Þjóðviljinn - 01.08.1986, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.08.1986, Blaðsíða 6
LANDSBYGGÐIN Tímarit Akureyri Hjúkmnarfræðingar felldu Bauðst meiri hœkkun en öðrum hjúkrunarfrœðingum Hjúkrunarfræðingar á Akur- eyri felldu á almennum félags- fundi sérkjarasamning sem gerð- ur hafði verið við Akureyrarbæ. Samningurinn kvað á um 4 launa- flokka hækkun eða 1 flokks hækkun umfram það sem hjúkr- unarfræðingar hjá ríki og borg hafa samið um í sérkjarasamn- ingum sínum. Að sögn Birnu Sigurbjörns- dóttur formanns samninganefnd- ar hjúkrunarfræðinga á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri kvað hinn felldi samningur á um launajöfnun gagnvart hjúkrunar- fræðingum í BHM, en laun þeirra hafa að meðaltali verið um 6-7% hærri. Samkvæmt heimildum Þjóðviljans voru hjúkrunarfræð- ingar óánægðir með þá skerðingu starfsaldursréttinda sem fólst í samningnum, en það þýddi í raun 1 launaflokks lækkun og gilti einnig um hjúkrunarfræðinga hjá ríki og borg. Samninganefnd hjúkrunar- fræðinga mun nú á nýjan leik hefja samningaviðræður við Ak- ureyrarbæ. G.Sv. Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin er tempruð. p DJÚÐVIIJINN UMBOÐSMENN Kaupst. Garöabær Hafnarfjörð. Keflavík Keflavík Njarðvik Sandgerði ‘Varmá Akranes Borgarnes Stykkishólm. Grundarfj. Ólafsvik Hellissandur Búðardalur Isafjörður Bolungarvik Flateyri Suðureyri Patreksfj. Bildudalur Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauðárkrókur Siglufj. Akureyri Dalvík Ólafsfjöröur Húsavík Reykjahlíð Raufarhöfn Þórshöfn Vopnafjörður Egilsstaðir Seyðisfjörð. Reyðarfjörð. Eskifjörður Neskaupst. Fáskrúðsfj. Stöðvarfj. Höfn Hornaf. Selfoss Hveragerði Þorlákshöfn Eyrarbakki Stokkseyri Vík í Mýrdal Vestmannaey. Nafn umboðsmanns Rósa Helgadóttir Rósa Helgadóttir Guðriður Waage Ingibjörg Eyjólfsdóttir Kristinn Ingimundarson Þorbjörg Friðriksdóttir Stefán Ólafsson Finnur Malmquist Sigurður B. Guðbrandsson Einar Steinþórsson Guðlaug Pétursdóttir Jóhannes Ragnarsson 1 Drífa Skúladóttir Sólveig Ingólfsdóttir Esther Hallgrímsdóttir Ráðhildur Stefánsdóttir Sigriður Sigursteinsd. Þóra Þórðardóttir Nanna Sörladóttir Hrafnhildur Þór Baldur Jensson Snorri Bjarnason Ólafur Bernódusson Steinunn V. Jónsd. Sigurður Hlöðversson Haraldur Bogason Þóra Geirsdóttir Magnús Þ. Hallgrimss. Aðalsteinn Baldursson Þuríður Snæbjörnsdóttir Angantýr Einarsson Arnþór Karlsson Sigurður Sigurðsson Páll Pétursson Sigriður Júliusdóttir Ingiieif H. Jónasdóttir Þórunn H. Jónasdóttir Ingibjörg Finnsdóttir Jóhanna L. Eiríksdóttir Guðmunda Ingibergsd. Ingibjörg Ragnarsdóttir Margrét Þorvaldsdóttir Erna -Valdimarsdóttir Heiðdís Harðardóttir Ragnheiður Markúsdóttir Torthildur Stefánsdóttir Sæmundur Björnsson Ásdís Gisladóttir Helmili Laufási 4 Laufási 4 Austurbraut 1 Suðurgötu 37 Faxabraut 4 Hólagötu 4 Leirutanga 9 Dalbraut 55 Borgarbraut 43 Silfurgötu 38 Fagurhólstúni 3 Hábrekku 18 Laufási 7 Gunnarsbraut 7 Seljalandsvegi 69 Holtabrún 5 Drafnargötu 17 Aðalgötu 51 Aðalstræti 37 Dalbraut 24 Kirkjuvegi 8 Urðarbraut 20 Borgarbraut 27 Öldustig 7 Suðurgötu 91 Norðurgötu 36 Hjararslóð 4E Bylgjubyggð 7 Baughóli 31B Húsavík Ásgarði 5 Laugarnesvegi 29 Fagrahjalla 14 Árskógum 13 Botnahlíð 28 Túngötu 3 Helgafell 3 Hólsgötu 8 Hliðargötu 8 Túngötu 3 Smáratúni Skólavöllum 14 Heiðarbrún 32 Oddabraut 3 Hvammi Eyjasel 2 Ránarbraut 9 Bústaðqbraut 7 53758 53758 92-2883 92-4390 92-3826 92- 7764 666293 93- 1261 93-7190 93-8205 93-8703 93-6438 93-6747 93- 4142 94- 3510 94-7449 94-7643 