Þjóðviljinn - 12.10.1986, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.10.1986, Blaðsíða 3
Röggsamur forstjóri Finnbogi Jónsson fyrrum framkvæmdastjóri Iðnþróun- arfélags Eyjafjarðar er nýtek- inn við sem oddviti Síldar- vinnslunnar í Neskaupstað. Kona Finnboga heitir því sjaldgæfa nafni Sveinborg og er Sveinsdóttir. Fyrir skömmu var á ferð í Neskaup- stað fríður flokkur atvinnu- málafrömuða úr Alþýðu- bandalaginu og áður en fundahald hófst var auðvitað farið með þá um piássið og þeim sýndar meðal annars eignir Síldarvinnslunnar. Að þeirri för lokinni lá leiðin niður á bryggju. Þar blasti við aug- um þeirra nýmálaður skuttog- ari sem bersýnilega var nýbú- inn að fá gefins nýtt nafn: Sveinborg! Þá gall við í ónefndum hagfræðing: „Finn- bogi er greinilega búinn að koma ár sinni vel fyrir borð fyrst hann er farinn að skíra togarana i höfuðið á konu sinm... Nafnarugi eða? Lesendur DV ráku upp stór augu síðastliðinn föstudag við I lestur kjallaragreinar eftir [ Stefán Benediktsson. Þar fer þingmaðurinn fjálglegum orð- um um Sjálfstæðisflokkinn, | en ekki er minnst á hið nýja átrúnaðargoð, Jón Baldvin. Og Stefán biður auðmjúklega um pláss „í húsi föður mfns“ í Sjálfstæðisflokknum með þeim orðum að flokkurinn rúmi fólk með skoðanir af öllu tagi. Og af því dregur Stefán þá ályktun að þar hljóti hann að eiga heima þar sem-skoð- anir hans eru nokkuð á reiki þessa dagana og geta breyst snögglega einsog raun ber vitni. Þegar grein Ásgeirs Hann- esar Eiríkssonar undir fyrir- sögninni „Stjórnkerfisbylting" er lesin eykst furða lesenda enn meir. Þar lofar pulsusal- inn byltingu undir styrkri stjórn Jóns Baldvins. ■ Mórallinn í botni Einsog kunnugt er af fréttum Þjóðviljans í vikunni ríkir nú bullandi óánægja meðal starfsfólks Ríkisspítalanna , með launakjör og er við það j að sjóða uppúr. Starfsfólkið er Ijorðið langþreytt á aðgerðar- leysi stjórnvalda og segir upp í hrönnum. „Mórallinn er i botni“ sagði háttsettur yfir- maður hjá Ríkisspítulunum við blaðið um daginn. Að sögn kunnugra er Ragnhildur heilbrigðismálaráðherra loks að vakna af löngum svefni til vitundar um það sem er að gerast í heilbrigðisgeiranum, en hefur rekið sig á vegg þar sem fjármálaráðherra og „drengirnir í samninganefnd- inni" eru, einsog heimilda- maður Þjóðviljans orðaði það. Hjúkrunarfólk getur litið ann- að gert en að vona að heilbrigðisráðherra hafi döng- un í sér til að brjóta þennan vegg á bak aftur áður en neyðarástand skapast í sjúkrahúsunum...B Hermann var húsameistara á óskum tón- listarmanna, presta og ann- arra aðila í söfnuðinum. Hafa þó nokkrir aðilar sem hafa haft samband við blaðið vegna þessa máls látið þá skoðun ótvírætt í Ijós að ákvörðun bygginganefndar sé fyrst og fremst tekin sam- kvæmt vilja Hermanns Þor- steinssonar, formanns nefndarinnar. Hann ku hafa verið erlendis þegar tillög- urnar voru unnar og þegar hann kom aftur heim var hann alls ekki sáttur við að vera „skilinn útundan". Hann á- kvað því að tillögunum skyldi hafnað. „Það þykjast allir hafa betra vit á hvernig kirkjan á að 1 vera...“ sagði Hermann í sam- taii við blaðið...B erlendis ÍÞjóðviljinn hefur undanfarna daga sagt frá því að harðar deilur eru i gangi vegna þeirrar ákvörðunar bygging- arnefndar Hallgrímskirkju að hafna tillögum húsameistara um nýja hönnun á altaris- tröppum kirkjunnar, sem eru að sögn hans mun meira í takt við nútímann en eldri teikning- ar. Ákvörðun bygginganefnd- ar kom mörgum á óvart því ekki var annað vitað en allir væru ánægðir með lausn fyrrum formenn hafi nú ekki skilað flokknum neinum sér- stökum forystumönnum. Þannig er bent á að á þingi sitji þeir Ellert Schram, Birgir ís- leifur og Friðrik Sophus- son, en enginn þeirra hafi náð því að verða ráðherra. Sér- staklega er bent á að Þor- steinn Pálsson hafi ekki ver- ið formaður SUS, og ekki heldur borgarstjórinn Davíð Oddsson. Þó SUS gegni þannig því hlutverki að skila af sér einum þingmanni á 4 ára fresti hafi afurðirnar hingað til verið lýrar og ekki nýst til al- mennilegra forystuhlutverka. Þessvegna eigi menn ekki að kjósa SUS-formennina gömlu. Að sögn gengur þetta nokkuð vel í fólk... ■ Fimm fyrrverandi formenn Sambands ungra Sjálfstæð- ismanna eru í prófkjörs- slagnum í Reykjavík, og í áróðri beita þeir talsvert fyrir sig þessari fornu upphefð sinni. Aðrir kandidatar hafa nú fundið mótleik sem felst í að benda kjósendum á í úthrin- gingum að þessir ágætu Útför aflýst Slappir formenn Éftir að fréttist af inngöngu 'bandalagsþingmannanna þriggja í Alþýðuflokkinn varð einum hagyrðingi að orði: Útförin fór þannig út um þúfur og þjáningunni lauk með fullum bata, því æxlið sem var bara stuttur stúfur stökk í fang á Jóni Baldvin . krata. ■ * AÐ ÞREMUR FROKKUM ÞRIR JAPANIR Innifalið í lága verðinu er skráning, ryðvörn, hlífðar- panna undir vél og auðvitað stútfullur bensíntankur. 2Axel er sterkbyggður og öruggur bíll og aksturs- elginleikar hans njóta sín vel við akstur í snjó og á malarvegum. Auk þéss er hann framhjóladrlf- inn og fjöðrunin til fyrirmyndar. 3Axel er líka stærri en þig grunar. Það er því engin tilviljun að Axel hefur verið kallað- ur stóri smábiiHnn. I Axel láta farþegamir fara vel um sig í mjúkum og rúmgóðum sætun- um og í skottinu rúmast farangur■ inn með góðu móti. Axel ’87 er væntanlegur til landsins í október. lapanir eru margrómaðir hugvitsmenn á sviði bíla- iðnaðar. Þess vegna spyrjum við þá álits á frönsku huaviti sem Axel er fulttrúi fyrir. Ástæðurnar fyrir að þeir róma Axel eru m.a. /Axel er skemmtilega ódýr, kostar aðeins 249.000 kr. og þú borgar aðeins 30% út og afganginn á allt að tveimur árum. VCKLS: Axel’87 kr. 249.000, 30% út og afgangurinn á allt að tveimur árum. Umboðsmaður okkar á Akureyri er Gunnar Jóhannsson, sími 96-25684. Tryggðu þér Axel - það þorgar sig. AXEL - ÓDÝR, STERKUR OG STÓR > H LÁGMÚLA 5 F SÍMI 681555 CITROEN GOTT FÓLK / SÍA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.