Þjóðviljinn - 11.06.1986, Blaðsíða 11
Esjuhlíðar
í kvöld
Ferðafélagið Útivist verður
með helgarferðir um næstu helgi
eins og oft endranær og verða þær
sem hér segir: Þórsmörk. Frábær
gistiaðstaða í skálum Útivistar í
Básum. Gönguferðir við allra
hæfi,m.a. íTeigstungurogMúla-
tungur sem hafa opnast með til-
komu nýrrar göngubrúar Útivist-
ar á Hruná. Aukaferð þriðjudag.
í kvöld miðvikudag kl. 20.00
verðurfarið á Esjuhlíðar. Gengið
verður um Þverfellið og leitað
„gulls“ við Mógilsá. Verð 300,
frítt fyrir börn með fullorðnum.
Brottför úr Grófinni og BSÍ,
bensínsölu.
Ferðafélagið
Ferðafélag íslands verður með
helgarferð um Mýrdal og Kerl-
ingardal 13.-15. júní. Gist í
svefnpokaplássi.
Stórbrotið landslag, forvitni-
legar gönguferðir. Einnig verður
farið í Þórsmörk og gist þar í
Skagfjörðsskála. Salernisaðstaða
á staðnum.
GENGIÐ
Gengisskráning Bandaríkjadollar Sala 41,320 62,083
Sterlingspund
Kanadadollar 29,628
Dönsk króna 5,0032 5,4336
Norsk króna
Sænsk króna 5,7385
Finnskt mark 7,9707 5,8136
Franskurfranki
Belgískurfranki 0,9063 22,4261
Svissn.franki
Holl. gyllini 16,4471
Vesturþýsktmark 18,5096
Itölsklíra 0,02698
Austurr. sch 2,6344
Portug. escudo 0,2782 0,2895
Spánskur peseti
Japansktyen 0,24635
Irsktpund 56,175
SDR. (Sérstök dráttarréttindi). . 48,0482
Belgískurfranki 0 9D11
I DA6
(sland vill ekki kjarnorkuvopn, segir á
þessu spjaldi sem þarna er borið af
japönskum friðarsinnum.
Meira um
Japansför
Guðmundur Georgsson læknir
og herstöðvaandstæðingur flytur
á rás eitt í kvöid síðari hluta er-
indis um Japansför sína í fyrra-
sumar.
Guðmundur fór þangað austur
í boði japanskra friðarhreyfinga
og tók þátt í friðaraðgerðum sem
stofnað var til í tilefni af því að þá
voru fjörutíu ár liðin frá því að
kjarnorkusprengjum var varpað
á Hiroshima og Nagasaki. Fórn-
arlamba þess grimmdarverks var
þar minnst og bent á nauðsyn
þess að snúa vopnakapphlaupi
herveldanna við. Guðmundurfór
mjög víða á stuttum tíma og pist-
ill hans í kvöld er nokkurs konar
sambland af ferðasögu og
greinargerð um þær umræður
sem þarna fóru fram. Hann fjall-
ar um baráttu Japana fyrir friði
og andstöðu þeirra við banda-
rískar herstöðvar sem þar eru
staðsettar rétt eins og hér. Þá vík-
ur hann einnig að því sem við
eigum við að glíma í þessum efn-
um.
Rás 1 kl. 21.30
Gegn vilja
okkar
Ragnheiður Margrét Guð-
mundsdóttir og Elín Jónsdóttir
eru umsjónarmenn fjórða og síð-
asta þáttar á rás eitt sem fjallar
um konur og bókmenntir.
Þessi þáttur heitir Gegn vilja
okkar. Hvers vegna fyllist kona
ótta við karlmann áður en sýnt er
að hann hafi illt í hyggju? Hvaða
áhrif hefur það til að mynda á
konuna að karlmaðurinn er
stærri vexti en hún? spyrja þær í
kvöld og íjalla um smæð kvenna
samkvæmt skilgreiningu hefðar-
innar og ofbeldi gegn konum. í
þættinum verður lesið úr verkum
Svövu Jakobsdóttur, Huldu,
Ástu Sigurðardóttur, Álfrúnar
Gunnlaugsdóttur, Sigurðar A.