94-6167 94-1234 94- 2164 95- 1368 95-4581 95-4772 95- 5664 96- 71406 96-24079 96-61411 96-41937 96-5894 96-51125 96- 61125 97- 3194 97-1350 97-2365 97-6327 97-7239 97-5239 97-5894 97- 8255 99-2317 99-4194 99-3889 99-3402 99-3293 99-7122 98- 2419 Fróðleikur að vestan x / Arbók Sögufélags Isfirðinga Ársrit Sögufélags ísfirðinga árið 1985, er komið út fyrir allnokkru. Fjórar ritgerðir eru þar veigamestar: Vélsmiðjur á Isafirði fyrstu 5 áratugi þessarar aldar, eftir Jón Pál Halldórsson, Þróun verkalýðshreyfingar á Isa- firði og valdataka Álþýðuflokks- ins á bæjarstjórn ísafjarðar, eftir Sigurð Pétursson, Upphaf skóla- halds í Mýrahreppi ■ Dýrafirði, eftir Huldu Sigmundsdóttur og Sjónleikafélagið á Flateyri 1895, eftir Þórð J. Magnússon. Alkunna er að algjör bylting varð í sjósókn íslendinga er vél- bátarnir leystu af hólmi róðrar- bátana og skúturnar. Hitt vita sennilega færri, að fyrsta aflvélin, sem sett var í íslenskan fiskibát, kom til ísafjarðar. Var það haust- ið 1902 og þá sett í sexæringinn Stanley. A næstu árum fjölgaði vélbátunum mjög og það kallaði að sjálfsögðu á viðgerðaþjón- ustu. J. H. Jessen, sá sem setti vélina í Stanley fékk leyfi til þess að koma upp vélaverkstæði 1907, sem síðan var stækkað mjög á næsta ári. Var þetta fyrsta vélsmiðjan hérlendis. í grein sinni rekur Jón Páll sögu véjsmiðju Jessens og siðan þeirra, er á eftir komu á ísafirði. Verkamannafélag ísfirðinga var stofnað 1906. Það varð skammlíft. Atvinnurekendur á ísafirði voru sterkir. Þeir hunds- uðu með öllu óskir og kröfur hins unga félags og beittu hinu al- kunna vopni þeirra ára, að neita félagsmönnum um vinnu. Þar með var draumurinn búinn í bili. Við það sat til 1916. Þá var Háset- afélag ísfirðinga stofnað og sama ár Verkamannafélagið Baldur. Síðan hefur þráðurinn ekki slitn- að þó að oft hafi gefið á bátinn. Sigurður Pétursson rekur þessa baráttusögu allt til valdatöku AI- þýðuflokksins á ísafirði 1921- 1922. Er það hin fróðlegasta lesn- ing. Hildur Sigmundsdóttir segir sögu barnafræðslu í Mýrahreppi en hún hófst 1892 og svo ung- lingaskólans á Núpi, er stofnaður var 1906. Jafnframt er rakinn í stórum dráttum æviferill þeirra stórmerku bræðra, Kristins og sr. Sigtryggs Guðlaugssona, en þeir voru frumkvöðlar barna- og ung- lingafræðslu á þessum slóðum og burðarásar skólahaldsins á Núpi um áratuga skeið. Á ofanverðri síðustu öld var allvíða hérlendis farið að efna til leiksýninga, auðvitað við hin frumstæðustu skilyrði en af mikl- um áhuga og fórnfýsi. Þórður J. Magnússon segir frá því að á Flat- eyri við Önundarfjörð hafi verið stofnað „Sjónleikafélag“ 1895. Því varð ekki langra lífdaga auðið en það starfaði af miklum krafti meðan því entist aldur. Enn má nefna að birtur er skemmtilegur kafli úr endur- minningum Björns Guðmunds- sonar, vélstjóra og skipstjóra á ísafirði. Tómas Helgason segir frá Halldóri Jónssyni, fyrrum bónda á Rauðamýri. Loks er greint frá Byggðasafni Vest- fjarða. Ritstjóri Árbókarinnar er Jón Þ. Þór, en aðrir í ritstjórn eru: Eyjólfur Jónsson, Lýður Björns- son og Sigurlaug Bjarnadóttir. -mhg. Stéttarsambandið Stefnumörkunin stenst Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1984, samþykkti einskon- ar stefnumörkun í landbúnaði. Var hún sett fram í fímm liðum. 1. Að fullnægja eftir því, sem tök eru á, þörfum þjóðarinnar fyrir landbúnaðarafurðir til manneldis og iðnaðarfram- leiðslu. Framleiðsla umfram það verði í samræmi við aðstæður á erlendum mörkuðum. 