Þjóðviljinn - 31.05.1986, Blaðsíða 15
Laugardagur
31. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulurvelur
og kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Islenskir ein-
söngvarar og kórar
syngja
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tón-
leikar.
8.30 Fréttir á ensku
8.35 Leið úr forustu-
greinum dagblaöanna.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Örn
Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúklinga,
framhald.
11.00 Frá útlöndum Þátt-
ur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiðars
Jónssonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.50 Hér og nú Frétta-
þáttur í vikulokin.
15.00 Miðdegistónleikar
a. Flugeldasvítan eftir
Georg Friedrich Hánd-
el. Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur; Charles
McKerras stjórnar. b.
„Vorið" og „Sumarið” úr
Árstíðakonsertunum
eftir Antonio Vivaldi. I
Musici kammersveitin
leikur.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 ListagripÞátturum
listir og menningarmál.
Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
17.00 Beint útvarp frá
Listahátíð - Tónieikar
í Háskólabíói Cecile
Licad leikur með
Sinfóniuhljómsveit (s-
lands. Jean-Pierre
Jacquillat stjórnar. a.
Konsert fyrir hljómsveit
eftir Jón Nordal. b. Pían-
ókonsert nr. 2 eftir Ser-
gei Rakhmaninoff.
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið"
Umsjón: Karl Ágúst
Úlfsson, Sigurður Sigur-
jónsson og örn Árna-
son.
20.00 Harmonikuþáttur
Umsjón: Sigurður Alf-
onsson.
20.40 „Vatnið er ein
helsta auðlind okkar”
Ari Trausti Guðmunds-
son ræðir við Sigurjón
Rist. Síðari hluti.
21.20 Vísnakvöld Berg-
þóra Árnadóttir sér um
þáttinn.
22.00 Kosningaútvarp
vegna sveitarstjórnar-
kosninga (Einnig út-
varpað á stuttbylgju).
Lesnar tölur um fylgi og
kjörsókn frá öllum kaup-
stöðum og kauptúnum
landsins. Þess á milli
leikin tónlist og reikni-
meistarar spá í spilin.
Umsjón: Kári Jónasson.
22.15 Veðurfregnir.
01.00 Veðurfregnir. Óvíst
hvenær dagskrá lýkur.
Sunnudagur
1.júní
8.00 Morgunandakt
Séra Róbert Jack pró-
fastur á Tjörn á Vatns-
nesi flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið
úr forustugreinum dag-
blaðanna. Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit Melachrinos
leikur.
9.00 Fréttir.
9.10 Morguntónleikar a.
„Forleikur í ítölskum stíl"
eftir Franz Schubert. Fíl-
harmoníusveitin í Vínar-
borg leikur; Istvan Kert-
esz stjórnar. b. Konsert-
þáttur fyrir píanó og
hljómsveit eftir Carl
Mariavon Weber. Maria
Littauer og Sinfóníu-
hljómsveitin í Hamborg
leika; Siegfried Köhler
stjórnar. c. Sinfónía í C-
dúr eftir Francois Jos-
eph Gossec. Sinfóniu-
hljómsveitin í Liége
leikur; Jacques Hout-
mann stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Um-
sjón: Friðrik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa í Fri-
kirkjunni i Hafnarfirði
Prestur: Séra Einar Eyj-
ólfsson. Orgelleikari:
Þóra Guðmundsdóttir.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Kosningaútvarp
Úrslit kosninga tekin
saman og rætt um þau.
Umsjón: Kári Jónasson.
14.30 Frá tónlistarhátíð-
inni í Ludwigsburg sl.
sumar Kammersveitin í
Wúrttemberg leikur.
Stjórnandi: Jörg Faer-
ber. Einleikari: Kim Kas-
hkashian. a. „Lachrym-
ae" op. 48 fyrir víólu og
strengjasveit eftir
Benjamin Britten. b.
Sinfónía nr. 85 í B-dúr
eftir Joseph Haydn.
15.10 Að ferðast um sitt
eigið land Um þjónustu
við ferðamenn innan-
lands. Fimmti þáttur:
Austurland. Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit:
„Villidýrið í þokunni”
eftir Margery Alling-
ham í leikgerð eftir
Gregory Evans. Þýð-
andi: Ingibjörg Þ. Step-
hensen. Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson.
