Þjóðviljinn - 31.08.1986, Blaðsíða 9
orkusprengjuhledslrui án
tillits til annarra eiginleika
þeirra og yfirlýstrar notk-
unar.
5. Skylclur adildarlancianna
vœru þessar:
5. 1. Pau munu ekki nota fratn-
leiða né þróa neina tegund
kjarnorkuvopna.
5. 2. Pau murtu ekki taka á móti
kjarnorkuvopnum af neinu
tagi.
5. 3. Pau munu ekki Ijá máls á
þvíað önnur löndflytji inn,
noti né geymi kjarnorku-
voprt í löndum þeirra.
Jafnframt ntunu ríkin
skuldbinda sig til þess að
taka ekki þátt í frarnleiðslu,
þróun, œfingurn eða notk-
un kjarnorkuvopna utan
svœðisins og þau munu
banna flutninga rneð kjarn-
orkuvopn um yfirráða-
svœði sín enda sarnrýmist
slíkt bann öðrum alþjóða-
reglum um flutninga.
6. Gengið er út frá því að um
leið og Norðurlönd hafa
lýst því yfir að þau séu
kjarnorkuvopnalaus, þá
verði stórveldin knúin til
þess að gera eftirfarandi
tryggingar:
6. 1. Að þau virði í hvívetna hið
kjarnorkuvopnalausa
svœði.
6. 2. Að þau lýsi þvíyfir að þau
muni ekki nota né hóta að
rtota kjarnorkuvopn gegn
aðildarríkjunum. Petta
þýðir að þau yrðu einnig
knúin til að lýsa þvíyfir að
þau munu ekkiflytja kjarn-
orkuvopn inn á yfirráða-
svœði landanna né stunda
neins konar œfingar með
kjarnorkuvopn á land-
svœðum þeirra.
7. Viðbótarsamningar. Gert
er ráðfyrir því að gera verði
margskonar viðbótarsamn-
inga bœði milli ríkjanna
sjálfra en einnig við önnur
ríki. Pattnig er miðað viðað
krafist verði sérstakra
samninga við þau ríki sem
hafa kjarnorkuvopn á
santningar verði skilyrðis-
laust haldnir. Öll Norður-
löndin eiga aðgang að Al-
þjóðakjarnorkuskrifstof-
unni í Vínarborg og eftir-
litsaðgerðum hennar. Petta
eftirlit snýr að framleiðslu á
eigin kjarnorkuvopnum.
Pá yrði einnig nauðsynlegt
að taka upp virkt eftirlit til
að koma í vegfyrir að ríkin
taki við kjarnorkuvopnum
frá öðrumm A uðvitað hlytu
aðildarríkin í grundvallar-
atriðum að annast fram-
kvcemdina sjálf svo sem
kostur er en auk þess mœtti
hugsa sér sameiginlega nor-
rœna eftirlitsstofnun. Pá
gœti orðið nauðsynlegt að
knýja fram þátttöku Sam-
einuðu þjóðanna og jafnvel
annarra ríkja.
Stofnun svceðisins er sjálf-
Stjórnmál á
sunnudegi
Svavar Gestsson skrifar
nœrliggjandi landsvteðum
- Sovétríkin - Vestur-
Pýskaland, Bandaríkin til
dæmis. Pannig eru tillög-
urnar byggðar á þeirri for-
sendu að Norðurlöndin í
sameiningu knýi á um af-
vopnun stórveldanna rétt
eins og rikjaleiztogarnir sex
hafa unnið að með athyglis-
verðum árangri að undan-
förnu. Á fundinum í Kaup-
mannahöfn á þriðjudaginn
var til dœmis rœtt sérstak-
lega um þessi mál - t.d.
Eystrasaltið - og að þau
verði tekin með til umrœðu
strax í upphafi á undirbún-
ingsstigi með viðræðum við
þau ríki sem hér um ræðir.
Gert er ráð fyrir því að
gengið verði frá sérstökum
eftirlitsstofnunum og eftir-
litssamningum um að
stœtt norrænt frumkvæði.
Svæðið liefur verið stofnað
þegargengið hefur veriðfrá
samningum í öllum þjóð-
þingum ríkjanna og þegar
samningarnir og viðbótar-
samningarnir hafa verið
samþykktir á allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóð-
anna.
