Þjóðviljinn - 05.06.1986, Blaðsíða 11
Glaðbeittur hópur leikara ásamt leikstjóranum og tæknimönnum.
Ást í meinum
Sögumaöur verður Guðjón Frið-
riksson.
Gengið um Grófina
Félagið í Grófinni gengst fyrir
gönguferð um Grófina í dag kl.
17:30. Farið verður frá Víkurbæ-
jarstæðinu (Horni Aðalstrætis og
Túngötu), síðan eftir sjávargötu
Ingólfs niður í gömlu Grófina.
Þaðan haldið vestur Hlíðarhúsa-
stíg, snúið við og gengið yfir á
Rebslagerbanen. Til baka verður
farið og yfir Hovedgaden upp
Fischersund þar snúið við og
haldið niður á Hovedgaden aftur
og hún gengin suður að Tjörn.
Þaðan farið í Víkurgarðinn og
göngunni líkur þar.
Rifjuð verða upp atriði úr sögu
svæðisins og litið inn í nokkur af
gömlu húsunum og skoðaðar
minjar frá fyrri tíð eins og tími
vinnst til s.s. hluti af borgarhliði
Reykjavíkur, hluti bólvirkis úr
gömlu Grófinni, veiðafæra-
geymsla frá skútuöld.
GENGIÐ
Sala
Bandaríkjadollar.......... 41,470
Sterlingspund............. 61,977
Kanadadollar.............. 29,825
Dönsk króna.................. 4,9539
Norskkróna................... 5,4022
Sænskkróna................... 5,7172
Finnskt mark................. 7,9232
Franskurfranki.............. 5,7553
Belgískurfranki.............. 0,8974
Svissn.franki............. 22,1617
Holl. gyllini.............. 16,2915
Vesturþýsktmark............. 18,3228
Itölsklíra.................. 0,02691
Austurr. sch................. 2,6090
Portug.escudo................ 0,2737
Spánskur peseti.............. 0,2869
Japansktyen.................. 0,24254
(rsktpund................. 55,686
SDR. (Sórstökdráttarréttindi)... 47,8391
Belgískurfranki............... 0,8927
Flutt verður gamanleikritið
Ást í meinum eftir breska leikrita-
höfundinn Simon Moss. Þýðandi
og leikstjóri er Karl Ágúst Úlfs-
son. Tæknimenn eru Friðrik Stef-
ánsson og Ástvaldur Kristinsson.
Godfrey Collins er ástríðufull-
ur aðdáandi leikfangalesta. Þetta
áhugamál hans veldur Annie
konu hans mikilli mæðu, enda er
það bæði tímafrekt, plássfrekt og
í kvöld kl. 21.20 verður fyrsti
þáttur í þáttaröð sem nefnist
Reykjavík í augum skálda. Þætt-
irnir verða vikulega á dagskrá í
sumar, en umsjónarmenn eru
Símon Jón Jóhannsson og Þórdís
Mósesdóttir. Þau ætla að fara yfir
Klukkan 22.20 í kvöld verður
þáttur um sænska leikhús- og
kvikmyndajöfurinn Ingmar Ber-
gman. Hann ber heitið Líkt og í
spegli, og er í umsjá Ólafs Ang-
antýssonar. í þættinum verður
fjallað um líf og starf Bergmans
sem fæddist árið 1918 í lok
heimsstyrjaldarinnar fyrri. Eftir
nokkra erfiðleika í upphafi ferils
síns sem leikhúsmaður fluttist
hann til Málmeyjar og síðan til
Stokkhólms, þar sem hann hóf
að hennar mati forheimskandi.
Þegar Wilson-hjónin flytjast í
hverfið líður ekki á löngu þar til
Annie eignast þjáningarsystur.
Leikendur eru: Flosi Ólafsson,
Bríet Héðinsdóttir, Egill Ólafs-
son, María Sigurðardóttir, Rúrik
Haraldsson, Steindór Hjörleifs-
son, Sigurður Karlsson, Viðar
Eggertsson og Jakob Þór Einars-
son. Rás 1 kl. 20.
200 ára tímabil höfuðstaðarins
sem kaupstaðar, og glöggva sig á
þeirri mynd sem skáldin draga
upp af Reykjavík í sögum sínum
og ljóðum. I fyrsta þætti verður
skoðuð 18. öldin og fyrstu ára-
tugir 19. aldar. Rás 1 kl. 21.20.
störf við Ðramaten-leikhúsið.