Leikendur: Gunnar
Eyjólfsson, Pétur Ein-
arsson, Arnar Jónsson,
Ragnheiður Arnardóttir,
Rúrik Haraldsson, Viðar
Eggertsson, Eggert
Þorleifsson, Kristján
Franklín Magnús,
Ragnheiður Steindórs-
dóttir, Jón Hjartarson og
Kjartan Bjargmunds-
son.
17.00 Síðdegistónleikar
a. Forleikur i G-dúr eftir
Georges Auric. Sinfón-
íuhijómsveit Lundúna
leikur; Antal Dorati
stjórnar. b. Óbókonsert
eftir Antonio Pasculli.
Malcolm Messiter og
„ Nationar-filharmonfu-
sveitin leika; Ralph
Mace stjórnar. c. Fiðlu-
konsert nr. 3 í G-dúr K.
216 eftir Wolfgang Am-
adeus Mozart. David
Oistrakh leikur með og
stjórnar hljómsveitinni
Fílharmoníu í Lundún-
um. d. Sinfónía nr. 1 í
D-dúr op. 25 eftir Sergej
Prokofjeff.
Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur; Walter
Weller stjórnar.
18.00 Myndir úr borg-
inni Guðjón Friðriksson
spjallar við hlustendur.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Frá Vínartón-
leikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands 16. jan-
úar sl. Stjórnandi: Ger-
hard Deckert. Ein-
söngvari Katja Drewing.
Tónlist eftir Johann
Strauss og Robert
Stolz.
20.00 Stefnumót Stjórn-
andi: Þorsteinn Egg-
ertsson.
21.00 Ljóð og lag Her-
mann Ragnar Stefáns-
son kynnir.
21.30 Útvarpssagan:
„Njáls saga” Dr. Einar
Ólafur Sveinsson les
CnVARP - SJÓNVARP/
(4). (Hljóðritun frá
1972).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Strengleikar Þáttur
um myndlist í umsjá
Halldórs B. Runólfs-
sonar.
23.10 Útvarp frá Lista-
hátið - Tónleikar í
Háskólabíói daginn
áður Sinfóníuhljómsveit
Islands leikur Sinfóníu
nr. 9 eftir Antonín Dvor-
ák. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og
vöku Magnús Einars-
son sér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Mánudagur
2. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Pétur
Þórarinsson á Möðru-
völlumflytur. (a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin-Atli
RúnarHalldórsson,
Bjarni Sigtryggsson og
Magnús Einarsson.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttiráensku
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „I afahúsi” eftir
Guðrúnu Helgadóttur
Steinunn Jóhannes-
dóttirles (6).
9.20 Morguntrimm-Jón-
ína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.). Tilkynningar.
Tónleikar, þulurvelurog
kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur
Ólafur R. Dýrmundsson
ræðir við Árna Jónas-
son um búhátta-
breytingar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Úrsöguskjóðunni
-Barnastúkurnar. Elsti
félagsskapurbarna og
unglingaá Islandi. Les-
arar:Oddnýl.lngva-
dóttirog Róbert Sigurð-
arson.
11.00 Fréttir.
11.03 ÁfrívaktinniSig-
rún Sigurðardóttir kynn-
ir. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.00 Lesið úr forustu-
greinum landsmála-
blaða.Tónleikar.
13.30 ídagsinsönn-
Heima og heiman. Um-
sjón: Gréta Pálsdóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Fölna stjörnur” eftir
Karl Bjarnhof Krist-
mann Guömundsson
þýddi. Arnhildur Jóns-
dóttirles (6).
14.30 Sígiid tónlist
Flautukonsertnr. 1ÍG-
dúrK. 313eftirWolf-
gang Amadeus Mozart.
JamesGalwayog
Hátíðarhljómsveitin í
Luzernleika;Rudolf
Baumgartner stjórnar.
15.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
15.20 „Éghef syntflest-
ar stærrj ár landsins”
Ari T rausti Guðmunds-
son ræðirvið Sigurjón
Rist. Fyrri hluti. (Endur-
tekinnþátturfrá24. maí
sl.).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Islensktónlista.
„Dúó” fyrirfiðlu ogselló
eftir Jón Nordal. Guðný
Guðmundsdóttir og
NinaG. Flyer leika.b.
Hamrahlíðarkórinn
syngurjjrjú íslensk
þjóðlög. Þorgerður
Ingólfsdóttirstjórnar. c.
