Þjóðviljinn - 02.09.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.09.1986, Blaðsíða 11
Nýttá lás 1 I gær hóf göngu sína nýr síð- degisþáttur á rás 1 sem ber yfir- skriftina Torgið. Umsjón fyrst um sinn er í höndum þeirra Bjarna Sigtryggssonar, Adolfs H.E. Petersens og Oðins Jóns- sonar. í fyrstu viku septembermánað- ar verður þátturinn að mestu helgaður þeim þúsundum skóla- ’oarna, foreldrum þeirra og kenn- urum, sem nú taka til óspilltra málanna að afloknum sumar- leyfum. Af því tilefni munu um- sjónarmenn Barnaútvarpsins, þau Kristín Helgadóttir og Vern- harður Linnet, aðstoða við um- sjón þáttarins. Síðarmeir verður í þáttum þessum einkum fjallað um sam- félagsbreytingar, atvinnuum- hverfi og neytendamál í víðu samhengi. Þátturinn, sem er í beinni útsendingu, hefst klukkan 17.45 á rás 1. GENGIÐ Gengisskráning 1. september 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40,520 Sterlingspund 60,324 Kanadadollar 29,232 Dönsk króna 5,2821 5,5694 Sænsk króna 5,9011 8,2982 Franskurfranki 6,0955 0,9650 Svissn. franki 24,7632 Holl. gyllini 1.7,7117 Vestur-þýsktmark 19,9783 (tölsklíra 0,02894 Austurr.sch 2,8374 Portúg. escudo 0,2804 Spánskurpeseti 0,3042 Japansktyen 0,26325 Irsktpund . 54,899 SDR (sérstökdráttarréttindi)... . 49,1685 ECU-evrópumynt . 41,9281 Belgískurfranki 0,9525 Arfur Afródítu heldur enn áfram í kvöld og er það sjötti þátturinn af átta. Lausn gátunnar ætti því að vera að nálgast sjónmál. Sjónvarp kl. 21.45. Böm framtíðar? í kvöld verður á dagskrá sjón- varps heimildamynd frá breska sjónvarpinu um glasabörn og til- raunir sem beinast að því að ná stjórn á erfðaeiginleikum manns- ins. Myndin nefnist Börn fram- tíðar?. Siðfræðingurinn Jonathan Glover segir frá nýjum uppgötv- unum á sviði erfðafræðinnar og kortlagningu genanna. Hann ræðir einnig siðfræðivandamálin sem upp geta komið og spurning- ar tengdar erfðafræði framtíðar- innar. Sjónvarp kl. 22.35. útvarp^jónwrfT Þriðjudagur 2. september RÁS 1 7.00veðurtregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna:„Hús60 teðra“ ettir Meindert Dejong. Guðrún Jóns- dóttir les þýðingu sína (4). 9.20 tylorguntrimm. 9.45 Lesið úr forustu- greinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Her- mann Ftagnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Um- sjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30Ídagsinsönn- Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétars- son. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ ettir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína(4). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Bubbi Mort- hens. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturlnn. Á Vestfjarðahringnum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 16.00Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20Divertimenti. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.45 Torgið-Viðupp- haf skólaárs. Umsjón: Adolf H.E. Petersenog Vernharður Linnet. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guð- mundur Sæmundsson flyturþáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðmundur Heiðar Frí- mannsson talar (Frá Ak- ureyri). 20.00 Ekkertmál. Halldór N. Lárusson og Bryndís Jónsdóttir sjá um jóátt fyrirungtfólk. 20.40 Santoríni, eyjan helga. Árelius Níelsson segirfrá. 21.00 Periur. Léttsveit Ríkisútvarpsins leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Sögurúrþorpinu yndislega" eftir Sieg- fried Lenz. Vilborg Bickel-lsleifsdóttir þýddi. Guðrún Guð- laugsdóttirles(9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Hús Bern- örðu Aiba“ eftir Feder- ico Garcia Morca. Þýð- andi: Einari Bragi Sig- urðsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. 24.10Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 9.00 Morgunþáttur i um- sjá Ásgeirs T ómas- sonar, Gunnlaugs HelgasonarogSigurðar 21.45 Arfur Afródftu SJONVARPIÐ 19.00 Dandandi bangs- ar(DasTanzbáren Márchen) Lokaþáttur. Þýskur brúðumynda- flokkur i fjórum þáttum. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. Sögumaður Arnaf Jónsson. 19.25 Úlmi(Ulme)Fimmti þáttur. Sænskur teikni- myndallokkur um dreng ávíkingaöld. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision- Sænska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágripátákn- máii 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Vatnsveitan Kynn- ingarmynd frá T ækni- sýningu Reykjavíkur. Hreint vatn er auðlind og það eru Reykvíking- um ómetanleg hlunnindi hve góð og gjöful vatns- ból eraðfinnaínám- unda viðborgina. 20.45 Svitnarsólogtár- asttungl (Sweatofthe Sun, Tears of the Moon) 5. Gulloggrænir skógar Ástralskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um Suður- Ameríku og þjóðirnar semálfunabyggja. I þessum þætti kannar leiðsögumaðurinn, Jack Pizzey, Amazonfljótið og umhverfi þess. Þýð- andiog þulunóskar Ingimarsson. Þórs Salvarssonar. Elísabet Brekkan sér umbarnaefnikl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jón- atanGarðarsson. 