Árin í Málmey höfðu verið frjó
og full af velgengni, m.a. gerði
hann þar sínar fyrstu kvikmyndir,
og eru sumar þeirra taldar til hans
bestu mynda. Frægðarferill Berg-
mans hefur upp frá því verið óslit-
inn. Hann er hér staddur sem
gestur listahátíðar og leikstýrir
sænska leikhópnum frá
Dramaten-leikhúsinu, sem flytur
leikrit Strindbergs, Fröken Júlíu.
Rás 1 kl. 22.20.
Reykjavík í augum skálda
Ingmar Bergman
útvarT-sjónvarp#
RAS1
Fimmtudagur
5. júní
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir.Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fróttiráensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna.
9.20 Morguntrimm.Til-
. kynningar.Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Égmanþótíð.
Hermann Ragnar Stef-
ánssonkynnirlög frá
liðnumárum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Með-
al efnis: Slagverkshóp-
urinn „The New Music
Consort" á Listahátið
1986. RættviðGuð-
mund Hafsteinsson,
Halldór Haraldsson og
Gísla Magnússon.
12.00 Dagskra. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Idagsinsönn-
Efri árin. Umsjón: Ásdís
Skúladóttir.
14.00 Mlðdegíssagan:
„Fölna stjörnur" eftir
Karl Bjarnhof. Krist-
mann Guðmundsson
þýddi. Arnhildur Jóns-
dóttir les (9).
14.30 í lagasmiðju Jó-
hanns Helgasonar.
15.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.Tónleikar.
15.20 Frá Vesturlandi.
Umsjón: Ásþór Ragn-
arsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sfðdegistónleikar.
a. Svíta eftir Igor Stra-
vinskí um stef eftir
Pergolesi. Pierre Fourn-
ier og Ernest Lush leika
ásellóogpíanó. b.Pi-
anókonsertnr. 1 ÍEs-
dúreftirFranz Liszt.
Cécile Ousset leikur
með Sinfóníuhljóm-
sveitinni í Birmingham;
Simon Rattle stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Bamaútvarpið.
Stjórnandi: Vernharður
Linnet. Aðstoðarmaður:
Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir.
17.45 í loftinu. Blandaður
þáttur úr neysluþjóðfé-
laginu. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson
og Sigrún Halldórsdótt-
ir. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál. Guð-
mundur Sæmundsson
flyturþáttinn.
20.00 Leikrit: „Ást í
meinum" eftir Simon
Moss. Þýðandi og leik-
stjóri: Karl Ágúst Ulfs-
son. Leikendur: Flosi
Ólafsson, Bríet Héðins-
dóttir, Egill Ólafsson,
María Sigurðardóttir,
RúrikHaraidsson,
Steindór Hjörleifsson,
Sigurður Karlsson,
Viðar Eggertsson og
Jakob Þór Einarsson.
(Leikritið verður endur-
tekiðn.k. þriðjudags-
kvöldkl. 22.00).
21.10 Pianósónataeftir
Leif Þórarinsson.
Anna Áslaug Ragnars-
dóttir leikur. (Hljóðritað
á Myrkum músikdögum
1985).
21.20 Reykjavfkfaugum
skálda. Fyrsti þáttur.
Umsjón: Simon Jón Jó-
hannsson og Þórdís
Mósesdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lfktogispegli.
Þáttur um sænska
leikhús-og kvikmynda-
leikstjórann Ingmar
Bergman. Umsjón:
Ólafur Angantýsson.
23.00 Túlkunftónlist.
Rögnvaldur Sigurjóns-
sonsérumþáttinn.
24.00 Fróttir.
00.05 Frá Listahátíð f
Reykjavjk 1986:
Djasstónleikar Herble
Hancock í veitingahús-
inu Broadway fyrr um
kvöldið. Fyrri hluti.
Kynnir:HildurEiríks-
dóttir.
01.00 Dagskráriok.
Fimmtudagur
5. júní
9.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Ásgeir
Tómasson, Gunnlaugur
Helgason og Kristján
Sigurjónsson. Inn i þátt-
inn fléttastu.þ.b.
fimmtán mínútna barna-
efni kl. 10.05 sem Guð-
ríður Haraldsdóttir ann-
12.CK) Hlé.