Magnússonar og fleiri. Lesari
með þeim Ragnheiði og Elínu er
Rósa Þórsdóttir.
Rás 1 kl. 22.20
Tekur Tjallinn
við sér?
Það er fátt um fína drætti í
sjónvarpsdagkrá kvöldsins, helst
að maður staðnæmist við fasta
liði eins og fréttir og fótbolta.
Hér verður ósagt látið hvað
fréttamenn taka sér fyrir hendur,
en Bjarni Fel. ætlar að lýsa fyrir
okkur leik Englands og Póllands
á Heimsmeistarakeppninni í
knattspyrnu í Mexíkó. Tjallinn
hefur ekki átt sérstakri velgengni
að fagna í þessari keppni, „en það
er sjálfsagt fyrir þá að hrista af sér
slenið í leiknum í kvöld“, eins og
Bjarni segir stundum þegar hann
er að lýsa knattleikjum. Sjáum
hvað setur.
Sjónvarp kl. 22.10
QtvarÍ^jóÍwarp7
Miðvikudagur
11. júní
RAS1
7.00Veöur(regnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttiráensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Markús
Árelíus“eftirFlelga
Guðmundsson. Höf-
undurles(3).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Lesiö úrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál.
Endurtekinn þátturfrá
kvöldinu áöursem Guö-
mundur Sæmundsson
flytur.
10.10 Veöurlregnir.
10.30 Land og saga.
Ragnar Ágústsson sér
umþáttinn.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Ung
íslensktónskáld.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn-
Börnog umhverfi
þeirra. Umjón: Anna G.
Magnúsdóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Fölna stjörnur" eftir
Karl Bjarnhof. Krist-
mann Guömundsson
þýddi. Arnhildur Jóns-
dóttir les (13).
14.30 Norðurlandanótur.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Hvað finnst ykkur?
Umsjón:Örn lngi.(Frá
Akureyri).
15.50 Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Píanótónlist. a.
Sónata nr. 13 í A-dúr
eftirFranz Schubert.
Svjatoslav Rikhter
leikur. b. Serenaða í A-
dúreftir Igor Stravinsky.
Hans Palsson leikur.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Kristín Hall-
dórsdóttir. Aöstoöar-
maöur: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.45 í loftinu. Blandaöur
þáttur úr neysluþjóðfé-
laginu. Umsjón: Hall-
grimur og Sigrún Hall-
dórsdóttir. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40Tilkynningar.
19.45 Að utan. Fréttaþátt-
urumerlend málefni.
20.00 Sagan: „Sundrung
á Flambardssetrinu"
eftir K.M. Peyton. Silja
Aðalsteinsdóttir les (3).
20.30 Ýmsar hliðar. Pátt-
ur í umsjá Bernharðs
Guömundssonar.
21.00 íslenskir einsöngv-
arar og kórar syngja.
21.30 Þankar úr Japans-
ferð. Guðmundur Ge-
orgssonlæknirflytur.
Síðari hluti.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Gegn vilja okkar.
Fjóröi og síöasti þáttur
umkonurogbók-
menntir. Umsjónar-
menn: Ragnheiöur Mar-
grét Guðmundsdóttirog
Elin Jónsdóttir. Lesari
meö þeim: Rósa Þórs-
dóttir.
23.00 Frá Listahátið i
Reykjavik 1986: Kvart-
ett Dave Brubeck í
veitingahúsinu Broa-
dwayásunnudags-
kvöld. (Síðari hluti).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
RÁS 2
9.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Kolbrún
Halldórsdóttir, Gunn-
laugur Helgason og Páll
Þorsteinsson. Inn í þátt-
innfléttastu.þ.b.
fimmtán mínútna barna-
efni kl. 10.05 sem Guö-
ríður Haraldsdóttir ann-
12.00 Hlé.
14.00 Kliður. Þáttur í um-
sjáGunnarsSvan-
bergssonarog Sigurðar
Kristinssonar. (Frá Ak-
ureyri).
15.00 Nú er lag. Gunnar
Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög
aö hætti hússins.
16.00 Taktar. Stjórnandi:
Heiðbjört Jóhannsdótt-
ir.
