Þjóðviljinn - 20.08.1986, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 20.08.1986, Qupperneq 11
Marbakki heimsottur í dagsins önn er á dagskrá að venju í dag og ber þessi þáttur heitið Börn og umhverfi þeirra. Umsjónarmenn heimsækja barnaheimilið Marbakka í Kópavogi og hitta að máli Sólveigu Victorsdóttur forstöðukonu og Elínu Ágústs- dóttur fóstru. Þær segja frá dagheimilishaldi á Marbakka og starfi fóstranna og kjörum. Ennfremur verður lítillega ræddur tilgangurinn með dagheimilum yfirleitt, hvort þau svari þörfum barna, og ýmislegt fleira sem tengist leik þeirra og námi. Rás 1, kl. 13.30. í myndabókinni er margt um að vera að venju. Þar á meðal verður sýndur lokaþáttur Kuggs og það er Unnur Vilhjálmsdóttir sem hefur „text að" hann á táknmáli. Sjónvarp kl. 19.00. Fólk á förum í dag, miðvikudag, verður ann- ar lestur miðdegissögunnar Fólk á förum eftir Ragnhildi Ólafs- dóttur. Það er Elísabet Jónas- dóttir sem þýddi söguna en Torfi Jónsson les hana. Sagan kom út á íslensku árið 1975, en ári seinna úti í Danmörku. Höfundur hefur verið búsett um árabil þar. Fólk á förum segir frá elli- og sjúkrahem ili í Danmörku og er þar víða brugðið upp óvægnum myndum af aðstæðum þeirra sem þar dvelja. Þær lýsingar munu þó ekki fyllilega eiga við aðstæður þær sem við þekkjum hér á landi. Rás 1, kl. 14.00. Þaó er hald manna að hafnarskilyrðin hafi ráðið miklu um þá ákvörðun Ingólfs Arnarsonar að byggja í Reykjavík fremur en á öðrum stöðum á íslandi. Tæknisýning Reykjavíkur hefur látið gera mynd um Reykjavíkurhöfn undir heitinu Við kranans máttuga söng. Sjónvarp kl. 20.35. Mynd: KGA. 1 GENGIÐ Gengisskráning 19. agúst 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sala ... 40,790 Sterlingspund ... 60^853 Kanadadollar ... 29,277 Dönsk króna ... 5,2286 Norsk króna ... 5,5372 Sænsk króna 5 8720 Finnsktmark ... 8Í2663 6,0443 Belgískurfranki ... 0Í9502 Svissn.franki ... 24,3087 Holl.gyllini ... 17Í4615 Vestur-þýskt mark ... 19,6721 Itölsk líra ... 0,02858 Austurr. sch 2,7972 Portúg.escudo 0,2784 Spánskur peseti ... 0,3041 Japanskt yen 0,26440 (rsktpund .. 54,597 SDR (sérstök dráttarréttindi) .. 49,1881 ECU-evrópumynt .. 41,5181 Belgískurfranki 0,9404 Ingibjörg Karlsdóttir, Kristín Helgadóttir og Pétur Snæland sjá um Barnaútvarpið í dag. Ferðafélagið Helgarferðir Ferðafélagsins 22.- 24. ágúst eru sem hér segir: Þórsmörk - gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir í Þórsmörk og nágrenni. ATH.: Missið ekki af dvöl í Þórsmörk í ágúst og september. Ferðafélagið býður upp á gistiaðstöðu sem ekki á sinn líka í óbyggðum. Landmannalaugar - Sveinstindur. Endurtekin áður augl. ferð á Sveins tind. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. Álftavatn á Fjallabaksleið syðri. Ró- legur staður, góð gistiaðstaða við óvenju fagurt fjallavatn. Hveravellir eru eitt fegursta hvera- svæði landsins. Þar býður Ferðafé- lagið upp á gistingu í notalegum sælu- húsum. DAGBÓK ÚTVARP - SJÓNVARP Miðvikudagur RÁS 1___________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8 30 Fréttirá ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ollaog Pósi“ettirlðunni Steinsdóttir. Höfundur les (10). 9.20 Morguntrimm. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Land og saga. Ragnar Ágústsson sér umþáttinn. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Um- sjón: Guðmundur Jóns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra. Umsjón: AnnaG. Magn- úsdóttirog Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fólk á förum“ eftir Ragnhildi Ólafsdlott- ur. Elísabet Jónasdóttir þýddiúrdönsku.Torti Jónsson les (2). 14.30 Norðurlandanótur. Danmörk. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónjeikar. f 5.20 Á hringvegínum - Vesturland. Umsjón: Ævar Kjartansson, Ás- þór Ragnarsson og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helga- dóttirogSigurlaugM. Jónasdóttir. 17.451 loftinu - Hallgrímur Thorsteinsson og Guð- laug Maria Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþátt- urumerlendmáletni. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ ettir Jo- hannes Heggland. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórs- sonles(2). 20.30 Vmsar hliðar. Þátt- ur i umsjá Bernharðs Guðmundssonar. 21.00 íslenskir einsöngv- arar og kórar syngja. 21,30Þættirúrsögu Reykjavikur - Skóla- mólin. Umsjón: Sumar- liði Isleifsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp.Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlustend- ur. 23.10 Diassþáttur - Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 9.00 Morgunþáttur i um- sjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur, Kristjáns Sigur- jónssonarog Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Kliður. Þáttur i um- sjáGunnarsSvan- bergssonarog Sigurðar Kristinssonar. (Frá Ak- ureyri). 