Þjóðviljinn - 16.07.1986, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 16.07.1986, Blaðsíða 16
Sumarskemmtun Sumarverð Sumartilboð Komið á Sumarhátíð Miklagarðs. Njótið góðrar sumardagskrár og góðra verðtilboða. Mjög góð verðtilboð á ýmsum vörum úr öllum deildum. Veruleg verðlækkun á góðum vörum í tilefni sumarsins. Tilboð úr matvörudeild: Grillolía G.P. 520 ml 146.50 Juvel Hveiti 2 kg................ 39.90 Maggi Kartöflumús 125 gr..........44.90 Maggi Supur.......................21.60 Appelsínur 1 kg...................49.30 Rusínur 1 kg.....................144.90 MWC Pappír 12 rúllur............ 149.90 Bamba bleijur 50 stk............ 247.00 Derry Down 30 stk............... 393.00 Mc Vitieskex300gr.................39.90 Maarus Skífur 70 gr...............34.50 Galsi 18 stk.................... 199.80 Kókómjólk 18 stk................ 268.20 Holtabót 6 tegundir í pk........ 268.70 Packan álpappír 10 m .............49.90 Braga kaffi 250 gr................82.00 Ameríkukaffi 1 kg............... 286.00 Vex þvottaefni 3 kg............. 228.00 Vexþvottalögur0,6l................46.50 Þrif hreingerningarlögur 1,5 1....89.00 Plús mýkingarefni 11..............50.00 Mjúkís frá Kjörís 11..............79.90 Sanitas Appelsín sykurlaust 1,5 I. ... 86.00 Pepsi Cola 1,51..............69.00 Seven Up 1,51................78.00 ÞykkvabæjarFranskarkart.700gr. .. 79.90 Þykkjvabæjar Franskar kart. 1,5 kg. . 169.90 ÞykkvabæjarStrá700gr.........79.90 Coop kex 200 gr..............22.70 Snyrtivörudeild: Eyrnapinnar 100stk...........29.00 Johnsons baby lotion 250 ml..99.00 3teg. Silkienceshampoo200ml. ... 89.90 3teg.Silkiencenæring200ml....89.00 Dömudeild: Dömudress st. 36-44 í tískulitum . 2.498.00 Dömusettst. S-L. Hvítt, bleikt .... 1.779.00 Buxur st. 36-44. Hvítt, svart, grátt . 1.149.00 T bolir st. S-L. Rautt, svart, hvítt . .. 299.00 Barnadeild: Drengja og telpnasett. Grátt, blátt, grænt, bleikt, gult. St. 6-16 ... 999.00 Barnabolirst. 110-170 ......219.00 Taubleijur 12 stk.......... 485.00 Mánud.-miðvikud. . 9-18:30 Fimmtudaga.......9-19:30 Föstudaga .......9-21:00 Laugardaga.........LOKAÐ Vörukynning: Vörukynning í gangi alla daga. Margar spennandi vörutegundir. Komið, sjáið, smakkið! Búsáhaldadeild: Duralex glös 9 oz chambord 4 stk. . 175.00 Strauborð 108-30 ............ 799.00 Straujárn ................... 999.00 Bollar4stk................... 449.00 Diskar 4 stk. .,............. 775.00 Sogrör40stk....................32.00 Ýmislegt: Sæng og koddi ..............1.620.00 Orion Ijósaperur 2 stk.........59.00 Tilboð ffró kjötmeistaranum: Nautaframhryggur .......pr.kg. 298.00 Dilkaframpartur niðursagaður í grillsneiðar .........pr.kg. 195.00 Hvalkjöt ...............pr.kg. 156.00 Vínarpylsur, langar............pr.kg. 245.00 Kjúklingavængir ........pr.kg. 197.00 Kjúklingaleggir ........pr.kg. 290.00 Holdahænusnitchel .......pr.kg. 388.00 Skódeild: Saunaskórst. 34-46........... 199.00 Herraskór leður st. 40-45...1.495.00 Dömuskórst. 36-41............ 895.00 Hummel sportskór st. 26-45. Verð frá 799.00 Sportskór litir rautt, hvítt, blátt, gult. St. 22-39....... 295.00 Herradeild: Buxurmargirlitir . Gallabuxurst. 30-38 . . Sumarblússa st. S-XL. PeysurSt. S-XL.... Sportdeild: Caravan svefnpoki ..................2.700.00 Regnsett allar stærðir. Verð frá .... 790.00 Grillkol 3 kg............189.00 Grillbakkar3stk........................99.00 1.495.00 . 995.00 1.495.00 799.00 Brúðubíllinn: Brúðubíllinn er á leið í hringferð um iandið og ætlar að leyfa börnunum á Suðvesturhorninu að njóta hinnar bráðskemmtilegu sýningar Úlfurinn og kiðlingarnir sjö hjá okkur í tilefni Sumarhátíðarinnar. Sýning hefstkl. 16:30, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Skátaþrautabraut er opin alla daga. Klifurþrautir og spennandi leiktæki. Skátarnir verða sjálfir á svæðinu frá kl. 17:00 alla dagana, en þeir eru úr skátafélaginu Haferninum í Breiðholti. Hátíðardagskrá: íslenskir víkingar hafa síður en svo hætt heimsóknum sínum í Miklagarð. Við fáum nokkrar þekktar persónur úr sjálfri Njáls sögu í heimsókn til okkar í fullum herklæðum til að kynna leikgerðina á Njálu beint úr bækistöðvum sínum í Rauðhólum. Miðvikudag kl. 17:30 Fimmtudag kl. 18:15 Föstudag kl. 18:15 Tískusýningar: Karon samtökin sýna fimmtudaginn 17.7. kl. 17:30 föstudaginn 18.7. kl. 17:30 og 19:30. /I1IKLIG1RÐUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.