17.00 Erill ogferill. Erna
Arnardóttir sér um tón-
listarþátt blandaðan
spjalli við gesti og hlust-
endur.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl.
9.00,10.00,11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
SJÓNVARPIÐ
19.00 Úr myndabókinni.
Barnaþáttur meö inn-
lendu og erlendu efni.
Umsjón: Agnes Johan-
sen.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Listahátið í Reykja-
vík 1986.
20.50 Smellir-The Sha-
dows. í þættinumverð-
ur sýnd bresk mynd
meö gítarhljómsveitinni
The Shadows sem flytur
nokkurgömul og ný lög.
21.25 Hótel. 17. Ekkier
allt sem sýnist. Banda-
rískur myndaflokkur í 22
þáttum. Aöalhlutverk:
James Brolin, Connie
Sellecca og Anne Bax-
ter. Þýöandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.10 England - Póiland.
Heimsmeistarakeppnin
iknattspyrnu.
23.40 Fréttir i dagskrár-
lok.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lýfjabúöa' Reykjavík
vikuna6.-12.júníerí
Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu á sunnudögum og öör-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekiö annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatil kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarf jarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartima og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðar Apóteks sími
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opiö
mánudaga-föstudaga
frá kl. 9-18.30.
og laugardaga 11-14. Sími
651321.
Apótek Keflavfkur: Opiö
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frfdagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga f rá 8-18. Lok-
að í hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búöa. Apótekin skiptast á aö
sína vikuna hvort, aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin eropið í því
apóteki sem sér um þessa
vörslu„til kl. 19.Áhelgidögum
eropiðfrákl. 11-12og 20-21.
Á öðrum tímum er lyfjafræð-
'ngur á bakvakt. Upplýsingar
sru pefnar í síma 22445.
SJÚKRAHÚS
Landspitalinn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardag og sunnudag kl. 15og
18ogeftirsamkomulagi.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
íHafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16og19-19.30.
Kleppsspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladaga kl. 15.30-16og19-
19.30.
Borgarspítalinn:
Vaktfrákl.8til 17allavirka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýsingar um lækna
og lyf jabúðaþjónustu í
sjálfssvara 1 88 88
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingarum vakthafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgarí
sima51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstööinni í síma 23222,
slökkviliðinu f síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Simsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúslð
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík....simi 1 11 66
Kópavogur....sími 4 12 00
Seltj.nes....simi 1 84 55
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær.....sfmi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík....sími 1 11 00
Kópavogur....sími 1 11 00
Seltj.nes....sími 1 11 00
Hafnarfj..... sími 5 11 00
Garðabær.... simi 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opið mánud-
föstud. 7.00- 20.30,Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.30
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud-
föstud. 7.00-:20.30 Laugard.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið ÍVesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaugar FB f
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundlaug Akureyrar: Opið
mánud.-föstud. 7.00-21.00.
Laugardagafrá 8.00-18.00.
Sunnudaga frá 8.00-15.00.
Sundhöll Keflavfkur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
'Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Sími 50088.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl.7.10til 20.30,
laugardagafrá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla miö-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
ÝMISLEGT
Árbæjarsafn er opið
13.30-18.00 alla daga
nema mánudaga, en þá er
safniðlokað.
Neyðarvakt Tannlæknafél.
fslands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin
laugard.ogsunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266, opið
allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf I sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga
frá kl. 10-14. Simi 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húslnu. Opin þriðjud. kl. 20-
22,Sími21500.
'Jpplýsingar um
ónæmistæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
. varðandiónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt (síma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyijendur þurfa ekki að
gefauppnafn.
Viðtalstímar eru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
FerðlrAkraborgar
Áætlun Akraborgar á miili
Reykjavíkur og Akraness er
sem hérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
síml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Síminner91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstof u á
þriðjudögum frá 5-7, í
Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Sföumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálp f viðlögum 81515, (sím-
svari). Kynningarfundir i Síðu-
múla 3-5 fimmtud. kl.20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurianda, Bretlands og
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8m, kl. 12.15-12.45.Á
9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„
kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
rikjanna: 11855 KHz, 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á9775
KHz, 30,7 m„kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
samaogGMT.