlÁgúst
Úlfsson, Sigurður Sigur-
jónsson og Örn Árna-
son.
20.00 Harmoníkuþáttur.
Umsjón: Bjarni Mar-
teinsson.
20.25 Leikrit: „Brunnur
dýrlinganna" eftir
John M. Synge. Þýð-
andi: Geir Kristjánsson.
Leikstjóri: Þorsteinn
Gunnarsson. Leikend-
ur: Helgi Skúlason, Þóra
Friðriksdóttir, Sigurður
Karlsson.Tinna
Gunnlaugsdóttir. Lilja
Þórisdóttir, Róbert
Arnfinnsson, Edda
Heiörún Backman, Jó-
hann Sigurðarson og
PálmiGestsson. (Áöur
útvarpað 1984). (Endur-
tekiðfrá
fimmtudagskvöldi).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö
kvöldsins.
22.14 Veðurfregnir.
22.20 I hnotskurn. Um-
sjón: ValgaröurStef-
ánsson. Lesari meö
honum: Signý Pálsdótt-
ir. (Frá Akureyri).
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marin-
ósson.
01.00 Dagskrárlok. Næt-
urútvarp á RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
27. apríl
8.00 Morgunandakt.
Séra Þórarinn Þór pró-
fastur, Patreksfirði,
flyturritningaroröog
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Lesið
úr forustugreinum dag-
blaöanna. Dagskrá.
8.35 Léttmorgunlög.
Hljómsveit Mantovanis
leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. „Medea“,forleikur
eftir Christoph Willibald
Gluck. Kammersveitiní
Prag leikur. b. Sembal-
konsert í B-dúr eftir Jo-
hann Georg Albrechts-
berger. Janos Sebasty-
enog Ungverska
kammersveitin leikur;
Vilmos T atrai stjórnar.
c. Óbókonsert í c-moll
eftirBenedettoMarc-
ello. Léon Goosens og
hljómsveitin Fílharmon-
íaleika; Walter Sús-
skind stjórnar. d. Chac-
onnaíd-molleftirJo-
hann Sebastian Bach.
Sinfóníuhljómsveit
Lundúnaleikur;
Leopold Stokowski
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.35 Útogsuður. Um-
sjómFriðrikPállJóns-
son.
11.00 Messa f Reyk-
holtskirkju (Hljóörituö
20. aprilsl.) Prestur:
SéraGeir Waage.
Orgelleikari:Bjarni
Guðráðsson. Hádeg-
istónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir.Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 „Án vonar, ekkert
líf“Dagskrááátt-
ræöisafmæli Snorra
Hjarlarsonar skálds (22.
april). Páll Valsson tók
saman ogtalarum
skáldið. Lesarar: Svan-
hilduróskarsdóttirog
GuðmundurAndri
Thorsson.
14.30 Miðdegistónleikar.
Vínar kammereinleikar-
arnir leika tónlist eftir
Bachfeðga. a. Óbósón-
ata í g-moll eftir Carl
Philipp Emanuel Bach.
b. TriósónataíB-dúr
fyrirflautu, óbóog
sembal eftirJohann
Christian Bach. c. Dúo í
F-dúr fyrir flautu og óbó
eftir Wilhelm Friedmann
Bach. d. T ríósónata í G-
dúrfyrir flautu, óbó og
sembaleftirJohann
Sebastina Bach.
(Hljóðritun frá Tónlistar-
hátíöinni í Bregenz sl.
sumar).
15.10 Aðferðastumsitt
eigiðland. Umþjón-
ustu viö ferðafólk innan-
lands. Fyrsti þáttur:
SVÆÐISÚTV ARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags
17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego.
Umsjón meö honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00
og er útvarpað meö tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju.
17.03 Svæðisútvarpfyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: HaukurÁgústs-
sonog FinnurMagnúsGunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriöadóttirog Jón
Baldvin Halldórsson. Útsending stendurtil kl. 18.30ogerútvarpaö meðtiðninni
96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö.
St. Jósefsspítali, Landakoti
Staöa reynds aðstoðarlæknis við handlækn-
ingadeild Landakotsspítala er laus til umsóknar.
Staðan er veitt frá 1. sept. til eins árs.
Umsóknir sendist inn fyrir 1. júní 1986 til yfir-
læknis deildarinnar, sem jafnframt gefur nánari
upplýsingar.
Hjúkrunarfræðinga vantar á vöktun og svæf-
ingu. Upplýsingar gefnar í síma 19600-290 alla
virka daga.
Starfsfólk vantar í þvottahús spítalans nú þegar
og til sumarafleysinga. Upplýsingar veittar í síma
31460.