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdótt- ir. 17.00 Erill og ferlll. Erna Arnardóttir sér um tón- listarþátt blandaðan Sþjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttireru sagðar kl. 9.00, 10.00,15.00,16.00 og 17.00. SJÓNVARPIÐ 19.00 Úrmyndabókinni 16. þáttur. Barnaþáttur meðinnlenduoger- lenduefni. Gamliþróf- essorinn segir f rá Char- les Dickens, Ali Bongo, Raggi ráðagóði - loka- þáttur, Kuggur - loka- þáttur, Villi bra bra, Snúlli snigill og Alli álfur, Alfaog Beta og Klett- agjá. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Við kranans mátt- uga söng. Það er hald manna að hafnarskil- yrðin hafi ráðið miklu um þá ákvörðun Ingólfs Arnarsonar að byggja í Reykjavík fremur en á öðrum stöðum á Islandi. Tæknisýning Reykja- víkurhefurláliðgera mynd um Reykjavíkur- höln undir heitinu Við kranans máttuga söng. Kvikmyndun: Sigurður Jakobsson. Texti:ÓlafurBjarni Guðnason. Lesari: Arn- ar Jónsson. Hljóðsetn- ing: Kot. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmað- ur Sigurður H. Richter. I þættinum er m.a. fjallað um hreinsun á kopar- styttum, nýjungar í flug- vélasmiðum og tækni- brellur í kvikmyndagerð. 21.15 Djasshátíð á Arnar- hóli. Bein útsending frá djasstónleikum á Arnar- hóli, í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkur- borgar. Það er Jazzvakning sem stendur fyrir þessum tónleikum, en hljóm- sveitirnar sem tram koma eru T ríó Jóns Páls Bjarnasonar, Björn Thoroddsen og félagar ogHljómsveit Guð- mundar Ingólfssonar. Dagskrórlok óákveðin. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nagrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz ÁPÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavik vikuna 15.-21. ágúst er i Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekiö annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka dagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek eropið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um npn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Haf narfjarðar Apóteks simi 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavikur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu.tilkl. 19.Áhelgidögum eropiðfrákl. 11-12og20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30. Heimsóknartimi laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18ogeftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogettir samkomulagi. Grensasdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnigettir samkomulagi. Landakotsspitali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali íHafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. Borgarspítalinn: Vaktfrákl. 8til 17alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 20 og21. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Uplýsingar um lækna og lytjaþjónustu í sjálfssvara 18888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næstíheim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthalandi læknieftirkl. 17ogumhelgari síma51100. Akureyri: Dagvaktfrá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud.- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- (östud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartima skipt milli karla og kvenna. Uppl. ísíma 15004. Sundlaugar FB i Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Kópavogs er opin yfir sumartímann frá 1. júní til 31. ágúst á mánud,- föstud. kl. 7.00-9.00 og 14.30- 19.30, laugard.kl. 8.00-17.00 dg sunnud. kl. 9.00-16.00. Einnigeru sérstakir kvennatímar í laug þriöjud. dg miðvikud. kl. 20.00-21 00. Gufubaðstofan er opin allt árið sem hér segir: konur: þriðjud. og miðvikud. kl. 13.00-21.00 og fimmtud. kl. 13.00-16.00, karlar: fimmtud. kl. 17.00-19.30, laugard. kl. 10.00-12. OOog 14.00-17.00, og sunnud. kl. 9.30- 16.00. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Kefiavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30, Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga Irá kl. 7.10 til Varmárlaug i Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsaf n er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safnið lokað. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvaii fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sáltræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá ki. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt i sima 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn. Viðtalstímareru ámiðviku- dögumfrákl. 18-19. FerðirAkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavikur og Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjatarsíma Samtakanna '78 télags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavik. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriöjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, el- stu hæð. SÁÁ Samtökáhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp i viðlögum 81515, (sim- svari). Kynningarlundir í Siðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundirailadagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda Tii Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á9675 KHz, 31,0m., kl. 18.55-19.36/45. Á5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. timi, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.