10. Aðildarríkin hljóta jafn-
framt að skuldbinda sig til
þess að vinna alls staðar að
því að dregið verði úr kjarn-
orkuvígbúnaði annars stað-
ar, ekki síst verða þau að
beita sérgegn kjarnorkuvíg-
búnaði á aðilggjandi svæð-
Þessi listi yfir 10 grundvallar-
atriði hlýtur að svara þeirri
spurningu sem borin var fram í
upphafi að hugmyndin um kjarn-
Út úr sjálfhe
kalda stríósins
Kjarnorkuvopnalaus Noröurlön
Anker Jörgensen hefur haft
frumkvæði á Norðurlöndum
í umræðunni um
kjarnorkuvopnalaus
Norðurlönd
Kjarnorkuvopnalaus Norð-
urlönd? Innihaldslaust kjaft-
æði? Tilræði við öryggis-
hagsmuni íslands og Vestur-
landa? Raunhæf friðarhug-
mynd? Öllu þessu er haldið
fram og mitt svar er að sjálf-
sögðu það síðasta: Tillögurn-
ar um kjarnorkuvopnalaus
Norðurlönd eru raunhæfar
friðarhugmyndir.
Tillögurnar um kjarnorku-
vopnalaus Norðurlönd hafa verið
á dagskrá í áratugi, en þær hafa
aldrei att jafnbrýnt erindi við
okkur og nú.
Friðarhreyfingar á Norður-
löndum hafa lagt fram sanrnings-
uppkast fyrir Norðurlöndin.
Sameinuðu þjóðirnar hafa
samhljóða hvatt til þess að undir-
búin verði stofnun kjarnorku-
vopnalausra svæða sem víðast.
40-50 ríki hafa þegar gerst aðil-
ar að kjarnorkuvopnalausum
svæðum. Hér er þess vegna um
framkvæmanlega hugmynd að
ræða. Andstaðan við hana kemur
aðallega frá þeim sem telja að
með stofnun kjarnorkuvopna-
lauss svæðis á Norðurlöndum
væri kerfi NATO-ríkjanna stefnt
í hættu og að hugmyndin sé óþörf
vegna þess að Norðurlöndin séu
hvort eð er kjarnorkuvopna-
lausm Fyrri röksemdin er um-
deild í NATO-vinahópi. Menn
eins og Anker Jörgensen og aðrir
leiðtogar sósíaldemókrata á
Norðurlöndum og í Vestur-
Evrópu eru hlynntir hugmynd-
inni. Jón Baldvin er hér auðvitað
undanskilinn. Þeir benda á að
NATO hafi þegar fallist á sérs-
taka skipan öryggis- og varnar-
mála tiltekinna svæða innan Atl-
antshafsbandalagsins og einn af
leiðtogum Þingmannasamtaka
NATO hefur bent á þetta og full-
yrt að auðvitað geti NATO ekki
annað gert en fallist á þær ák-
varðanir sem réttkjörin þjóðþing
taki í þessu efni.
10 grundvallar-
atriði
Og er hugmyndin þá óþörf? Til
þess að svara þeirri spurningu er
rétt að benda á 10 grundvallaratr-
iði sem eru forsendur tillagn-
anna:
1. Kjarnorkuvopnalaust er
það svœði sem lýst hefur
verið kjarnorkuvopnalaust
með þjóðréttarlegum
bindandi samningum sem
hafa verið og yrðu viður-
kenndir af Sameinuðu
þjóðunum.
2. Markmiðið á Norður-
löndum væri að koma í veg
fyrir kjarnorkuvígbúnað á
Norðurlöndum. Stofnun
norræna svæðisins er sjálf-
stæður þáttur í afvopnunar-
og slökunarstefnu. Mark-
miðið er kjarnorkuvopna-
laus heimur.
3. Svæðið myndi ná yfir Dan-
mörku, Finnland, Fær-
eyjar, ísland, Noreg og Sví-
þjóð og það hafsvæði og
loft sem þessi ríki ráða yfir
samkvæmt gildandi alþjóð-
arétti. / öllum textum um
málið hefur verið gert ráð
fyrir því að Grœnland geti
verið með frá upphafi.
4. Skilgreining á kjarnorku-
vopnum íþessum efnum er í
samræmi við alþjóðlega
viðurkenndar viðmiðcmir
og gert ráð fyrir að bannið
nái til hvers konar kjarn-
flokka að íslendingar eigi ekki og
megi ekki verða viðskila við hin
Norðurlöndin. Það þýði einfald-
lega aukinn þrýsting á fslnnd að
taka við kjarnorkuvopnum. Það
er vissulega flókið verk að útfæra
aðild íslands að kjarnorkuvopna-
lausu svæði á Norðurlöndum,
einkum vegna hafsvæðisins. En
það er verk sem verður að vinna.