Reykjavík 25. apríl 1986
Blaðberar óskast
Ástún - Daltún
Lundarbrekka - Nýbýlavegur
Álfhólsvegur - Fagrabrekka
Fossvogur
DJÓÐVHJINN
sími 681333
Reykjavíkog Reykja-
nes. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðuriregnir.
16.20 Vísindiogfræði-
Féiagslegarog sál-
rænar ástæður þung-
lyndis. Rúnar Vil-
hjálmsson félagsfræö-
ingur flytur erindi.
17.00 Síðdegistönleikar.
a. Tvö íslensk þjóölög í
útsetningur Johans
Svendsens. Fílharmon-
uíusveitin í Osló leikur;
Öivin Fjeldstad stjórnar.
b. Píanókonseri í Des-
dúrop. 6 eftir Christian
Sinding. EvaKnardahl
og Fílharmoníusveitin í
Osló leika; öivin Fjeld-
stad stjórnar. c. Norskir
dansarop. 35 eftir
EdvardGrieg.Hallé-
hljómsveitin leikur; John
Barbirolli stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöuriregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Umhittogþetta.
Stefán Jónssontalar.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót. Stjórn-
andi:ÞorsteinnEgg-
ertsson.
21.00 Ljóðoglag.Her-
mann RagnarStefáns-
son kynnir.
21.30 Útvarpssagan:
„Ævisaga Mikjáls K.“
eftir J.M. Coetzee.
Sigurlína Davíösdóttir
les þýöingusínaO).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 íþróttir. Umsjón:
IngólurHannesson.
22.40 Ámörkumhins
byggilega heims á
Grænhöfðaeyjum.
Síðarihluti. Umsjón:
Þorsteinn Helgason.
23.20 Kvöldtónleikara.
Sjö söngvar Garcia
Lorcaviötónlisteftir
MikisTheodorakis.
Maria Farahdouri syng-
ur. John Williams leikur
ágítar. b Litil svítaeftir
Claude Debussy. Alf-
onsog Laoys Kontarsky
leikafjórhentápíanó.
24.00 Fréttir.
00.05 Millisvefnsog
vöku. Magnús Einars-
son sér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Mánudagur
28. april
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. SéraÓlafurÞ.
Hallgrímsson á Mælifelli
flytur(a.v.d.v)
7.15 Morgunvaktin.
-Gunnar E. Kvaran,
Sigríöur Árnadóttir og
Hanna G. Siguröardótt-
ir.
7.20 Morgunteygjur-
Jónína Benediktsdóttir.
(a.v.d.v.)
7.30 Fréttir.Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir.Tilkynning-
ar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Eyjan
hans múmínpabba"
eftirTove Janson.
Steinunn Briem þýddi.
Kolbrún Pétursdóttir les
0).
9.20 Morguntrimm.Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Búnaðarþáttur.
Árni Snæbjörnsson
ráðunauturtalarum
æðarrækt.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum landsmála-
blaöa.Tónleikar.
11.20 islensktmál.
Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Guörún
Kvaran flytur.
11.30 Dagskrá.Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöuriregnir. Til-
kynningar.Tónleikar.
13.30 idagsinsönn-
Samvera. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan:
„Skáldalíf i' Reykajvík"
eftir JonOskar. Höf-
undurlýkurlestriann-
arrarbókar: „Hernáms-
áraskáid" (10).
14.30 íslensktónlist. a.
„Euridice“,konsertfyrir
Manuelu og hljómsveit
eftir Þorkel Sigurbjörns-
son. Manuela Wiesler
og Sinfóníuhljómsveit
Islands leika; Páll P.
Pálsson stjórnar. b.
„Hlými", hljómsveitar-
verk eftirAtlaHeimi
Sveinsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands
leikur; höfundur stjórn-
ar.
15.15 Íhnotskurn-Sag-
an af Tommy Steel.
Umsjón: Valgarður
Stefánsson. Lesari meö
honum: Signý Pálsdóttir
(Frá Akureyri). (Endur-
tekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi).
15.50 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Píanókonsertnr.3-d-
moll eftir Sergej Rak-
hmaninoff. Vladimir
Horovitsj og RCA-
sinfóníuhljómsveitin
leika; Fritz Reiner
stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið.
Meöal efnis: „Drengur-
inn frá Andesfjöllum"
eftir Christine von Hag-
en. Þorlákur Jónsson
þýddi. Viöar Eggertsson
les(15). Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Úratvinnulífinu-
Stjórnun og rekstur.
Umsjón:SmáriSigurðs-
son og Þorleifur Finns-
son.
18.00 Ámarkaði. Frétt-
askýringaþáttur um við-
skipti.efnahagog
atvinnurekstur í umsjá
Bjarna Sigtrygssonar.