2. Að tryggja þeim, sem vinna landbúnaðarstörf sambærileg fjárhagsleg og félagsleg kjör og aðrir landsmenn njóta. 3. Að byggja framleiðslu land- búnaðarins svo sem unnt er á inn- lendum auðlindum. 4. Að taka ávallt tillit til frh. af síðu 5 þróun breytilegs markaðar, auk sérstakrar auglýsingaherferðar innanlands sem utan. c) Gerð verði könnun á aukinni efnavinnslu úr mjólk til matvæla- framleiðslu í stað efna, sem nú eru flutt inn, svo að skapaðir séu möguleikar til aukinnar mjólk- urframleiðslu á ný. d) í skólum landsins verði gert kynningarátak í neyslu mjólkur- drykkja til mótvægis við áróður fyrir öðrum drykkjartegundum. Bæði í skólum landsins og opin- berum mötuneytum verði lögð áhersla á rétti úr hefðbundum bú- vörum. e) Lögð verði aukin áhersla á íslenskar mjólkurafurðir í formi þróunaraðstoðar. Sú kvöð verði lögð á mjólkurframleiðendur að leggja fram ókeypis aðstoð í hagkvæmnis- og landnýtingar- sjónarmiða við framleiðslu land- búnaðarvara. 5. Að tryggja eftir föngum nú- verandi byggð í landinu. Mér sýnist þessi stefnumörkun vera byggð í senn á hófsemi og framsýni. Ekki verður heldur á það fallist, að einn liðurinn brjóti í bág við annan eins og sagt er í nýútkominni landnýtingar- skýrslu. Þar er sagt ljóst að ekki sé „unnt að hafa öll þessi mark- mið í öndvegi samtímis á kom- andi árum því þau geta gengið í berhögg hvert við annað“. Ekki er þó orðum þessum fundinn staður utan hvað sagt er að sú stefna að viðhalda núverandi verulegum mæli m.a. vegna um- framframleiðslu. f) Veitt verði sérstök framlög til að kosta um lengri tíma mark- aðsleit fyrir íslenskar landbúnað- arvörur erlendis. g) Við uppbyggingu nýrra bú- greina verði varast, þegar þær koma í stað hefðbundins bú- skapar, að það skapist sú hætta í búskapnum, sem geti leitt til gjaldþrots eða fjárhagsvand- ræða, með þeirri afleiðingu, að góðar bújarðir falli úr byggð, bæði er varðar nýgreina búskap og búskap f hefðbundnum bú- greinum. Það er skoðun fjórðungs- stjórnar að afleiðingar af fram- leiðslusamdrætti sveitanna geti orðið gífurlegt byggðavandamál, sem ekki síður snertir aðliggjandi þéttbýli og landsbyggðina í heild, sem verður að snúast gegn með byggð komi niður á kjörum þeirra, sem landbúnað stunda, leiði hún til verðfalls afurða, vegna of mikillar framleiðslu. Þetta ber sennilega að skilja svo, að 2. og 5. liður stefnu- mörkunarinnar séu ekki samrím- anlegir. Hér virðist út frá því gengið, að samdráttur í fram- leiðslu hinna hefðbundnu bú- vara, mjólkur og kindakjöts, hljóti að leiða til byggðaröskunar efekki eyðingar. Svo þarfþó eng- an veginn að fara hafi menn í huga skákborðið í heild en hugsi ekki aðeins í einstökum leikjum. Verður nánar að því vikið síðar. -mhg jákvæðum aðgerðum í atvinnu- málum sveitanna Með tilliti til þessa telur fjórð- ungsstjórnin nauðsynlegt að at- vinnumál sveitanna og þéttbýlis- ins séu skoðuð í samhengi með tilliti til hinna miklu áhrifa land- búnaðar á atvinnustarfsemi þéttbýlisins og að ekki sé litið á landbúnaðinn sem sérstakt vandamál í þjóðarbúskapnum. Fjórðungsstjórn varar við þeirri áráttu að leysa málefni gró- inna atvinnuvega með „patent“- lausnum, en ekki með tilliti til þróunar atvinnugreinarinnar sjálfrar. Minnir jafnframt á sögu- leg dæmi í búskaparþróun íslend- inga, sem sanna að hefðbundnar búgreinar eru kjölfestan í íslensk- um landbúnaði, þrátt fyrir að ný- búgreinar eigi fullan rétt á sér, sem viðbót í íslenskum landbún- aði, til að efla landbúnaðinn í heild. -mhg SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.