16.00 Hringiðan. Þátturí umsjá Ólafs Más Björnssonar. 17.001 gegnum tíðina. Ragnheiður Davíðsdótt- irstjórnar þættiumís- lenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,- 10.00,11.00,15.00, 16.00 og 17.00. (The Aphrodite Inherit- ance) Sjötti þáttur. Breskursakamála- myndaflokkur i átta þátt- um. Aðalhlutverk: Peter McEnery og Alexandra Bastedo. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.35 Börnframtiðar- Innar? (Brave New Ba- bies). Heimildamyndfrá breska sjónvarpinu (BBC) um glasabörn og tilraunirsem beinastað þvi að ná stjórn á erfða- eiginleikum mannsins. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrlr Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyrl og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavfk vikuna 29. ágúst-4. sept. er I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu f rá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartima og vaktþjónustu apóteka eru gefnar f símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sfmi 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. oglaugardaga11-l4.Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virka dagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frfdagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á aö sfna vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið f rá kl. 11 -12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30. Heimsóknartimi laug- ardag og sunnudag kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftfr samkomulagi. St. Jósefsspítali i'Hafnarfirði: Heimsóknartími alla dagavik- unnarkl. 15-16og19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjukrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. SJ Akureyrarapóteki I síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Sfmsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna f sfma 1966. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekkitil hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 20og21. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Uplýsfngar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfssvara 18888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingarum vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgari síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í sfma 22222 og LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur...slmi 4 12 00 Seltj.nes...sími 1 84 55 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavfk....sími 1 11 00 Kópavogur....sfmi 1 11 00 Seltj.nes...sími 1 11 00 Hafnarfj... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 PÖ SUNDSTAÐIR Sundhöllln: Opið mánud.- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartima skipt milli karla og kvenna. Uppl.fsfma 15004. Sundlaugar FB I Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Kópavogs er opin yf ir sumartímann f rá 1. júní til 31. ágúst á mánud. - föstud. kl. 7.00-9.00 og 14.30- 19.30, laugard. kl. 8.00-17.00 og sunnud. kl. 9.00-16.00. Einnigeru sérstakir kvennatimar í laug þriðjud. og miðvikud. kl. 20.00-21.00. Gufubaðstofan er opin allt árið sem hér segir: konur: þriðjud. og miðvikud. kl. 13.00-21.00 og fimmtud. kl. 13.00-16.00, karlar: fimmtud. kl. 17.00-19.30, laugard.kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00, og sunnud. kl. 9.30- 16.00. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundiaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrá kl. 7.10til 20.30, , laugardagafrákl.7.10 Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. YMISLEGT Árbæjarsafn er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safniðlokað. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Slmi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt i síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurf a ekki aö gefauppnafn. Viðtálstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. FerðirAkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkurog Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvfk. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, Sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbfa og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reyk.javík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögumfrá5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vik, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viölögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m,kl. 12.15-12.45. A 9640 KHz, 31,1m.,kl. 13.00- 13.30. Á9675KHZ, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- rfkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tfmi, sem ei samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.