Þjóðviljinn - 11.07.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 11.07.1986, Qupperneq 12
SBCUMUR ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýöubandalagsins í Miögarði, Hverfisgötu 105 veröur opin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið á Vestfjörðum Sumarferð Sumarferö Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður farin á söguslóðir Gísla Súrssonar helgina 12.-13. júlí. Mætt verður á Vífilsmýrum í Onundarfirði kl. 13.00 á laugardag. Farið verður um Dýrafjörð, Arnarfjörð og leitað að Gíslabyrgi í Vatnsfirði. Síðan verður grillað við langeld og gist í tjöldum við Dynjandisvog. Bátsferð í Geirþjófsfjörð á sunnudaginn. Heimamenn á viðkom- andi stöðum annast leiðsögn. Fararstjóri verður Kristinn H. Gunn- arsson. Hafið samband sem fyrst við einhvern eftirtalinna umboðsmanna ferðarinnar. Isafjarðardjúp: ísafjörður: Bolungarvík: Súgandafjörður: Önundarfjörður: Dýrafjörður: Arnarfjörður: Patreksfjörður: Tálknafjörður: Reykhólasveit: Bæjarhreppur: Hólmavík: Árneshreppur: Ástþór s. 4849 Þuríður s. 4082 Kristinn s. 7580 Þóra s. 6167 Sigrún s. 7604 Davíð s. 8117 Halldór s. 2212 Einar s. 2027 Jóna s. 2548 Gísella s. 4745 Björgvin s. 1169 Jón s. 3173 Jóhanna S. 3046 Alþýðubandalagið á Austurlandi fyrirhugar gönguferð sunnudaginn 20. júlí nk. Gengið verður um Stuðla- heiði frá Stuðlum í Reyðarfirði að Dölum í Fáskrúðsfirði. Nánar tilkynnt síðar. - Kjördæmisráð. Alþýðubandalagið Vesturlandi Vesturland - Strandir Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi, verðurfarin um verslunarmannahelgina. Farið verður um Dali og norður á Strandir. Nánar auglýst síðar. - Kjördæmisráð. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN i.--------------------- Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Sumarferð í Þórsmörk Verður farin 11 .-13. júlí n.k. Undirbúningur ferðarinnar er langt á veg komin. Áætlað er að leggja af stað á föstudag kl. 19.30 frá Hverfisgötu 105. I Þórsmörk verður síðan boðið upp á allt mögulegt og má m.a. nefna að á hverjum morgni verður farið í morgunleikfiml. Einnig verður farin göngu- ferð undir leiðsögn, íþróttamót á þjóðlega vísu, fjölskylduleikir og síðast og ekki síst verður grlllað og kvöldvakað. Þess skal getið að hér er ekki um neitt slor að ræða og áætlaður kostnaður fyrir allt þetta er skitinn 1200 kall. Þess skal getið að inn í þessu er ferðin heim. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 17500 (Gísli). Allir velkomnir. Undirbúningsnefnd um fjartengsl. FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. UMFERÐAR , RÁÐ . y ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Snýst jörðin um tunglið eða er það öfugt? Hvernig stendur á því að tunglið snýr alltaf sömu hliðinni að jörðu? Sjáðu til . (myndaðu þér að við séum jörðin og Emanúel tunglið. /Emanúel gakktu í I kringum þau og _V-horföu á þau___ /Skilurðu nú? Við snúumst hér og tunglið fer í kringum' /•...og snýr alltaf sama heimskufésinu að okkur. I BLHDU OG STRIÐU Stebbi var viðstaddur fæðinguna og hann tekur þessu miklu betur en ég hef gert. Hann gerir bara grín og segir' að hún hljóti að verða frábær píanóleikari með alla þessa Ég veit ekki almennilega ^ hvað ég á að segja við strákana. Eg verð aðjinna einhvern góðan tíma til þess... KROSSGÁTA Nr.5 Lárétt: 1 skurn 4 skömm 6 samið 7 prik 9 storka 12 lóga 14 reið 15 reiði- hljóð 16 maðkar 19 ventill 20 heiti 21 ílát Lóðrétt: 2 hreysi 3 hrósa 4 strengir 5 forfeður 7 kyrrð 8 læsa 10 naglar 11 eðjan 13 rödd 17 hækkun 18 æða Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gabb 4 skro 6 orm 7 stoð 9 illt 12 rista 14 lök 15 ull 16 Agnes 19 sæði 20 fata 21 ilman Lóðrétt: 2 art 3 boði 4 smit 5 ræl 7 sælast 8 orkaði 10 lausan 11 tálmar 13 sýn 17 gil 18 efa. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. júlí 1986 Distrlbuted by Tribune Media Services,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.