14.00 Andrá. Stjórnandi:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
15.00 Ótroðnar slóðir.
Halldór Lárusson og
Andri Már Ingólfsson
stjóma þætti um kristi-
legapopptónlist.
16.00 Flugur. Leopold
Sveinsson kynnir lög af
nýútkomnum hljómp-
lötum.
17.00 Gullöldin. Guð-
mundur Ingi Kristjáns-
son kynnir lög frá sjö-
unda áratugnum.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar tvö.
Páll Þorsteinsson kynnir
tiu vinsælustu lög vik-
unnar.
21.00 Gestagangur hjá
Ragnheiði Davíðsdótt-
ur.
22.00 Rökkurtónar.
Stjórnandi: Svavar
Gests.
23.00 Þrautakóngur.
Spurningaþáttur í umsjá
Jónatans Garðarssonar
og Gunnlaugs Sigfús-
sonar.
24.00 Dagskráriok.
Fréttirerusagðar kl.
9.00,10.00,11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga
vlkunnarfrámánu-
degi til föstudags.
17.03-18.15 Svæðlsú-
tvarp fyrir Reykjavík
og nágrenni - FM 90,1
MHz.
17.03-18.30 Svæðisút-
varp fyrir Akureyri og
nágrenni-FM96,5
MHz.
SVÆDISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MANUDEGITIL FÖSTUDAGS
17 03-18.15 SvæðisútvarpfyrirReykjavíkognágrenni-FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni- FM 96,5 MHz
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsia lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 30. maf-5. júní er i
Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjarApóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um fridögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar ern
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í simsvara
Hafnarfjarðar Apóteks simi
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-19
oglaugardaga11-14.Sími
651321.
Apótek Keflavfkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá 8-18. Lok-
að i hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunarfíma
búða. Apótekin skiptast á að
sínavikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa
vörslu„tilkl. 19.Áhelgidögum
er opið frá kl. 11 -12 og 20-21.
Á öðrum tímum er lyfjafræð-
'ngurábakvakt. Upplýsingar
rru gefnar í síma 22445.
SJÚKRAHÚS
Landspítallnn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardagogsunnudagkl. 15og
18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdelld
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardagaog
sunnudaga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarki. 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15.30-16 og 19-
19.30.
Borgarspítalinn:
Vaktfrákl. 8til 17allavirka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl.14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu í
sjálfssvara 1 88 88
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingarum vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgar í
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni f sima
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavik....simi 1 11 66
Kópavogur....simi 4 12 00
Seltj.nes....sími 1 84 55
Hafnarfj.....simi 5 11 66
Garðabær.....sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík....sími 1 11 00
Kópavogur....sími 1 11 00
Seltj.nes....sími 1 11 00
Hafnarfj..... sfmi 5 11 00
Garðabær.... sfmi 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opið mánud.-
föstud. 7.00- 20.30.Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.30.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opiö mánud,-
föstud. 7.00-.20.30 Laugard.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið I Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartima
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaugar FB f
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa I afgr. Sími 75547.
Sundlaug Akureyrar: Opið
mánud.-föstud. 7.00-21.00.
Laugardaga frá 8.00-18.00.
Sunnudaga frá 8.00-15.00.
Sundhöll Keflavíkur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Sími 50088.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl. 7.1 Otil 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudagatrá kl.
8.00 «117.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatimi karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardagakl.10.10-17.30.
ÝMISLEGT
Árbæjarsaf n er opið
13.30-18.00 alladaga
nema mánudaga, en þá er
safniðlokað.
NeyðarvaktTannlæknafél.
(slands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allan sólarhringinn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opiö virka daga
frá kl. 10-14. Simi 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húslnu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sími21500.
Upplýslngar um
ónæmlstæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt i sfma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspynendur þurfa ekki að
gefauppnafn:
Viðtalstímar eru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Akraness er
sem hér segir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtokin '78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
(slandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Sfmsvari á öðrum tímum.
Siminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstofu á
þriðjudögum frá 5-7, i
Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálp í viðlögum 81515, (sím-
svari). Kynningarfundir í Siðu-
múla 3-5 fimmtud. kl.20.
Skrif stofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi6. Opinkl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Gt-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurianda, Bretlands og
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á
9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m.,
kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz, 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt fsl. tími, sem er
samaogGMT.