Þjóðviljinn - 16.07.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.07.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Vesturlandi Vesturland - Strandir Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi, verður farin um verslunarmannahelgina. Farið verður um Dali og norður á Strandir. Nánar auglýst síðar. - Kjördæmisráð. Alþýðubandalagið á Austurlandi fyrirhugar gönguferð sunnudaginn 20. júlí nk. Gengið verður um Stuðla- heiði frá Stuðlum í Reyðarfirði að Dölum í Fáskrúðsfirði. Nánar tilkynnt siðar. - Kjördæmisráð. Alþýðubandalagið Laugarvatnsfarar Laugarvatnsfarar i orlgfsviku Alþýðubandalagsins 21.-27. júlí athugiö að áætlunarferðin frá BSÍ er kl. 9.00 árdegis en ekki kl. 10.00 eins og verið hefur. - Góða ferð. Alþýðubandalagið. Laugarvatn Örfá sæti laus Vegna forfalla eai 6 sæti laus í orlofsbúðir Alþýðubandalagsins á Laugar- vatni vikuna 21 .-27. júlí nk. Hafið samband sem fyrst við skrifstofu AB Hverfisgötu 105 sími 17500. Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður oþin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagið Ferðahappdrætti Alþýðubandalagsins 1986 Vinningaskrá Dregið var í kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins hjá borgarfógeta 14. júní sl.. Vinningar féllu á eftirtalda happdrættismiða: 1. Sólarlandaferð i leiguflugi með Útsýn að verðmæti kr. 35.000, nr. 15078.2. Sólarlandaferð í leiguflugi með Utsýn að verðmæti kr. 35.000, nr. 1983. 3. Sólarlandaferð í leiguflugi með Útsýn að verðæti kr. 35.000, nr. 9405. 4. Sólarlandaferð í leiguflugi með Útsýn að verðmæti kr. 35.000, nr. 3091. 5. Ferð í leiguflugi til Rhódos með Samvinnuferðum-Landsýn kr. 30.000,14164.6. Ferð í leiguflugi til Rimini með Samvinnuferðum-Landsýn kr. 30.000, nr. 2286. 7. Flugferð til Evrópu með Arnarflugi að verðmæti kr. 41.000, nr. 2994. 8. Flugferð til Evrópu með Arnarflugi að verðmæti kr. 41.000, nr. 2971. 9. Flugferð til Evrópu með Arnarflugi að verðmæti kr. 41.000, nr. 5913. 10. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr. 30.000, nr. 6763.11. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæri kr. 30.000, nr. 7001. 12. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr. 30.000, nr. 14227.13. Fiugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr. 30.000, nr. 2154.14. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr. 30.000, nr. 4215. 15. Flug og bíll til Salzburg með Samvinnuferðum- Landsýn að verðmæti kr. 20.000, nr. 4922.16. Flug og bíll til Kaupmanna- hafnar með Samvinnuferðum-Landsýn að verðmæti kr. 20.000, nr. 15214. 17. Flugferð innanlands með Arnarflugi að verðmæti kr. 5.000, nr. 14801. 18. Flugferð innanlands með Arnarflugi að verðmæti kr. 5.000, nr. 8344. 19. Flugferð innanlands með Arnarflugi að verðmæti kr. 5.000, nr. 8039. Blaðbera vantar strax í Hafnarfjörð Vesturvang, Víðivang, Sævang, Hjallabraut o.fl. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 53758. SKUMUR Kalli og Kobbi og Staðan á vinsældastigatöflunni hefur sjaldan verið lélegri. Sjáðu. I gær fórstu alveg niður fyrir neðstu mörk. Getur þú ekki skilið að þú fékkst ekki ís í gær af því þú settir allt á flot hér í húsinu! Það þarf ^ greinilega að endurbæta einkunnagjöfina W®3»\ GARPURINN FOLDA Það eru engir menn með mönnum til lengur, kæri Árelíus.y Þessvegna er nú ástandið \ einsog það er. 'Bara eymd! yr f Það var nú eitthvað annað áður fyrr. 's) Hvílíkir hugsuðir. Hvílíkir stjórnmálamenn. Þá var nú gaman að lifa! En í dag erv framtíðin í höndunum á ónytjungum. ''n \ ~ vr§i-------------------—— iMikil óskup. 2 Jn Nú kemur nýja barnið heim í dag Jón. Strákarnir eru svo I BLIÐU OG STRÍÐU Tengdamamma verður hérna hjá okkur. Þetta verður nú meira fjörið. Ósköp lítið. Við Finnur w ætlum í veiðitúr um helgina. rv ^ Gerðu það taktu mig með Jón ekki svíkja gamlan góðangranna- taktu mig meðl! Skuttogarinn Merkúr RE 800 (áður Bjarni Benediktsson) er til sölu. Skipið liggur í Brattvaag í Noregi en unnið er að breytingum þess í frystitogara hjá skipasmíða- stöðinni Brattvaag Skipsinnredning. Skipið selst í því ástandi sem það er ásamt verksamningi um breytingu. Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ríkisábyrgðarsjóðs, Austurstræti 14, 3. hæð. Tilboð, er greini verð og greiðsluskilmála skulu berast Ríkisábyrgðasjóði eigi síðar en kl. 16 mið- vikudaginn 30. júlí nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SEÐLABANKI ÍSLANDS Ríkisábyrgðasjóður KROSSGÁTA Nr.7 Lárétt: 1 land 4 hamagangurö hrópa 7 högg 9 lærlingur 12 blíða 14 lausung 15 fax 16 lasna 19 mor 20 hina 21 kálf Lóðrétt: 2 meðvitundarleysi 3 kyrrð 4% jörð 5 auð 7 deyja 8 annir 10 sauð 11 efni 13 þreyta 17 vafi 18 frostskemmd Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 veig 4 brek 6 eir 7 skot 9 álma 12 barki 14 fúl 15 fag 16 ástir 19 atti 20 niðs 21 aginn Lóðrétt: 2 eik 3 geta 4 brák 5 eim 7 sofnar 8 obláta 10 lifrin 13 rót 17 siq 18 inn. M 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 16. júlí 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.