Þjóðviljinn - 03.10.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.10.1986, Blaðsíða 9
MYNDLISTIN IUM HELGINAI Edvard Munch Sýning á verkum norska málarans Edvard Munch stendur yfir í Norræna húsinu og er opin daglega frá 14-19. Sýningunni Iýkur2. nóv. Aldarminning Á laugardag kl. 14.00 veröur opnuö að Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á verkum Eyjólfs J. Eyfells listmálara. Sýningin er haldin í tilefni aldarminning- armálarans. Eria í Gallerí Borg Nú stendur yfir í Gallerí Borg sýning áolíumálverkum og teikningum Erlu Þórarinsdótt- ur. Erla stundaöi nám í Stokk- hólmi og Amsterdam og hefur áður haldið einkasýningar í Stokkhólmi, Kaupmanna- höfn, New Yorkog Reykjavík. Sýningin stendur til 14. okt. Gallerí Gangskör Á laugardaginn kl. 14.00 opn- ar Gallerí Gangskör að Amtmannsstíg 1 sýningu á pastelmyndum og teikningum eftirSigrid Valtingojerog ker- amík eftir Kristínu Ingólfsdóft- ur. Sýningin stendurtil 23. október. Kirkjuiist hjá ASÍ Sýning stendur yfir í Listasafni ASÍ á tillögum þriggja lista- manna að altaristöflu fyrir Háteigskirkju. Tillögurnareru eftir Björgu Þorsteinsdóttur, Þorbjörgu Höskuldsdótturog Benedikt Gunnarsson, en til- laga hans, KROSSINN, verð- ur útfærð í mósaík. Einarssafn Safn Einars Jónssonar á Skólavörðuholti er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16.00. Höggmynda- garðurinn daglega kl. 10-17. Listasafn HÍ í Odda. Opið daglega milli 13.30- 17.00. Ókeypis að- gangur. ísafjörður Ásta Ólafsdóttir sýnir mál- verk, bækurog hljóðverk í Slúnkaríki á ísafirði. Sýningin opnar á laugardag og stendur til 16. okt. Sólveig Eggerz sýnir um þessar myndir vatnslitamyndirfrá Reykjavík í veitingahúsinu Gullni haninn að Laugavegi 178. Úzbekistan Sýning á listmunum frá Úz- bekistan, vefnaði, útskurði, o.fl. verður opnuð á Kjarvals- stöðum á laugardaginn kl. 16. Sýningin er haldin í tengslum við sovéskadaga MÍR, og verða gestirfrá Úzbekistan viðstaddiropnun hennar. MÍR í kvöld kl. 20.30 opnar sýning á Ijósmyndum bókum, barna- teikningum og 80 grafíkmynd- um eftir úsbeska listamenn í salarkynnum MÍR að Vatns- stíg 10. Listamaðurinn og fyrirsætan. Eitt verkanna á sýningu Norræna hússins á myndum Edvards Munch. LEIKLIST Herra Hú Barnaleikritið Herra Hú verð- ur sýnt hjá Leikfélagi Akur- eyrará laugardag og sunnu- dagkl. 15. Þjóðleikhúsið Uppreisn á (safirði ersýnd föstudag, laugardag og sunn- udag kl. 20.00. Frumsýning óperunnar T osca eftir Puccini verður laugardaginn 11. októ- ber. ILTROVATORE Islenska óperan sýnir ILTRO- VATORE eftir Verdi á laugar- dag kl. 20.00. Sýningum fer núfækkandi. Leikfélagið Svartfugl eftir Gunnar Gunn- arsson í leikgerð Bríetar Héð- insdóttur er sýndur laugardag kl. 20.30. Fáarsýningareftir. Land míns föður er sýnt á föstudag og sunnudag. TÓNLIST Músíkdagar Einleikstónleikarverðaí Kristskirkju laugardag kl. 15.00. Þar komafram Anna Magnúsdóttirsemballeikari, Þröstur Eiríksson, orgel- leikari, Satu Salo hörpuleikari og Christian Lindberg básúnuleikari. Fluttverða verk eftir norræna höfunda. STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. UMFERÐAR 'RÁÐ Norrænir Músíkdagar Sinfóníuhljómsveit (slands, Kór Langholtskirkju, selló- leikarinn Aage Kvalbein og sópransöngkonan Solveig Faringer koma fram á tón- leikum í Háskólabíói áföstu- dag kl. 20.30. Flutt verðaverk eftir norræna höfunda. Stjórn- andi hljómsveitarinnar verður Páll P. Pálsson. Verðlaunaverk Hafliða Hallgrímssonartón- skálds, POEMI, er meðal verka sem flutt verða á