Spurningin er því þessi: Eiga
gamaldags kaldastríðs hugmynd-
ir að ráða ferðinni eða fær ferskur
andblær nýrra hugmynda í utan-
ríkismálum að leika um ísland og
íslendinga? Svarið viö þeirri
spurningu er raunar einnig ein-
falt: Hinar nýju friðarhugmyndir
munu vinna sigur hér; spurningin
er ekki hvort heldur hvenær það
gerist og hvaða stjórmmálamenn
muni bera þær fram til sigurs.
Afstaða flokkanna
Afstaða íslensku stjórnmála-
flokkanna er misjafnlega skýr í
þessu efni. Flokkssamþykktir
taka af öll tvímæli í Alþýðu-
bandalaginu. Hið sama mun vera
að segja um kvennalistann. Af-
staða Framsóknarflokksins er
ekki jafneinbeitt, en þeir hafa þó
samþykkt að taka þátt í norrænu
þingmannanefndinni. Bandalag
jafnaðarmanna hefur ekki mótað
skýra afstöðu í þessu efni. Alþýð-
uflokkurinn er skiptur í rnálinu;
formaður flokksins hefur reyndar
verið neikvæðari en flestir aðrir
íslenskir stjórnmálamenn. Bæði
Alþýðuflokkurinn og Bandalag
jafnaðarmanna taka þátt í þing-
mannanefndinni. Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur lagt á það meg-
ináherslu að ísland og önnur
Norðurlönd verði samferða.
Hann hefur ekki ákveðið enn að
taka þátt í þingmannanefndinni
en ég tel þrátt fyrir tregðu utan-
ríkisráðherra að ekki sé útilokað
að Sjálfstæðisflokkurinn taki þátt
í starfsemi þingmannanefndar-
innar.
Meirihluti þjóðarinnar er fylgj-
andi tillögunum um kjarnorku-
vopnalaus Norðurlönd sam-
kvæmt skoðanakönnun Háskóla
íslands. Staðan á íslandi er því
einnig að skýrast meðal flokk-
anna þó að einn og einn pólitíkus
líti út eins og grýlukerti úr kalda
stríðinu - en þau bráðna líka.
orkuvopnalaus Norðurlönd er
nauðsynleg og framkvæmd henn-
ar brýnt framlag norrænna þjóða
til friðarstefnu í utanríkismálum.
Ekki einangrað
fyrirbæri
Aðalatriði er að menn geri sér
ljóst að kjarnorkuvopnalaus
Norðurlönd eru ekki og verða
ekki einangrað fyrirbæri. Á-
kvörðunin yrði ekki tekin til þess
að auðvelda stórveldunum að
þrengja að fimm smáríkjum held-
ur þvert á móti til þess að skapa í
sameiningu þrýsting á stórveldin.
Þau hafa til skamms tíma haft nær
allt frumkvæði í umræðu um
kjarnorkuvopn. Frumkvæði ríkj-
aleiðtoganna 6 í 5 heimsálfum
hefur gjörbreytt þessari mynd á
síðustu misserum og þeir hafa
náð stórfelldum árangri. Það er
sérstaklega ánægjulegt að íslend-
ingur skuli hafa tengst því starfi
með afgerandi hætti - Ólafur
Ragnar Grímsson.
En spurningin er nú þessi: Eiga
kaldastríðsöflin að loka ísland
inni - eða fáum við að takast á við
ný verkefni í utanríkismálum?
Auðnast okkur að brjótast út úr
sjálfheldunni - undan klaka-
brynju kalda stríðsins? Margt
bendir til þess að yfirgnæfandi
meirihluti íslendinga vilji
brjótast út úr sjálfheldunni í
utanríkismálum. Það er því að-
eins spurning um hað hvenær en
ekki hvort þessi meirihluti ýtir til
hliðar þeim stjórnmálamönnum
sem er að daga uppi eins og nátt-
tröll í umræðu nýrra tíma.
í umræðum um kjarnorku-
vopnalaus Norðurlönd hefur
komið fram viljaleysi til þess að
átta sig á frumatriðum þessa
máls. Eg hef tekið eftir því að
fjöldi íslenskra stjórnmálamanna
reynir ennþá að afgreiða hug-
myndina sem óraunhæfa í
fullvissu þess að hún komi aldrei
til framkvæmda. Það er misskiln-
ingur: Meirihluti þinganna í Dan-
mörku og Noregi er þegar
hlynntur þessum tilögum sam-
kvæmt ákvörðunum sem þegar
liggja fyrir. Svíar og Finnar hafa
tekið samhljóða ákvörðun í þess-
um efnum. Það er sameiginleg af-
staða allra íslenskra stjórnmála-
Sunnudagur 31. ágúst 1986 þjóÐVILJINN - SÍÐA 9