Þjóðviljinn - 27.06.1986, Page 9

Þjóðviljinn - 27.06.1986, Page 9
UM HELGINA SPORTIÐ Hér er verk Karls Kvaran, MYNDLISTIN Picasso Meistari tuttugustu aldar myndlistar, Pablo Picasso á Kjarvalsstööum. Einstakur stórviðburður. Opið 14-22. Reykjavíkurmyndir Listahátíð (og 200 ára Reykjavík): Sýning Reykja- vík í myndlist á Kjarvalsstöð- um stendurtil 27. júlí. 60 Reykjavíkurverk eftir 33 myndlistarmenn. Opið 14-22. Karl Kvaran Listahátíð: Yfirlitssýning á verkum Karls Kvaran, lýkur 29. júní. Síðasta sýningar- . helgi.Opið 13.30-22.00. Listasafn (slands. Svavar Guðna Yfirlitssýning á verkum meistara Svavars Guðna- sonar í kjallara Norræna hússins. Sérstök áhersla er lögð á myndir frá fimmta ára- tugnum. Kjallarinneropinfrá 14-19 en í anddyrinu hanga 5 myndir og þar er opnað kl. 9 en 13 á sunnudögum. Ásgrímur Ásgrímssafn með sýningu í til- efni Listahátíðar. Aðallega myndir málaðar á árunum 1910-1920. Opið 13.30-16 nema LA. Erla B. Erla B. Axelsdóttir sýnir í Slúnkaríki á ísafirði frá laugar- degi og fram til 3. júlí. Fjórða einkasýning Erlu og hún mun sýna 20 pastelmyndir, sem unnar eru á sl. 3-4 árum. Opið milli kl. 15-18 um helgar. GvendurThor Guðmundur Thoroddsen sýnirí Nýlistarsafninu. Guð- mundur hefur víða farið og margt reynt; lært hér heima, í París og Amsterdam og hald- ið sýningar víða um lönd. Grafík, teikningarog akrýl- málverk. Stendur til 29. júní. Opiö 16-22 um helgar. frá árinu 1974,en nú fer í hönd síðasta Ásgeir Einars Myndlistamaðurinn Ásgeir Einarsson sýnir í myndlistar- sal Hlaðvarpans. Sýningin stendur í þrjár vikur og markar upphafið að umfangsmikilli sumardagskrá Hlaðvarpans. Ásgeir sýnir þarna málverk og skúlptúra. Opið 16-22. Ingibjörg Rán Sýnir um þessar mundir á Café Gesti. Hún hefur verið búsett í Kaupmannahöfn und- anfarin ár. Yfirskrift sýning- arinnar er „Látið myndirnar tala“. ÓlafurTh. Sýnir 46 olíu- og vatnslita- mynda í Eden. Stendurtil 30. júní. Ásmundur Sýning ReykjavíkurverkaÁs- mundar Sveinssonar í Ás- mundarsafni í Sigtúni. Opin 10-17 alla daga, stendur fram á haustið. Mokka Georg Guðni Hauksson sýnir þar teikningar og vatnslita- myndir; en hann erútskrifaður frá MHI og nemur nú í Hol- landi. Jörundur Jóhannesson sýnir 12 olíu- málverk í Þrastalundi Gríms- nesi. Sýningin stendurtil 5. júlí. Einarssafn Safn Einar Jónssonar Skólavörðuholti er opið alla daga nema MÁ13.30-16. Höggmyndagarðurinn dag- lega 10-17. LEIKLIST LightNights Ferðaleikhúsið er byrjað í Tjarnarbíói. Sýningarnar standa til loka ágúst og verður sýnt fjórum sinnum í viku: Fl, FÖ, LAogSU:kl.21. VÍFIÐ Gamanleikurinn„Meðvífiðí synmgarhelgi á yfirlitssyningu á verkum hans í Listasafni Islands. lúkunum" sem Þjóðleikhúsið ferðast nú með um landið vestanvertsýndur: Logalandi FÖ, Stykkishólmi LA og Hell- issandi SU, allt kl. 21. HITT OG ÞETTA Trimm Ný aðstaða til allra handa leikfimi og líkamsræktaropn- ar í Fellahelli. Húsið opið LA: 10-16. Nonnahús Starfsemin hefst með kynn- inguáNonnaSU: 16.Sögu- stund fyrirbörnSU: 17. Sumarstarfsemin opnarform- legaLA: 14. Hananú Frístundahópurinn Hana nú í Kópavogi fer í vikulega laugardagsgöngu frá Digra- nesvegi 12 LA: 10. Handritin verða öllum til sýnis í sumar í Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. OpiðÞR, Fi, og LAkl. 14-16 til loka ágústmánaðar. Arkitektúr Sýning á verkum arkitektanna Kjell Lund og Nils Slaatto er í Ásmundarsal við Freyjugötu. Hún stendur til 29. júní og því fer í hönd síðasta sýningar- helgi. Þingveliir Hátíðarguðsþjónusta þar sem horftverðurfram til kristnitökuafmælis. Dagskrá í Hótel Valhöllkl. 14Su.Fjöl- breytt og vönduð atriði og kl. 15.1 Oflytur Jónas Gíslason erindi um kristnitökuna og að- draganda hennar. Árnesingar Hið árlega Jónsmessumót félagsins í Reykjavík verður haldið í Hótel Örk. Margtti! skemmtunar. LA: kl. 19. Golf JS Nesbæ opið, Borgarnes LA. OpnaGR-mótið, Grafar- holt LÁ og SU. Arctic open, Akureyri LAogSU. Guerlain, kvennamót, Hólmsvöllurí Leiru FÖ. Unglingameistara- mót, Vestmannaeyjar FÖ- SU. Vígslumót Kjalar, Hlíðar- velli Mosfellssveit LA10.00. Frjálsar Miðsumarmót ÚSÚ, A. Skaftafellssýsla LA. Miðnæt- urmót ÍR, Laugardalsvöllur LA. Íþróttahátíð HSK, Selfoss FÖ-SU. Litla bikarkeppnin og héraðsmót15-18ára, Húsa- vík LAog SU. Héraðsmót UMSS, Sauðárkrókur SU. N.A.T.Ó. eftir Hallgrím Helgason er ein þeirra mynda sem hangir uppi á Kjarvalsstöðum á sýningunni Reykiavik f myndllst. Knattspyrna Níunda umferð 1. deildar karla: Breiðablik-FH Kópa- vogsvöllur FÖ 20.00, ÍBV- Víðir Vestmannaeyjavöllur FÖ 20.00, ÍBK-ÞórKeflavíkur- völlur FÖ 20.00, Valur-ÍA Hlíðarendi LA14.00 og Fram- KR Laugardalsvöllur MÁ 20.00 Kvennalandsleikur, ísland- Færeyjar, Akranesvöllur FÖ 19.00. 2. deild karla: Völsungur- EinherjiFÖ 20.00, KS- VíkingurFÖ 20.00, KA-UMFN FÖ 20.00, ÞrótturR.- Skallagrímur LA14.00, ÍBÍ- SelfossFA 14.00. 3. deild: Ármann-ÍK, Stjarnan- Grindavík FÖ 20.00. Leiknir F.-Leiftur, Magni-Austri E, Þróttur N.-Tindastóll LA 14.00. ReynirÁ-Valur Rf. LA 16.00. Föstuda0ur 27. júní 1986 I lÓDVII t—I - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.