Klarinettukonsert eftir
JohnSpeight. Einar
Jóhannessonog
Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leika. Jean-Pierre
Jacquillatstjórnar. d.
„Helfró" eftir Áskel Más-
son. Höfundurinn leikur
áslagverkog Þórir
Sigurbjörnsson á sög.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið
Stjórnandi: Vernharður
Linnet. Aðstoðarmaður:
Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.45 í loftinu Blandaður
þáttur úr neysluþjóð-
félaginu. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson
og Sigrún Halldórsdótt-
ir. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmálörn
Ólafsson flytur þáttinn.
19.40 Umdaginnog
veginn Kristján
Magnússon sjómaður á
Vopnafirðitalar.
20.00 Lögungafólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 „Apótekarinn",
smásaga eftir Anton
TsjekhovGeir
Kristjánsson þýddi. Þór-
dísArnljótsdóttirles.
21.00 Gömlu dansarnir
21.30 Útvarpssagan:
„Njáls saga” Einar
ÓlafurSveinssonles
(5). (Hljóðritun frá
1972).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fjölskyldulíf-
Breyttirtímar. Umsjón:
Anna G. Magnúsdóttir
og Sigrún Júlíusdóttir.
23.00 Frá Alþjóðlegu
orgelvikunni í Nurn-
berg í fyrrasumar Mar-
ia Rúckschloss, sem
hlaut önnur verðlaun og
verðlaun áheyrenda í
orgelleikarakeppninni,
leikur:a. Prelúdíuog
fúguíe-molleftirJo-
hann Sebastian Bach.
b. Fantasíu og fúgu um
BACH eftir Max Reger.
St. Johns-kórinn í Cam-
bridge syngur; George
Gueststjórnar. „Jesu,
meine Freude", mótetta
fyrir fimm raddir eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
(Hljóðritun frá útvarpinu
ÍMúnchen).
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
RÁS 2
Laugardagur
10.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Sigurður
Blöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Gestagangur
Stjórnandi: Svavar
Gests.
16.00 Listapopp í umsjá
Gunnars Salvarssonar.
17.00 Hringborðið Erna
Arnardóttir stjórnar um-
ræðuþætti um tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Línur Stjórnandi:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
21.00 Milli stríða Jón
Gröndal kynnir dægur-
lög frá árunum 1920-
1940.
22.00 Næturútvarp á
kosninganótt Tónlist
ieikin milli þess sem nýj-
ustu kosningatölur
verða lesnar á hálftíma
fresti. Stjórnendur: Hák-
on Sigurjónsson,
Heiðbjört Jóhannsdóttir
og Þorgeir Ástvaldsson.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13.30 Krydd i tilveruna
Sunnudagsþáttur með
afmæliskveðjum og
léttri tónlist í umsjá Mar-
grétar Blönþal.
15.00 Dæmalaus veröld
Umsjón: Katrín Baldurs-
dóttir og Eiríkur Jóns-
son.
16.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar tvö
Gunnlaugur Helgason
kynnir þrjátiu vinsæl-
ustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
9.00 Morgunþáttur
Stjórnandi:Ásgeir
Tómasson, Gunnlaugur
Helgason, Kolbrún Hall-
dórsdóttir, Kristján Sig-
urjónssonog Páll Þor-
steinsson. Inn í þáttinn
fléttastu.þ.b. fimmtán
mínútna barnaefni kl.
10.05 sem Guðríður
Haraldsdóttir annast.
12.00 Hlé.
14.00 Útum hvippinnog
hvappinn með Inger
önnu Aikman.
16.00 Alltogsumt
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,
10.00,11.00,15.00,
16.00 og 17.00.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
31. maí
16.45 Heimsmeistarakeppnin
í knattspyrnu í Mexikó
1986. Setningarhátfð -
Bein útsending.
17.50 Ítalía-Búlgarfa.
Bein útsending.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingarog
dagskrá.
20.35 Setning Listahá-
tíðar i Reykjavík 1986.
Þátturfrá setningarat-
höfn Listahátíðar á Kjar-
valsstöðum fyrr um dag-
inn. Dagskra: 1. Hátíðin
sett.2. Hafliði Hall-
grímsson: Þrjú íslensk
þjóðlög. Martin Berkof-
skyleikurápíanó.3.
Skáldkonan Doris Les-
sing afhendir verðlaun í
smásagnasamkeppni.
