Þjóðviljinn - 03.10.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.10.1986, Blaðsíða 11
FJór&i þátturinn um flóttamenn er á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.45. Nefnist hann Fórnarlömb þurrka og ófriöar í Eþíópíu og Eritreu. Harrison Ford og fleiri góðir Bíómynd kvöldsins er bresk frá árinu 1979 og nefnist hún Ást í meinum (Hanover Street). Með aðalhlutverkin fara Harrison Ford, Lesley-Anne Down og Christopher Plummer, allt leikarar sem íslendingum ættu að vera að góðu kunnir. Söguþráð- urinn er á þá leið að bandarískur flugmaður kemst í kærleika við gifta konu í London. En atvikin haga því svo að flugmanninum er falin hættuleg njósnaför ásamt eiginmanni ástkonunnar. Sjónvarp kl. 22.40. Sá gamli birtist að nýju á sjón- varpsskjánum eftir nokkurt hlé og nefnist þáttur kvöldsins Listaverka- rán. Sjónvarp kl. 20.10. Bubbi á rás2 Bubbi Morthens mætir á rás 2 í dag með gítarinn og auk þess verða tvö lög af nýju plötunni með MX 21 leikin í fyrsta sinn opnberlega að sögn rásarmanna. í morgunþættinum koma líka við sögu þeir Langi Seli, Kommi trommari og Jón Skuggi. Um- sjónarmenn morgunþáttar eru Kolbrún Halldórsdóttir, Sigurð- ur Þór Saivarsson og Gunnlaugur Helgason. Bubbi mætir í Efsta- leitið á rás 2 kl. 11.30. GENGIÐ Gengisskráning 2. október 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sterlingspund Sala 40,490 58,306 29,166 5,3015 Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna 5,4779 Sænskkróna 5,8643 Finnsktmark 8,2523 Franskurfranki 6,1103 Belgískurfranki 0,9649 Svissn.franki 24,6514 Holl. gyllini 17,7118 Vestur-þýskt mark .. 20,0084 (tölsk líra 0,02892 Austurr. sch 2,8433 Portúg. escudo 0,2759 Spánskurpeseti 0,3035 Japanskt yen 0,26241 Irsktpund 54,801 SDR (sérstökdráttarréttindi)... 49,0419 ECU-evrópumynt 41,8019 Belgiskurfranki 0,9548 Rauðamyrioir á rás 1 í kvöldvöku á rás eitt byrjar Hannes Pétursson skáld lestur söguþáttar síns, Rauðamyrkurs. Þáttur þessi fjallar um ógnvæn- lega atburði sem gerðust norður í Hjaltadal fyrir einni öld. Upphaf þess máls var að brotist var inn í útibúr á Reykjum og greipar látn- ar sópa um peninga þar. Bárust böndin að manni að nafni Otti Sveinsson og varð það honum örlagaríkt. Jafnframt þessu er í þættinum rakin nokkuð saga Hólastaðar á þessum tíma. Við atburði kemur maddama Þóra Gunnarsdótir, þá öldruð kona á Hólum, forðum stúlkan sem Jónas Hallgrímsson greiddi loka við Galtará.... Rauðamyrk- ur kom út fyrir rúmum áratug. Þátturinn er sex lestrar og verður lesinn á föstudögum kl. 20.40. Föstudagsrabb á Akureyri Inga Eydal rabbar við hlust- endur og leikur létta tónlist. Hún les kveðjur frá hlustendum og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. Þeir sem vilja koma efni í þáttinn verða að hafa sam- band við fréttamenn svæðisút- varpsins fyrir klukkan 14.00 á fimmtudegi. Svæðisútvarpið á Akureyri kl. 18.00. útvarÍ^jónmÚmT □D APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna26. sept.-2. okt. erí Lyfjabúð Breiðholts og Apó- teki Austurbæjar. Fy rrnef nda apótekíð er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka dagatil 19, Iaugardaga9-12, lokað sunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opintil skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virkadaga9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- vfkur: virka daga 9-19, aðra daga10-12.Apótek Vestmannaeyja: virkadaga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar S. 22445. HAS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Litli prins- inn“ eftir Antonie de Saint Exupéry. Þórar- inn Bjðrnsson þýddi. Er- lingur Halldórsson les (2). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. 9.35 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fróttir. 10.03 Daglegtmál 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn Um- sjón: Haraldur Ingi Har- aldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.00 SamhljómurUm- sjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskrá. Tiikynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Ævintýri guð- fræðingsins", smá- saga eftir Þórunnl Elfu Magnúsdóttur Höfund- ur les. 14.30 Nýttundirnállnni Elin Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplöt- um. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Meðal efni lestur úrfor- ustugreinum landsmál- ablaða. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Stjórnendur: Kristín Helgadóttirog Vern- harðurLinnet. 17.00 Fróttir. 17.03 Sfðdegistónleikn' 17.40 Torgið Umsjón: ÓðinnJónsson.Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegtmál Er- lingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.45 Létttónlist 20.00 Lögungafólksins Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka 21.30 Frátónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnirSónötufyrirpí- anó op. 3 eftir Árna Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frjálsarhendur Þátturiumsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund f dúr ogmollKnúturR. Magnússonsérum þáttinn. RAS 2 9.00 Morgunþátturi umsjáGunnlaugs Helgasonar, Kristján Sigurjónssonar og Sig- urðar Þórs Salvars- sonar. 12.00 LétttónlistMar- grét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 FrítíminnTónlist- arþáttur með ferðaívafi ( umsjá Ásgerðar Flosa- dóttur. 17.00 Endasprettur Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir lög úr ýmsum átt- um og kannar hvað erá seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 ÞræðirStjórnandi: AndreaJónsdóttir. 21.00 RokkráslnUm- sjón: Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með VigniSveinssyniog Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir erusagoar kl.9.00, 10.00,11.00,12.20, 15.00,16.00 og 17.00. flóamarkaði kl. 13.20. Fréttirkl.13.00 og 14.00. 14.00 PéturSteinná réttri bylgjulengd. Pét- urspilarogspjallarvið hlustendur og tónlistar- menn. Fréttirkl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 HallgrímurThor- steinsson f Reykjavík sfðdegis. Hallgrímur leikurtónlist, líturyfir fréttirnar og spjallar við fólksemkemurvið sögu. Fréttirkl. 18.00og 19.00. 19.00 Vilborg Halldórs- dóttir. Vilborg leikur tónlist og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Axel Ólafs- son. Nátthrafn Bylgj- unnar leikur létta tónlist úrýmsumáttumog spjallar við hlustendur. 24.00 Sigurborg Kristfn Stefánsdóttir og næt- urdagskrá Bylgjunn- ar. Sigurborg eyðir nótt- unni með hlustendum Bylgjunnar. Tónlistfyrir þá sem fara seint í hátt- inn. SJ0NVARPIÐ BYLGJAN 6.00 Tónlistímorguns- árlð.Fráttirkl. 78.00. 7.00 ÁfæturmeðSig- urði G. Tómassyni. Létttónlist með morg- unkaffinu. Sigurður lítur yfirblöðin.ogspjallar við hlustendur og gesti. Fréttirkl. 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikurölluppáhalds- lögin og ræðir við hlust- endurtil hádegis. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallarum neytendamál og stýrir 17.55 Fréttamálátákn- máli 18.00 Litlu Prúðuleikar- arnir (Muppet Babies). 18.25 Grettir-Endursýn- ing. 18.50 Auglýslngarog dagskrá 19.00 Spftalalff (MASH) Bandarískur gamanmyndaflokkur 19.30 Fréttlrogveður 20.00 Auglýslngar 20.10 Ságamli(DerAlte) 16. Listaverkarán. Þýskursakamála- myndaflokkur. Aðalhlut- verk Siegfried Lowitz. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.15 Unglingarnirf frumskóglnum Um- sjónarmenn: Gunnar Ársælsson og Karólína Porter. Stjórn upptöku: GunnlaugurJónasson. 21.45 Flóttamenn '864. Fórnarlömb þurrka og ófriðar í Eþíópíu og Er- irteu. 22.30 Ádöflnni Umsjón- armaður Maríanna Friðjónsdóttir. 22.35 Seinni fréttir 22.40 Ástfmeinum (HanoverStreet) Bresk biómynd frá 1979. Leik stjóri Peter Hyams. Að- alhlutverk: Harrison Ford, Lesley-Anne DownogChristopher Plummer. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarpfyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Bamadelld Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavík....simi 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj....simi 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 1 11 00 Seltj.nes....simi 1 11 00 Hafnarfj..;. sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 E ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. 3) Ljpplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gulu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöil Keflavikur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12. Sundlaug Haf narfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKHA* Borgarspftalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNP3TAÐIR Reykjavik. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. Brelðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga 8-15.30. YMISLEGT Árbæjarsaf n er opið 13.30- 18 alla daga nema mánu- daga. Ásgrfmssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. NeyðarvaktTannlæknafél. (slands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard.og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) I síma622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum timum. Síminner91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpíviðlögum81515. (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrif stofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz. 21,8m.kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m. kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á9675 KHz, 31,0.kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.mkl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem ersamaog GMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.