18.20 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál. Örn
Ólafsson flytur þáttinn.
19.40 Umdaginnog
veginn. Bryndís Þór-
hallsdóttir flytur þáttinn.
19.40 Umdaginnog
veginn. Bryndís Þór-
hallsdóttir frá Stöövar-
firöi talar.
20.00 Lög ungafólks-
ins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldvakaa.
Þjóðfræðispjall. Dr.
Jón Hnefill Aöalsteins-
sontekursamanog
flytur. Lesari meö hon-
um:Svava Jakobsdótt-
ir. b. Kórsöngur. Karl-
akór Reykjavíkur syng-
urundirstjórnPálsP.
Pálssonar. c. „Stelpan
í Sauðaneskoti" Er-
lingur Davíösson flytur
síöari hluta frásagnar
sinnar. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagna:
„Ævisaga Mikjáls"
eftirJ.M. Coetzee.
Sigurlína Davíösdóttir
lesþýðingusína(IO).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö
kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Erfátæktívelferð-
arrikinu? Lokaþáttur
Einars Kristjánssonar.
23.10 Frátónskálda-
þingi. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
SJONVARPIÐ
Laugardagur
26. aprfl
16.00 íþróttir Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
19.20 Búrabyggð(Fra-
ggle Rock) Fimmtándi
þáttur Brúöumynda-
flokkur eftir JimHenson.
ÞýöandiGuöni Kol-
beinsson.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirogveður
20.25 Auglýsii.garog
dagskrá
20.35 Dagbókinhans
Dadda (The Secret of
AdrianMole Aged
13314)Fimmtiþáttur
Breskur myndaflokkur í
sjö þáttum, geröur eftir
bók Sue Townsends.
Leikstjóri Peter Sasdy.
Aðalhlutverk: Gian San-
marco, JulieWalters,
Stephen Moore og Ber-
yl Reid. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.05 Ævintýri í Austur-
landahraðlestinni
(MinderontheOrient
Express) Ný bresk sjón-
varpsmynd um sögu-
hetjurvinsællasjón-
varpsþátta. Leikstjóri
Francis Megahy. Aðal-
hlutverk: Dennis Wat-
erman og George Cole.
Söguhetjunum, Terry
og Arthur, býöstóvænt
tækifæritilaðferðast
með Austurlandahraö-
lestinni. En böggull fylg-
irskammrifi. Þeir
blandast í illdeilur
glæpamanna og lög-
reglanerheldurekki
fjarri góöu gamni. Þýö-
andi Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.50 InnrásinfráMars
(The War of the Worlds)
Bandarisk bíómynd frá
1952, gerð eftir vísinda-
skáldsögueftirH.G.
Wells. Leikstjóri Byron
Haskin. Aðalhlutverk:
Gene Barry og Ann Ro-
binson. Marsbúarbúnir
fullkomnum vígvélum
ætlaaö leggja undirsig
jöröina. Svo viröist sem
þá bíti engin vopn en fá-
mennur hópurvísinda-
mannalæturekki
deigansíga. Þýöandi
Baldur Hólmgeirsson.
00.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. apríl
18.00 Sunnudagshugvekja
Umsjón:Sr. AuðurEir
Vilhjálmsdóttir.
18.10 Stundinokkar
Endursýnd frá 20. apríl.
18.45 Þaðerukomnir
gestir-Endursýning
Steinunn Siguröardóttir
tekurámótigestumí
sjónvarpssal. Þeireru
hjónin Margrét Matthí-
asdóttirog Hjálmtýr
Hjálmtýssonogdóttir
þeirraSigrún
Hjálmtýsdóttir.
Steinunn ræöir viö gest-
inamilliþesssem þeir
syngja innlend og er-
lend lög. Viöpíanóiöer
AnnaGuónýGuð-
mundsdóttir. Upptöku
stjórnaöiTage Am-
mendrup. Áöur á dag-
skrá i nóvember 1983.
19.30 Hlé
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu
viku
20.50 Verk Jökuls Jak-
obssonar 1. Romm
handa Rósalind —
Endursýning Leikstjóri
Gísli Halldórsson.
Leikendur: Þorsteinn Ö.
Stephensen, Anna
Kristin Arngrímsdóttir,
Nína Sveinsdóttir og
Jón Aöils. Leikmynd
Björn Björnsson. Stjórn
upptöku:Andréslnd-
riðason. Leikritiövar
frumsýnt i Sjónvarpinu
áriö 1968.
21.35 Söngvakeppni
sjónvarpsstöðva í
Evrópu1986 Löginí
keppninni-Fjórði
þátturSviþjóö, Dan-
mörk, Finnland, Por-
túgal og Island. Kynnir
Þorgeir Ástvaldsson,
22.00 KristóferKólumb-
us Nýr f lokkur - Fy rsti
þáttur (talskur mynda-
flokkurisex þáttum
geröur í samvinnu viö
bandaríska, þýska og
franskaframleiðendur.