4. Opnuð sýning áverk-
um Picassos. 5. Opnuð
sýningin Reykjavík í
myndlist.
21.10 Fyrirmyndarfaðir
(The Cosby Show)
Þriðji þáttur. Banda-
rískur gamanmynda-
flokkur í 24 þáttum. Að-
alhlutverk: Bill Cosby og
Phylicia Ayers-Allen.
Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.35 Tukthúslíf. (Por-
ridge).Breskgaman-
mynd frá1979. Leik-
stjóri Dick Clement. Að-
alhlutverk: Ronnie
Barker, Richard Beck-
ingsale og Fulton Mac-
kay. Gamallkunningi
lögreglunnarerenn
einu sinni kominn á bak
við lás og slá í betrunar-
húsi hennar hátignar.
Hann er þar öllum hnú-
tum kunnugur og verður
margt brallað innan og
utan fangelsismúranna.
Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.05 Kosningavaka í
sjónvarpssal. Sjón-
varpsfréttamenn og
gestir fylgjast með taln-
ingu atkvæða í kaup-
stöðum landsins. Þá
verður sitt af hverju til
fróðleiks og afþreying-
ar, m.a. leika Árni Sche-
ving og félagar I sjón-
varpssal ásamt söngv-
urum og skemmtikröft-
um. Stjórn útsendingar:
Rúnar Gunnarsson og
Maríanna Friðjónsdóttir.
Dagskrárlok óákveðin.
Sunnudagur
1.júní1986
17.15 Sunnudagshugvekja.
17.25 Andrés, Mikki
og f élagar (Mickey and
Donald). Fimmti þátt-
ur. Bandarísk teikni-
myndasyrpa frá Walt
Disney. ÞýðandiÓlöf
Pétursdóttir.
17.50 Brasilía-Spánn.
Bein útsending frá
Heimsmeistara-
keppninni f knattspyrnu.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.40 Listahátiði
Reykjavík1986. Dag-
skrárkynning.
20.50 Sjónvarp næstu
viku.
21.10 Kristófer Kólumb-
us. Lokaþáttur. Italsk-
ur myndaflokkur I sex
þáttum gerður í sam-
vinnu við bandaríska,
þýska og franska fram-
leiðendur. Leikstjóri Al-
berto Lattuada. Aðal-
hlutverk: Gabriel Byrne
sem Kólumbus. Þýð-
andiBogiArnarFinn-
bogason.
22.00 Flamenco Beinút-
sending frá Listahátíð á
Broadway. Spænskur
flamenco-dansflokkur
sýnir, stjórnandi Javier
Agra.
22.50 Gjaldið Lokaþáttur.
Endursýning
23.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
2. júní
19.00 Úrmyndabókinni
Endursýndur þáttur frá
28. maí.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirogveður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 Listahátið i
Rey kjavík 1986 Dag-
skrárkynning.
20.50 PoppkornTón-
listarþáttur fyrir táninga.
Gísli Snær Erlingsson
ogÆvarörnJóseps-
son kynna músíkmynd-
bönd. Stjórn upptöku:
Friðrik Þór Friðriksson.
21.20 Iþróttir Umsjónar-
maðurBjarni Felixson.
21.40 Æskuminningar
(A Better Class of Per-
son). Breskverðlauna-
mynd um bernsku og
uppvöxt höfundarins,
John Osborne, byggð á
endurminningum hans.
Leikstjóri: Frank Cvitan-
ovitch. Aðalhlutverk: Ei-
leen Atkins, Alan How-
ard, GaryCapelinog
Neil McPherson. John
Osborne var níu ára
þegar heimsstyrjöldin
braust út. Hann leitar í
minningumsínum
þeirra afla sem vöktu
með honurti uppreisnar-
hug. Sú uppreisn birtist í
leikritum hans en fræg-
astþeirraerleikritið
„Horfðu reiður um öxl”.
Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
23.40 Fréttirídagskrár-
lok.
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar f rá mánudegi til föstudags
17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego
Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00
og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústs-
son og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Jón
Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tíðninni
96,5 MHz á FM-bylgju ádreifikerfi rásartvö.
Laugardagur 31. maí 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavík: Helgarvarsla I Háa-
leitisapóteki og Vesturbæjar-
apóteki, það fyrrnefnda opið all-
an sólarhringinn, það síðar-
nefnda LA 9-22.
