Þjóðviljinn - 06.08.1986, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.08.1986, Blaðsíða 10
BÍÓHÚSIÐ Simi: 13800 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: Hnders pepers „Sá á fund sem finnur“ (Finders Keepers) Hreint bráðsmellin grinmynd með úrvalsleikurum, um ótrúlegan flótta um endilöng Bandaríkin. Sirola og Latimer eru á stööugum flótta og allir vilja ná til þeirra, enda engin furða þar sem þau hafa stolið stórum pen- ingafúlgum. Aðalhlutverk: Michael O'Keefe, Louis Gossett jr., Be- verly d'Angelo, Brian Dennehy, Ed Lauter, Pamela Stephenson. Leikstjóri: Richard Lester. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 3-11-82 Lokað vegna sumarleyfa Lestu , adeins stjomarblodin? | DJðÐVIUfNN HötuðmáJgagn stjómarandstiiöunnar Áskrittarsimi (91 )óK 13 3.V Al ISTURBÆJARRÍfl Salur 1 Evrópu-frumsýning á spennumynd ársins: COBRA Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Syl- vester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambó, nú Cobra - hinn sterki arm- ur laganna. Honum eru falin þau j verkefni sem engir aðrir lögreglu- menn fást til að vinna. Dolby Stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Flóttalestin Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby Stereo Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Frumsýning á nýjustu Bronson-myndinni Lögmál Murphys Alveg ný, bandarísk spennumynd. Hann er lögga, hún er þjófur - en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vesturbær Miðbær Seltjarnarnes Kópavogur Blaðburðarfólk Ef þú eit morgunhress. Hafðu þá samband við afgreiðslu I^joðviljans, sími 681333 Laus hverfi: í Hafnarfirði og Garðabæ Pað bætir heilsu 02 hag að bera út Þjóðvujann r LEIKHUS KVIKMYNDAHUS LAUGARÁ Salur A í návígi Alþyðuleikhusið HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist - Tónlist - Leiklist Hin sterkari eftir August Strlndberg. Lútutónlist frá endurreisnartíma- bilinu leikin af Snorra Snorrasyni. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 CHrasropNE* WJLKEN Ukefathet Ukeson. Ukehefl. Brad eldri (Christopher Walken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófaflokk, þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjan- legt og þá er ekki spurt aö skyld- leika. Glæný mynd byggð á hrika- legum en sannsögulegum atburö- um. Aðalhlutv.: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn), Christopher Walken (Hjartabaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Þessi stórmynd er byggð á bók Kar- ena Blixen „Jörð í Afríku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ro- bert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd í sal C kl. 5 og 8.45. Frumsýnir Geimkönnuöirnir nrií DOLBYSTEWEDI Morðbrellur Ottó Grátbroslegt grín frá upphafi til enda, með hinum frábæra þýska grínista Ottó Waalkes. Kvikmyndin Ottó er mynd sem sló öll aðsóknarmet í Þýskalandi. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstjóri: Zaver Schwarzenberger. Aöalhlutverk: Ottó Waalkes, Elisa- beth Wiedmann. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ★ ★ ★ HP „Atbragðs góður farsi" Sæt í bleiku (Pretty in pink) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Járnörninn Hraði, spenna, dúndur músík. Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrina and The Waves, Adrenalin, James Brown, The Spencer, Davis Group, Twisted Sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tina Turner. Faðír hans var tekinn til fanga í óvinalandi. Rikisstjórnin gat ekkert aðhafst. Tveir tóku lögin í sínar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Tíminn var á þrotum. Ferðin til Bountiful Mbl. ★★★★ Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortíðar og vill komast heim á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldlne Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leik- stjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Þá dreymir um að komast út í geim- inn. Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega skeði, geimfarið flaug, en hvaðan kemur krafturinn? Frábær ævintýramynd leikstýrð af Joe Dante þeim sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix. Jason Presson. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bræðralagið (Band of the Hand) ONCE Smábiti Fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá I gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynjxikka sínum og öðlast eilíft líf þarf greifynjan að bergja á blóði úr hreinum sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B . Sími: 18936 Þeir voru unglingar - óforbetranlegir glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá enn forhertari, en í mýrar- fenjum Flórída vaknaði lífslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy" með PRINCE AND THE RE- VOLUTION, „Faded flowers" með SHRIEKBACK, „All Come Together Again" með TIGER TIGER. „Wait- ing for You," „Hold On Mission" og „Turn It On" með THE REDS. Aðalhlutverk: Stéphan Lang, Mic- hael Carmine, Lauren Holly. Flutningur tónlistar: Prince and the Revolution, Andy Summer, Shri- ekback, Tíger Tiger, The Reds o.fl. Leikstjóri: Poul Michael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Dolby Stereo. Sími 78900 Frumsýnir ævintýramyndina: DENNIS QUAID LOUIS GOSSETT, JR. Óvinanáman (Enemy Mine) Þá er hún komin, ævintýramyndin Enemy Mine sem við hér á íslandi höfum heyrt svo mikið talað um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikin, enda var ekkert til sparað. Enenmy Mine er leikstýrt af hinum snjalla leikstjóra Wolfgang Petersen sem gerði myndina „Never Ending Story". Aðalhlutv.: Dennis Quaid, Louis Gossett jr., Brian James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolf- gang Petersen. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd I 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnir grínmyndina: Lögreguskólinn 3: Aftur í þjálfun Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith, David Graf, Michael Winslow. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Skotmarkið ★ ★★ Mbl. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNIR HINA DJÖRFU MYND „9 1/2 vika“ Splunkuný og mjög djörf stórmynd byggð á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrlan Lyne (Flashdance). Mynd- in fjallar um sjúklegt samband og 'taumlausa ástríðu tveggja einstak- linga. Hér er myndin sýnd í fullri lengd eins og á italíu en þar er myndin nú þegar orðin sú vinsælasta i ár. Tónlistin i myndinni er flutt af Eur- ythmics, John Taylor, Bryan Fer- ry, Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger Leikstjóri: Adrian Lyne. Myndin er í Dolby stereo og sýnd i 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Evrópufrumsýning Aðalhlutverk: Rob Lowe, Chyntia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauter. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5 og 7. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and out in Beverly Hills) Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14- 18alladaga. Miðapantanir ísíma 19560. Veitingar fyrir og eftir sýningu. Miðvikudag kl. 21. Fimmtudagkl.21. Föstudag kl. 21. Sunnudag kl. 4. Bönnuð innan 14 ára. Ágæt spennumynd. A.l. Mbl. ★★ Innrásin Hörkuspennandi sakamálamynd með Chuck Norris. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Louis Gosett jr., og Jason Ge- drick í glænýrri hörkuspennandi hasarmynd. Raunveruleg flugatriði - frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11 uolDy stereo. Eins og skepnan deyr Sýnd í B-sal kl. 7. Aðalhlutverk: Nick Noite, Richard Dreyfus, Bette Midler, Little Ric- hard. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er í Dolöy Steroo og sýnd í Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Allt í hönk (Better Off Dead) Sýnd kl. 5, 9 og 11. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 6. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.