Þjóðviljinn - 01.08.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.08.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýdubandalagið Vesturlandi Sumarferð Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verður farin um Verslunar- mannahelgina 2. til 4. ágúst. Farið verður á Strandir. Lagt verður af stað laugardaginn 2. ágúst. Frá Akranesi verður lagt af stað kl. 9.00 frá Fólks- bílastöðinni og frá Borgarnesi kl. 9.30 frá útibúi KB við Borgarbraut. Ekið verður sem leið liggur vestur í Dali, fyrir Klofning og að Klúku í Bjarnarfirði. Þar verður gist í 2 nætur í herbergjum eða í svefnpokaplássi. Sunnudaginn 3. ágúst verður farið í Árneshrepp. Upplýsingar um ferðina veita: Akranes: Guðbjörg sími 2251. Grundarfjörður: Matthildur sími 8715. Hellissandur: Drífa sími 6747. Stykkishólmur: Þórunn sími 8421. Búðardalur: Kristjón sími 4175. Borgarnes: Júlíus sími 7718, Sigurður sími 7122, Ólafsvík: Jóhannes sími 6438. Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra Fjölskylduhátíö Fjölskylduhátíð Alþýðubandalagsins verður haldin í Siglufirði dag- ana 16. og 17. ágúst n.k. Þátttaka tilkynnist í síma 71142 (Brynja) og 71712 (Hafþór).Nánari tilhögun auglýst síðar. Ferðahappdrætti Alþýðubandalagsins 1986 Vinningaskrá Dregið var í kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins hjá borgarfógeta 14. júní sl.. Vinningar féllu á eftírtalda happdrættismiða: 1. Sólarlandaferð í leiguflugi með Útsýn að verðmæti kr. 35.000, nr. 15078.2. Sólarlandaferð í leiguflugi með Utsýn að verðmæti kr. 35.000, nr. 1983. 3. Sólarlandaferð í leiguflugi meö Útsýn að verðæti kr. 35.000, nr. 9405. 4. Sóiarlandaferð í leigufiugi með Útsýn að verðmæti kr. 35.000, nr. 3091. 5. Ferð í leiguflugi til Rhódos með Samvinnuferðum-Landsýn kr. 30.000,14164.6. Ferð í leiguflugi til Rimini með Samvinnuferðum-Landsýn kr. 30.000, nr. 2286. 7. Flugferð til Evrópu með Arnarflugi að verðmæti kr. 41.000, nr. 2994. 8. Flugferð til Evrópu með Arnarflugi að verðmæti kr. 41.000, nr. 2971. 9. Flugferð til Evrópu með Arnarflugi að verðmæti kr. .41.000, nr. 5913.10. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr. 30.000, nr. 6763.11. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæri kr. 30.000, nr. 7001. 12. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr. 30.000, nr. 14227.13. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr. 30.000, nr. 2154. 14. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr. 30.000, nr. 4215. 15. Flug og bíll til Salzburg með Samvinnuferðum- Landsýn að verðmæti kr. 20.000, nr. 4922.16. Flug og bíll til Kaupmanna- hafnar með Samvinnuferðum-Landsýn að verðmæti kr. 20.000, nr. 15214. 17. Flugferð innanlands með Arnarflugi að verðmæti kr. 5.000, nr. 14801. 18. Flugferð innanlands með Arnarflugi að verðmæti kr. 5.000, nr. 8344. 19. Flugferð innanlands með Arnarflugi að verðmæti kr. 5.000, nr. 8039. Sölufólk - góð sölulaun Harðduglegt fólk óskast til að selja nýstárlega vöru í ferðamannatíðinni t.d. í gegnum síma. Góð sölulaun. Hringið sem fyrst í síma 31598 eða 22469 (eink- um eftir kl. 18). Áskrifendur Hafnarfirði og Garðabæ athugið! Nýr umboðsmaður Þjóðviljans í Hafnarfirði og Garðabæ er: Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut 8, sími 651141. ÞJÓÐVIUINN Blaðbera vantar Vesturbær Miðbær Seltjarnarnes Kópavogur DJOÐVIIJINN Sími 681333 SKÚMUR KALLI OG KOBBI Ég fer ekki fet í skólann meira. v------\r-V Þú verður að' \ ( fara. það eru Hvað með\ Kobba? Af /Hann er' hverju þarf (tígrisdýr. hann aldrei aðy lög um skólaskyldu. fara í skólann? Hvað kemur það málinu við þó hann sé tígrisdýr? Tígrisdýr eyðileggjay~”^ v einkunnarkerf ið. ^) GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍDU KROSSGÁTA Nr. 15 Lárétt: 1 hlut 4 grind 6 súld 7 laumuspil 9 skömm 12 speki 14 fugl 15 þreyta 16 hárugi 19 Ijómi 20 gagnslaus 22 umhyggjusöm Lóðrétt: 2 rugga 3 ári 4 umrót 5 berja 7 ræðni 8 pínd 10 pokann 11 sindra 13 frjó 17 munda 18 askur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 smár4 sótt 6 oft 7 rykk 9 illt 12 ranga 14 róa 15 ger 16 patta 19 næpu 21 trýni Lóðrétt: 2 mey 3 roka 4 stig 5 tól 7 rörinu 8 krappt 10 lagaði 11 tæring 13 nýt 17 aur 18 tin 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. ágúst 1986 Distribuied by Tribune Media Servic

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.