Kópavogur: LA 9-12, SU lok-
að. Hafnarfjörður: Hafnar-
fjarðaraþótek og Aþótek
Norðurbæjar oþin LA 10-14 og
til skiptis SU 11 -15. Uppl. í síma
51600. Garðabær: opið LA 11 -
14. Keflavík: opið LA, SU 10-
12. Akureyri: Stjörnuapótekog
Akureyrarapótek skiptast á að
hafa opið LA, SU 11 -12 og 20-
21. Uppl. í síma 22445.
SJÚKRAHÚS
Reykjavík: Landspítalinn:
heimsóknartími 15-16 og 19-
20, sængurkvennadeild 15-
16, fyrir feður 19.30-20.30,
öldrunarlækningadeild Há-
túni 10b 14-20 og eftir
samkomulagi. Borgarspítali:
LA, SU 15-18 og eftir
samkomulagi, Grensásdeild
LA, SU 14-19.30, Heilsu-
verndarstöð 15-16, 18.30-
19.30 og eftir samkomulagi.
Landakot: 15-16 og 19-19.30,
barnadeild 14.30-17.30, gjörg-
æsludeild eftir samkomulagi.
Kleppsspítali: 15-16, 18.30-
19 og eftir samkomulagi. Hafn-
arfjörður: St. Jósefsspítali: 15-
16 og 19-19.30. Akureyri: 15-
16 og 19-19.30. Vestmanna-
eyjar: 15-16 og 19-19.30.
Akranes: 15.30-16 og 19-
19.30.
LÆKNAR
Reykjavík: Uppl. um lækna og
lyfjabúðir í sjálfssvara 18888.
Slysadeild Borgarspítala opin
allan sólarhringinn. Hafnar-
fjörður og Garðabær: Uppl.
um næturlækna í síma 51100.
Akureyri: Uppl. í símum 22222
og 22445. Keflavík: Uppl. í
sjálfsvara 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík......sími 11166
Kópavogur......sími 41200
Seltjarnarnes..sími 18455
Hafnarfjörður..simi 51166
Garðabær.......simi 51166
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík......sími 11100
Kópavogur......sími 11100
Seltjarnarnes..sími 11100
Hafnarfjörður..sími 51100
Garðabær.......sími 51100
SUNDSTAÐIR
Reykjavik: Sundhöllin: LA
7.30-17, SU 8-14.30.
Laugardals- og Vesturbæjar-
laug: LA 7.30-17, SU 8-15.30.
Breiðholt: LA 7.30-17.30, SU 8-
17.30. Seltjarnarnes: LA7.10-
17.30. SU 8-17.30. Varmá í
Mosfellssveit: LA 10-17.30,
SU 10-15.30, sauna karla LA
10-17.30. Hafnarfjörður: LA8-
16, SU 9-11.30. Keflavík: LA
8-10 og 13-18, SU 9-12.
ÝMISLEGT
Neyðarvakt Tannlæknafé-
iags Islands í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg LA, SU
10-11. Neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargötu 35: sími
622266, opið allan sólarhring-
inn. Sálfræðistöðin, ráðgjöf:
sími 687075. Kvennaathvarf:
sími 21205 allan sólarhringinn.
SÁÁ, sáluhjálp í viðlögum:
81515 (sjálfsvari). Al-Anon,
aðstandendur alkóhólista,
Traðarkotssundi 6: opið LA 10-
12, sími 19282.
FERÐALÖG
Ferðir Akraborgar: frá Akra-
nesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og
17, frá Reykjavík kl. 10, 13, 16
og 19.
Ferðafélag íslands: SA 10.30:
Móskarðshnúkar — Trana —
Kjós, verð kr. 400. SA 13:
Reynivallaháls — Reynivellir,
verð kr. 400. Lagt upp frá Um-
ferðarmiðstöð.
Útivist: SA 8: Einsdagsferð I
Þórsmörk, verð kr. 850. SA
10.30: Botnsdalur — Leggja-
brjótur, 5-6 tímaganga úr Hval-
firði til Þingvalla, verð kr. 500.
SA 13: Þingvellir — Skógar-
kotsvegur, gamlar leiðir á Þing-
völlum, verð kr. 450. Lagt upp í
Grófinni og frá Umferðarmið-
stöð.
»Lt l.in
jyr.hiaBLG.il tfMIU'WTÓi.rt - AðiL