Þjóðviljinn - 20.08.1986, Side 12

Þjóðviljinn - 20.08.1986, Side 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Fundur á Austurlandi Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson veröa á opnum fund- um á Austurland: næstu daga: Höfn í Hornafirði í Miðgarði fimmtudag 21. ágúst kl. 20.30, á Djúpavogi í félagsaðstöðunni föstudag 22. ágúst kl. 20.30, í Geithellnahreppi í skólanum laugardag 23. ágúst kl. 16.00. Á fundum í sveitunum verða sérstaklega rædd landbúnaðarmál og staða dreifbýlisins. Fundirnir eru öllum opnir. Alþýðubandalagið Ertu kennari? Viltu breyta til? Hvernig væri þá aö athuga alla möguleika á því aö gerast kennari í Grundarfiröi? Grunnskólinn í Grundarfirði er aö stærstum hluta í nýlegu húsnæöi. Hann er ágætlega búinn tækjum, meö góöri vinnuaðstööu fyrir kennara ásamt qóöu skóla- safni. Bekkjardeildir eru af mjög viðráðanlegri stærö (12-14 nemendur) en heildarfjöldi nemenda er 150. Sértu aö hugsa um aö slá til þá vantar kennara í stæröfræði, eðlisfræði, líffræöi, ensku, dönsku og handmennt (hannyröir og smíðar). Ennfremur til kennslu á skólasafni í hálft starf á móti hálfu starfi í almenningssafni. Ódýrt húsnæöi í boði. Grundarfjöröur er í fögru umhverfi u.þ.b. 250 km frá Reykjavík. Þangaö eru daglegar feröir með áætlunarbílum og flug 3svar í viku. Viljir þú kynna þér máliö betur þá sláðu á þráöinn. Upplýsingar gefur varaformaöur skólanefndar, Sólrún Kristinsdóttir, í síma 93-8716. Skólanefnd. Lögtaksúrskurður Aö kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði, hefur bæjarfógetinn í Hafnarfirði kveðið upp lögtaksúr- skurö fyrir eftírtöldum vangoldnum opinberum gjöldum, álögöum 1986: Tekjuskatti, eignarskatti, slysatryggingu v/ heimilis, kirkjugarösgjald, sóknargjaldi, vinnueft- irlitsgjaldi, slysatryggingagjaldi atvinnurekenda, lífeyristryggingagjaldi atvinnurekenda, gjaldi í framkvæmdasjóð aldraðra, atvinnuleysistrygg- ingagjaldi, sjúkratryggingagjaldi, sérstökum skatti á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, iðnlánasjóös- og iönaöarmálagjaldi og útsvari og aðstöðugjaldi. Ennfremur nær úrskurðurinn til hverskonar gjald- hækkana og skattsekta, til ríkissjóös eöa bæjar- sjóös Hafnarfjarðar. Lögtök fyrir framangreíndum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, veröa látin fram fara aö 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, veröi þau eigi aö fullu greidd innan þess tíma. Hafnarfirði, 18. ágúst 1986. Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Kennarar Grunnskólann í Grindvík vantar kennara fyrir yngstu nemendurna næsta vetur. Einnig vantar í 7.-9. bekki kennara í íslensku, eðlisfræði og stæröfræöi. Áhugasamir fá nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum 92-8504 og 92-8555, og skólanefnd í síma 92-8304. Skólanefnd. SKUMUR KALLI OG KOBBI GARPURINN í BLÍDU OG STRÍDU r 2 3 n m 5 6 7 ■j ■ • " a 0 10 1 □ n 12 13 □ 14 • n 15 15 m 17 18 ■ m 10 20 21 □ 22 23 24 §t 25 KROSSGÁTA Nr. 4 Lárétt: 1 greinar4 svalt 8 Evrópuland 9 aösjál 11 skjögur 12 athugar 14 bardagi 15 hreyfist 17 mikla 19 hræðist 21 eðja 22 ferskt 24 tak 25 kjáni Lóðrétt: 1 matarílát 2 skegg 3 skemmist 4 vagn 5 álpist 6 þjást 7 muldrar 10 hluti 13 skelin 16 krafsa 17 mylsna 18 gruni 20 sigað 23 bogi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 söng 4 sóns 8 ólukkan 9 efla 11 auga 12 Ijóður 14 ar 15 Anna 17 krónu 19 róa 21 oks 22 nöfn 24 lakt 25 lind Lóðrétt: 1 skel 2 nóló 3 glaðan 4 skarn 5 óku 6 naga 7 snarpa 10 fjarka 13 unun 16 arfi 17 kol 18ósk 20 önn 23 öl 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 20. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.