Leikstjóri Alberto Lattu-
ada. Aöalhlutverk: Ga-
brielByrnesemKól-
umbus, Faye Dunaway,
Rossano Brazzi, Virna
Lisi, Oliver Reed, Raf
Vallone.MaxvonSy-
dow, EliWallachog
Nicol Williamson. \
myndaflokknum er
fylgst meö ævi frægasta
landafundamanns allra
tíma frá unga aldri, fundi
Ameríku 1492 og land-
námi Spánverja í nýja
heiminum. Þýöandi
Bogi Arnar Finnboga-
son.
23.10 Dagskrárlok.
Manudagur
28. apríl
19.00 Aftanstund Barna-
þáttur meö innlendu og
erlenduefni.Sögu-
hornið-Hún lærðiað
fyrirgefa, eftir Filippíu
Kristjánsdóttur(Hug-
rúnu). Höfundurles,
myndirgeröi Kristinn
Harðarson. Lalli
leirkerasmiður, teikni-
myndaflokkurfráTékk-
óslóvakíu. Þýöandi
BaldurSigurðsson,
Laugardagur 26. apríl 1986
sögumaður Karl Ágúst
Úlfsson. Ferðir Gúllí-
vers, þýsk brúöumynd.
Þýðandi Salóme Krist-
insdóttir. Sögumaður
GuðrúnGísladóttir.
19.20 Aftanstund Endur-
sýndur þáttur frá 24. fe-
brúar.
19.50Fréttaágrip á tákn-
máli
20.00 Fréttirogveður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.45 PoppkornTónlist-
arþáttur fyrir táninga.
Gísli Snær Erlingsson
og Ævar Örn Jóseps-
son kynna músíkbönd.
Stjórn upptöku: Friðrik
ÞórFriöriksson.
21.15 íþróttirUmsjónar-
maöurBjarni Felixson.
21.50 VerkJökuls Jak-
obssonar 2. Frostrósir
-Endursýning Leik-
stjóri Pétur Einarsson.
Leikendur: Herdis Þor-
valdsdóttir, Helga Jóns-
dóttir, Róbert Arnfinns-
son og Þórhallur Sig-
urösson. Tónlist: Sig-
uröur Rúnar Jónsson.
Frumsýning i sjónvarpi í
febrúar 1970.
22.35 Kókaín-Eins
dauði er annars brauð
(Kokain-Denenes
nöd...)Dönsk heimilda-
mynd um eiturefnið kók-
aín. Kókalaufin eru að-
allega ræktuö í Bólivíu
og Perú en hráefniö er
fullunniðíKólumbiu.
Þaöan er kókain einkum
selt til Bandarikjanna en
bandarísk stjórnvöld
reyna nú mjög aö
stemma stigu við þess-
ari verslun. Þýöandí
Bogi Arnar Finnboga-
son. (Nordvision - Dan-
skasjónvarpið).
23.25 Fréttir í dagskrár-
lok.
RÁS 2
Laugardagur
10.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Siguröur
Blöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Laugardagurtil
lukku. Stjórnandi:
Svavar Gests.
16.00 Listapopp i umsjá
Gunnars Salvarssonar.
17.00 Hringborðið. Erna
Arnardóttir stjórnar um-
ræöuþætti um tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Bylgjur.Ásmundur
Jónsson og Árni Daníel
Júlíusson kynna f ram-
sæknarokktónlist.
21.00 Djassspjall. Um-
sjón: Vernharður Lin-
net.
22.00 Bárujárn. Þáttur
um þungarokk í umsjá
Siguröar Sverrissonar.
23.00 Sviffiugur. Stjórn-
andi: Hákon Sigurjóns-
son.
24.00 Ánæturvaktmeö
Þórarni Stefánssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13.30 Krydditilveruna.
Sunnudagsþftur meö
afmæliskveöjum og
léttri tónlist í umsjá Mar-
grétarBlöndal.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar tvö.
Gunnlaugur Helgason
kynnir þrjátiu vinsæl-
ustulögin.
18.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
10.00 Kátirkrakkar.
Dagskrá fyrir yngstu
hlustendurnaíumsjá
Guðríöar Haraldsdóttur.
10.30 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Ásgeir T óm-
asson.
12.00 Hlé.
14.00 Útumhvippinnog
hvappinn með Inger
önnu Aikman.
16.00 Alltogsumt.
Stjórnandi:Helgi Már
Barðason.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttireru sagðar í þrjár
mínúturkl. 11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11