tón- leikum íslensku hljómsveitar- innar í Langholtskirkju á laug- ardag kl. 17.00, enfyrirþetta tónverk hlaut Hafliði tónskáld- averðlaun Norðurlandaráðs. Önnur verk á tónleikunum eru eftir Svíana Hans Holewa og Anders Hillborg og Finnann Paavo Heininen. Einleikarar verðaSigrún Edvaldsdóttir fiðluleikari og Guðni Franz- son klarinettuleikari. Stjórn- andi er Guðmundur Emils- son. T ónleikarnir eru i tilefni Norrænna tónlistardaga. Frelsitilsölu Bubbi Morthens og hljóm- sveitinMX-21 haldatvenna hljómleika í Austurbæjarbíói á laugardag kl. 19.00 og 22.00. Þar verður kynnt efni væntan- legrarhljómplötu Bubba, „FRELSITIL SÖLU". Auk hans munu komafram hljóm- sveitirnar „Ný Augu“ (fyrri tónleikarnir) og Langi Seli og skuggarnir (seinni hljóm- leikarnir). Úzbekistan Hljóðfærasláttur, söngurog dans eru á dagskrá Lazgí- söng- og dansflokksinsfrá Úzbekistan, sem heldurtón- leika á vegum MÍR í Þjóðleik- húsinu á sunnudag kl. 14.00. HITT OG ÞETTA Listmeðferð Ráðhildur Ingadóttir gengst fyrir kynningarnámskeiði í listmeðferð (arttherapy) í Stjömugróf 9 laugardag kl. 10.-18. Vikuna 6.-12. okt. hefst 6 vikna námskeið á sama stað. Námskeiðin eru ætluð áhugafólki og starfs- fólki innan heilbrigðiskerfis- ins. Trúðurinn Rúben verður á ísafirði á föstudag og laugardag ungum sem öldn- umtil lærdómsog skemmtunar. Eddukvæði Dr. Jónas Kristjánsson heldur fyrirlestur um aldur og ritun Eddukvæða í stofu 101 í Odda á sunnudag kl. 17.00. Fyrirlesturinn nefnist „Áfang- ar í Eddukveðskap"og er haldinn í tilefni 75 ára afmælis Háskólans. Skák Haustmót T aflfélags Reykja- víkur 1986 hefst á sunnudag kl. 14 að Grensásvegi 44. Lokaskráning verður á laug- ardag kl. 14-18ogerþátttaka öllumheimil. Hananú Vikuleg laugardagsganga Frístundahópsins Hana nú í Kópavogi verður farin á laug- ardag frá Digranesvegi 12 kl. 10.f.h. Útivist Dagsferðir sunnudaginn 5. okt. Kl. 8.00 Þórsmörk, haust- litir. Síðasta einsdagsferðin í Þórsmörk á árinu. Verð 800 kr. Kl. 10.30 Þorlákshöfn- Selvogur. Óvenju fjölbreytt strandlengja með sérstæðum klettamyndunum, gatklettum o.fl. Verð600 kr. Kl. 13 Krísuvík-Eldborg við Geitahlíð. Gengið um Hvamma og Eldborgarsvæð- ið. Strandarkirkjaskoðuð á bakaleið. Verð 600 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, vestanverðu (við bensínsölu). Muniðsímsvar- ann: 14606. Vinsamlegast vitjið óskilamuna á skrifstof- unni Grófinni 1. Útivistarfé- lagar munið að greiða félags- gjaldið. Sjáumst. Föstudagur 3. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 ”V Auglýsing um endurgreiðslu á gjaldi af kjarnfóðri sem keypt var á tímabilinu 23. júní 1980 til 2. október 1981. ( framhaldi af dómi hæstaréttar 23. desember 1985 verður gjald af kjarnfóðri sem keypt var á tímabilinu 23. júní 1980 til 2. október 1981 endur- greitt. Þeir aðilar sem telja sig eiga endur- greiðslurétt skulu framvísa kröfum sínum til fjármálaráðuneytis eða landbúnaðarráðuneytis eigi síðar en 15. nóvember 1986. Með kröfunum skulu fylgja gögn sem sýna það kjarnfóðurgjald sem kröfuhafi telur sig hafa greitt á umræddu tímabili. Fullnægjandi gögn teljast: frumrit af sölunótum eða afrit af sölunótum sem löggiltur endurskoðandi fóðursala hefur staðfest. Þar sem kjarnfóðurgjald er ekki sérgreint í verði fóðurs á sölunótu verður kröfuhafi að afla staðfestingar fóðursala um þátt kjarnfóðurgjalds í verði ein- stakra fóðurtegunda og fóðurblandna sem krafist er endurgreiðslu á. Reykjavík, 30. september 1986 \ t r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.