Þjóðviljinn - 27.08.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.08.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. Lögtaksúrskurður Að kröfu Gjaldheimtunnar í Garðabæ, hefur bæjarfógetinn í Garðakaupstað kveðið upp lög- taksúrskurð fyrir eftirtöldum vangoldnum opin- berum gjöldum, álögðum 1986: Tekjuskatti, eignarskatti, eignarskattsauka, slys- atryggingu v/heimilis, kirkjugarðsgjaldí, sóknar- gjaldi, vinnueftirlitsgjaldi, slysatryggingagjaldi at- vinnurekanda, lífeyristryggingagjaldi atvinnurek- enda, gjaldi í framkvæmdasjóð aldraðra, atvinnuleysistryggingagjaldi, sjúkratrygginga- gjaldi, sérstökum skatti á verslunar- og skrifstofu- húsnæði, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjaldi og útsvari og aðstöðugjaldi. Ennfremur nær úrskurðurinn til hverskonar gjald- hækkana og skattsekta til ríkissjóðs eða bæjar- sjóðs Garðabæjar. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frla birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Garðabæ, 27. ágúst 1986 Gjaldheimtan í Garðabæ Frá Flensborgarskóla Haustönn 1986 hefst í Flensborgarskóla mánu- daginn 1. sept. Þáverða afhentarstundatöflurog innheimt nemendagjöld kr. 1200. Nýir nemendur eru beðnir að koma í skólann kl. 10 en eldri nemendur kl. 13. Kennarafundur verður í skólanum föstudaginn 29. ágúst kl. 9 fyrir hádegi. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudag- inn 1. september í öldungadeild en þriðjudaginn 2. sept. í dagskólanum. Þönglabakki 6 Tilboð óskast í að steypa upp hús fyrir Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins og Póst og síma í Mjóddinni. Húsið, sem er kjallari og 2 hæðir, alls 2596 m2 að gólffleti skal fullfrágengið að utan. Þegar hafa verið steyptar undirstöður. Verkinu skal að fullu lokið 1. maí 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Rvk. gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 16. september 1986, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Svæðanudd Svæðanudd, Austurströnd 1, sími 617020 (sama hús og Nesskip). KALLI OG KOBBI GARPURINN FOLDA Hvílíkt misrétti. íbúar jarðar svelta og peningunum er eytt i vopn. Ég botna ekkert í neinu. <— Þetta er ekki eitt misrétti Filip, heldur tvö samverkandi _ misrétti. ftuiMP í BLÍÐU OG STRÍDU 1 2 3 □ ■ 8 e 7 n ■ 9 10 □ 11 12 13 n 14 • □ 18 18 C 17 18 m 18 20 21 m □ 22 23 □ 24 c 28 KROSSGÁTA Nr. 6 Larett: 1 linka 4 bjargbrún 8 heitir 9 tangi 11 náttúra 12 vanræki 14 sting 15 hey 17 fiskar 19 hlé 21 fönn 22 kurteis 24 rétt 25 þýtur Lóðrétt: 1 krókur 2 spotta 3 sindra 4 skens 6 vaða 7 róleg 10 úldna 13 meltingarfæri 16 umhyggja 17 svei 18 lagleg 20 hvíldi 23 rugga Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 frek 4 dólg 8 draumur 9 alda 11 laga 12 kjafti 14 um 15 sönn 17 æskan 19 aur 21 stó 22 gaur 24 tapa 25 átta Lóðrétt: 1 flak 2 edda 4 krafsa 4 dulin 5 óma 6 lugu 7 gramur 10 Ijósta 13 töng 16 naut 17 æst 18 kóp 20 urt 23 aá 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJiNN Miðvikudagur 27. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.