Þjóðviljinn - 11.09.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.09.1986, Blaðsíða 11
Útivist Helgarferðir 12.-13. sept. a. Þórsmörk, haustiitir. Góð gisting í Útivistarskálanum Básum. Göngu- ferðir við allra hæfi. Missið ekki af haustlitadýrðinni. Fararstjóri: Bjarki Harðarson. b. Núpsstaðarskógar, haustlitaferð. Kynnist þessu stórkostlega svæði inn af Lómagnúp. Gönguferðir m.a. að Tvflitahyl og að Súlutindum. Farar- stjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Uppl. og farm. á skrifstofunni Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Dagsferðir, sunnudag 14. sept. Kl. 8.00 Þórsmörk-Goðaiand. Haust- litaferð. Verð kr. 800.- Kl. 10.30 Þjóðleið mánaðarins: Marardalur-Dyravegur. Gengin gamla þjóðleiðin í Grafning. Verð kr. 600. Kl. 13.00 Elliðavatn - Þingnes - Hjall- ar. Létt ganga í nágrenni Reykjavík- ur. Litið á fornan þingstað. Síðasta afmælisferðin. Verð kr. 300. Farar- stjóri: Nanna Kaaber. Frítt er í dagsferðirnar f. börn í fylgd fullorð- inna. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Útivist. Ferðafélagið Helgarferðir 12.-14. sept.: 1) Landmannalaugar - Jökulgil. Jökulgil er grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðurs frá Landmannalaugum. Um Jökulgil rennur Jökulgilskvísl í ótal krókum og er gilið rómað fyrir náttúrufegurð. Ekið verður um gilið suður í Hattver. Gist í sæluhúsi F.f. í Laugum, í því er hitaveita og notaleg gistiaðstaða. Far- arstjóri: Pétur Ásbjörnsson. 2) Þórsmörk - haustlitaferð. í Þórs- mörk er aldrei fegurra en á haustin. Gönguferðir um Mörkina með farar- stjóra. Gist í Skagfjörðsskála Langa- dal. Frábær gistiaðstaða, upphitað hús. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Oldugötu 3. Ferðafélag íslands GENGIÐ Gengisskráning 10. september 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sala 40,740 60,236 Kanadadollar 29,519 5,2256 Dönsk króna Norsk króna Sænskkróna Finnsktmark Franskurfranki Ðelgískurfranki 5,5350 5,8652 8,2511 6,0477 0,9548 24,3079 17,5301 19,7767 0,02868 Svissn.franki Holl. gyllini Vestur-þýskt mark Austurr. sch 2,8111 0,2762 0,3019 0,26343 54,433 Spánskurpeseti Japansktyen SDR (sérstök dráttarréttindi)... ECU-evrópumynt Belgfskurfranki 49,1187 41,5650 0,9463 Nýr listi í kvöld Eins og venjulega á fimmtudagskvöldum verður leikinn nýr vinsældalisti rásar 2 kl. 20.00. Einsog menn muna varð mikið fjaðrafok út af lagi Skriðjöklanna „Hesturinn" og þeir Skriðjöklar heimsóttu rás 2 því einn daginn. Þessi mynd var tekin við það tækifæri: Gunnlaugur Helgason reynir að reka hestinn til sinna heimaslóða á meðan Ragnar Sót Gunnarsson merkir samviskusamlega við topplagið á listanum. Rás 2 kl. 20.00. Eskif jörður í 200 ár Flutt verður dagskrá í tilefni þessa stórafmælis kaupstaðarins nú í sumar. Stiklað verður á stóru í sögu Eskifjarðar, og það eru þeir Einar Bragi og Hilmar Bjarnason sem ætla sameiginlega að rekja sögu staðarins. Flutt verður brot úr hátíðadagskránni frá 18. ágúst sl. og ennfremur heyrum við Eskjukórinn syngja en sú upptaka er frá því er forseti íslands kom í heimsókn þann 21. ágúst. Við sama tækifæri var frumflutt lag og ljóð til Eskifjarð- ar sem Georg Halldórsson söng. Umsjón hefur með hendi Inga Rósa Þórðardóttir. Rás 1, kl. 22.20. Torgið Námskeið f þættinum á fimmtudögum verður fjallað um tómstundaiðju almennt og byrjað með því að að- gæta nám og námskeið sem eru að hefja göngu sína á þessum haustdögum. Fyrst verður grennslast fyrir um listnám, þ.e. í myndlist og tónmennt. Rætt verður við kennara í þeim grein- um um það hvernig slíkt nám sé uppbyggt og hvert sé gildi þess. Síðar verður sagt frá öðrum þátt- um tómstundanáms, svo sem tungumálanámi, handmennt, tölvunámi o.fl.. Umsjón annast Óðinn Jónsson. Rás 1 kl. 17.45. DAGBÓK UTVARP HÁS 1__________ Fimmtudagur 11. september 7.00 Veðurtregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna:„Hús60 feðra“ eftir Meindert Dejong Guðrún Jóns- dóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- ’greinum dagblaðanna. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Her- mann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikirá Broadway 1986 Sjötti þáttur: „Dames at Sea". Árni Blandon kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Idagsinsönn- Efrlárin Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta HaukurSig- urðsson les þýðingu sína(11). 14.30 ilagasmiðju Jenna Jóns. 15.00 Fróttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frásvæðisútvarpi Reykjavíkurogná- grennis. 16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Strengjakvartettar eftir Dmitri Sjostako- vitsj Kvartett nr. 4iD- dúrop. 84. Saulesoo- kvartettinn leikur. Um- sjón: Sigurður Einars- son. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnautvarpið Umsjón: Vernharður LinnetogSigurlaugM. Jónasdóttir. 17.45 Torgið-Tóm- stundaiðjaUmsjón: Óðinn Jónsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Guð- mundur Sæmundsson flyturþáttinn. 20.00 Leikrit: „Skóara- konan dæmalausa" eftlr Federico Garcia LorcaÞýöandLGeir Kristjánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. (Áður útvarpað 1967og 1969). 21.20 Samleikuríút- varpssal Martial Nar- deau, Bernard Wilkin- son. Guðrún Birgisdóttir og Kolbeinn Bjarnason leika á flautur. a. Kvart- ettíE-dúrop. 103 eftir FriedrichKuhlau.b. „Sumardagurtil fjalla" eftirEugéne Bozza. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eskifjörður 1200 ár. Dagskrá í tilefni af því að liðin eru 200 ár frá því að Eskifjörðurfékk fyrst kaupstaðarréttindi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 23.00 ÁslóðumJó- hanns Sebastians Bach Þáttaröð eftir Her- mann Börner frá austur- þýskaútvarpinu. Sjötti og síðasti þáttur. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. 20.00 Vlnsældallsti hlustenda rásar tvö. Leopold Sveinsson kynnirtíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál. Jónat- an Garðarsson sér um þáttinn. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar 23.00 Heltarkráslrúr köldu strfðl. „Napur gjóstur næddi um menn ogdýr.-Áralmyrkv- ans.“ Sjötti þáttur. Um- sjón: Magnús Þór Jóns- son og T rausti Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00,10.00,11.00, 15.0016.00 og 17.00. 989 RAS 2 9.00 Morgunþáttur I umsjá Ásgeirs Tómas- sonar, Gunnlaugs Helgasonarog Kolbrún- arHalldórsdóttur. Elísa- bet Brekkan sérum bamaefni klukkan 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Andrá. Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdótt- ir. 15.00 Sólarmegln. Þáttur um soul- og fönktónlist í umsjá Tómasar Gunn- arssonar. (Frá Akur- eyrl). 16.00 Hlttog þetta. Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 17.00 Gullöldln. Vignir Sveinsson kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé. BYLGJAN 06.00-07.00 Tónlistí morgunsárið. Fréttir kl. 7.00. 07.00-09.00 Áfæturmeð Slgurði G. Tómassynl Létttónlist með morg- unkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendu r og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 PállÞor- steinssonáléttum nótum. Palli leikuröll uppáhaldslöginog ræðirvið hlustendurtil hádegis. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Áhádeg- ismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tón- list, spjallarum neytendamál og stýrir flóamarkaðikl. 13.20. Fréttlrkl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Stelnn á réttri bylgju- lengd. Péfurspilarog spjallarviðhlustendur ogtónlistarmenn. Frétt- Irkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lituryfirfréttirnarog spjallarviöfólksem kemur við sögu. Fréttlr kl. 18.00 og 19.00. 19.00-20.00 Tónlistmeð iéttumtakti. 20.00-21.30 JóninaLe- ósdóttlr á f immtudegi. Jónínatekur á móti kaff- igestum og spilartónlist eftirþeirrahöfði. 21.30-23.00 Spurninga- lelkur. Bjami Ó. Guð- mundsson stýrir verð- launagetraun um poppt- ónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgjunnar Ijúkadagskránni með fréttatengdu efni og Ijúfri tónlist. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrlr Reykjavfk og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrlr Akureyrl og nágrenni - FM 96,5 MHz OD APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 5.-11. sept. er f Borgar Apóteki og Reykjavikur Apó- teki. Fyrrnef nda apótekiö er opiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka daga til 19, laugardaga 9-12, lokaðsunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- vfkur:virkadaga9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyrl: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Hellsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga15-16og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 14.30-17.30. St. Jósefsspítali Haf narfirði: alla daga 15 16og 19-19.30. Kleppsspftalinn: alla daga 15-16og 18.30-19.Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavik..sími 1 11 66 Kópavogur..sími 4 12 00 Seltj.nes..sfmi 1 84 55 Hafnarfj...sími 5 11 66 Garðabær...sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..slmi 1 11 00 Kópavogur..sími 1 11 00 Seltj.nes..slmi 1 11 00 Hafnarfj... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 an ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspftal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, sími 812 00. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. 30 Ljpplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar:virkadaga7-2l, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavfkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNDSTAÐIR Reykjavfk. Sundhöllin:virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. Breiðholtslaug: virkadaga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga 8-17.30. YMISLEGT Árbæjarsafneropið 13.30- 18 alla daga nema mánu- daga. Ásgrfmssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt T annlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjamar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sfmi 688620. Kvennaráðgjöfln Kvenna- húsinu. Opin þríðjud. kl. 20- 22. Simi21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) (síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspytjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímarerufrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, síml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldieðaorðiðfyrirnauðgun. . Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbíaog hommaá Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvari á öðrum tímum. Síminn er91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vik, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um é- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp I viðlögum 81515. (slm- svari). Kynningarfundir i Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurianda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz. 21,8 m.kl. 12.15-12.45. Á 9460 KHz, 31,1 m. kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0.kl. 18.55-19.35. Til Kanadaog Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama oq GMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.